Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.02.1950, Blaðsíða 3
32. blað Tíminn, miðvikudaginn 8. febrúar 1950 Einkennileg hugleiðing Eftir Fríisiaim Jónasson. Af ýmsu skrítnu kjósenda fóðri í Morgunblaðinu kosn- ingadaginn 29. jan., held ég, að greinin: ,,Af hverju hafa aðkomumennirnir að státa“, sé lang skrítnust. Þar er með fjálgleik byrjað að tala um „sanna Reykvíkinga“, sem þurfi að verja vígið „borgina okkar, sem að er sótt, Reykjavík.“ Þvínæst er útmálaður sá voði, sem höf- uðstaðarins biði, „ef breytt yrði til um stjórn bæjarins“ og „öfgafullir öfuguggar næðu hér stjórn bæjarmála“. Síðar í greininni kemst höf. svo að orði: „Hverjum einasta Reykvíking telur sér stórlega misboðið, þegar mennirnir hjá Tímanum telja sig sjálf- kjörna til að stjórna Reykja- vík“. Þarna hallast nú ekki á um málfar og málflutning. En látum nú vera, þó að greinarhöfundur verði, í hita kosrtingabaráttunnar, lítils- háttar „fótaskortur á tung- unni,“ slíkt er ekkert eins- dæmi í dálkum blaðanna. Og kosningaslagorðin eru líka Reykjavík.“ (Leturbr. mín). Einhverjum gæti dottið í hug að framanskráð lýsing ætti við byggðir Eskimóa eða ann arra frumstæðra úthjaraþjóð flokka. Eða mundi' nokkur af lesendum Mbls. vera svo fávís að trúa því t. d„ að olíulampar séu aðalljóstæki í kaupstöðum og kauptúnum landsins, moldarkofar t:l í- búðar, moldartraðir og græn ir pyttir í stað gatna og hol- ræsa o. s. frv.? Svona staðleysur liggja svo i augum uppi, að rökræður eru þar óþarfar. Ef gerður væri samanburður á fjölda þeirra, sem búa við þæginda skort í „ómannsæmandi" í- Mannblót Grein sú, sem hér fer á eftir, birtist sem forustu- grein í danska blaðinu „In formation“ um það leyíi, sem aftaka búlgarska kommúnistaleiðtogans Kostevs fór fram. Trúarlegt mannblót í myrk- ast hluta Afríku fer þannig fram, að töframaðurinn merkir einhvern af 'ættbálkn um dauða, og jafnskjótt ráð ast vinir og frændur á hann, misþyrma honum til ólifis og éta hann eins og hungr- aður úlfahópur stanzar hlaup sín og óður af blóð- þorsta ræðst á særðan fé- laga og rífur hann í sig. Slikt er alþekkt í Rússlandi. Nú hefir Búlgaranum Kostov verið blótað. Það var Loks segir Mbl. satt frá flest hversdagsleg og lítt hafi naft hann að ginningar- frumleg, varla þess vert, að fífif og skrökvað allri þessari sinna þeim að nokkru. En ^ vitleysu að honum. — Hann þrátt fyrir þetta er hér á segir í lok hinnar dapurlegu ferðinni frumlegur rithöf- | íýsingar á kjcrum fólksins í „heimahögum“ Tímamanna: undur. I áframhaldi af hinni tilvitnuðu málsgrein hér að framan, kemst hann svo að orði um hina óttalegu „Tíma menn“ og „heimahaga" þeirra: „Mennirnir, sem hafa hlaupið frá viðfangsefnun- um í sínum heimahögum, þar sem í stað holræsa eru grænir pyttir utan við hibýli manna. Þar sem í stað mann sæmandi íbúða eru, því mið- -ur, í flestum þorpum um allt land moldarkofar og hreysi, sem óskiljanlegt er, að fólk geti lifað í. Þar sem í stað gatna eru moldartraðir. Þar sem í stað vatnsveitu eru brunnar. Þar sem í s£að sjúkrahúsa, er ekki í annað hús að venda, en heimili manna, hversu léleg sem þau eru. Þar sem í stað raforku eru olíulampar. Og svo mætti lengi telja.“ Svo mörg eru þau orð og til frekari staðfestingar á þessu allsleysi og eymd kaup staða og þorpa segir í öðr- um stað í greininni: „Ég hygg að blaðamaðurinn fengi nægt verkefni í fimm ára áætlun, ef hann ætlaði að semja skýrslu um þarfir fólks í þorpum og kaupstöö \jm úti á landi, þar sem vant ar allt þar, sem þegar er til í búðum í kaupstööum og augljóst þegar leikurinn kauptúnum hér á landi, j hófst, að hinn mikla töfra- mætti svo fara, að hlutur maður eða blótprestur í Reykjavíkur yrðí engu betri Moskvu hafði merkt hann en annarra kaupstaða. Því j dauðanum. Úlfarnir geltu á auðvirðilegri er hneigð grein J mörgum ádeilufundum víðs- \ arhöfundar til að mikla á- | vegar um Búlgaríu og á til- j þá^minnast " beir 'orða gæti höfuðstaðarins á kostn i heyrendabekkjum réttarsal- að annarra landshluta. Ekki arins, sem sérstaklega boðnir verður höfundur afsakaður j stakhanov verkamenn skip- uðu. Hljóðneminn var tekinn burt, túlkarnir þögðu og blaðamenn alþýðulýðræðisins lögðu pennana frá sér, þeg- ar sá, sem merktur var dauð anum, hélt uppi síðustu svör um og vottaði að hann væri saklaus af því, sem hann var með því,að óhlutvandir menn „En ég tek það fram, að ég | hefi haft innilega samúð dæmdur til dauða fyrir. Ekk með öllu þessu fólki á ferð um mínum úti á landi.“ — Jú höfundur veit hvað hann ert blað í Búlgaríu hefir sagt frá síðustu orðum hans. Þau þurfa að nota rúmið til aö syngur, hann hefir ferðast I '3:r^a annað, það, sem rétt- „úti á landi,“ séð eymdinaj^æ^r dauðadóm hans. með eigin augum, komizt við j í Afríku gefur hið tiltekna og fyllzt meðaumkvun með, fórnardýr sig með undirgefni íbúum moldarkofanna við á vald örlögum sínum og hina grænu pytti. Svo stað- kemur sjálft til að verða fleg--'sigia út um heim og eyða þar góð er þekking hans á þessu ið lifandi og étið. Eitthvað öllu, að hann býður blaða- i svipað hefir hingað til fylgt manni Tímans leiðsögn sína hinum austrænu helgisiðum. „í e:na hringferð um ísland,“ Kostov braut þá hefð með í aðalforustugrein Mbl. s. 1. láugardag stendur þessi klausa: „Togaraútgerðin er kom in á heljarþröniina. Allir gömlu togararnir hafa ver ið bundnir í heimahöfn- um sínum og nýsköpunar- togararnir eru margir, ef ekki flestir, reknir með stórfelldu tapii. Afkí'ðíng af þessu hörmungará- standi útflutningsfram- leiðslunnar er gjörsam- legu óv'iðunandi, vöru- þurrð og gjaldeyrisbrask. Svo að segja hver einasti einstaklingur í landinu verður að þola marghátt- að öngþveiti af völdum þessara viðhorfa. — — Það sem við blasir er stöðvun atvinnulífsins, fjárþrot ríkisnis, atvinnu- leysi og algert öryggis- Ieysi.“ Þeir, sem eitthvað muna ættu að renna huganum svona sex ár aftur í tímann. og gerða formanns Sjálfstæðis- flokksins og ummæla aðal- málgagns þess flokks, Morg- unblaðsins. Þá var þjóðin stórrík, en þá var fyrsta boðorö þessara aðila að byggja „nýsköpun- ar“ höll sína á feni. Þá var ekki verið að hugsa um, „að treysta grunninn“ undir henni. Þá baðaði Ólafur Thors út höndum og reyndi að telja þjóðinni trú um aö útflutningur ársins ýrði allt að átta hundruð milljónum, þótt hann yrði ekki nema um þrjú hundurð milljónir i raunveruleikanum. Þá væri óhætt að lifa „flott“ og allir 200 heildsalarnir mættu falsspámanninum. Sjálfstæðis flokkurinn hefir nú fengið að ráða fjármálum þjóðarinnar að mestu í meira en áratug. Og útkoman er eins og Morg unblaðið segir rétt frá. Þó var Sjálfstæðisflokkur- inn svo kaldrifjaður í ósann indum s. 1 haust, að láta vera eitt sitt aðalmál í kosningun um að hamra á því að hann skyldi stórauka neyzluvöru- innflutninginn. Nú er hann búinn að vera við völd, einvaldur í marg- ar vikur. Og hvað hefir sést frá honum? Tillögur um 30% söluskatt á allar aðfluttar vörur. Ekkert — bókstaflega ekk ert annað. Eða finnst fólki að vörur hafi vaxið í sölubúð unum síðan Sjálfstæðisflokk urinn tók einn við ríkisstjórn inni? Nei, aldrei jafntómar búðir og nú. Og loksins segir Morgun- blaðið rétt frá um það hvern ig þess nánustu eru búnir að fara með efnahag og atvinnu líf þjóðarinnar. En á hvað .ætli það viti að Morgunblaðið er farið að segja satt frá þjóðmálum? Máske má vona að næst segi það rétt frá aðalotsök unum til þess að eins er kom ið fyrir þjóðinni og komið er. Það er sagt að menn end- urfæðist stundum við skírn. og kaffæringu i ísköldu vatni og verði síðan nýir og betri menn. Víst væri gleðiefni ef stærsta blað landsins og ó- vandaðasta, endurfæddist og færi að segja satt og rétt frá almennum málum. Betra er seint en aldrei. Kári þar sem „ég hugsa mér, að ^ Því að tala gegn ákærunni hafa það hlutverk, að benda' og jafnvel verjandi hans yfir honum á að skrifa um þarfir ' gaf hann skelfingu lostinn. fólks á öllu landinu í hús- En Kostov þagnar fljótt, og næðismálum, heilbrigðismál- um, atvinnumálum, raforku- málum, gatnagerð, holræsa- gerð, vatnsveitu, svo að nokk uð sé nefnt.“ Það má raunar með sanni segja, að umrædd grein er svo fjarstæðukennd og ó- merk, að varla taki því, að gera hana að umræðuefni. — En þegar ábyrgt stjórn- málablað birtir svona rugl at hugasemdalaust, færist skör in upp á bekkinn. Pólitísk málefnaþröng réttlætir þaö ekki, þó að ílest megi kalla hey í hraðindum. of this Clean, Family Newspaper The Christian Science Monitor s Free from crime and sensational news , . . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you ® and your family. Each issue filled with unique self-help features. to.clip and keep. Pletsn send sample »^Nf | The ChrUUan 8clcnc« FublUhinr feoclety One, Norw»y Strect, Bosion 15, SIu*. □ PA of The Christian Scienc* Monitor. . fitreei. City.. PB-3 □ Please send a one-montb ........... trial subscription. / I close $í GERIST ASKRIFEMDFR A» TÍMANUM. - ASKRIFTASÍMI 2323. aðrir semja eftirmæli hans fyrir þá þjóð, sem framkvæm ir mannblótið samkvæmt fyr irskipun. Kostov hefir árangurslaust veitt böðlum sinum viðnám, árangurslaust á tvennan hátt, því að á Vesturlöndum var því trúað almennt, að á- kæran væri ósönn. En samt hefir þessi mála- rekstur gert sitt gagn. Hann verður til þess að láta lýð- ræðisþj óðirnar enn einu sinni hugsa um kosti réttar- farsins hjá sér- Skríparétt- arhald eins og þetta sýnir venjulegu fólki, hvað gott er að búa í landi, þar sem þegn- arnir geta ennþá unnið mál gegn ríkinu. Af því getum við allir eitthvað lært. Það er betra að búa i landi, þar sem stundum er uppnám af því að upp hafi verið kveð- inn ofvægur dómur eftir réttarmeðvitund almennings, heldur en þar, sem sá, sem ákærður verður, er fyrirfram dæmdur. Það er eitt af einkennum einræðisins, að það getur hvorki leyft sér meðaumkv- un né mildi. Dreptu eða þú veröur drepinn er lögmálið þar eins og í villtum frum- skógum. Alltaf kemur það betur og betur í ljós, að und- irstaða lýðræðisins' er að dómsvaldið sé óháð ríkis- stj órninni. nokkrum tugum þúsunda króna hver í hverri ferð um leið og þeir væru að kaupa og flytja inn meira og minna óþarft rusl til þess að koma auðæfum þjóðarinnar fyrir kattarnef. Þá var það að Ólfur Thors sló á útrétta hönd bænd- anna, þegar þeir fyrstir manna réttu út hendina til þess að stöðva veröbólguna meö því að gefa eftir allt að 10%, af verði því, er þ)eim bar að fá fyrir afurðir sínar. Þá var það að þessi sami formaður Sj álfs.tæðú/,'lokks- ins í stað þess að stöðva verð bólguna þaut i faðm komm- únistanna með því kjörorði sínu og Morgunblaðsins að aukin dýrtíð væri til góðs, því hún dreifði stríðsgróðan um til alls almennings. Það væri ekkj erfitt að lækna hana, því það væri auðvelt með einu pennastriki, ef með þyrfti einhverntíma. Og nógu margt fólk trúði Og svo skulum við láta kommúnista okkar sjálfra átta sig á því, að sú trúar- játning, sem þeir vinna eið að krefst þess af þeim, að þeir gangi möglunarlaust að mannblótum vegna málstað arins eða láti fórna sjálfum sér ef svo vill verkast. Eng- inn forvígismaður kommún- ismanns austan járntjalds eða vestan skyldi vera í vafa um það, að hann ræður sjálf ur engu um það, hvort hann á heldur að verða fórnardýr eða bööull. Það ákveður töframaður- inn einn. Bretar heiðra STEF Bretar heiðra „Stef“ í seinasta fréttablaði brezka „Stefs“ er sérstök grein helguð íslenzka ,;Stefi“ og sagt frá löggildingu þess af hálfu Menntamálaráðu- neytisins. Ennfremur er skýrt frá samningum við íslerizka útvarpið og aðstoð sænska „Stefs“ í byrjun starfseminn- ar, en sú aðstoð er talin gerð til að draga úr reksturs- og stofnkostnaði íslenzka féiags- ins. — Sérstaklega er látin í ljós virðing og viðurkenning til handa íslenzka lýðveldinu vegna inngöngu þess i Bern- arsambandið. Um leið er sagt frá væntanlegri inngöngu Uruguay í sambandið, eh það litla land talið „Sviss Suður- Ameríku," sem eigi sjálf- stæð í sitt einkum að þakka legu sinni, er geri öðrum ríkjum ókleyft að skerða frelsi þess, nema að lenda í fjandskap við önnur ríki voldugri. — ELDURINN gerir ekki boð á undan sér£ Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá SamvmnutryggingLLm Auyhjsóil í Títttaktm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.