Alþýðublaðið - 05.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÖÝÐUBLAÐIÐ j Nýkomið j I Golftreyjur, nýtegund. I I" Sængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, 5 Svuntutvistur mjög ód. I Morgunkjólatau o. m. fl. | Matthildur Bjornsdóítir, ■ Laugavegi 23. ■B i iiiii IfiSÍ ISll I aaa staðan verður hér heima íyrir. Hér fáið f)ér nokkuð til að spreyta yður á, þríhyrningur! Þér skuluð forvitnast um fyrirætlanir samherja yðar. Ætlið þið að halda áfram að daufheyrast við sjálfsögðustu réttarbótakröfum ai- ■þýöunnar? Ætlið þið að halda við feinu líðilega kjördæmaskipulagi, ér kemur í veg' fyrir, að áhrifa jafnaðarmanna geti gætt í lög- gjöfiinni, samanborið við fylgi þeirra meðai þjóðarinnar? Ætlið þið eins og hingað til að láta jafnvei blessuð ungbörnin verða hungurmorða eða þvi sem næst xétt fyrir augunum á ykkur án þess að spyrja að orsökum þessa hræðilega þjóðfélagsglaeps, hvað þá heldur að leggja alt kapp á að uppræta þær? Pið hafið sýnt, að þið unnið ekki sjómönnunum þeirrar minstu hvíidar, sem nauðsynleg er, til að viðhalda nokkurn veginn lífi þeirra og heilsu. Þið hafið opin- berað ást ykkar á tollastefnunni illræmdu, er klípur af hverjum brauðbita, er fátækur fjölskyldu- faöir afiar handá hungruðum börnum sínum, er bíða heima i þröngum og dimmum kjaliara- 'holum, er þið okrið á þrjátíu Silfurpeninga á hverjum mánuðí. Þið takið frá þeifti, sem ekkert eigá, tii að gefa þeim, sem lifa í alls nægtum. Dálaglegt siðferði! Þið verndið og við haldið hirini svívirðilegu fátækralöggjöf, er setur þann á bekk með glæpa- xnönnum, er neyðist til að neyta hins beizkjublandna náðarbrauðs, er sú samúð veitir, sem dregin er út með krókum. Og svo kór- ónið þið aila svívirðiftguna með því að héimta ríkislögreglu með tilheyrandi „tækjúm“, kostaða af verkiafólkinu, til þess að vera vörður urrí stéttahagsmuni ykkar og sundra samfökum verkalýðs- ins og berja niður réttarbóta- kröfur bans. Það er engin furða, þó að þér séuð hræddur, þríhyrn- ingur! svo margar syndir sem þér og samherjar yðar hafa á sam- vizkunni. Þið óttist byltinguna eins óg réttlátan dóm drottins. Gætið þess þá að safna ekki glóðum elcls yfir höfuð ykkar frekiar en þið eruö búnir. Eins og nú standa sakir, eruð þið vel á veg komnir með að misbjóða þofinmæði alþýðunnar, og ekki er sýnt, að þið hugsið til að bæta ráð ykkar. Þið látið máigögn ykk- ar lofsyngja fantabrögð brezka í- haidsins í garð þarlencls verka- iýðs, er miða að því að gera hann að þræluni, svifta hann því eina vopni, er hann getur beitt gegn ósvífni burgeisanna í kaupgjalds- málum, réttinum til að leggja nið- ur' vinnu sína, og bregða þar á ofan fæti fyrir póLitíska starf- semi hans, Hvað verður næst? Þið hrópið á gerðardóma í kaupgjaldsmálum, og alt virðist benda fil þess, að þið ætlið ekki að verða effírbátar samherja ykk- ar erlendis í kúgun og ranglæti gagnvart verkafólkinu. En þetta að lokum: Treystið ekki um of á sauðlyndi íslenzka verkalýðsins. Hann er við öllu búinn. 24. júní. — Ufiu dagina og veginn. Næturlæknir er í nótt Magriús Þétursson, Gruridarstíg 10, sínii 1185. Kjósendafundurinn verður í kvöltl í Barnaskóla- garðinum og byrjar kl. 8. Al- þýðuflokksmenn, er því geta komið við, ættu að sækja fund- inn. Þennan dag árið 1908 anclaðist norska skáldið Jónas Lie. Skipafréttir. „Bi'úarfoss" kom i morgun frá útlöndum. Enskur togari kom hingað í gærlcvöldi tii kolatöku. „SkaftfeÍImgur" hleður til Skáftáróss, Víkui', Vestmanna- eyja og Ingólfshöfða (Öræfa) á fimtuídaginn. Er þetta siðasta ferð hans lií Öræfa t sumar. Einar E. Markan, hinn góðkunrii söngvari, syng- ur í kvöld kl. 7% í Nýja-Bíó. Hann er nú á förum héðan, og er þetla því síðasta tækifæri að hlusta á hann í kvöld. Einar ei' einn allra efnilegasti söng- manna vorra; hefir fagra og ])róttmikla rödd og mun ótví- rætt gera garðinn frægan erlend- is. Hann hefir í hyggja að fara héðan til Þýzkalands og Italíu til að fullftuma sig, og er því nr á næstu árum. tír Dölum. (Eftir símtali við Búðardal í gærj: Kosningafundir eru bún- ir í Vestur-sýslunni, en byrja í Suður-Dölum í dag. Frambjóð- endurnir þrír, síra Jón og síra Ásgeir og Sigurður Eggerz. — Tíðarfar er ógætt og grasspretta góð. Sláttur er að byrja, fyrir víst bvrjaður á éirium hæ. Heilsufarið er yfirleitt gott, segir land- læknirinn. Frásögn af fundum. „Vísi“ tjáir ekki að véfengja frásagnir Alþ.bk, sízt þar sem fjöldi manna er til vitnis, frelc- ar en talist getur skyn- samlégt af honutn að halda það andmæíi gegn lista að tnæla ó- kveðið með efsta manni hans. Ameriskt skemtiskip, hið sama og kom hingað í fyrra, er aftur á leið hingað nú. Er búist við, að það korni hing- að annað kvöld. Farþegar með því eru á fimtá hundrað að tölu. Tveir unglingar héðan úr Reykjavík voru sendir til að sækja bát og koma á honum hingað sunnan úr Höfnum. Föru þeir þaðan kl. 2 i fyrri nótt. Báturinn var opiri sexæringur með vél. Höfðu jieir með sér 24 litra af benzírii. Eng- an áttavita höfðu j>eir. Þegar leið fram á daginn í gær fqr fólk hér að óttast um þá, þvi að ekkert fréttist til þeirra, en þoka var þar uin slóðir, og var grunað, að þeir hefðu lent í haf- villu. Var stjórnarráðið beðið að láta leita jieirra og fékk |)að bát til leitarinnar frá Gerðum í Garði. Loks fréttist, að pilt- arnir hefðu komið til Keflavík- ur á sínum báti seint í gærkv.; en í morgun fékk stjórnarráðið þær upplýsingar, að þeir hafi komið til Keflavíkur kl. 10 í gærmprgun. Vélin var eitthvað lítilsháltar biluð, og mun ekki vera komin i fult lag. Er það mikil yfirsjón af piltum þessum að láta ekki vita af því hing- að til Reykjavíkur þegar i gær, að þeir voru í engri hættu. Úrslitaknattspyrnan í gær fór þannig, að „K. R.1' vann „Val“ með 2 gegn 0. í fyrra hálfleik urðu þeir jafnir, en vinningarnir urðu í síðari hálfleiknum. Síðan var sigurveg- aranum afhentur fslands-bikar- inn og 11 minnispeningar. fþróttamót drengja verður í kvöld á íþróttavellin- um, og gangast félögin „Ár- mann“ og „K. R.“ fyrir mót- inu. Þar verður þreytt lang- stökk með atrenpu, 800 stikna hlaup og spjótkast. Allir kepp- endurnir eru undir 18 ára aldri. Aðgangur er ókeypis fyrir 'jbörri, en 50 aurar fyrir fullórðna. Póstar. Vestan- og norðan-póstar koma hingað á fimtudaginn. Gengi erlendra myntá er óhreytt frá í gær. HHnnHnnHinHnn ii m Nýkomið: ■ H§ Feíknin öll af léreftum, ■ B tvisttauum, sængurdúkum ■ og kjólatauum. fgl Alls konar teppi: ■ WÉ Dívan-teppi = ■ Borð — n Vegg — ■ Rúm — = Gólf — lj Linoleum hvergi betra en iij ==L hjá okkur. ■ 1 Vöruhúsið. >® m ■! iiwittHiuiliinttitfuiDwuttWíniniiiiuiÉinttiiiibi ■ Máliiig utan Iisáss og innaii. Komið og semjið. Löguð málning fyrir pá, sem ' óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20B — Sími 830. Áskorun til aljþýðufólks i Hafnarfirði. Allir alþýöumenn í Hafnarfirði, sem fara burtu úr bænum fyrir kjördag, næsta laugardag, eru vin- samlega beðnir og ámintir um að láta ekki bregðast* að koma áður í kosningaskrifstofu Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði í Hjálpræðisfeers- húsinu þar, sími 38. Afgrelðl allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ödýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Óðinsgötu 4. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. VerzltD víH Vikar! Það verður notadrýgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. óvíst, að hárin komi hingað aft-— hlaiip, stangarstökk, 300 stikna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.