Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 5
86. blað TÍMINN, fimmtudaginn 20. apríl 1950 S tntttw Fimmtud. 20. apríl Þjóðleikhússbyggingin (Framhald af S. siðu). Togstreita nm staðarval. Eins og gefur að skilja olli það skiptum skoðunum, hvar reisa skyldi slíka höfuðbygg- ingu. Allir voru sammála um Sumarkoma Enn fagnar íslenzka þjóðin nýju sumri. Liðinn vetur hefir verið að vel3a henni bezta staðinn, misferlasamur að ýmsu leyti.1 en ?relndi aðeins á um, hver Tíð hefir verið óstöðug og,hann væri- MarSir staðir umhleypingasöm við sjóinn'voru nefndir, svo sem Skóla- og slysasamt í mesta lagi síð yörðuhæð, Hljómskálagarður ari hluta vetrar. Lengstum tnn °- K°m svo að iokum, vetrarins hefir verið gæfta- ,að 1 hreint óefni virt:st kom- lítið og aflatregða víða í ver lð at misklið þessari, og leit stöðvum. Veturinn hefir því ut tvrir> að hun mundi tefja ' orðið mörgum erfiður við tramlivæm<iir um óákveðinn | sjóinn. jtima. Sáu forráðamenn þá, I Á landi hefir þetta verið að svo huið mátti ekki standa > hagstæður vetur og mildur °S var staðurinn ákveðinn á j kringum allt land, þegar frá lðð> sern rilíið atti við Hverfis- j eru taldar nokkrar sveitir g°tu- Er það á allgóðum stað j norðanlands, einkum upp-!1 miðborginni en ýmsum; sveitir. Þar hafa sumsstaðar ’finnst staðurinn standa of verið langvinnir áfreðar og iágt- því vetrarríki og jarðleysi, I þó að hvorki væri fannfergi r°kh*lt á skömmum tíma. né frosthörkur. j Árið 1928 var byrjað að Og nú fagna menn nýjui®ra^a tvrir grunni hússins og sumri með nýjum vonum. I þjóðhátíðardagana 1930 var Það liggur í landi hér við hornsteinn . hússins lagður. umhleypinga og hinn mikla ®etti Inciriði Einarsson í hann árstíðamun, að mörgum j handskrifað eintak af Nýjárs- verður léttara í lund og nóUinni. Byggingunni miðaði bjartara fyrir innri augum og ' r ar daginn lengir, nætur verða bjartar og veður eru blíð. Þannig hefir þjóðin orð ið nástæð og bundin náttúru Iandsins. En það er fleira en veður og náttúrufar, sem hefir á- hrif á afkomu manna. Þar keínur líka til stjórnarfar í víðtækri merkingu. og er þá átt við annað en lagaboð beinlínis og réttarfar, því að öll fjárhagsþróun þjóðarinn ar hefir mikil áhrif á af- komu hvers einstaklings. Einnig þar stöndum við nú á tímamótum. Þar eru eins- konar misseraskipti yfir- standandi. Og það er engu síður ástæða til að leiða hug ann að þeim málum. íslenzka þjóðin þarf margt að endurskoða í skipulags- málum og atvinnumálum sínum. Hún þarf aö gera sér ljóst, að það er ekki hægt að eyða meiru en aflað er og jafnframt að gæta þess að aflinn verði þá sem drýgst- ur og skiptagjörðin réttlát. Það fylgir alltaf heilbrigðri sumargleði og sumarþrá að vilja vinna vel og ætla sér að afreka mikið. Og það er ein mitt sú sumargleði, sem er nákomin sjálfri líítaug þjóð arinnar. Það eru mikil verkefni framundan til uppbyggingar íslenzku atvinnulífi. í land- búnaðinum liggur fyrir að rækta mikið og rækta vel, byggja upp og gera heyverk- un landsmanna örugga og ár vissa. Það er ekki hægt að reka blómlegan landbúnað til lengdar með því móti að íslenzka grasið sé dýrara vetr arfóður en kornvörur hin- um megin af hnettinum, svo sem verið hefir undanfarin ár. Eins og sakir standa eru þó margir íslenzkir bændur neyddir til að treysta á inn- flutt fóður að verulegu leyti eins og enn er ástatt um bún aðarhætti þeirra. Hvenær sem tíð er óhagstæð til að þurrka hey við sól og vind, tapast milljóna auður í inn- lendum fóðurefnum og það verður ekki bætt upp nema Indriði Einarsson, rithöfundur. Guðjón Samúelsson, prófessor svo vel áfram að húsið var fokhelt árið 1932. Var kostn- aður þá orðinn 900 þúsund og áætlaður alls til viðbótar 1,2 millj. kr. Kostnaður alls er hins vegar áætlaður nú um 17 millj. kr. enda hefir byggingarkostnaður tífaldast eða meira en það á þessu tímabili, sem síðan er liðið. Útlegðarárin. En árið 1932 stöðváðist byggingin alveg vegna þess að tekjustofn hennar, skemmt anaskatturinn var tekinn af henni til annarra þarfa í harðæri rikissjóðs. Árið 1941 fékk það þó skemmtanaskatt- inn aftur, en um það' leyti hafði erlendur her tekið hús- ið til sinna þarfa. Lék hann það að mörgu leyti grátt en greiddi hins vegar nokkurt fé fyrir leiguna, sem rann í byggingarsjóðinn. í ráðherra- tíð Vilhjálms Þór var unnið mjög að því að herinn rýmdi húsið sem fýrst svo að fram- kvæmdir gætu hafizt að nýju. Tókst það og var byrjað á ný það ár. Húsið hefir því raunverulega verið sjö ár i smíöum, þegar útlegðarárin eru frá dregin. Þegar Eysteinn Jónsson var menntamálaráðherra voru sett lög um Þjóöleikhúsið og starfsemi þess í framtíðinni ákveðin og þvi tryggður nokk ur hluti skemmtanaskattsins til rekstrarkostnaðar. Þá var einnig sett reglugerð um það. Byggingarnefndin. Fyrsta byggingarnefnd húss ins var skipuð Indriða Einars syni, formanni. Einari H. Kvaran og Jakob Möller. Tveir þeirra létust áður en húsið komst upp, en hinn þriðji varð sendiherra í Kaupmanna höfn. Martha Indriðadóttir tók við formennsku af föð- ur sinum látnum, en einnig tóku sæti í nefndinni Jónas Jónsson, alþingismaður, Ingi- mar Jónsson skólastjóri o Hörður Bjarnason, skipulags, stjóri, varð formaður nefndar i innar síðast. Nefndin hefir starfað kauplaust. | Auk Guðjóns Samúelssonar húsameistara ríkisins, hafa 'starfsmenn teiknistofu ríkis- j ins starfað að byggingunni undir leiðsögn Eináirs Erlends Jónas Jónsson, alþingismaður sonar húsameistara. Verk- fræðilegir ráðunautar við bygginguna hafa þeir verið verkfræðingarnar Guðmund- ur Hlíðdal, Jakob Gislason, Benedikt Gröndal, Steinn Steinsen, Bragi Ólafsson og Árni Snævarr. Einnig hafa tveir erlendir verkfræðingar með innflutningi. Þeim skatti þarf að létta af land- búnaðinum og þjóðinni allri og það sem fyrst. Og sumar gleði okkar á meðal annars að byggjast á þeirri von og þeirri ákvörðun að það skuli gert. En þó að hér sé nefnt eitt dæmi frá landbúnaðinum, það sem er einna augljósast og efalausast fjárhagsmál á sviði íslenzkra þjóðarhags- muna eru þó mörg verkefni hliðstæð á öðrum sviðum at vinnulífsins. Það er margt, sem enn er eftir að byggja upp við sjávarútveg og iðnað bæði tæknilega og skipulags lega. Að því verður nú að snúa kröftum sínum. Ef til vill^finnst ýmsum, að nú sé illt í ári og minni skil- yrði til munaðar og eftirlæt is en áður virtist vera. Þetta ætti þó engan að beygja og hvergi að skyggja á lífsgleði landsmanna. Ef þjóðin á hina fornu, íslenzku sumar- gleði, fögnuðinn yfir því, að starfsvið opnist og verkefni bíði, og hin þjóðlega sumar þrá að verða sjálfur að liði við að gera land sitt betra, yljar hjörtun, þurfum við engu að kviða. Þá verður komandi sumar gleðilegt sumar. Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri. komið þar við sögu, J. T. Wood, London, og Löven- Áberg, Stokkhólmi. Helztu verktakar hússins eru: Komelius Sigmundsson. byggingameistari, Eiríkur Hjartarson, rafvirkjameistari, Daníel Þorsteinsson, Jóhann ' Rönning, Richard Eiríksson, Trésmiðjan Rauðará, Lands- smiðjan, Hamar, Nýja blikk- smiðjan, Blikksmiðja Reykja- víkur, Rafha h. f., Hallgrímur Finnsson, dúklagning og tveir erlendir verktakar frá Stokk- hólmi og London. Verkstjórar hafa verið Ste-, fán Magnússon, trésmiður, Sverrir Ólafsson, Sigurður Hjörleifsson, múrarameistari, Björn Líndal, múrarameistari Magnús Jónsson, pípulagnir, Ögmundur Kristófersson, tré- smíði, Árni Brynjólfsson, raf- lagnir, Zófónías Sigfússon, pípulagnir, Markús Guðjóns- son og mr. Bundy. Eftirlitsmenn af hálfu húsa meistara voru Sigurður Flyg- enring, Björn Rögnvaldsson, Jón Gunnarsson, Þorlákur Ófeigsson, Petrína Jakobsen, Ingvar Ólafsson og O. Korne- rup-Hansen. Nýjungar i byggingarlist. í byggingu þjóðleikhússins eru teknar upp ýmsar nýj- ungar i byggingarlist hér á landi svo sem notkun íslenzka steinefna og bergmulnings til húðunar og skreytingar. Vann slík húðun, sem fyrst var gerð á Þjóðleikhúsinu sér þegar svo mikla hylli, að hún er nú lang algengasta húðun- in hér á landi. Silfurberg, hrafntinna og fleiri tegundir eru mjög notaðar til skreyt- ingar, svo sem í ljósahjálm- um og víðar. Veggflísar í and- dyri eru steyptar og slípaðar hér, og þar er einnig grá- steinsgólf. Fullkomið leikhús. Hér gefst ekki rúm til að lýsa húsinu svo nokkru nemi, en óhætt er að fullyrða, að það sé meðal fullkomnustu leikhúsa í Evrópu, sem stend- ur að öllum búnaði og frá- gangi. Áhorfendasvæði eru á’ þremur gólfum, sæti rúmgóð og þægileg og sér alls staðar vel á sviðið. Sviðið er svo- kallað hringsvið, búið mjög fullkomnum tækjum til svið- skiptingar og lýsingar. Hefir Landssmiðjan séð um sviðbún aðinn og leyst af hendi þrek- virki í því sambandi. Brezkt firma hefir komið upp ný- tízku ljósaútbúnaði, og er uppfinningamaður hans sjálf ur hér við niðursetningu hans Er öllum ljósum hússins stjórnað frá margbrotnu skiptiborði. Lj óskastarar sviðsins eru alls um 60 tals- ins. — Bókasafn leikhússins. Þjóðleikhúsið á þegar vísi að bókasafni og er Lárus Sigurbjömsson bókavörður. Stofn þess er leikritasafn Indriða Einarssonar, sem hús inu var gefið, og einnig hefir» Lárus Sigurbjörnsson gefið því mikið safn. „Indriði Ein- arsson spáði því einhvern tíma fyrir löngu, að leiksaga íslands yrði skráð 1950 og nú hefir verið safnað drög- um til hennar." sagði Lárus Sigurbjörnsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.