Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 7
86. blað TÍMINN, finimtudaginn 20. apríl 195(1 7 Sumardagurinn fyrsti 1950 27. hátíðahöld „Sumargjafar" tltiskemmtanir: Kh 12,45: Skrúðganga barna frá Austurbœjarskólanum og Melaskólanum aö Austurvelli. — Lúðrasveitin Svanur og Lúðra sveit Reykjavíkur aðstoða við skrúðgönguna. Kl. 1,30: Ræða: Séra Jón Auðuns, dómkirkju- prestur, talar af svölum Al- þingishússins. — Að lokinni ræðu leikur lúðrasveit. lnniskemmtnnir: Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin Svanur leikur: stjórnandi Karl O. Runólfs- son. , Söngur með gítarundirleik: Nemendur úr Gagnfræða- skólanum við Hringbraut. Einleilcur á harmoníku: Ólafur Pétursson. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Kvikmynd. Kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu: „BLÁA STJARNANU sýnir „Þó fyrr hefði verið" til ágóða fyrir Sumargjöfina. KI. 2,30 í Austurbæjarbíó: Sjónleikur: „Gleðilegt sumar“. Stúlkur úr 10 ára B og 11 ára H, Austurbæjarskólanum. Samleikur á •fiðlu og píanó: Einar Grétar Sveinbjörnsson og Anna Sigríður Lorange. (Yngri nemendur Tónlistar- skólans). Danssýning: Nemendur Rig- mor Hanson. Einleikur á píanó: Hlíf Samú- elsdóttir (Yngri nem. Tón- listarskólans). Tvísöngur: Hermann Guð- mundsson og Ólafur Magn- ússon. Leikþáttur: „Myndastyttan". Drengir úr 12 ára F, Aust- urbæjarskólans. Einleikur á pianó: Steinunn Kolbrún Egilsdóttir. Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu: Einleikur á píanó: Anna Sig- ríður Lorange. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Vmsamið Ijóð: Upplestur með undirleik. Klemens Jónsson leikari. Sjónleikur: Fyrir austan mána“, 11 ára A. Miðbæjar- skólanum. Samleikur á fiðlu og píanó: Þorkell Sigurbjörnsson og Per Lanzky-Otto. (Yngri nam. Tónlistarskólans). „Sálin lians Jóns míns“: Upp- lestur. Sólveig Pálsdóttir. (Nem. 1 Leiksk. Ævars Kvar- an). Kl. 4 í Góðtemplarahúsinu: Einleikur á píanó: Soffía Lúð- víksdóttir. (Yngri nm. Tón- listarskólans). Leikþáttur: „Láki í ljótri klípu“. Nem. úr Laugarnes- skóla. Einleikur á pianó: María Ein- arsdóttir. (Yngri nem. Tón- listarskólans). Leikþáttur: „Bilaðir bekkir“. Nem. úr Leikskóla Ævars Kvaran. Kl. 2 í Iðnó: Einleikur á pianóá Jóhanna Jóhannesdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Víkivakar og þjóðdansar: Nem. Gagnfræðaskólans við Hring- braut. Sjónleikur: „Happið“. Nem. úr Laugarnesskólanum. KI. 4 í Iðnó: Leikþáttur: „Maríubarnið“. — Barnaílokkur frú Svövu Fells. Samleikur á fiðlu og pianó: Pétur Ómar Þorsteinsson og Sybil Urbantschitsch. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Einleikur á píanó: Ketill Ing- ólfsson. (Yngri nem. Tónlist- arskólans). Baldur Georgs og Konni skemmta. Leikþáttur: „Prins í álögum“. Barnaflokkur frú Svövu Fells. Leikþáttur: „Eg man þá tíð“. Nem. úr Leikskóla Ævars Kvaran. KI. 3 í Hafnarbíó: Kvikmyndasýning: Vinirnir. Sérlega góð barnamynd. Að- göngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 og 5 í Nýja Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. Kl. 3 í Tjarnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 11 f. h. Venjulegt verð. KI. 3 í Gamla Bíó: Ganianvísur: Sigurður Ólafs- son. Einleikur á pianó: Katrín Sig- urðardóttir, 12 ára D. Aust- urbæjarsk. Leikþáttur: „Fríða frænka“, 12 ára D. Aifeturbæjarsk. Samleikur á fiðlu og píanó: Katrín Sigríður Árnadóttir og Árni Björnsson. Söngur með gitarundirleik: Stúlkur úr 12 ára D. Austur- bæjarsk. Leikþáttur: „Rauðakrosspakk- inn“, 11 ára G. Austurb.sk. Söngur með gítarundirleik: 11 ára G. Austurb.sk. Leikþáttur: ..Brunaliðsmenn á næturvakt", 11 ára F. Austur- bæjarsk. Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson. Kl. 3 í Stjörnubíó: Samleikur á fiðlu og píanó: Margrét Ólafsdóttir og Krist- ín Ólafsdóttir. (Yngri nem. Tónlistarskólans). Samtal: 11 ára G. Austurb.sk. Ársœll Pálsson, leikari, skemmt- ir. Sjónhverfingamaðurinn Pétur Eggertsson. Einleikur á harmoníku: Ólafur Pétursson. Árni Stefánsson sýnir myndir. Kl. 3 í Trípolíbíó: Umsamið Ijóð. Upplestur með undirleik. Kiemens Jónsson og Jan Moravek. Harmonikuleikur: Grettir Björnsson. Upplestur:. Gerður Hjörleifs- dóttir. Einleikur á harmoniku: Grett- ir Björnsson. Kvikmyndasýning. KI. 4,30 í samkomuhúsi U. M. F. G. Grímsstaðaholti: Söngur með gitarundirleik. Upplestur. ? ? ? Kvikmynd. Dans. KI. 5 í Gamla Bíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumið <| ar seldir frá kl. 1 e. h. Venju- < < legt verð. < l <1 Kl. 5 í Stjörnubíó '1 Kvikmyndasýning. Aðgöngumið- ar seldir frá kl. 1 e. h. — .. ‘ Venjulegt verð. ,, < i | Kl. 7 í Austurbæiarbio: <i Kvikmyndasýning. Aðgöngumið (' ar seldir frá kl. 1 e. h. — 1 Venjulegt verð. Kl. 7 í Hafnarbíó: Kvikmyndasýning. Aðgöngumið 11 ar seldir frá kl. 1 e. h. — <i Venjulegt verð. < i 4 Kl. 7 í Trípolíbíó: \\ Kvikmyndasýning. Aðgöngumið < i ar seldir frá kl. 1 e. h. — <' Venjulegt venð. <' « DíinssheiitmUniir: Dansskemmtanirnar • hefjast allar kl. 9.30 e. h. og standa til kl. 1. Aðgöngumiðar. sem eftir eru, verða seldir i Miðbœjarskól- anum í dag kl. 10—12. Aðgöngumiðar að dansskemmt- unum kosta kr. 5.00 fyrir börn og kr. 10.00 fyrir fullorðna, en að dansskemmtununum kr. 15.00 fyrir manninn. Óseldir aðgöngumiðar að dans- samkomunum verða seldir í anddyri húsanna eftir kl. 6 fyrsta sumardag. Aðgöngumiðar að „Þó fyrr hefði verið“ (kl. 2 í Sjálfstæð- ishúsinu) kosta kr. 20 fyrir fullorðna, en kr. 15 fyrir börn. Sölustöðvar Sumargjafar eru: Grœnaborg, Oddfellowhúsið (suðurdyr), við Sundlaugarn- ar (vinnuskáli), að Laugar- hvoli, Laugarásvegi og Steina hlíð. — Sólskin kostar kr. kr. 10.00, merkin kr. 5.00 og kr. 3.00. Foreldrar! Þið hafiö unnið gott verk með því að hvetja börn yðar til að selja merki, „Sól- skin“ og Barnadagsblaðið und anfarin ár. BÖRN! Verið dugleg að selja. Munið barnaskrúðgöngurnar, sem hefjast kl. 1.45 frá Aust- urbæjarskólanum og Mela- skólanum. Mætið í tæka tíð á leiksvæðum skólanna og búið ykkur vel, ef kalt verður. — Fjölmennið í barnaskrúð- göngurnar. Markmiðið er: Fjölmenn barnaskrúðganga — margir íslenzkir fánar. verða i þessum húsum: Sj álfstæðishúsinu Breiðfirðingabúö Mj ólkurstöðinni Alþýðuhúsinu Tjarnarcafé Þórscafé Röðli Félagsvist og dans Aðgöngumiðar frá kl. 8. Vinnið til verðlauna! Gleðilegt sumar! Daníel Ólafsson & Co. Gleðilegt sumar! Ofnasmiðjan h. f. Gleðilegt sumar! Efnagerðin Stjarnan ; -----■------------------------1 : Gleðilegt sumar! Magni h. Jóhann Karlsson Gleðilegt sumar! Efnagerðin Record Gleðilegt surnar! Vélsmiðjan Jötun h. f. Gleðilegt sumar! Olíufélagið h. f. Gleðilegt sumar! Hið íslenska steinolíuhlutafélag Gleðilegt sumar! Klœðagerðin Últíma Gleðilegt sumar! Vélaverkstœði Sigurðar Sveinbjarnarsonar Gleðilegt sumar! Gúmmíbarðinn h. f. Gleðilegt sumar! Kjötverzlanir Hjalta Lýðssonar Gleðilegt sumar! Slippfélagið í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.