Tíminn - 06.05.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.05.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Pórarinn Þórarinsson ! Fréttaritstjóri: JÓn Helgason | Útgefandi: \ Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Frittasímar: 11302 og 31303 Afgreiöslusími 2323 Avglýsingasimi 31306 PrentsmiBjan Edda 34. árg. Reykjavík, laugardaginn 6. maí 1950 98. blað Úrræði mjólkurbúanna tiiaðverja mjólk skemmdum kölluð vörusvik ^ignrðnr Guðbrandsson injólkurliústjóri svarar árásunum á mjjólkurbáin. Þrjú af dagblöðum Reykjavíkur gerðu í gær að umræðu- efni hitameðhöndlun þá, sem neyzlumjólk til sölu á Reykja- vikurmarkaði sætir hjá Mjólkurbúi Flóamanna og Mjólkur- samlagi Borgfirðinga. Er hitameðhöndlun mjólkurinnar kölluð vörusvik, sem framkvæmd séu til þess að leyna göll- tvm mjólkurinnar. Ennfremur er skýrt frá því, að heilbrigð- isnefnd Reykjavíkur hafi bannað sölu slíkrar mjólkur. — Sneri Tíminn sér af þessu tilefni til Sigurðar Guðbrands- sonar, mjólkurbússtjóra í Borgarnesi, og fara hér á eftir ummæli hans. fjarliggjandi búin látin full- gerilsneyða mjclkina, og mjólkin svo tcppuð á flösk- ur hér. Þetta hefir alltaf reynzt vel, sagði Berger. í Noregi talaði ég við tekniskan ráðunaut mjólkur stöðvarinnar í Osló, Tryggve (Framhald á 2. siðu.) Hvað er hitameðhöndlun mjólkur? Hitameðhöndlun sú, er Mjólkursamlag Borgfirðinga notar, er fólgin í því, að ný- mjólkin er strax tekin gegn- um hreinsiskilvindu við 38 stiga hita á Celsíus, þar næst hituð í i-yðfríum plötutækj- um upp i 58 stig á Celsíus í fimmtán sekúndur og síðan kæld samstundis niður í fjór ar til sex gráður á Celsíus. Ac5 því búnu er hún sett á einangraða geyma, sem mjólk in er flutt í á Laxfossi til Reykjavíkur. Mjólk þessi er svo tekin til gerilsneyðingar í mjólkurstcðinni í Reykjavík næsta dag. Hitameðhöndlun þessi fækkar það mikið gerl- um í mjólkinni, að mjólkin er ævinlega góð vara (gerla- lítil), þegar hún kemur til Reykjavíkur, því að þeim gerl um, sem drepast við hitun- ina, fjölgar ekki meir, og valda því ekki súr í mjólk- inni. Hitameðhöndlun þessi er ekki brot á reglugerð um mjólk og mjólkurvörur frá 19. okt. 1946. í þeirri reglu- gerð er bannað að tvigeril- sneyða mjólk og mjög ná- kvæmlega tekið fram, hvaða lágmarkshitastigi skuli náð, sxio að mjólkin fullnægi þeim ákvæðum að vera geril- sneydd. Lágmarkshitastig ger ilsneyðingar samkvæmt reglu gerðinni er að mjólkin sé hit- uð í 63 stig á Celsíus í þrjá- tíu mínútur eða 73—74 stig á Celsíus í fimmtán sekúnd- ur. Lægri hitun er ekki ger- ilsneyðing. Reynsla nágrannaþjóðanna. í ferð, sem ég fór um Norð- urlönd veturinn 1946, ræddi ég við fræðimenn, sem einn- ig höfðu raunhæfa þekkingu á mjólkurmeðhöndlun og margra ára reynsla hafði þjálfað í að taka tillit til aðstæðna. Það háttar eins til á Norðurlöndum og íslandi, að neyzlumjólk til höfuðbcrg anna þarf að flytja að úr allt að 600 km. fjarlægð til þess að neyzlumjólk fáist allt ár- ið. Ilöfuðborg íslands notar mestalla þá mjólk, sem fram leidd er á svæðinu milli Hvammsfjarðar að vestan og Mýrdals að austan. Er það ekki vandalaust verk, hvorki fyrir framleiðendur í sveit né mjólkurbúin, að flytja og meðhöndla þessa vöru, svo að í góðu lagi sé, og má þar ekkert láta vanta, er til bóta getur orðið. í Danmcrku talaði ég við Nils Rasmussen, mjólkur- ráðunaut í Árósum, fyrrver- andi mjólkurbússtjóra á Korpúlfsstöðum og i Borgar- nesi, Robert Hansen, rit- stjóra Nordisk Mejeritid- skrift, áður ráðunaut mjólk- ursölubúanna í Kaupmanna- höfn og nágrenni, og Aage H. Pedersgn við ríkistilrauna búið í Hilleröd. Umsögn þess- ara þriggja manna var á þessa leið: í Danmörku er bannað með lcgum að gerilsneyða mjólk nema einu sinni. Mjólk frá Árósum og öðrum fjarliggj- andi stöðum á Jótlandi, sem flutt var til Kaupmannahafn ar, reyndist mjög misjöfn að gæðum, sérstaklega sumar- mánuðina. Til að bæta úr þessum göllum fóru hlutað- eigandi mjólkurbú að hita mjólkina strax og þau vigt- uðu hana inn. Mjólkina hit- uðu þau í 58—65 stig á Celsí- us í fimmtán til tuttugu sek- úndur og kældu hana svo strax niður í fimm stig, áð- ur en þau sendu hana frá sér. Þessi mjólk hefir reynzt ágætlega, er hún kemur til Kaupmannahafnar, vegna þess að hitunin drepur flest- alla gerla, þótt hún fullnægi hins vegar ekki lagaákvæð- um um gerilsneyðingu. í Sviþjóð talaði ég við Berger, forstjóra rannsókn- arstofu mjólkurmiðstöðvar- innar í Stokkhclmi. Honum fórust orð á þessa leið: Stokkhólmur verður að sækja mjólk allt til Suður- Svíþjóðar. Það gæti aldrei gengið hér í Sviþjóð að flytja mjólkina frá fjarliggjandi búunum ógerilsneydda til Stokkhólms. Þess vegna eru Rússar veita forsetum Eist- lands og Lettlands lausn Ástælfan íalin sú, að þcir „meti meira hagsmuni þjóða sinna cn úskir valcla- rnanna í Moskvu. Samkvæmt fregnum sem eistlenzka kommúnistablaðlð, „Rödd þjóðarinnar,“ flutti fyrir nokkrum dögum, hafa báð- ii forsetar Eistlands og Lettlands verið settir frá völdum, samkvæmt fyrirskipun frá Moskvu í síðustu hreingerning- unum. Sökin er talin vera sú, að forsetarnir hafi látið hags- muni landa sinna ganga fyrir óskum Moskvu. ar þar telji fullvíst að ástæð- an fyrir þessari brottvikningu sé sú, að þessir menn hafi sýnt lit á því að meta meira hagsmuni lands sins en óskir valdhafanna í Moskvu. Það er þó ekki talið, að um raun- verulegan Títólsma hafi ver- ið að ræða. Hreinsun þessi er aðeins liður í því áætlun- arverki að innlima leppriki þessi algerlega í Rússland og eyða hverri sjálfstæðiskennd. Leystir frá störfum í kyrrþei. Ásamt forseta Eistlands, Edourd Paell, hafa nokkrir ráðherrar verið leystir frá störfum i náð og kyrrþei, þar meðal er aðalritari eist- lenzka kommúnistaflokks- ins, Nikolai Karotamm, og Boris Kumm, innanríkisráð- herra. Paell og Karotamm eru báðir Eistlendingar, og eru meðal elztu og reyndustu foringja kommúnistaflokks- ins þar. Þeir hafa fyrr á ár- um gengið í harðan skóla ár- um saman í Moskvu áður en Rússar hernámu landið. Dagens Nyheter i Stokk- hólmi segir, að Eistlending- I fyrradag opnaði Tívólí.hinn frægi skemmtigarður í Kaup mannahöfn hlið sín á ný, eft ir vetrardvalann, og þá segja Kaupmannahafnarbiiar, að sumarið sé komið. — Á mynd inni sést hið gamla merki Tívólí, freigátan St. Georg, skreytt frá þiljum að siglu- toppi, spegla sig í fleti einn- ar tjarnarinnar. Blsknp vísiterar SpitzJjergen. í sumar mun norski b:sk- upinn fara í vísitasíuferð til Spitzbergen. Það eru nú liðin 15 ár síðan Berggrav biskup fór til Spitzbergen og heim- sótti hinn fámenn söfnuð þar. Þrí r fangelsisdómar kveönir upp í bifreiðaslysmálum Ökumennirnir voru allir iilvaðir og voru sviptir ökuréttinduni ævilangt. Nýlega hafa verið kveðnir upp þrír dómar í undirrétti yfir bílstjórum, er valdið hafa slysum vegna ölvunar við akstur. Fengu þeir allir fangelsisdóma og voru sviptir öku- réttindum ævilangt. orðið valdur að slysinu. Annar bílstjóri var dæmd- ur í sjö mánaða fangelsi og sviptur ökuréttindum ævi- langt fyrir að aka aftan á sendiferðabifreið á Hafnar- fjarðarvegi ölvaður. Varð maður á milli bifreiðanna og beið hann bana. Þriðji maðurinn var dæmd ur í eins mánaðar fangelsi og sviptur ökuréttindum ævi- langt fyrir að aka út af vegi ölvaður með þeim afleiðing- um að farþegi í bifreiðinni slasaðist alvarlega. Sjötugur lífeðlisfræðingur. Brottrekstur forseta Lett- lands, Alberts Kirchenstein, er ekki heldur talinn koma neinum á óvart. Kirchenstein er sjötugur að aldri og var fyrr prófessor í lífeðlisfræði við háskólann i Riga. Hann var kvaddur til Moskvu i nóv. i haust, og síðan hann kom úr þeirri för, hefir hann ekki gegnt embættisstörfum sín- um opinberlega. Kirchenstein varð ekki meðlimur lett- lenzka kommúnistaflokks- ins fyrr en Rússar hertóku landið, en var þó þegar til- nefndur sem forsetaefni 1940. Hann var álitinn viljalaust og. þægt verkfæri í höndum Moskvu, en þó er nú talið, að örlað hafi á þjóðernis- stefnu hjá honum hin siðari ár, og það hafi orðið honum að falli. •'K \imii Tveir þessara dóma voru kveðnir upp i lögreglurétti Reykjávíkur, en einn í Hafn- arfirði. Maður sá, er ók ölvaður á konu á Hringbrautinni á móts við Kennaraskólann fyrir nokkru meö þeim afleið ingum, að hún- beið bana, var dæmdur í eins árs fang- elsi og sviptur ökuréttindum ævilangt. Maðurinn ók áfram jen gaf sig fram við lögregl- luna mórguninn eftir, er hon- 'um þótti ljóst, að hann hefði ikil síld veður við Hornafjörð Frá fréttaritara Timans á Höfn. — Stórar síldartorfur vaða út af Höfn í Hornafirði. Flutn- ingaskipið Herðubreið talaði við loftskeytastöðina á Höfn i gær og sagði frá því, að mikil síld væði 6 sjómílur vestur af Hvanney. Talsverð síld hefir gengið inn um ós- inn og inn í fjörð en það er aðallega smásild. Bátar hafa orðið varir viö sild og hefir einnig komíð síld úr þorski, sem veiðst hefir á þessum slóðum. Síldarfregnir hafa ekki bor irrf cnnorc cto Ao v o A ■ni'rloo’5*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.