Tíminn - 26.03.1950, Qupperneq 3

Tíminn - 26.03.1950, Qupperneq 3
TÍMINN, sunnudaginn 26. marz 1950 S 69. blaff /s/enc/í'ngajbæíííV Sextugur: Konráð Sigurðsson, bóndi Böðvarshólum Bærinn Böðvarshólar í. • Þverárhreppi í Vestur-Húna g vatnssýslu stendur sunnar- lega við Vatnsnesfjall, aust- an megin. Umhverfi bæjar- ins er næsta sérkennilegt. Bærinn er í frjóum. fögrum og rúmmiklum fjallahvammi og að nokkru umluktur hól- um og hæðaklösum við ræt- ur fjallsins. Hvammurinn er konungsríki út af fyrir sig, því að hvergi sér til annara bæja, og ekkert Garðshorn er þar í námunda. Það hafa góð og smekkvís öfl skapað þennan broshýra og gróðurríka sólarhvamm. Ekki virðist það fjarstæð til gáta um hið merkilega nátt úrusmíði Ásbyrgi og sköpun 'þingIsmannB t Dæll> PálsSon arsogu þess að það se spor-| aiþingismanns , Arkvörn, að í jarðskorpuna undan Sigurðss0nar. Kona Páls í fæti Sleipnjs, þegar Oðinn Dæli (amma KonrágS) var UM VIÐA VERÖLD: ísgæzlan í Norður-Atlantshafi hleypti honum í kynnisför yfir landið. Því mætti skapa sér, að hvammurinn fagri sé sprengdur og sporaður úr fjallinu undan fæti Sleipnis, þegar goðajöfurinn reið eft ir Vatnsnesfjallabrúnum. Slétt og grasgefið tún breið ir úr sér í hvamminum, upp í bratta brekkuhalla. í tún inu miðju stendur snotur og þrifalegur bær, ásamt hlöð- Þorbjörg Jónsdóttir, bónda á Gafli í Víðidal, Guðmunds- sonar, og konu hans, Þórunn ar Friðriksdóttur, prests á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Þórarinsssonar (Thoraren- sen). Móðir Konráðs var Petrea Gísladóttir, bónda, síðast á Reynikeldu á Skarðs strond, Sæmundssonar. prests í Garpsdal, Þorsteins- sonar. Kona Gísla (amma um og gripahúsum. Hvamm- Konráðs) var Guðbjörg Guð urinn er unaðsreitur, sem' mundsdóttir, bónda á Tind- minnir jafnt á sveitafegurð um á Skarðsströnd, Gunnars og sumardýrð fjallanna. j sonar, og konu hans, Þórunn Hann nýtur fyrstu geisla ar (yngri) Guðmundsdóttur, upprennandi sólar. Faðmur- ( hins sterka á Seljum í Helga inn er mjúkur, aðlaðandi og fellssveit, Torfasonar. Guð- traustur, og sleppir ógjarnan björg var systir Ingibjargar, þeim gleði- og góðkenndum.1 móður Torfa skólastjóra i sem hann hefir dregið til Ólafsdal. sín, en þær eru margar. Það j Fyrstu ár ævinnar var Kon er hressandi og ljúfur gleði-^ráð hjá afa sínum og ömmu, gjafi að koma að morgni dags ,Páli og Þorbjörgu í Dæli í í gróanda vorsins inn í sólar hvamminn úr kaldara um- hverfi, njóta ilmsins af gró- andanum, sem hægur og hlýr fjallagustur ber að vit- um manns og hreyfir reyr og rós, sem hvílt hafa í faðm- lögum næturkyrðarinnar, en eru nú vöknuð til þess að þerra hvort annars brár eft ir næturdöggina við sólar- bros dagsins. — Þessir elskend ur þurfa ekki að óttast kulda gust af völdum Norðra, þótt hann þenji gúla og frýsi ill- hryssingslega, því norður- Víðidal. Páll lézt árið 1894. Þorbjörg ekkja hans fór þá til dóttur sinnar og tengda- sonar, frú Ragnheiðar og séra Jóns Þorlákssonar á Tjörn á Vatnsnesi, siðan á Þóreyjarnúpi. Þorbjörg tók Konráð sonarson sinn með sér þangað, og þar ólst hann upp í skjóli hennar. Þegar Konráð hafði aldur til, fór hann til náms í bún- aðarskólann í Ólafsdal, hjá Torfa frænda sínum. Eftir það vann hann að landbún- aðarstörfum, og var t. d. í hjari hvammsins er hlaðinn nokkur ár ráðsmaður hjá traustum og rammgerðum skjólvegg úr hólum og hæða klösum, sem ekki hleypa skirpum hans í gegnum sig. Fjallið upp frá bænum ber gróðurríka hvamma og grös uga hjalla. Þar eru kyrrlátar lindir og fossandi lækir í gróðurdrögum á milli hæða og klettaborga, sem oft hafa endurvarpað glaðværum smalasöng. Þarna vex kjarn mikill ilmgróður, og þar nýt ur búsmali Böðvarshólabónd- ans sumarunaðar og sælla daga. Síðustu 20 árin hefir sá bóndi búið á Böðvarshólum er Konráð heitir Sigurðsson. Annan dag Góu í vetur átti hann sextugsafmæli. Hann fæddist á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal 20. febrúar. 1890. Fað ir hans var Sigurður stúdent síðar bóndi á Auðshaugi á Barðaströnd, Pálsson, al- sér Jóni Þorvaldssyni á Stað á Reykjanesi. Konráð Sigurðsson kvænt- ist árið 1916, Ingveldi Péturs dóttur frá Selskerjum í Múla hreppi. Þau byrjuðu búskap það ár á Hamarlandi á Reykjanesi, en fluttust á næsta ari að Miðjanesi og bjuggu þar í ellefu ár. Síðan fluttu þau sig búferlum aust ur í Húnavatnssýslu. Bjuggu þar fyrst eitt ár á Finnmörk, en keyptu Böðvarshóla árið 1929 og hafa búið þar síðan. Konráð hefir verið farsæll og góður bóndi, glöggskygn á þá hluti, sem til umbóta horfa í búnaði. Einkum hef- ir hann látið sér annt um meðferð búfjársins, og því jafnan haft góðan arð af því. En þess má geta, að Ingveldur kona hans, sem er vel gefin og dugmifcil ma,rinþpstakona, (TraímMÍá & Vi&u?)* Svo sem allir vita eru skipa ferðir miklar um Norður- Atlantshaf. Þar eru verzlun- arleiðir miklar og var svo tal ið fyrir stríðið að um það bil tvö þúsund skip færu um það árlega og flyttu með sér fulla milljón manna og vör- ur, sem næmu 40 milljónum króna að verðmæti. En á þess um leiðum vofa sérstakar hættur yfir farmönnum. Miklar ráffagerffir. Árið 1912 ætluðu Bretar að gera alvarlega tilraun til að vinna „bláa bandið,“ en það voru verðlaun fyrir mesta siglingarhraða yfir At lantsaf milli Evrópu og Ameríku. Þeir höfðu byggt ristavaxið skip, 46 þúsundir smálesta, og búið það öllum hugsanlegum þægindum og viðhöfn er þá tíðkaðist. Þetta skip átti að vera svo vandað, að það gæti ekki sokkið. í 'því voru 14 vatns- þétt hólf, svo að ætlast var til að það flyti, þó að svo illa tækist, að byrðingur þess brotnaði einhverstaðar, en þeirri hættu gerðu menn sér groin fyrir, svo mjög sem er um hafísjaka í Norður- höfum. Þetta skip var hið sorglega fræga Titanic, sem þá var stærsta skip í heimi. Hinn 10. apríl 1912 lagði það upp í jómfrúrferð sína frá South- ampton í Englandi og var ferðinni heitið til Ameríku. Yfir tvö þúsund farþegar fóru með því, auk áhafnar- innar, og voru alls 2340 manns á skipinu. Að minnsta kosti 32 farþeganna voru milljónamæringar, sem ekki ætluðu að missa af því sporti að vera með í þessari met- ferð. Von um methraffa. Það bendir líka allt til þess að reynt hafi verið að hafa hraðann sem mestan í þess- ari ferð. Sagan segir, að reyndir sjóliðsforingjar hafi eitt sinn varað skipstj. nokk- urn við ógætilegum hraða. Hann á að hafa svarað: „Þið eru sjálfir herforingjar og vitið hvað það gildir að hlýða fyrirskipunum: Norður og nið ur eða Qveenstown innan 6 daga. Það er sú fyrirskipun, sem ég hef fengið.“ Þessu líka aðstöðu hafði skipstjórinn á Titanic. Allt fór líkt og ráð hafði verið fyrir gert, þangað til sunnudaginn 14. apríl. Veðrið var undurfagurt, stjörnu- bjartur himinn og ládauður sjór, en kalt var. Allt lék í lyndi innan borðs á hinu mikla skipi. Þar var nógur kostur lystisemda. Franskur veitingasalur, tyrkneskt bað, sundlaug, pálmalundir, veit- ingaskáli undir beru lofti og tennisbraut. Allsstaðar óm- aði hljóðfærasláttur hljóm- sveitanna. Þetta var dásam- legt kvöld og skipið risti haf- ið með þeim hraða að beztu horfur voru á methraða í ferðinni. Örlagaríkur árekstur. Uppi í varðturni skyggnd- ust hvöss sjómannsaugu eft- ir hugsanlegri hættu. Það var aldrei hæg;t að vita, — .skip- ið var þó á Norður-Atlants- hafi. Og þessi kuldi svo. Alveg rétt. Rétt fyrir klukkan 12 á lágnætti tilkynnti vörður: Fjallhár borgarjaki framund- an! ____ Stýrið var þegar lagt í borð, lokað milliþiljum hclfanna allra, og vélin látin taka aft- ur á. En þetta var of seint. Aðeins hálfri mínútu eftir aðvörunina skall stórskipið á ísbjarginu, svo að stálbyrð- ingurinn, þótt þykkur væri, flettist í sundur eins og papp ír og inn féll kolblár sjór. Þetta gerðist allt með svo skjótri svipan, að margir farþeganna urðu ekki annars varir, en að skipsskrokkur- inn nötraði dálítið. Menn, sem sátu við spil, fundu að skipið stanzaði og gengu út til að sjá hvað um væri að vera, en urðu einskis varir og fóru rólegir inn aftur og héldu áfram spilinu. Og þegar neyð arflautan kvað við og fyrir- skipunin: Allir á þiljur! barst um allt skipið, töluðu ýmcir um að bera sig upp við skip- stjórann vegna þessa ónæð- is svo seint um kvöld. Titanic hélzt á floti hálfa þriðju klukkustund eftir á- reksturinn. Allan tímann voru neyðarskeyti send lát- laust frá skipinu. Það gerð- ust margir átakanlegir at- burðir þegar þetta risaskip sökk í sjó meðan hjómsveit- in lék Hærra minn guð til þín. Þar hurfu 1517 menn í hinn kalda faðm Atlantshafs ins. Hinum varð bjargað. Upphaf varðþjónustu á Norður-Atlantshafi. Þetta slys vakti athygli um allan heim og kom róti á hugi manna. Annað eins gat þá komið fyrir, þrátt fyrir vísindi, tækni og alla útreikn inga. Tiltölulega lítill hafís- jaki gat kollvarpað þessu öllu. Það var svo sem ekki í fyrsta skipti, sem slíkt bar við. Ár- in 1880—1890 fórust 14 skip á ísjökum á þessari leið og 40 hlutu verulegar skemmdir. Einn þeirra manna, sem ætlaði að vera með Titanic í fyrstu ferðinni, var kunn- ur norskur verkfræðingur, Samuel Eyde að nafni. En hann tafðist í þrjá daga í París, svo að hann varð að fara vestur með öðru skipi. Slysið hafði að sjálfsögðu mikil áhrif á hann og á leið- inni yfir hafið glímdi hann við þá spurningu, hvort ekki væri unnt að fyrirbyggja slík óhöpp framvegis. Hann lagði fljótlega fram tillögur sínar í því sambandi og voru þær ræddar á fundi 1 Lon- don árið 1913 og tóku allar mestu siglingaþjóðir þátt í þeirri samkomu. Verkefni fundarins var að reyna að minnka hættuna á siglinga- leiðum um Norður-Atlants- haf. Árangur þessarar ráð- stefnu er varðþjónusta sú, sem þá var komið á um þess- ar slóðir og 14 þjóðir hafa samvinnu um. Það eru þrjú amerísk herskip, sem annast þessi varðhöld. Tvö þeirra hafa nálega hundrað manna áhöfn en hið minnsta 30 manns. Þeir eru orðnir marg ir, Norðurlandabúarnir, sem hafa tekið þátt í þessari þjón ustu. Góffur árangur af samstarfinu. Kostnaðinum við þessa varð gæzlu er skipt milli þjóðanna. England greiðir 40%, Banda- ríkin 18%, Kanada og Noreg- ur 3%, Svíþjóð og Danmörk 2%. Stærri varðskipin tvö skiptast stöðugt á um gæzl- una sinn hálfan mánuðinn hvort, en minnsta skipið ann ast einkum mælingar og at- huganir, þegar þess þykir með þurfa. Þessi skip fylgjast með hafstraumum og ísreki og senda skipum á þessum slóð- um skeyti um horfurnar. Síð an þessi varðbiónusta hófst, hefir ekki orðið neitt veru- legt tjón af árekstrum á haf- ís á þessum slóðum. Eins og kunnugt er kemur þessi hafís frá Grænlandi, þar sem skriðjöklarnir ganga í sió fram. Tveggja kílómetra þykkur jökull gengur smám saman fram í sjó. Sá Norð- maður, sem kunnugastur er þessum málum, er Olav Mos- bye lektor. Hann hefir árum saman stjórnað þessum rann sóknum I norðurvegum. Hann segir svo frá: „Jakarnir steypast oft í sjð inn með braki og bramli. Það er því líkast, sem skothrýð geysi og þrumur dynji. Minni háttar molar hendast í loft upp. Stundum veltast heljar miklir jakaborgir margar velt ur í sjónum áður en þær stöðv ast. Dæmi eru til að einstak- ir borgarjakar séu meira en hundrað metra háir. Stund- um veiða endaskipti á þeim. Það gerist alltaf me ðhægð og spekt, en jaki sá, sem úr kafinu kemur, er alltof ólík- ur þeim, sem í djúpið hvarf. Fyrir kemur það, að slíkir jakar klofna í tvennt í bytt- unni“. Þoka er tíð á hættu- svæðinu. Hafísjakar sjást stundum í bjcrtu veðri úr 20 km. fjar- lægð, en aðeins 15—16 km. ef loft er skýjað. í þoku sést jakinn hinsvegar yfirleitt ekki fyrr en í 30 metra fjar- lægð. Að deginum er hafís- inn hvítur á að sjá, en að nóttu er hann líkastur skugga, sem verður þó ljós þegar að er komið. „Það heyrist nið- ur í þokunni og svo bregður dimmum skugga á sjóinn. Hann verður að myrkum vegg sem jafnvel gnæfir hátt yf- ir siglutoppana". Hafþökin við Grænland. valda því, að siglingaleið við sunnanvert Grænland er aldrei hættulaus. En sem bet- ur fer bráðnar mikill hluti þess íss áður en hann kem- ur á venjulegar skipaleiðir. Það eru aðeins stærstu jak- arnir frá Vestur-Grænlandi, sem yfirleitt komast svo langt að verða hættulegir. Hafstraumar bera ísinn frá Vestur-Grænlandi um Baff- insflóa vestanverðan og Labra dorhaf og þá leið berast þeir suður í Atlantshaf og suður að Nýfundnalandi. Þar mætir straumurinn að norðan Flóa straumnum. Ameríkumenn talá um það, sem þeir kalla kaldavegginn. Það eru takmörkin milli heita og kalda straumsins. Oft má sjá þar band, sem rusl, reka- (FramMld d 7. síðu.J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.