Alþýðublaðið - 02.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALBÝÐUBL'AÐIÐ s arnessförinni. Það fer aftur þang- aö á mánudagsmorguninn kl .81/2- Sementsskip kom í gærkveldi til Hallgríms Benediktssonar. Alpýðumenn! Berjumst dyggilega fyrir sigri Alþýðuflokksins við kosningarn- .ar. Látum íhaldiö ekki græða á sviknum kosningatíma né Jón Ól- afsson á svívirðingum sínum um sjómannastéttina, sem heldur líf- inu í honum. Knattspyrnumótið. Annað kvöld keppa „Víkingur“ og „Fram“, en á mánudagskvöld- ið verður úrslitakappleikur milli „K. R.“ og „Vals“. Kappleikirnir byrja kl. 9 bæði kvöldin. Veðrið. JHiti 17—9 stig, mestur á Rauf- arhöfn. Suðlæg átt á Suðurlandi, kyrrlát, nerna snarpur vindur í Vestmannaeyjum. Logn víðast í hinum f jórðungunum. Regn í ■Ves tmannaey jum. Þurt annars staðar. Grunn loftvægislægð fyr- ir norðan land og önnur fyrir sunnan það. Otlit: Víðast suð- austlæg átt, allhvöss og regn á Suðvesturlandi austan Reykja- ness. Hægviðri víðast annars staðar. Dálítið regn við Faxaflóa og Breiðafjörð. • ;> ííf Þenna dag árið 1778 andaðist Rousseau. Afmæli. 42 ára a.fmæli góðtemplararegl- íunnar á Suðurlandi er á morgun. Þann dag árið 1885 var stúkan „Vecðandi" stofnuð. Af tilefni þess verður á morgun templara-skemti- för sú út úr borginni, sem aug- lýst hefir verið hér. í blaðinu. Dánardagur Magnúsar Eiríkssonar, hins víð- kunna, frjálshuga guðfræðings, er á morgun. Hann andaðist í Dan- mörku árið 1881. JMessur á mor.gun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarnl Jónsson. í fríkirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðs- son. Fleir.i messur verða ekki á ítaorgun í þeim kirkjum. í Landa- ’kotskirkju og spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, engin síðdegisguðsþjónusta. — í Sjómannastofunni kl. 6 e. m. guðs- jþjónusta. Allir velkomhir. — í Hjálpræðishefnum verða samkom- ur kl. 11 f- m. og 8V2. e. m., einnig sunnudagaskóli ki. 2. Það, sem ekki er simað. Því nær daglega koma sím- ’fregnir frá útlöndum um „hryðju4 verk“ og „hermdarverk", sem framin séu í alþýðuveidinu ráð- stjórnar-Rússlandi. Auðvaldið hef- ir ráð á því að síma það land úr landi og láta birta það sem stór- tíðindi í blöðum sínum. Hitt er ekki simað, ofbeldi auðvaldsins við þá, sem berjast fyrir mál- efnum alþýðunnar og fyrir þá baráttu eru pyntaðir í 'fangels- um þess, eins og lesa má í grein- inni um hina hvítu ofbeldisöld auðvaldsins í Jugoslóvakíu, er birt er hér í blaöinnu í dag og Þór- bergur- Þórðarson hefir þýtt úr alþjóðatímariti á esperantó. Þau tíðindi, sem raunar eru svo algeng að varla geta kallast því nafni, leggur auðvaldið ekki fé í að síma út, heldur leitast miklu fremur , við að kæfa þau með því að gera sem mestan hávaða um hitt, satt eða logið. Metfé ihaldsins. M(efistófeles) J(ónsson guð- Ifræiði'd thtefitr nú, síðan Jón Þorláksson gugnaði á að verja , aukning skuldanna við út- lönd í tíð íhaldsstjórnarinnar, tek- ið við að villa reykvískum kjós- endum sýn um þetta miikla a!- vörumál í.„Mgbl,“ og keppir nú við ritstjóía þess um met í að yfirganga þann, sem M. J. er lík- astur í allri framkomu og virðist hafa lært mest af, sjálfan „höf- und lygin«ar“. í dag byrjar hann blekkingarnar með þvi að grafa undan trausti almennings á hag- vísindunum og vitnar í máltæki (sem ekki er til) um, að „tölur hagfræðinnar fari með ósannindi". Að vísu lætur hann svo, sem hon- um þyki með þessu fullmikið sagt, en meðferð hans á tölum á eftir sýnir fullan vilja hans á að' láta ekki sitt eftir liggja að gera þetta satt. Sem dæmi um það, hversu M. J. er ósvífinn í ó- sannindunum, má benda á það, er hann segir, að Héðní „vafðist tunga um tönn, er hann var spurð- ur að því, hvort honum hefði ekki þótt skattabyrði almennings nógu þung“ (þótt hún hefði ekki verið aukin til þess að borga skuldirnar meira niður). Ekki færri en þús- und áheyrendur eru vitni að hinu gagnstæða. Héðinn benti á, að* ötullegri framkvæmd á tekju- skattsinnheimtu hjá efnamönnum landsins en verið Jaefir hjá íhalds- stjórninni myndi hafa fært ríkis- sjóði stórfeldan tekjuauka, því að Gunnar Viðar hagfræðingur, sem manna n'iest hefði hugsað um framkvæmd tekjuskattslaga, hefðl komist að þeirri niðurstöðu, að ’hér á landi færu fram skattsvik í stórum stíl. Svo ‘greinagott svar finst víst flestum eitthvað annað en að vefjast tunga um tönn. En M. J. og aðrir álíka „Mgbl.“-rit- arar eru sannkailað metfé íhalds- ins til ósanninda og blekkinga. „The Iceland Year-book 1927“, er Snæbjörn Jónsson hefir rit- að, en Helgi Zoega gefið út með styrk úr ríkissjóði, er nýkomin út. Höfundur getur .þess í for- málanum, að mönnum kunni að þykja undarlegt við samanburð við útgáfuna næst á undan ýmis atriði, er árbókin segir frá. T. d. hafi verzlun við ítalíu meira en tvöfaldast á einu ári, og nú er Þetta er verksmiðjan, sem býr til sænska flatbrauðið (knackebröd) Alllræffu að torimafrigfggja ** sfraxS Nordisk Brandforsikrma i.f. býður lægstu íáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. BB! iEBl aait iBBI I Nýkomið j | Golftreyjur, nýtegund. 1 I Sængurveraefni, I Rekkjuvoðaefni, g I” Svuntutvistur mjög ód. 1 Morgunkjólatau o. m. fl. g | Matthildur Biðmsdóttir, Laugavegi 23. IIBi 1111 IB11 I .1 Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Nýkomlðt Feíknin öll af léreftum, tvisttauum, sængurdúkum og kiölatauum. Alis konar teppi: Dívan-teppi. Borð — Vegg — Rúm — Gólf — Linoleum hvergi betra en hjá okkur. Vöfuhúsið. ■ •• Stóra-Bretland orðið efst á blaði í utanríkisverzlun íslands í stað Danmerkur áður. Geugi erleudra mynta í dag: Sterlingspund. 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Dollar . . . 100 frankar franskir. 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk pýzk. kr. 22,15 121,97 122.34 118,25 4,563/4 18,05 183,08 .108,25 lill nataai ftóss innais. Komið og sem|ið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Sími 830. Tófuskirm til siflu, falleg og ódýr. 1. flokks skismaupp- setnlug. Yalgeir Kristjánsson, Laugavegi 18A, uppi. Herbergi til leigu. Afgreiðslan ávísar. Barnavagnagúmmi ódýrt í Örk- inni bans Nóa, Klapparstíg 37. VerzlW viS Vikar! Þad verfiur. notadrýgst. Jfólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Til sölu ánamaðkur. Njarðar- götu 31, kjallaranum. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Skurðurinn, sem Matthías gerði mínum kroppi, er nú gróinn, þoli samt ekki mikið veraldarvolk. Tveir bafa nýlega þrifið í skegg mitt, en slíkt athæfi er banoaið (sjá dóm um sængurkqstnað vist- fastra kvenna frá 1536). Oddur Sigurgeirsson, fræðimaður nr. 1, Selbúðum. Ritstjóri og ábyrgðaruiáður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.