Alþýðublaðið - 06.07.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.07.1927, Qupperneq 1
Alpýðublaðið Gefið út a( AlÞýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 6. júlí. 154. tölublað. GAMLA BÍO Romóla. Skáldsaga eftir George Eliot, kvikmynduð í 10 þáttum af HENRY KING. Aðalhlutverk leika: Lillian Oish, Dorothy Oish, Ronaid Golmann, William H. Powell. Atkvæðafölsun. Atkvæði breytast í vörzlum hreppstjóra. Isafirði, FB., 5. júlí. Svo feld kæra var í morgun send sýslumianninum hér: Við undirritaðir fórum í gær- kveldi til hreppstjóra Eyrarhrepps, Hálfdanar Hálfdanarsonar í Búð, til þess að neyta atkvæðaréttar okkar og kjósa til alþingis vió í hönd farandi kosningar í Norð- ur-lsafjarðarsýslu, þar sem við ætluðum út á* sjó til fiskveiða og gerðum ráð fyrir að vera ekki heima á kjördegi. Hreppstjóri af- henti okkur kjörgögnin, auðan seðil hvítan, blágrátt venjulegt umslag og fylgibréf, sem við und- írskrifuðum eiginhandarnöfnum okkar, eftir að þau höfðu verið útfylt. Viðstaddur var hjá hrepp- stjóra Eggert Halidórsson verzl- unaxmáður, og skrifaði hann utan á ytri umslögin, og iokuðu þeir hreppstjóri umslögunum. Undir- xitaði Hálfdan fylgibréfin. Skild- um við atkvæðin eftir hjá honum, horfðum á hann láta þau otan í skúffu; læsti hann skúffunni, tók lykilinn úr skránni og lét þess getið, að þarna skýldu atkvæðin geymast pangaö u'r á kjörffegi. Heyrðum við þá talað, að óvar- legt væri að skilja atkvæðin eftir, og betra væri að gæta þeirra sjálfir. Fóru þá tveir okkar, Sum- arliði Hjáhnarsson og Kristinn Pétursson, til hreppstjórans aftur og kröfðumst atkvæðanna. Af- ,'h.enti hann okkur þau sjálfur; opn- aði Sumarliði Hjáimarsson at- kvæði sitt strax, þegar heim kom, í votta viðurvist, og kom þá í Ijós, að breytt hafði verið um nafn þingmannsefnisins á kjör- seðlinum. Hafði ég, Sumarliði Hjáimarsson, kosið Finn Jónsson, Frá landssfmanum. NÝJA BIO Opnaðar eru 3. flokks landssímastöðvar á þessum stöðwm: Meðalfelli í Kjós, Breiðabólsstað í Fljótshlíð, Teigi í Fljótshlið og Múlakoti í Fljótshlíð. Reykjavík, 5. júlí 1927. Gísli J. Ólaíson, settur. Félagsbakaríið h.f. Siglnfirði. Stofnað 1927. Framleiðir alls konar hart brauð, brauð og kökur. Nýtísku áhöld. 1 fl. vinna. Að eins notuð beztu fáanleg hráefni. en á seðlinum stóð nú nafn hins frambjóðandans. Samstundis opn- aði Kristinn atkvæði sitt að vott- um viðstöddum og varð þar hið sama uppi á teningnum. Priðja at- kvæðið létum við óopnað að sinni, en í morgun var það opnað af mér, Halldóri Kristjánssyni í votta viðurvist, og hafði þvi atkvæði einnig verið breytt á sama hátt. Kærum við þetta hér með til yðar, herra sýslumaður! og ös'kum þess, að þér þegar í stað takið mál þetta fyrir til skjótrar rann- söknar. Framan ritaða skýrslu er- um við reiðubúnir til þess að staðfesta með eiði okkar, sem og að gefa allar þær upplýsingar, sem í okkar valdi stendur og dómarinn kynni að óska. P.t. ísafirði, 5. júlí. Sumcirlíði Hjálmarsson. Kristinn Pétursson. Halldór Kristjánsson. Fjórði maður hefir þegar kært í viðbót. Rannsókn hafin. „Skutull“. Hreppstjórinn hefir nú verið tek'inn fastur og settur x gæzlu- varðhald að því, er fréttist í sím- tali við ísafjörð í morgun. Fregnmiði, sem „Skutull" gaf úti morgun á isa'firði, var gerður upptækur. Innlend tíðlndi. Akureyri, FB., 4. júli. Framboð tekið aftur. Sigurður Hlíðar hefir tekið framboð sitt aftur. Drukknun. Fjögurra ára gamall drengur, í Fljótshlíðina er ávalt farið mánudaga og fimtudaga frá Rvik. kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. Sími 784. Sími 784. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Brúarfoss^ fer héðan á laugardags- kvöld kl. 12 vestur og norður um land (fljóta feí»ð) til Kaupmannahafnar. Farseðlar sækist í dag eða á morgun, verða annars seldir öðrum. Vörur athendist á morgun eða á föstudag. „tDöbuu-fundur í kvöld. Tekin ákvörðun um fundafrí. Skemtiferð og húsnæðis- máláð. Aríðandi að félagar mæti.' sonur Guðmundar Péturssonar útgerðarmanns, féll út úr báti við hafnarbryggjuna í gær og drukkn- aði. Miðnætursólin. Ljómandi fallegur sjónleikur í 9 þáttum eftir Laurids Brnuns alþektu sögu með sama nafni. Myndin er útbúin til leiks af snillingnum BuchGwetskye, sem gerði myndina »Pétur inikli* og »Karosellen«. Aðalhlutverk leika: Lanra la Plante, Pat O. Malley. Þessi mynd mælir með sér sjálf. , H.f.Verzl.Foss Laugavegi 25. Sími 2031. (Áður Verzl. Eiríks Leifssonar). Nýlrávextir, Nýlenduviirur, Hreinlætisvðrur, Tóbak & sælgæti, BI óm s t urpottar. í sambandi við kaupstefn- una i Bergen, dagana frá 31. júlf til 7. ágúst, hefur Bergenska gufuskipafél- agið ákveðið að gefa kaupsýslumönnum peim, sem ætla að sækja kaup- stefuna, afsiátt á fargjald- inu, með s.s. Lyru sem fer héðan 28. júlí. Aliar upplýsingar fást hjá Nic. Bjaraason* Menn vanta strax til snurrevoðaveiða frá Reykjavik. Upplýsingar i Sjómannastofunni eftir ki. 8 að kvöldi. örimsnes, Bisknpstunpr. Næsta ferð til Torfastaða er á föstudaginn 8. júli kl. 10 árdegis. Sæberg. Simi 784.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.