Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 2
---r- -| Tíminn. miðvikudaginn 8. febrúar 1950 32. blað 'Jrá hafi til heila C nótt: Mæturvörður er í læknavarðstof- ijnni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Xðunn, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, 5Ími 6633. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir í kvöld kl. 8 „Bláa Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 2 — Sími 3191 Útvarpið I&tvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega.) 18.30 íslenzkukennsla. I. fl. 19.30 fjýzkukennsla II. fl. 19.25 Þingfrétt lr. — Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: 1) Ffrindi: „Norsel“-leiðangurinn dr. Sigurður Þórarinsson). b) Út- /arpskórinn syngur íslenzk lög plötur). c) Upplestur: Þóroddur Guðmundsson les frumort kvæði. d) Erindi: Upphaf kvikmyndasýn- inga á íslandi (Ólafur B. Björns- son ritstjóri). 22.10 Passíusálmar. 22.20 Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Hvar eru skipin? Skipadeild S.Í.S- Arnarfell er í Hamborg. Hvassafell er í Álaborg. ilíkisskip: Hekla er á Akureyri. Esja er í 'rteykjavík og fer þaðan annað kvöld austur um land til Siglu- rjarðar. Herðubreið er í Reykja- vik. Skjaldbreið átti að fara frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöldi 4 Húnaflóahafnir til Skagastrandar. Þyrill er 1 Reykjavík. Skaftfelling- ir átti að fara frá Reykjavík í 4ærkvöldi til Vestmannaeyja. ífiimskip: Brúarfoss er á leið frá Reykja- ;ík til Hull, Gdynia og Ábo í Finn- tándi. Dettifoss kom til Leith 5. Cebr. frá Hull. Fjallfoss kom til Leith 5. febr., fer þaðan til Frede- ikstad og Menstad í Noregi. Goða- • roks fór frá Reykjavík í gærkvöldi il New York. Lagarfoss er í Rvik. ielfoss er í Rvik. Tröllafoss er í Fievkjavík. Vatnajökull kom til Haiuþorgar 19. jan. ,'fiiiiarsson og Zoega: Foldin hefir væntanlega farið frá fíúll a mánudagskvöld áleiðis til Revkjavíkur. Lingestroom er í imsterdam. Flugferðir Gullfaxi, millilandaflugvél Flug- íélags íslands er í skoðun í Amst- -:rdam, en fer þaðan til Kaup- nannahafnar og kemur þaðan á fimmtudag með viðkomu í Prest- vick. Geysir Loftleiða er í Kaupmanna aöfn til skoðunar. Flogið verður ekki til útlanda fyrr Jn þriðjudaginn 14. þ. m. 4fflabrögðin. ,'Framhald af 1. siOuJ 'óa með styttri línu en bátar frá öðrum verstöðvum sunn- anlands. Allur fiskur, sem öerst á land í Höfn, er salt- aður Mikil atvinna er í Höfn og hefst varla undan að ganga frá aflanum með þeim mannafla, sem þar er fáan- iegur. Veðurfar í Hornafirði, eins og annarsstaðar, hefir verið imhleypingasamt og ógæftir talsverðar. ír Keldwliverfi. (Framhald af 1. síðu) smiðaverkstæði, sem smíðar hurðir, glugga og húsgögn, og kemur það að ágætum not um. Uggur í bændum. Nokkur uggur í bændum er úm það, að þeir ' fái ekki að gera þessar bráð'nauðsynlegu umbætur, þótt þá skorti ekki fé til þess. Fjárfesting og fjárfestingarleyfi eru nýir og torfengnir hlutir. Hinir, sem þurfa á lánsfé að halda, þreifa á köldum veruleikan- um strax. Þrjú nýbýli Þrír efnilegir ungir menn í hreppnum hafa ákveðið að stofna sitt nýbýlið hver og hefja byggingu á næsta vori. Er þess að vænta, að til þess fái þeir lögmæt lán' og aðra fyrirgreiðslu, svo að þeir þurfi ekki að hrekjast burtu úr fæð ingarsveit sinni, þar sem þeir vilja helzt lifa og starfa. Fólksfjöldi er svipaður og um aldamót. í Kelduhverfi er fólkstala nú svipuð og um aldamót og hefir ekki lækkað hin síðari ár, þrátt fyrir árlegan brott- flutning, einkum ungs fólks. Um þriðjungur fóiksins eru börn innan fermingar og rúm lega tíundi hver maður kom- inn yfir sextugt. Þar að auki er svo vanheilt fólk og ekki fullvinnandi sökum æsku. Mun fullvinnandi fólk ekki fleira en fjórir af hverjum tíu og er það lág hlutfalls- tala- Hins vegar er ókleift fyr ir búskapinn að greiða taxta- kaup, þegar ekki er tekið til- lit til fjárhagslegra hlunn- inda, sem sveitavinnan hefir að bjóða verkafólki fram yf- ir kaupstaðavinnu. Þrátt fyr- ir þetta má segja, að fólkinu líöi vel. Það gerir hófsamar krofur og framfarir eru á flestum sviðum, að vísu óvíða stórfelldar, en „sígandi lukka er bezt“. Vöruskortur tilfinnanlegur. Mjcg tilfinnanlegur vöru- skortur er norður þar á ýms- um nauðsynjavarningi, sér- staklega á fatnaði og efni til hans. Skömmtunarseðlarnir eru ríkulegir og safnast fyrir á heimilum, en varan ófáan- leg, hvar sem leitað er. Þó hefir upp á síökastið borizt nokkuð af fatnaði í verzlan- ir. Er hann saumaður í Reykjavík, rándýr vara og annars flokks. Heyrzt hefir, áð Fjárhagsráð semji um framleiðslu á sumri þessari vöru og afhendi einkafyrir- tækjum í Reykjavík forgangs rétt til þess að gera klæðnað úr innfluttri vefnaðarvöru, sem áður var atvinna þjóðar- innar í heild. Er vafasamt, að þetta verði talið bjargráð fyr ir landsbyggðina utan Reykja víkur. Skortur á vélum. Vélanotkunin vex alltaf, en þó er skortur á búvélum og heimilisvélum mikill- Pantan ii geysimiklar óuppfylltar og borfir þetta til mikilla vand- ræða á fólkslitlum heimilum, þai sem sannarlega er ekki vanþörf á að létta störfin. Kaupfélag Norður-Þingey- inga rekur viðgerðarverk- stæði fyrir búvinnuvélar og heimilisvélar til mikilla hags bóta. ^jfJjaqurt er rtkkríi Kvöldsýning Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld miðviku- dag kl. 8,30. Húsið opriað kl. 8 — Aðgöngumiðar seldir á morgun frá kl. 2. Sími 2339. DANSAÐ til kl. 1. ButmntnttnnnmKottKitthtwmtmttttmtmhttmtttnmttttttniffltttmmB itmmttttttttttmttttttttttttttmmttmttKntttttttttttfflmntttttttttttttttmtttarg Gerizt áskrifendur að Zjímanum Áskriftasímar 81300 og 2323 Anglýsið í Tímanoin, Armann — I.R. — K.R. GRÍMUDANSLEIK halda félögin sameiginlega í samkomusal Mjólkur- ; stöðvarinnar, föstudaginn 17. febr. — ÞRENN VERÐ- LAUN VEITT fyrir beztu búningana. — Sextett Sein þórs Steingrímssonar leikur fyrir dansinum. — Að- göngumiðar fást í' Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bóka verzlun ísafoldar og á skrifstofum féiaganna. Stjórnir Ármanns Í.R. og K.R. JOHAN C. MARTENS & Co., Bergen BRASOL Salatolje MARKOL Hermetikkolje Þessar olíur eru þekktar um all- an heim til niðursuðu á alls- konar sjávarafurðum og til sal atgerðar. Lækkað verð af- 4 greiðsla strax gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Einkaumboð fyrir ísland: BERNHARD PETERSEN, Reykjavík — Sími 1570. -^4 fö ornum vec^i FJÓRÐUNGSLEIKHÚS Ífúniiii TíntaHH Baldur Pálmason, starfsmaður ríkisútvarpsins, bar þá uppástungu fram í útvarpserindi í fyrrakvöld. að nú þegar þjóðleikhúsið tæki til starfa, yrði stefnt að því að skapa fúllkomið leikhúskerfi, og ríkið stuðlaði að þvi, að reist yrðu mynd arleg leikhús á ísafirði, Akureyri, Austfjörðum og Hvolsvelli í Rang- ■ árþingi. Hann hugsaði sér, að þessi leik- hús nytu svo styrktar af þeim leik- ! urum, sem störfuðu við þjóðleikhús ið í Reykjavík, og það yrði þannig I aflvaki og frjógjafi leikmenntar í þeim hlutum landsins, sem liggja i svo fjarri miðstöð íslenzkrar leik- listar, að fólkið, sem þar býr, get- ur ekki nema örsjaldan notið þess, sem þar fer fram. Þessi hugmynd er of góð til þess, að hún verði ekki rædd af nein- um. Vafalaust munu þó ráðamenn landsins telja, að þeir hafi nú í mörg horn að líta, bæði um fjár- framlög úr félausum ríkissjóði og deilingu byggingarefnís — með þús undir manna í húsnæðishraki á aðra hönd, en gjaldeyrisþurrð á hina. En þótt í svipinn ári ekki nema i meðallági vel til þess að hrinda hugmyndinni í framkvæmd, þá er samt tími til þess að velta þvi fyrir sér, hvernig framkvæmdum verði hagað og vinna henni hylli fólks og gera því ljóst, hvaða blómgun í menningarlífi þjóðarinn ar hún getur haft í för, þegar svig rúm fæst til athafna. Þó að nú sé þröngt og grátléga sé búið að leika fjárhag þjóðar- innar, má það ekki verða til þess, að hætt verði að horfa hærra en diskbarmurinn nemur. Þótt það sé undirstaða hins dag- lega lífs, að fólk hafi til hnífs og skeiðar, þá er andleg menning und irstaða þjóðlíísins, Og henni má aldrei gleyma, fremur en hinum efnalegu framförum, ef ekki á að fara verr en illa. J. H. iiiiiniiiiiiiMiiHimimiiMiiiiiiiiiiiitiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii, s _ Skagfirðingar! Óska að kaupa eitt eintak af Ættum Skagfirðinga, | I eftir Pétur Zophaniasson ættfræðing. Tilboð óskast. | Stefán Bjarnason verkfr. | Sogamýrarbletti 55. Sími 6611. Reykjavík. miiiimiimiiiimimiimimmmimiimiimiiimimimiiiimimiiiiiiiiiimimiiiiiimmmiimiimmmmiiimmiii( Nægar birgðir fyrirliggjandi. — Ný framleiðsla kemur í hverri viku. Reykhús S.Í.S. Sími 4241. Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.