Tíminn - 03.08.1950, Page 2

Tíminn - 03.08.1950, Page 2
 TÍMINN, fimmtudaginn 3. ágúst 1950 167. blað 1 nótt. Næturlæknir er í næturvarð- stofunni sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs apoteki sími 1Í30. Útvarpið IJvarpið. 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir.12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.25 Mið degisútvarp. — 16.25 Veðurfregn ir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón leikar: Danslög (plötur). 19.40 Lesin dagsskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.30 Einsöngur: Martial Singher syngur (plötur). 20.45 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands. — Erindi: Annie Besant (frú Anna Guðmundsdóttir). 21.10 Tónleikar íplötur). 21.15 íþrótta þáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.30 Sinfóniskir tónleikar (plöt ur): a) Fiðlukonsert í d-moll eftir Shumann. 22.00 Fréttir og sinfónisku tónleikanna: b) Sin fónia í G-dúr (Oxford- sinfóni- an) eftir Haydn. 22.35 Dags- skrárlok. Hvar eru skipín ? Sambandsskip. M.s. Arnarfell er í Reykjavík. Fer þaðan í dag áleiðis til ísa- fjarðar. M.s. Hvassafell er á Akranesi. Ríkisskip. Hekla er á leið frá Færeyjum til Glasgow. Esja var á Akur- eyri i gær á leið til Þórshafnar. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á leið frá Húna- ílóa til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Siglufjarðar síð degis í dag. Ármann fer í kvöld írá Reykjavík til Vestfjarða. Eimskip. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss fór 1.8. frá Cork í Irlandi til Rotterdam. Fjallfoss fór frá Reykjavík 30.7. vestur og norð- ur. Goðafoss er væntanlegur til Rotterdam í kvöld 2.8.. Guli- foss er væntanlegur til Kaup- mannahafnar í fyrramálið 3.8. Lagárfos er í Reykjavík. Sel- foss er væntanlegur til Lysekil í Svíþjóð. Tröllafoss kom til New York 28.7. frá Reykjavík. morgun fór Geysir til Luxem- burg fullhlaðinn vörum þeim, er hann tók í New York. Flug- stjóri á Geysi í morgun var Al- freð Elíasson. Úr ýmsum áttum Frétt frá ríkisstjórninni. Efnahagssamvinnustjórnin í Washington hefur tilkynnt fyrstu framlög til Marshall- landanna af fjárveitingu árs- ins 1950—51. Var íslandi veitt 600.000 dollarar, sem jafngilda 9.780.000 krónum. Próf í Háskólanum. í júnímánuði lauk Þórhallur Vilmundarson kennaraprófi í íslenzkum fræðum með 1. eink- unn, 114 stigum (meðaleink- unn 14,25). Híaðinn varðinn. Valdemar Benónýsson, bóndi á Ægissíðu á Vatnsnesi, er eitt af kjarnaskáldum okkar í bændastétt. Þegar hið endur- reista Borgarvirki var vígt, var Valdemar þar meðal annarra gesta, og þótt hann léti þar ekki til sín heyra í ræðustóli, orti hann þessa vísu: Hlaðinn varðinn vitni ber Víga-Barða stríði. Þessi garður ennþá er ættarjarðarprýði. Öræfaferð. Páll AraSon bifreiðastjóri fer nú bráðlega tvær öræfaferðir. Fyrri ferðina fer hann um næstu helgi — Kjalveg, Auð- kúluheiði og vestur Húnaþing, Holtavörðuheiði og Borgarfjörð. Er þetta þriggja daga ferð. Seinni ferðin verður fimm daga ferð. Leggur hann af stað í hana 9. ágúst, og fer upp í Kerl ingarfjöll og dvelur þar ' tvo daga. Síðan verður reynt að fara austur að Nauthaga og niður með Þjórsá að ÁsólfsstÖð um. Nokkrir menn geta énn komizt í þessar öræfaferðir. . Leiðrétting. Það óskast leiðrétt, að við dreifingu súblímatsins á kál- ekrurnar að Reykjum í Mos- fellssveit, er skýrt var frá’ í blaðinu í gær, var notaður til íblöndunar 750 lítra áburðár lagargeymir, og var hann dreg- inn af dráttarvél. Lögrogl nkór i nn (Framhald af 1. siSu.) sunnudag og borgin skoðuð. Vakti það meðal annars at- hygli íslendinga að í aðálsal hins nýja ráðhúss Oslóborg- ar eru letruð gullnum stöf- um sama setningin og er í lögreglumerkinu íslenzká „Með lögum skal land byggja“, enda mun sá málsháttur'og iífsskoðunin, er bak við haíin felst, sameiginlegur arfúr beggja þessara frændþjóðaá LÖGUÐ fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Fínpúsningsgerðin Reykjavlk — Slml 6g09 Anglýsið í Timannm. effiÁi'fr ornum -.Afc Almenningsgarðar í kauptúnum vecýi Flugferðir Geysir millilandaflugvél Loft- leiða á mettíma frá New York til Rcykjavíkur. Geysir, Skymaster-flugvél Loftleiða fór s. 1. laugardags- morgun til New York. Með vél- inni voru 45 farþega, sem vélin tók í Kaupmannahöfn. Flogið var án viðkomu héðan til New York og tók ferðin 13 tíma og 20 mínútur. Flugstjóri vestur var Smári Karlsson. Veður á leiðinni var óvenju gott, þar sem segja má að ekki hafi haggast vélin alla leiðina. I New York dvaldi Geysir til kl. 11.50 á þriðjudagsmorgni. Þa var lagt af stað til Reykja- víkur. í New York tók vélin um 4y2 tonn af vörum, sem fluttar verða til Luxemburg. Geysir fékk mjög góðan meðvind meiri hluta leiðarinnar og var meðal- hraði vélarinnar um 400 km. á klukkustund. Ferðin frá New York til Reykjavikur tók 11 tíma og 55 mínútur og er það fljóasta ferð, sem íslenzk flug- vél hefir farið milli þessara staða. Flugstjóri á Geysi að vest an var Magnús Guðmundsson. Hver sem kemur í Hellisgerði, skrúð- garð Hafnfirðinga, hlýtur að hrífast af þeirri fegurð og fjölbreytni gróðurs er þar nefir verið sköpuð mitt í hraun- inu. bað voru biartsýnir menn, sem hófu það verk og hafa síoan haldið því fram, og flestir töldu það barna lega draumsjón, er það var sagt við vígslu garðsins, að laiitkrónur trjánna myndu ná ræðustólnum í bérginu á aldarfjórðugsafmælinu. Það liðu þó engin tuttugu og fimm ár, áður en þær huldu ræðustólinn. Nú er þessi ræðustól! tákn þess og vitnisburður, hversu þeir bjartsýnustu voru um of trúdaufir á gróðurmátt íslenzkrar mold- ar. Margir aðrir kaupstaðir og jafnvel ýms þorp í landinu eiga mjög fagra skrúðgarða, sem margir hverjir verða þó enn fegurri er ár líða. En víða hefir þó skort framtak og forustu um skrúðgarðagerð í kauptúnum og kaup stöðum og sums staðar jafnvel brostið á um staðfestu og réttar aðferðir, þar sem farið hefir verið af stað. Við lifum á þeim tímum, þegar augu manna eru að opnast fyrir því, Það er því fyllilega kominn tími til þess, að hafizt verði handa um nYýnd- un almenningsskrúðgarða og friðreita í þcim þorpum og kauptúnum„þar sem slíkt er ekki til. Að þessu hejir'stu'nd- um verið áður vikið í þessum dálkum, og er gert einu sinni enn. Á þessu má hafa margvíslegt snið. Sveitarfélögin geta haft forustu, og að minnsta kosti ætti þau að telja það skyldu sína að stuðla að slíkú og greiða fyrir því. Það er líka hugsgn- legt, að stofnuð séu sérstök félög eða samtök til þess að vinna að þe’ssu, líkt og málfundafélagið Magni í Hafn- arfirði hefir gert. Þetta er einnig til- valið verkefni handa kvenfélpgum og ungmennafélögum, enda hafa slík fé- lög sums staðar tekið það að‘. sé'r," og farizt ágætlega úr hendi. f-> En það skiptir ekki mejtu máli, hverjir hafa forustu og ufnéjá með framkvæmdunum, heldur að ■ byrjað Geysir lagði af stað héðan1 um eörðum sé uppeld.smeðal og sál- í gærmorgun til Kaupmanna- ! ' bót, sem cinstaklingar og samfélag- hafnar, Og korn í gærkvöld. 1 megi ekki vera án. sé, rétt að öllu farið og vel og stað- fastlega unnið. Haustið í haúst gætí verið undirbúningstími til fjáröflunar, að hér getur þrifizt trjágróður, og það athugana og lausnar ýmsra fórms- atriða. Næsta vor er tími til þéss að stíga fyrsta sporið um skipulagningu, friðun og gróðursttningu. Hvet' vill verða til þess að taka unáir þessa áskorun í verki? J. H. s ‘Sís'N* iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiMiiiiiiiiiinniiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimiininiiiiiiiiiini*' | Skemmtiferð til Hólmavíkur | | Ferðafélag Templara ráðgerir 2V2 dags ferð til Hólma- | i víkur um verzlunarmannahelgina. Farið verður frá GT- | | húsinu laugardaginn 5. ágúst og ekið sem leið liggur | | norður um Holtavörðuheiði, út með Hrútafirði að vest- 1 I an, um Borðeyri, og út ströndina um Bitrufjörð, Ó- | i spakseyri, Kollafjörð, til Hólmavíkur og gist í barna- | | skólanum. Á sunnudaginn ekið inn í botn Steingrímsíjarðar að § i stað. Einnig verður reynt að fá bát til Drangsness og | I norður í Bjarnafjörð með viðkomu að Kaldrananesi. Á | [ mánudag ekið heim og þá farið um Dalasýslu og stað- | 1 næmst að Ásgarði, Búðardal og víðar eftir því sem tími | 1 og veður leyfir. Farmiðar í Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti, | ! sími 3048. Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku sem fyrst. | 1 Fólk er beðið að hafa með sér svefnpoka. iiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiininiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiinni •maiiiiiimitmiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiti Cirana matáto^c cin I HVERAGERÐI selur ferðafólki ljúffengan og næringarríkan mat, til- | búinn á sérstakan hátt með öllum þeim beztu bætiefn- | um sem hér eru til. Notið tækifærið og borðið í Grænu matstofunni | i barnaskólanum í Hveragerði. Græna matstofan h.f. I iiiiiii»iiiiiiiii»iiiiiiiiniiuiimii«im*in»i»miiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiniiiniiii«i Orðsending til kaupenda í Villingaholtshreppi í Árnessýslu Innheimtumaður blaðsins i hreppnum er: MAGNÚS ÁRNASON, FLÖGU. Kaupendur blaðsins í hreppnum eru vinsamleg- ast beðnir um að snúa sér til hans eða beint til inn- heimtunnar með greiðslu blaðgjalda. Þeir sem skulda eldri blaðgjöld eru alvarlega áminnt- ir um að greiða þau fyrir n. k. mánaðamót. Munið að blaðgjald ársins 1950 er fallið I gjalddaga. INNHEIMTAN n n tmttatnntt:mnn::nmhnn:n:n:nannu::u:::n:n{ ARÐUR <► (> O (* fyrir árið 1949 er fallin til útborgunar !! Ltborgunartínai briðjudaga o o o o (* kl. 2-3 e. b. ;i ÍSLENZK ENDURTRYGGING : 11 Garðastræti 2 með ágætum, og það viðhorf er að skapast og ná fullri viðurkenningu, að blómjurtir og tré í fögrum og vel hirt- Af hrærðu hjarta og heilum hug þökkum við alla þá ást.'samúð og hlýhug, er til okkar hefir streymt í sambandi við andlát og jarðarför ANDRÉSAR NÍELSSONAR bóksala Vesturgötu 10, Akranesi Aðstandendur 4UGLYSVNOASM1 TIMANS ER 81300

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.