Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.11.1949, Blaðsíða 7
250. blað TÍMINN, þriðjudaginn 22. nóvember 1949 7 EDDUKVÆDI (Sæmundar-Edda) í nýrri útgáfu Guðna Jónssonar koma út á veguin Islendingasagnaútgáfunnar um mánaðamótin nóv.—des. EDDURNAR verða i fjórum bindúm. EDDUKVÆÐI (Sæmundar-Edda) tvö bindi, SNORRA-EDDA eitt bindi og EDDULYKLAR (skýringar og bókmenntaþættir) eitt bindi. í Eddukvæðunum eru, auk þess, sem er í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar: Hjálmarskviða, Hervarðarkviða, Hlöðskviða, Hálfsrekka- ljóð, Heireksgátur, Eddubrot. Vegna þessa mikla efnis munu .Eddukvæðin verða i tveim bindum. Fjórða bindið, Eddulyklar, er skýringarbindi fyrir Eddurnar. í því eru Bókmenntaþættir um hvert kvæði, svo efnið verður mun aðgengilegra fyrir almenning, þá orðasafn fyrir Eddurnar ásamt til- vísun hvar orðin koma fyrir og í iivaða. merkingu. vísnaskýringar og Nafnaskrá við báðar Eddurnar. EDDU-útgáfa þessi er ekki að ^ta^Esetningu eins forn og torskilin sem eldri útgáfur, því að ritháttur handrita hefir ekki verið fyrnd- ur, eins og áður hefir tíðkast. Þ^tta mun því verða hin langaðgengilegasta og um leið handhægasta Eddu-útgáfa handa íslendingum, sem til er og sú læsilegasta. Hinn vinsæli listmálari Halldór Pétursson hefir gert titilsíðu og saurblaðateikningar smekklega að vanda. Finnbogi Guðmundsson cand. mag. og Hermann Pálsson cand. mag. hafa aðstoðað Guðna Jónsson við útgáfu þessa- Að baki þessarar útgáfu liggur. óhemju vinna, því allt var gert til þess að Eddurnar gætu komið að sem beztum notum, bæði til lestrar fyrir almenning og til notkunar í skólum. En þrátt fyrir það og hækkandi verðlag á bókum munu Eddurnar verða seldar til áskrifenda á kr. 175.00 í skinnbandi og kr. 130.00 óbundnar. Þeir, sem hafa hugsað sér að eignast þennan bókaflokk, eru beðnir að senda áskrift strax, því upplagið er mjög takmarkað. SIMIÐ — EÐA SKRIFIÐ Túngötu 7 - Pósthólí 73 - Sími 7508 - Reykjavík Skóli fyrír mat- . . sveina og' veit- ingaþjóna (Framhald af 8. siðu). ganga frá innréttingu að fullu í veitingasalnum en búið er að ganga frá eldhúsinu og tækjum þeim sem þvi eru við komandi. Eg undirrit..... gerist hér með áskrifandi að IV. flokki íslendingasagnaútgáfunnar h.f., sem er Eddu- kvæði (Sæmundar-Edda) 2 bindi, Snorra-Edda 1. bindi og Eddulyklar (Vísnaskýringar, orðasafn, bókmennta- þættir, nafnaskrá) 1. bindi, samtals 4 bindi, og óska eftir að fá bækurnar: innbundnar, óbundnar. (Strik- ið yfir það, sem ekki á við). Stúlka vön buxna- og vestissaumi óskast á hrað- saumastofu Gefjunnar. Upplýsingar hjá klæðskeran um Kirkjustræti 8B. Litur á bandi óskast: Svartur Brúnn Rauður (strikið yfir það sem ekki á við) Gefjun — Iðunn Nafn Matstofa fyrir aðra nem- endur í Sjómanna- skólanum. Virðist öllu vera mjög hag anlega og smekklega fyrir Heimili Reykjavík Póststöð komið i þessum húsakynnum og nemendurnir sem þarna eru að byrja nám eru hlnir ánægðustu með hlutskipti sitt, og fanga tilveru þessar- ar nýju stofnunar. Veitingastofan sem rekin er í sambandi við skólann á að rúma um 200 manns í sæti og verður þar fyrst og fremst mötuneyti þeirra nemenda sjómannaskólans sem í heimavist eru en þeir eru jafnan nokkrir tugir. En auk þess verður hún opin fyrir hvern sem að garði ber. Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Mýrarhúsaskóla. Verzl. Eyþórs Halldórsson- ar, Víðimel, Pöntunarfélag- inu, Fálkagötu, Reynivöllum í Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs G. Gunnlaugssonar, Austur- strætl. Gerist áskrifendur að Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Langaveg 65, simi 5833 íleima: Vitastíg 14. Hver fylgist með tímanum ef ehhi LOFTUR? Auglýsingasím! Ég og börnin þökkum innilega samúð og hlýju við andlát og útför mannsins míns, SIGURÐAR GUÐMLNDSSONAR, skólameistara Halldóra Ólafsdóttir Frestið ekki lengur, að gerast fiuglýAil í Tímahurn fiu^lijÁii í Tímanum TIMAIVS er 81300. áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.