Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.04.1950, Blaðsíða 8
Gleðilegt sumar! Gleðilegt sumar! Áh orfendasvæði Þjóðleikhússins Áhorfendasvæðið er á þrem gólfum og tekur alls i sæti 660 manns. — „Maria Julia“ tekur hoii- enzkan togara í landhelgi Komu skipsins er freslað þoss ycgna til föstudags. Björgunarskipið María Júlía, sem var á leiðinni heim til íslands frá Danmörku, þar sem skipið var smíðað, tók hol- ienzkan togara að veiðum í landhelgi undan Hjörleifshöfða í gær og fór með hann tii Vfstmannaeyja. María Júlía var væntanleg til Reykjavíkur í dag, en vegna réttarhalda út af töku togarans kemur María Júlía ekki til Reykjavíkur fyrr en á föstudag. Er skipinu ætlað að annast eftirlits-, björg- unar og hafrannsóknastörf. Þórarinn Björnsson, Skip- stjóri á Maríu Júlíu, sagði að ferðin frá Danmörku hefði gengið vel og veðrið hafi ver- ið gott. Taldi hann, að María Júlía væri gott skip. Skipið er 137.4 brúttólestir. Ferðin var að jafnaði 10 sjó- mílur, en skipið getur þó far- ið 11 sjómílur. Vélin er 470 hestafla Petter vél. Er skipið búið öllum nýtízku tækjum, en- hefir þó ekki enn radar- tæki. Togarinn sektaður. Skipstjórinn á hollenzka togaranum sem María Júlía tók í landhelgi við Hjörleifs- höfða, hefir verið dæmdur fyr ir landhelgisbrot, samkvæmt fregn frá bæjarfógeta Vest- mannaeyja. Ber skipstjóranum að kr. 14.800 í sekt, sem rennur í landhelgissjóð íslands, og all an sakarkostnað, en sæti 2 mánaða varðhaldi, ef sektin er ekki greidd innan 4 vikna. Dómnum var ekki áfrýjað. — Togarinn var ekki að veið- um, en var með hlerana úti, sem er ólöglegt innan land- helgi. Verkfalli flugvirkja er lokið i i Verkfalli flugvirkja er nú lokið. Hefir það staðið síðan ^ um áramót eða næstum 4 mánuði. í hinum nýja samn- ingi fá flugvirkjar 5,8 prósent launahækkun og 2 prósent af ðagkaupi er greitt í sjúkra- sjóð þeirra. Einnig fá þeir breyttan samningstíma, sem var áður 1. jan. en er nú 15. febrúar. Frá Sumargjöf Merki Barnadágsins verða seld í dag og eru þau afgreidd frá sölustöðum fél. frá kl. 9 t:l 12. Uppselt er á skemmtanirn- ar í Gamla Bíó, Austurbæjar- bíó og kl. 4 í Iðnó. Barna- dagsblaðið seldist upp og voru það 5000 eintök. Sólskin fór allt út, en nokkur eintök munu vera fáanleg enn.— Sjá auglýsingu á sjöundu síðu. FRETTIR I STUTTU MÁLI Fúndist hefir á Eystrasalti björgunárfleki, sem ætlað er að sé úr bandarísku flugvél- inni, er týndist á dögunum. „New York Times“ segir í gær, að komi það í ljós að Rússar hafi raunverulega skotið niður hina bandarísku flugvél, beri það vott um það eitt, að andúð og fjandskap- ur Rússa í garð Bandarikj- anna sé miklu meiri, en menn hafi órað fyrir. ... .í gær hófu 1800 hafnar verkamenn í London verkfall. .... Bandaríski herinn í Berlín hóf í gær 24 stunda samfelldar heræfingar, er miða að því að þjálfa her- mennina í því, að kveða niður óeirðir. — Búist er við upp- þotum í borginni 1. maí og hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að auka lögregluna. | ....Spaak, fyrrv. forsætis- 1 ráðherra Belgíu, hefir lagt til, að þriggja flokka samkomu- lag verði gert um, að ganga að þeirri tillögu Leopolds, að hann afsali sér völdum í hend ur Boudouin prinsi. .... Hans Hedtoft, forsæt- isráðherra Dana, fer til Lon- dan í dag, þar sem hann sit- ur 25 ára afmælisfagnað dansk-enska félagsins í Lon- don. Hann mun ræða við Attlee, meðan hann dvelur þar. Rjúpa alfriðuð til ársins 1955. Þingsályktunartillaga þeirra Jóns Pálmasonar og Bjarna Ásgeirssonar um að alfriða rjúpu til ársins 1955 var samþykkt í sameinuðu Alþingi í gær. | Ávarp um minningarsjóð \ Öldu Möller leikkonu i Cm þessar mundir, þegar Þjóðleikhúsió tekur til | | starfa, mun það rifjast upp fyrir mörgum, hvílíkt tjón | 1 ísienzkt Ieiklistarlíf beið, er hin glæsilega leikkona, | i frá Alda Möller, féll frá í blóma aldurs fyrir um það 1 \ bil einu og hálfu ári. Á stuttum starfsferli hafði f 1 hin unga listakona þegar unnið svo marga og minnis- \ 1 stæða sigra, að öllum fannst hún sjálfkjörin í þann I | flokk, er hæst bæri hróður hins unga Þjóðleikhúss um | \ mörg ókomin ár. f Það er líka mála sannast, að frú Alda Möller hafði | | marga þá eiginleika til að bera, sem hlutu að skipa § | henni í fremstu röð. Að yfirbragði og framkomu var | | hún kvenna glæsilegust, skilningurinn skarpur og | I viljaþrek hennar og listræn samvizkusemi slík, að öll- | | um mátti vera til fyrirmyndar. En þessir eiginleikar, I I sem greiddu henni braut til mikils og vaxandi frama | | á leiksviði, öfluðu henni að sama skapi ríkra persónu- | | legra vinsælda. Því til sönnunar má geta þess, að | | Menningar- og minningarsjóði kvenna hafa allt til I \ þessa dags verið að berast gjafir til minninar um hina 1 I látnu leikkonu, frá fólki, sem hefir viljað tjá henni i | þakklæti sitt og virðingu með þeim hætti. Framlög f i þessi nema að sjálfsögðu ekki stórri upphæð enn sem | f komið er, en nú hefir nokkrum vinum frú Öldu Möller | i komið saman um að gangast fyrir nýrri fjársöfnun til f i minningar um hana. Er svo til ætlast, að það fé, sem | f þannig safnast, renni til Menningar- og minningar- | i sjóðs kvenna, enda verði stofnuð af því sérstök deild | f innan sjóðsins, er beri nafn leikkonunnar og gegni því f I hlutverki að styrkja ungar og efnilegar leikkonur til I | náms og frama. Við, sem ritum undir þetta ávarp í nafni vina, sam- f f starfsmanna og aðdáenda hinnar látnu leikkonu, höf- | 1 um óskað eftir því að mega vekja athygli leiklistar- i f unnenda og annarra á þessum minningarsjóði. Er það | | von okkar, að mörgum verði kært að styrkja hann með | f nokkrum fjárframlögum, því með þeim hætti geta = | menn, hvort tveggja í senn, vottað merkilegri listakonu | I verðskuldaðan heiður og lagt varanlegt lið því mál- i f efni, sem hún bar fyrir brjósti. Öll dagblöð bæjarins hafa góðfúslega lofað að veita | f gjöfum til sjóðsins móttöku. Einnig geta menn þar f I skrifað sig fyrir framlögum, sem þá yrði vitjað síðar. | Virðingarfyllst Reykjavík, 18. apríl 1950 f Tómas Guðmundsson, Arndís Björnsdóttir, Vilhj. Þ. | 1 Gíslason, Þorst. Ö. Stephensen, Haraldur Björnsson, | I Herdís Þorvaldsdóttir, Anna Guðmundsd. Theodora | { Thoroddsen, Halldór Kiljan Laxnes, Lárus Pálsson, f | Valur Gíslason, Regína Þórðardóttir, Ævar Kvaran, | I Þóra Borg, Brynjólfur Jóhannesson, Andrés Þormar, § f Ragnheiður E. Möller, Margrét Indriðadóttir, Thove § 1 Ólafsson, Valtýr Stefánsson, Magnús Kjartansson, I í Þórarinn Þórarinsson, Stefán Pétursson, Guðlaugur | f Rósinkranz, Hulda Stefánsdóttir, Jakob Möller, Sigvfrð- 1 I ur Grímsson, Indriði Waage, Jón Aðils, Edda Kvaran, f I Gestur Pálsson. MiiuMiiiiimiiiiiMMiiiMiiiiMiifimiiiiMiiiinimiiiiiuimHiMimniiMiiiniiMHiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiimiimin* Lcikritasam- keppnin. (Framhald af 1. síðu.) leikritasamkeppni Þjóð- leikhússins. Reyndist höf- undur þessa Ieikrits vera Tryggvi Sveinbjörnsson, sendiráðsritari í Kaupm,- höfn. Jafnframt mælir nefnd- in með því, að leikhússtjórn in noti rétt sinn til þess að semja við höfunda nokk- urra annarra leikrita um sýningar á leikritum þeirra. ef samkomulag fæst við þá um æskilegar breytingar. Leikrit þessi eru: „Maður- inn og húsið“ eftir Ax, „Signýjarhárið“ eftir Nátt- fara, „Vestmenn“ án höf- undareinkennis, nafnlaust leikrit merkt Svanurinn, „Nóttin Ianga“ eftir Mána og „Konan, sem hvarf“, án höfundareinkennis. Telur nefndin mikilsvert að koma til móts við ís lenzka höfunda, sem leik- rit semja, og vill fyrir sitt leyti stuðla að þvi að sam- vinna takist með höfund- um framangreindra leik- rita og Þjóðleikhúsið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.