Alþýðublaðið - 04.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknunt Munlð urslitakappleikinn i kvðld kl. 9 mlt Vals og K. R. Mótanefnd knattspyrnumanna. GAMLA BÍO Romðla. Skáldsaga eftir George Eliot, kvikmynduð í 10 páttum af HENRY KING. Aðalhlutverk leíka: Lillian Gish, Dorothy Gish, Ronald Golmann, William H. Powell. Erlemd sÍMssskeyti. Khöfn, FB., 2. júlí. Af flugi Byrds. Frá Paris er símað: Byrd fékk fjoku og óhagstætt veður alla leið- ina. Samt segist hann vera á- nægöur með árangurinn af för- inni og kveðst hafa gert þýð- ingarmiklar athuganir með tilliti til reglubundinna farþega-flug- ferða, og álítur hann, að þess muni skamt að bíþa, að þær kpmist á. Calvin Coolidge Bandarikjaforseti bg stjórnin í Frakklandi hafa sent honum hamingjuóskir. Tollfrjáls verzlun. Frá Stokkhólmi er símað: Ráð- stefna alþjóða-verzlunarstofnana hefir fallist á tillögur Genf-fund- arins viðvíkjandi' verzlunarmálum og .skorar á stjórnir Evrópuríkj- .anna að framkvæma tillögurnar, einkanlega í tollmáiunum. [Genf- fundurinn samþykti ályktun um Skaðsemi tolla. Athugunarefni fyr- Sr tollaflokkana hér, fhald og „Frjálslyndi".] Khöfn, FB., 3. júlí- Vatnsskaðar í Svípjóð. Frá Stokkhólmi er símað: Mikl- |r vatnavextir eru í Norður-Sví- þjóö og Mið-Svíþjpð vegna afar- mikillar úrkomu. Vatn hefir viða flætt yfir þorp og akra gg eyði- ,'Iagt brýr og járnbmutir. I Skrifstofum vorum verður lokað kl. 2 e. h. á laugardögum á tímabilinu 1. júlí til 1. sept. p. á. Tóbaksverzlnn Islands hf. Veklaraklukknr Srá kr. 4,50, — Speglar frá 25 aur., Fílabeinshöfuðkambar á kr. 1,00, — Kristalstáttur á 20 aura, — Boltar frá 25 aur., — Hnifapör frá 75 aur., Teskeiðar á 15 aur., Matskeiðar frá 25 aur., o. m. fl. ódýrfi. K. Einarsson & Björnsson, Bankastrseti 11. Simi 015. 1,30 1,50 2,00 Verkamannafélags Siglufjarðar frá 15. júlí til l.'okt. 1927. Almenn dagvinna kr 1,10 á klst. ----eftirvinna — 1,40 - — Skipadagvinna — eftir-vinna Helgidagavinna Mánaðarkaup kr. 270,00. Sigiufirði, 29. júni 1927. Kauptaxtanefnd félagsins. Sumarf aía-tau, AlklæOi og ýmsar vefnaðarvorur eru nýkomnar. Landskjálftar i Grikklandi. Frá Aþenuborg er símað: Miklw* landskjálftar hafa komið á Pelo- ponnes. Hús hafa hrunið í hund- Verzlun Björn Kristjánsson Jón Björnsson & Co. Bankastræti 7. raðatali, en en engir hafa farist, svo að menn viti. Viðtökur Byrds í París. Frá París er símað: Byrd kom hingað í gær. Var tekið á móti NÝJA BIO ðskubuskan. Sjónleikur í 7 þáttum, eftir hinu alþekta æfintýri „Askepot“. Aðalhlutverk leika: Colleen Moore, Lloyd Hughes. Æfintýri þetta. sem flestir munu kannast við, er svo snildarlega vel Ieikið afCoI- leen Moore, að tæplega er hægt að komast lengra í leik- list. Það er langt, síðan jafn- góð mynd hefir sést hér sem þessi, og því engin skemtun á boðstólum, sem jafnastget- ur á við þessa ágætu mynd. Einar E. Markan: Söngskemtun í Nýja Bíó þriðjud. 5. þ. m. kl. 7 7s síðd. Pállfsólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2 kr. og 2,50 fást í bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og Arinbjarn- ar Sveinbjarnarsonar og í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Hljóðfærahúsinu. honum af fulltrúum stjórnarinn- ar og miklum mannfjölda. Að móttökuathöfninni lokinni var honum veitt áheyrn hjá forseta. Frakklands. ........ . seld með niðursettu verði í nokkra daga. Saumastofan i Túngötu 2. Sig. Enðmundsson. Frá sjómönimnum. FB., 2. júlí. Komnir til Grænlands. Vellíð- an. Kveðja. Skipshöfnin á „Imperkilisi“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.