Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 20. apríl 1950 86. blað Gleðilegt sumar! Tirriburverzlun Árna Jónssonar Gleðilegt sumar! Hjalti Björnsson & Co. 'Gleðilegt sumar! Bæjarútgerðin Hafnarfirði Gleðilegt sumar! Vélsmiðjan Sindri Gleðilegt sumar! Vélaverkstœði Björgvins Frederiksens i Gleðilegt sumar! Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8 i Gleðilegt sumar! \ Kexverksmiðjan Frón ( s Frá hafi til heiða. I nótt: Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Helgidagslæknir er Stefán Ólafs- son, Skólabrú 2, sími 81211. Útvarpið Ötvarpið í dag: -Sumardagurinn fyrsti). 2.30 Heilsað sumri: Ávarp. Tón- leikar (plötur). 9.00 Morgunfréttir. 9.10 Tónleikar (plötur). 11.00 Skáta messa í Dómkirkjunni. 13.15 Prá útihátíð barna. Ræða: séra Jón Auðuns. 15.00 Miðdegisútvarp. a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. P. Fampichler stjórnar. b) Ávarp (Steingrímur Steinþórsson forsæt- isráðherra). c) Útvarpskórinn syng ur. Róbert Abraham stjórnar (piöt ur). d) Erindi: ísland á Ingólfs dögum (Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri). e) Tónleikar (plöt- ur). 18.00 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): Upplestrar og barna sögnur. 19.15 Opnun Þjóðleikhúss- ins: a) Vígsluathöfn: Ræðuhöld og hátíðaforleikur eftir dr. Pál ís- ólfsson. b) Leiksýning: „Nýárs- nóttin" eftir Indriða Einarsson (leikstjóri Indriði Waage). 23.30 (eða þar um bil) Danslög: a) Dane hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. b) Ýmis danslög af plötum. Ötvarpið á morgun: (Fastir liðir eins og venjulega.) 19.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Útvarpssagan: „Silfrið prestsins“ eftír Selmu Lagerlöf, II (Helgi Hjörvar). 21.00 Strengjakvartett Ríkisútvarpsins: Kvartett op. 18 nr. 2 í G-dúr eftir Beethoven. 21.25 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.40 Tónleikar (plöt- ur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.10 Vinsæl lög (plötur). X AUGLÝSING um sölu 200 íbúöa Samkv.Tnil ákvörðun bæjarstjórnar Itcykjavíkur eru hér með auglystar tíl sölu 200 íbúðir, sem Reykjavíkurbær lætur siníða við Búslaðaveg og |iar í s'rennd. Skilmálar bæjarins um sölu íbúðanna og umsóknareyðu- blöð hafa verið prentuð og fer afhcmling þeirra fram í skrifstofum bæjarlns í Hafnarstræti 20, (llótel Heklu), í dag kl. 1-8, en aðra virka daga kl. 9-12 og 1-5, sunnud. 23. |i. m. kl. 2—4. Þar verða veittar leiðheiningar um útfyll- ingu blaðanna. IJmsóknum skal skilað þangað fyrir kl. 12 á hádegi laug- ardaginn 29. þ. m. Fmsóknir þær, sem þegar. hafa borizt, verður að endur- uýja á hinum prentuðu eyðublöðum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. apríl 1950 ím ÞJODLEIKHUSID VÍGSLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS sumardaginn fyrsta, 20. apríl 1950, kl. 19,15. Þ J ÓÐSÖN GURINN Symfóníuhljómsveit, undir stjórn dr. Páls ísólfssonar ÁVARP Formaður þjóðleikhúsráðs, Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri RÆÐA Formaður byggingarnefndar Þjóðleikhússins, Hörður Bjarnason skipulagsstjóri RÆÐA Björn Ólafsson menntamálaráðherra RÆÐA Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri HÁTÍÐARFORLEIKUR Samin af Páli ísólfssyni, vegna vigslu Þj óðleikhússins Symfóníuhljómsveit undir stjórn höfundarins flytur FORLJÓÐ Tómas Guðmundsson skáld NÝÁRSNÓTTIN Eftir Indriða Einarsson. — Leikstjóri Indriði Waage EINGÖNGU BOÐSGESTIR ATHÖFNINNI VERÐUR ÚTVARPAÐ Málverkasýning Ásgeirs Bjarnþórssonar í Listamannaskálanum er g opin daglega frá kl. 11—11. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiinnMmm ALUMÍN - GADDAVÍR ] er miklu léttari og miklu endingarbetri en venjulegur | gaddavír. — ALÚMÍ N - G ADD AVÍR frá Bretlandi, útvegar gegn gjaldeyris- og innflutn- | ingsleyfum. | G. MARTEINSSON Símar 5896, 1929. | oiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirimiiimmimimiiiiiimiiiiiiiiimmMimimmifiiiii Faðir okkar HJÖRTUR HANSON Grjóteyri \ lézt að heimili sínu 19. þ. m. Börnin Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BJARGAR GRÍMSDÓTTUR frá Garði er andaðist að Fjölnesvegi 13 í Reykjavík hinn 9. apríl s. 1. Eiginmaður, börn og systkini.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.