Tíminn - 26.03.1950, Blaðsíða 1
I
Ritstjðri:
Þórarinn Þórarinsson
Tréttaritstjórii
Jón Helgason
Útgcfandi:
Framsóknarflokkurinn
Pl<l>^p^ÍN>NP«P<pM<p<fctf»^*P*t^P>#^|
Skrtfstofur l Edduhusinu
Fréttasímar:
81Z02 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingaslmi 81300
PrentsmiOjan Edda
34. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 26. marz 1950
69. blað
ÞÚSlindÍr manna Sækja bíla- jDómar felldir vegna árásarinnar
UppbOÖ á KefiaVÍkorvellS I•¦ • .^^, | á þinghúsið 30. marz
* i
SeMir vorn gamlir herl»ílar ©g jeppa:
heilir «í» hálfir, en mar^ir íengsa hiassp
en eugiii kaup.
Milli fjögur og fimm þúsund manns, hvaðanæva af SaS-
urlandi, sótti uppboð á Keflavíkurflugveili í gær. Boðnir
voru upp bílar eða hlutar af bílum, varahluíir o. fl. Flestir
þessara bíla voru síðan á striðsáruiium, o? voru þeir margir
lélegir. —
Strax um hádegisbiliö varð
vart við geysilega umferð á
Hafnarfjarðarveginum og veg
inum til Keflavíkur. Var bíla
röðin þétt og nærri óslitin,
svo langt sem séð varð.
Sumir komnir langt að.
Flestir bílanna, sem sóttu
uppboðið voru auðvitað úr
Reykjavik, en þarna mátti
líka sjá bíla, úr Mosfellssveit,
Borgarfirði, Akranesi og úr
sveitunum fyrir austan fjall.
Áætlað er, að þarna muni
hafa verið samankomin sex
til átta hundruð farartæki.
Maður nokkur, sem þarna var
stadduV, sagðist aldrei hafa
séð jafnmargt fólk og farar-
tæki saman komin síðan á
Þingvölium 1944.
Flestir fóru fýluferð.
Eins og nærri má geta,
gátu ekki nema þeir, sem
næstir stóðu uppboðshaldar-
anum gert boð, en þeir sem
utarlega stóðu hvorki heyrðu
né sáu það, sem fram fór. Til
allrar hamingju var veðrið
allgott, því engin skilyrði
hefðu verið til að skýla fólki,
ef þess hefði þurft.
Alls voru bílarnir, sem
boðnir voru upp um 30 tals-
ins, þar á meðal jeppar, 10
hjóla bílar og svokallaðir
„Carriall cars". Þó lélegir
væru, fóru sumir að sögn,
fyrir allt að 20 þúsund krón-
ur. Sumir voru vélalausir og
eitthvað vantaði í flesta.
Frainsóknarfélag
Akraness kýs
heiðursfélaga
Framsóknarfélag Akraness
hélt nýlega aðalfund sinn.
Voru þá kosnir þrír heiðurs-
félagar, sem allir tóku þátt
i brautryðjendastarfi Fram-
sóknarflokksins og Samvinnu
stefnunnar. Eru þeir Vil-
hjálmur Jónsson, Þinghól,
Hallbjörn Oddsson, fyrrv.
kennari og Sæmundur Ólafs-
son.
Framsóknarfélagið hefir
öðru hvoru haldið skemmti-
fundi að vetrinum og hefir
þá verið spiluð hin vinsæla
Framsóknarvist. Formaður fé
lagsins var kosinn Jónas
Markússon lögregluþjónn.
Aukinn styrkor til
námsmanna erlendis
Menntamálaráðuneytið hef
ir tilkynnt, að vegna lækk-
unar gengisins miðað við er-
lenda mynt, muni ríkisstjórn
in veita nokkra hækkun á
styrki menntamálaráðs til
námsmanna erlendis. Einnig
mun hún veita nokkurn styrk
til þeirra námsmanna, sem
búa við þröngan fjárhag og
stunda nauðsynlegt nám er-
lendis. Styrkurinn verður þó
aðeins veittur næstu þrjá
mánuði. Umsóknir um styrk
þenna ásamt upplýsingum um
fjárhag nemanda skulu send-
ar menntamálaráðuneytinu
fyrir 5. apríl n. k. Eyðublöð
undir umsóknirnar fást í
skrifstofu menntamálaráðs.
M.s. Hekla byrjuð
strandferðir aftur
Strandferðaskipið Hekla
fór í gær í fyrstu strandfero
sína eftir að viðgerð á stefni
skipsins var lokið.
Eins og lesendur muna,
laskaðist stefni Heklu aíl-
mikið er hún rakst á hafnar-
bakkann, þegar hún var að
leggjast að "Sprengisandi í
Reykjavíkurhöfn. Var árekst-
urinn það harður, að skipið
gerði um meters djúpt skarð
í steinsteypugarðinn og sat
þar fast. Varð dráttarbátur-
inn Magni að draga skipið
frá.
Orsök árekstui'sins var tal-
inn sá, að skipið var of létt
í sjónum til þess að skrúf-
urnar næðu nógri spyrnu.
Viðgerðin tók um einn mán
uð. Gömlu stykkin voru skor-
in með gasi. Tekin voru bönd
,og þverplötur innan úr byrð-
ingnum og byrðingsplöturn-
ar. Síðan voru 16 mm. plötur
|sveigðar um trémót til að fá
'réttu lögun stefnisins og það
Isíðan rafsoðið á stefnið. Ketíl
é og plötuverkstæði Landssmiðj
unnar annaðist viðserðina
undir verkstjórn Sveins Ól-
afssonar.
Mál Leopolds Belgíukonungs,
hefir að undanförnu verið
eitlhvert aíhyglisverðasta
fréttaefni biaða og útvarps
í Evrópu. Hér sést elzti son-
ur Leopolds, Baudouin prins.
en talið er líklegt, að hann
verði konungur eftir föður
sinn, ef hann neyðist til að
segja af sér kenungdómi.
Hnefaleikamót Ar-
manns í dag
Hnefaleikamót ' Ármanns
veröur háð í íþróttahúsinu
við Hálogaland kl. 4 í dag.
Þar koma fram margir beztu
hnefaleikarar hér á landi og
margir íslandsmeistarar í
þyngdarflokkum sinum. Einn
ig þeir þrír íslendingar, sem
mesta athygli vöktu í keppn-
inni við dönsku hnefaleikar-
ana, sem hingað komu um
Tssttugis menn dsesndir í 3—18 mánaða
fait^clsi, en ffórir hiuna ákærðu sýknaðir.
Sakadómarinn í Reykjavík hefir fyrir skömmu kveðið upp
! dóma í málum þeirra 24 manna, sem ákærðir voru fyrir
| þátttöku éða tilstuölan að árásinni og óeirðunum við Al-
j þingi.shúsið 30. marz s. 1. Dómarnir eru frá 3—18 mánaða
: fangelsi. Flestir hinna dæmdu eru fundnir sekir um brot á
1100., 188., 108. og 118. grein hinna almennu hegningarlaga
i og brot á lögreglusamþykkt Reykjavfkur. Fjórir hinna á-
kærðu voru sýknaðir af réttinum. Ekki hafði verið tilkynnt
í gær, hvort dómum þessum yrði áfrýjað.
Dómsorð: is Ólafssonar og Magnúsar
Ákæröu, Stefán Oddur Hákonarsonar, komi refsing-
Magnússon, Quðmundur um þeirra til frádráttar.
Björgvin Vigfússon, Sigurður! Ákærðu, Stefán Ögmunds-
Jónsson og Kristófer Sturlu-'s0nj stefán Sigurgeirsson,
son, skulu vera sýknir af á- stefnir Ólafsson og Magnús
kærum i máli þessu. I Jóel jóhannsson eru frá birt-
Akærði, Stefán Ogmunds- ' ingu dóms þessa sviftir kosn-
son, sæti fangelsi í 18 mán- ingarétti og kjörgengi til op-
uði. Ákæröu, Stefán Sigur- jnberra starfa og annarra
geirsson, Stefnir Ólafsson og almennra kosninga.
Magnús Jóel Jóhannsson,
sæti fangelsi í 12 mánuði.
Ákærðu, Jón Kristinn
Steinsson, Alfons Guðmunds- | \
son og Jón Múli JVrnason,
sæti fangesi i 6 mánuði.
Ákærðu, Magnús Hákonar-
son, Jóhann Pétursson, Krist-
j án Guðmundsson, Garðar
Óli Halldórsson og Guðmund- ,
ux Jónsson, sæti fangelsi íl Akærði, Stéfán Ogmunös-
4 mánuði. son> gi'éiði málsvarnarlaun
Ákærðu, Friðrik Anton sín kr. 600,00 hdl. Áka Jakobs
Högnason, Gísli Rafn ísleifs- syni.
son, Ámi Páíf>»% Guðmund- \ Akærðu, Stefán Sigurgeirs-
ur Helgason, Páll Theódórs- son, Stefnir Olafsson, Jón
son, Ólafur Jensson, Hálfdán Kristinn Steinsson, Garðar
Bjarnason og Hreggviður Óli Halldórsson, Ólafur Jens-
Stefánsson, sæti fanselsi í 3 son, Hálfdán Bjarnason, Jón
mánuði. Múli Árnason og Magnús Jó-
Gæzluvarðhald ákærðu, el Jóhannsson, greiði hver
Ur ríkissjóði greiöist máls-
' varnarlaun ákærðu, Stefáns
Odds Magnússonar, Guðmund
1 ar Björgvins Vigfússonar og
Kristóf ers Sturlusonar, hdl.
'Áka Jakobssyni, kr. 500,00
alls og ákærða Sigurðar Jóns-
sonar, hrl. Hermanni Jónas-
syni kr. 300,00.
daginn. Keppt verður í öllum gtefans siggeirssonar, Stefn- málsvarnarlaun ain kr. 200,00,
þyngdarflokkum, og ættu
þeir, sem unna þessari í-
þróttagrein ekki láta hjá líða
að sjá þessa keppni. Aðgöngu-
miðar fást við innganginn.
Keppendur eru þessir:
Fluguvigt: Sigurjón Þórar-
insson, Birgir Sigurðsson,
Hörður Þorleifsson og Frið-
rik Welding.
Bantamvigt: Kristján
Sveinsson og Leifur Ingóífs-
son.
Fjaðurvigf: Theódór Theó-
dórsson og Rafn Viggósson.
Léttvigt: SigurSur Jó-
hannsson og Guðfn. Karls-
son.
Millivigt: Björn Eyþórsson
og Kjartan Giiðmundsson.
Léttþungavigt: Alfons Guð-
mundsson, Sigfús Pétursson,
og Björn Pálsson.
Þungavigt: Jens Þórðarson
og Jón Ólafsson.
llffl
þorskoetaslöogor?
Málfundahónur
F.U.F.
Fundur verður í Eddu-
húsinu á þriðjjudaginn kl.
8,30. Frummælandi verður
Inrrimar Jörgensson, og
ræffir nm tízkuna. — Mæt-
iS stundvislega.
hdl. Aka Jakobssyni.
i Ákærði, Magnús Hákonar-
son, greiði málsvarnarlaun
sín kr. 400,00, hrl. Hermanni
Jónassyni.
í Ákærðu, Friðrik Anton
Högnason og Guðmundur
14. þ. m. milli klukkan 5 Helgason, greiði hvor máls-
og 6 um eftirmiðdag, tapað- vamarlaun sín kr. 300,00,
ist, á Suðurlandsvegi, á leið hrl. Sveinbirni Jónssyni.
frá Reykjavík upp á Sand- j Ákærðu, Gísli Rafn ísleifs-
skeið, pakki sem í voru 25 son og Hreggviður Stefáns-
þorskanetaslöngur. Þær voru son, greiði hvor málsvamar-
pakkaðar í hessianstriga. Jaun sín, kr. 300,00, hrl. Ragn-
Pakkinn var 100 kg. að þyngd. ari Ólafssyni.
Eigandi pakkans, Böðvar } Ákærði, Árni Pálsson, greiði
Tómasson, útgerðarmaður á málsvarnarlaun sín kr. 400,00,
Stokkseyri, hefir auglýst eft- hrl. Sigurði Ólasyni.
ir þessum pakka, bæði í blöð- j Ákærði, Alfons Guðmunds-
um og útvarpi, en finnandi son, greiði málsvarnarlaun
hefir enn ekki gefið sig fram.' sín, kr. 400,00, hrl. Ragnari
Böðvar heí'ir heitið 1000,00 kr.' Jónssyni.
fundarlaunum fyrir pakkann, I Ákærði, Páll Theódórsson,
en nú hefir hann snúið sér ! greiði málsvarnarlaun sín, kr.
til rannsóknarlögreglunnar 400,00, hrl. Einari B. Guð-
með þetta, og þar sem finn- \ mundssyni.
andi hefir enn ekki gefið sig
fram, óskar rannsóknarlög-
Akærði, Guðmundur Jóns-
son, greiði málsvarnarlaun
reglan eftir að hver, sem sín. kr. 400,00, hrl. Sigurgeir
kynni aö geta gefið einhverj- [sigurjónssyni.
ar upplýsingar um hvar j Allan annan málskostnað
pakkinn er niður kominn, gefi' greiði hinir sakfelldu ákærðu
sem fljótast upplýsingar þar-,in solidum.
um. — Dómi þessum skal fullnægja
(Frá rannsóknarlögreglunni). Imeð aðför að lögum.