Tíminn - 26.03.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.03.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 26. marz 1950 69. blað 1 nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður í Reykjavíkur apó- teki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. /Jfvarp/ð Útvarpið í dag: (Fastir liðir eins og venjulega.) 11.00 Morguntónleikar (plötur). 12.45 Útvarp af stálþræði frá fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur 21. þ. m. TJmræðuefni: Trú og vísindi, framhaldsumræður. 14.00 Mesa í Laugarneskirkju (séra Garðar Þor steinsson). 15.15 Útvarp til íslend- inga erlendis. 15.45 Miðdegistónleik ar (plötur). 16.35 Útvarp af stál- þræði frá fundi Stúdentafélagsins. Framhaldsumræður. 18.30 Barna- tími (Hildur Kalman): a) Saga: „Allt fyrir eina pönnuköku". b) Fréttatími barnanna. c) Spurn- ingaleikur. 20.20 Einleikur á fagot (Adolf Kern): a) Hugleiðingar um lagið „Bjórkjallarinn" eftir Georg Junge. b) Adagio úr fagotkonsert- inum eftir Wemer. c) Scherzo eft- ir Hans Hendrik Wehding. 20.35 Erindi: Smiður Andrésson, I.: Heimildir og íslenzkar sögupersón- ur (Einar Arnórsson dr. juris). 21.15 Tónleikar (plötur). 21.20 Upp lestur: „Skógareplið", smásaga eft- ir George Preedy (Jón Aðils leik- ari). 21.35 Tónleikar: Capriccio fyr ir píanó og hljómsveit eftir Strav- insky (plótur). 22.05 Danslög (plöt ur) til 23.30. Útvarpið á morgun: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Bellman. b) For leikur að óperunni „Rakarinn í Se- villa" eftir Rossini. 26.45 Um dag- inn og veginn (Ingólfur Kristjáns- son blaðam.). 21.05 Einsöngur (Birgir Halldórsson): a) „Were'er You Walk" eftir Hándel. b) „Sól- skríkjan" eftir Jón Laxdal. c) „Móð ir við barn" eftir Björgvin Guð- mundsson. d) Aría úr óperunni „Don Giovanni" eftir Mozart. 21.20 Erindi: Smiður Andrésson, II.: Hirðstjórn Smiðs og Grundarbar- dagi (Einar Arnórsson dr. juris). 22.10 Passíusálmar. 22.20 Létt lög (plötur). Hvar eru skip'in? Einarsson, Zoéga & Co. Foldin fór frá Ymuiden á föstu- dagskvöld áleiðis til Hull. Linges- troom fór frá Akranesi á föstu- dagskvöld áleiðis til Vestmanna- eyja, lestar fiskimjöl til Hollands. Skipadeild S.ÍS. M.s. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á mánudagskvöld. M.s. Hvassafell lestar fisk í Faxaflóa. Kíkisskip. Hekla var á Fáskrúðsfirði snemma í morgun á norðurleið. Esja er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11—12 i dag að vestan og norðan. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur seint í gærkvöldi sða nótt frá Austfjörðum. Skjald- breið var væntanleg til Reykja- víkur kl. 6—7 í morgun frá Húna- flóa. Þyrill er í Reykjavík. Ármann er í Vestmannaeyjum. Eimskip: Brúarfoss er í Lysekil, fer þaðan 27. marz til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er á leið frá Gautaborg til Leith og Siglufjarðar. Goðafoss er í Amsterdam, fer þaðan til Ham borgar og Gdynia. Lagarfoss er í New York. Selfoss fór frá Þing- eyri í gær, var væntanlegur til Reykjavíkur seint i gærkvöldi. Tröllafoss fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöldi til Baltlmore og New York. Vatnajökull er á leið frá Norðfirði til Hollands og Palestínu. Messar í dag: Ðómkirkjan: Kl. 11 f. h. séra Jón Auðuns, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. Hallgrímskirkja. Kl. 11 f. h. séra Sigurjón Árna- son. Kl. 5 e. h. séra Jakob Jóns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. séra Sigurjón Árnason. Landakotskirk ja: Kl. 2 e. h. séra Garðar Svavars- son og kl. 10 f. h. barnaguðsþjón- usta, sami. Nesprestakall: Messað í Fossvogskirkju kl. 5 e.h. séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Kl. 5 e. h. séra Þorsteinn Björns- son. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messað kl. 11 f. h. í Stjörnubíó, séra Emil Björnsson. Háskólakapellan. Guðsþjónusta á vegum guðfræði deildar háskólans kl. 2 e. h. Próf. Björn Magnússon þjónar fyrir alt- ari, séra Sveinn Víkingur prédikar. Árnao heiíla 75 ára varð í gær Sigurbjörg Guðbrands dóttir frá Galtadal, nú til heimil- is í Mávahlíð 11. Ur ýmsum áttum Háskólaf yrirlestur. * „Brot úr heimsmynd íslendinga" er efni fyrirlestrar, sem Jón Jó- hannsson dósent flytur í hátíða- sal háskólans kl. 2 í dag. Leiðrétting. í Tímanum í gær misritaðist tími og staður fyrir aðalfund eft- iríarandi tveggja félaga og eiga samkvæmt leiðréttingu að vera: Félag islenzkra rWiöfunda held- ur aðalfund sinn í dag kl. 2 e. h. í Tjamarcafe, uppi. Sjómannadagsráðið heldur í dag aðalfund að Hótel Borg. Fundur- inn hefst kl. 1.30 e. h. Um 25 þúsund manns hafa nú séð hina vinsælu kvik- mynd Óskars Gíslasonar, | „Síðasti bærinn í dalnum," sem sýnd hefir veriö í Aust- urbæjarbíó að undanförnu. Myndin verður sýnd i síð- asta sinn í dag kl. 3, 5 og 7. Á næstunni verður myndin sýnd í Hafnarfirði, en ráð- gert hefir verið að sýna hana úti á landi í vor og í sumar. Byrjað verður að sýna hana í nágrenni Reykjavíkur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir í kvöld kl. 8 \ „Biáa kápan" 60. sýning. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Sími 3191. Síðasta sinn. 5í» W\m t Nýju og gömlu dansarnir 1 Q. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9 — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. «««««««»««»«««««»««««««8ku« Sýning norrænna atvinnuljósmyndara er í Listamannaskálanum opin daglega frá klukkan 10. f. h. til klukkan Z 3 xx««««a««öj«««K««««íK««:«««K«K««öm«««««««««««a«««i -Jft ornum veai Skóg urmn er gn f iðland í gær heyrði ég yfirmann norskra skógræktarmála mæla nokkur al- vöru- og aðvörunarorð til þjóðar sinnar, einkum norsks æskufólks, í norska útvarpið, um nærgætni og hlífni i umgengni við norsku skóg- ana. Hann sagði, að það væri far- ið að vora í Suður-Noregi, og ef til vill liði ekki á löngu, þangað til fyrstu trén tækju að laufgast. Með hækkandi sól og veðurblíðu, eins og verið hefði þar undan- farna daga, ykjust ferðir norsks fólks út í skógana til þess að heilsa þeim eftir veturinn og njóta kyrrð- ar þeirra og unaðssemda á nýju vori. En skógurinn væri lifandi og þyrfti gát í umgengni við hann eins og við menn og aðrar lífver- ur, og á þessa gát skorti nokkuð í umgengni margra manna. Þegar trén færu að laufgast, yrði mörgum ómótstæðileg freist- ing að brjóta brumgrein af ungri björk til þess að hafa með sér heim og reyna að flytja á þann hátt ofurlítið bros af nýju vori inn í heimili sín. En þetta væri misskilningur. Enginn flytti vor- bros með lítilli grein, sem brotin er af stofni. Henni fylgdi dauðinn, og hann brosir aldrei. Þegar lauf- grein er brotin af ungri og vax- andi bjórk, visnar lauf hennar brátt, og móðurstofninn, björkin unga, verður oftast kræklóttur vanskapningur, sem stendur eftir sem vitni um skort á menningu fólksins og virðingu fyrir lífi og gróðri. Þetta fólk, sem gerir sig sekt um það gáleysi að brjótá laufgrein af ungum stofni, er flest gott fólk og velviljað, en það veit ekki, hvað það gerir, hugsar ekki um afleið- ingar. Hver og einn hugsar á þessa leið: Hvað gerir það til, þótt ég brjóti eina litla grein af einu tré af öllum þúsundunum? Og þetta er satt, svo langt sem það nær. Ein ; lítil grein, sem brotin er af, skipt- I ir litlu máli, en þegar þúsundir manna gera hið sama og hugsa á sömu lund, er vá fyrir dyrum. í þessu efni verður að treysta á skilning fólksins, velvilja og menn ingu, en þegar það brestur, verð- ur að grípa til laganna. Það er ¦ bannað í norskum lögum að brjóta , laufgreinar af trjám í norskum . skógum. Og að lokum sagði skógfræðing- ! urinn: Látið það ekki sjást, að I þið komið með laufgreinar heim i úr skógunum í vor. Látið ekki brotnar greinar varða veg ykkar, þegar þið gangið eða akið heim úr skógarförinni. Annað fólk, sem er eins hugsunarlaust og þið, og sér þetta líka, lítur svo á, að þetta sé sjálfsagður hlutur og fetar 1 fótspor ykkar. Þannig verður af- brot ykkar margfalt, berst frá manni til manns eins og smitandi sjúkdómur. Þessi orð norska skógfræðingsins eiga að miklu leyti einnig við okk- ur íslendinga, og kannske í enn ríkari mæli vegna þess, að við eigum svo litla skóga, minni og dýrari sjóð að geyma. Það fólk, sem heimsækir íslenzku skógana á komandi vori og sumri, ætti að festa sér þau í hug. íslenzki skóg- urinn er og á að vera griðastaður, staður, sem veitir grið, gefur frið og kyrrð, og þiggur að launum full komin grið og gat i umgengni, virðingu fyrir lífi og gróðri og hlúandi hendur gestanna. Þau orð ættu að vera greypt í minni hvers íslendings: Skógurinn er griða- Hnefaleikameistaramót Ármans verður háð í íþróttahúsinu við Hálogaland í dag kl. 4. Keppt verður í 8 þyngdarflokkum. Keppendur eru 19. Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 3. Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins frá kl. 3. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Almennur félagsfundur verður haldinn í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 9. DAGSKRÁ: Áhrif gengislækkunarinnar á verzlun og við- skipti og kjör verzlunarfólks. Frummælandi: próf. Ólafur Bjcrnsson. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aðalfund sinn I Grænuborg við Hring- braut þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst kl. 20,30. Ve,njuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIIN. Húsmæöur Einhver heilnæmasta fæðutegundin er íslenzki ost- urinn. — Aukin ostaneyzla eykur heilbrigði þjóðarinnar. £atnbah4 tii Áathfmm^élaaa Sími 2678 l staður. Æ&h AUGLÝSINGASÍMI TÍMANS ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.