Tíminn - 06.09.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.09.1950, Blaðsíða 3
194. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 6. september 1950. 3. / siendingafpættir Sextugun Páll Jónsson frá Grænavafni k krossgötum TVýtt smásagnasafn eftir V. S. UTAN Ú R HEIMI Sunnudaginn 3. september varð Páll Jónsson fyrverandi bóndi á Grænavatni í Mý- vatnssveit sextugur. Hann er fæddur að Helluvaði í sömu sveit, yngsta barn Jóns Hin- rikssonar skálds og bónda þar og þriðju konu hans Sigríðar Jónsdóttur frá Arnarvatni. Páll ólst upp i foreldrahúsum á Helluvaði og dvaldist cll bernsku og æskuárin í Mý- vatnssveit, nema þann tíma, er hann stundaði nám í Gagn fræðaskólanum á Akureyri, þar sem hann lauk gagn- fræðaprófi. Hátt á þrítugs aldri kvænt ist Páll Hólmfríði Guðnadótt ur Ásmundssonar bónda á Grænavatni. Þá fékk hann hluta af þeirri jörð til ábúð- ar og setti þar saman bú af litlum efnum eins og margur íslenzkur bóndasonur hefur þurft að gera fyrr og síðar. IEn Páli búnaðist vel og varð bú hans brátt allstórt og fag nrt með afbrigðum. Ég hitti Pál í fyrsta sinni er ég heim- .sótti hann að Grænavatni í erindum Búnaðarfélags ís- lands haustið 1936. Síðan hafa kynni okkar verið mikil og náið samstarf áttum við Ný bók eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson er nýlega kom „ .„j , . . ^Un út á vegum Helgafells. Er Pall er sniildar skepnuhirð; það smásagnasafrij sem nefn ír og hefur hann yndi af öllu búfé, bæoi ræktun þess og umhirðu allri. Fjárrækt hans og fjármennska er löngu landskunn. Á Græna- vatni tókst honum að rækta vænna fé en nokkrum öðrum íslenzkum bónda hefur tek- izt til þessa, eftir því sem ég hefi kunnugleika á Fjárbú hans hlaut viður- kenningu Búnaðarfélags ís- lands sem kynbótabú frá 1936 til 1944. Páll gat ekki unað því að eiga nokkra af- urðalága skepnu, hvort held ur var um sauðkind eða kú að ræða, enda tókst honurn ætíð að fá óvenju miklar af- urðir af búfé sínu. Meira yndi hefur Páll af hestum en nokkrum öðrum skepnum og er hann hvortveggja í senn ist „A krossgötum“ og flytur tíu smásögur. Áður hafa kom ið út eftir Vilhjálm þrjár skáldsögur, sem vakið hafa mikla athygli, og nú liggur fjórða skáldsaga hans fyrir í handriti. Hinar tíu smásögur í þessari nýju bók Vilhjálms heita: Rauðir seðlar, Mynd gamall- ar konu, Lítill drengur, Bless aður gamli maðurinn, Blá gluggatjöld, Síðasti blossinn, Nýtt hlutverk, Silfurbjöllur, Bróðurleit og Áning. „Á kross götum“ er 182 blaösíður að stærð í miðlungsbroti, prent uð í Víkingsprenti. Þessar smásögur Vilhjálms S. Vilhjálmssonar eru fjöl- breytilegar að efni. Höfund- urinn tekur til meðferðar á- hrif hernámsáranna, lýsir hestamaður og hestavinur.; upplausn heimila og falivalta Hann hefur aldrei talið það ieik stundargróðans, rekur með vinnu sinni að hirða gæð , leit fólks að týndri æsku, ing sinn, heldur aðeins skemmtun. Páll er höfðingi heim aö sækja og hefir gaman af að gera sér með gestum kátt Ekki undi Páll hag sínum bregður upp margvíslegum skapgerðarmyndum, greinir frá andstæðum listamanna- eðlisins og lífsbaráttunnar, lætur fyrirmyndarborgarann misstíga sig á vegi dyggðar- til lengdar sunnan heiða og jnnar og minnist þegna þagn flutti hann frá Hesti vorið arinnar, sem aldrei bregðast skyldu sinni og hika ekki við að takast á hendur nýjan vanda. Fyrsta skáldsaga Vilhjálms „Brimar við Bölklett,“ kom út úm þriggja ára skeið meðan 1947 til Húsavíkur, og gegndi Páll veitti forstöðu tilrauna- j þar starfi hjá Kaupfélagi búi búnaðardeildar Atvinnu-! Þingeyinga við mjólkurbúið. deildar Háskólans í sauðfjár Myndi hann hafa kosið að rækt á Hesti í Borgarfirði frá reysa aftur bú að Grænavatni 1944 til 1947. j en taldi það óráð því hann 1945. Önnur skáldsaga hans, Páll er glæsimenni í sjón væri af léttasta skeiði og„Krókalda,“ kom út 1947 og1 og mjcg sérstæður fastmótað heilsa hans ekki svo góð sem | hin þriðja, „Kvika,“ 1949. — nr persónuleiki. Hann er góð, bezt var á kosið. í búskap Fjórða skáldsaga hans sem nm gáfum gæddur eins og sínum gekk Páll raunar nú liggur fyrir í handriti og i þann á kyn til og myndar sér aldrei heill til skógar. í æsku kemur væntanlega út síðar á' ákveðnar skoðanir um flest varð hann fyrir því óhappi árinu, heitir „Beggja skauta mál. Málstað sínum fylgir að liggja lengi þungt hald-. byr.“ hann með einbeittni og föst- j inn af liðagigt, sem lagðist | ——_______________________ um rökum í hverju máli og fyrir hjartað. Varð hann Liirðir eigi um, þótt hann' aldrei alhraustur eftir það. lendi í minnihluta, en sú raun j pán varð fyrir þeirri miklu hefir á orðið, að meirihlut-' sorg að missa hina ágætu inn hefir talið sér ávinning konu sína frá tveimur börn- 1 að beita honum fyrir sig í um þeirra á bernskuskeiði. ímsum þýðingarmiklum mál Hann hefur eigi kvænst aft- Cnurchill Rússnesk „fræðsla“ um Churchill og Truman. Fyrir nokkru síðan var byrjað að sýna nýja rússneska kvik- mynd samtímis í 25 kvikmynda- húsum í Moskvu. Mynd þessi hefir hlotið nafniö „í leyniþjón- ustu“, en einn megintilgangur hennar er að sýna þá Truman og Churchill sem leynilega og opinbera féndur Sovétríkjanna. Þannig er myndin látin sýna, að Churchill hafi reynt að ná leynisamningum við Þjóðverja nokkru fyrir lok styrjaldarinnar í þeim tilgangi að beina sam- einuöum her þeirra og Banda- manna gegn Sovétríkjunum. Heimildir fyrir þessu segjast Rússar hafa fundið í leyniskjöl- um þýzku nazistastjórnarinnar. í lok myndarinnar er Churchill látinn segja, að hann hafi í 30 ár barist árangurslausri baráttu gegn Sovétríkjunum og nú verði að hefja styrjöld til að reyna að éyðileggja þau, jafnvel þótt það kosti það, að helmingur mannkynsins tortímist. Löggjöf um „tilbúna" rigningu. ____ Á fundi búnaðarfélaga í aust- urhluta New-Yorkfylkis í Banda ríkjunum urðu nýlega harðar deilur í tilefni af því„ að vís- indalegar tilraunir höfðu verið gerðar á þessu svæði til að framleiða rigningu. Tilraunir þessar höfðu borið talsverðan árangur. Bændur voru misjafnlega ánægðir yfir hinni tilbúnu rigningu eða eftir því, hvaða grein búskaparins þeir stunduðu. Niðurstaða fund- arins varð helzt sú, að nauð- synlegt væri að setja löggjöf um það, hvernig slíkri tilrauna- starfsemi væri hagað. Rigningin hefir aðallega ver- ið framleidd með þeim hætti, að dreift hefir verið úr flugvél- um dufti, sem myndar vatn í loftinu. Slíkar tilraunir hafa áður verið gerðar víða í Bandaríkj- unum, en hvergi þó i stórum stíl. Á þurrkasvæði einu i Kali- forníu hefir borg á stærð við Reykjavík verið séð fyrir nægu vatni þrjú undanfarin ár með þessum hætti, en áður var þar vatnsskortur níu mánuði árs. 1 Arizona hefir stórbóndi einn sigrast á ofþurrkum, sem hafa valdið þar miklu tjóni, með þvi að fá sér flugvél og framleiða rigningu yfir landareign sinni. Ýmsir visindamenn gera sér vonir um, að með tíð og tíma megi framleiða svo mikla rign- ingu með framangreindum hætti, að breyta megi stærstu eyðimörkum í frjósöm lönd, og muni sú aðferð reynast ódýrari en áveitur. Fundu Sýrlendingar upp stafrófið? Það hefir lengi verið skoðun sagnfræðinga, að Egyptar hafi fyrstir fundið upp og notað stafrof. Nú telja franskir forn- minjafræðingar, sem lengi hafa verið við rannsóknir í Sýrlandi, að Sýrlendingar hafi notað stafrof á undan Egyptum. Þeii telja sig hafa fundið töflur rneð stafrofi, er séu að minnsta kosti 3300 ára gamlar eða um 100 ár- um eldri en elzta stafrofið, sem enn hefir fundizt í Egyptalandi. Grísk munnmæli hafa hermt, að stafrof hafi fyrst verið notað í Sýrlandi, en sagnfræðingar síðari tíma hafa véfengt það Handknattleiksmót U. í. A. um sveitarinnar og héraðs- Handknatleiksmót U. í. A. og 27. ágúst. Til leiks mættu 5 A-liðssveitir kvenna og 2 sveitir karla. Úrslit urðu þessi: Þróttur Ráð gegn æðahnútum ur en Snjólaug systir konu 1Q[-n „or. . „„ ins. Lengi hefir Páll átt sæti hans hefur síðan veitt heimil i hreppsnefnd Mývatnssveit- fnu forstöðu með hinni mestu ar, um skeið Var hann í stjórn prýði og gengið börnunum í Kaupfélags Þingeyinga og móður stað. hann var einn af aðalbaráttu j , . ----- ----- ------ mönnum Þingeyinga í fjár-I Pál1,’, um lefð og ég arna Neskaupstað vann mótið með j skiptamálinu, þótt hann væri ?er allra, h.eillt f. Ók<??nUm 7 stigum. Umf. Stcðfirðinga þá um stundarsakir fluttur áf„“’ 711 ég þakka Þér og fékk 6 stig, Umf. Austri Eski úr héraðinu. | folki þinu anægjulegt sam- firðj 5 stig, Umf. Borgfirðinga ■ Sterkustu þættir í skap-' starí.og vel nnnm storf’ sem 2 stig, Huginn Seyðisfirði 0 gerð Páls eru skyldurækni, vandvirkni og samviskusemi. Um hann má með sanni segja' að hann getur ekkert verk annið, nema gera það vel, og ekkert má hann sjá öðru- visi en í röð og reglu. Búskap ur hans bæði heima á Græna vatni og á tilraunabúinu á Hesti bar þessu glögg vitni, hvar sem á var litið. 150 ára gamalt skip Nýlega er byrjað á því að höggva upp elsta seglskip Svía, er hét Liza. Það var orðið 150 ára. Það var 20 m. langt og var burðarmagn þess talið 120 smál. Margt hafði á daga þess drifið á hinum 150 ára langa starfstíma þess. Meðal annars hafði það ver- Ið notað til þrælaflutninga milli Afríku og Ameríku. Það hefur verið í siglingum þang að til í sumar. eru öðrum til fyrirmyndar. Halldór Pálsson. stig í karlakeppni vann Umf. Stöðfirðinga Umf. Skrúð með 10 gegn-3 mörkum. Veður var allsæmilegt, þó lítilsháttar rigning á laugar- dag. Mótið munu hafa sótt um 300 manns. Vaxandi ferðamanna stranmur til Dan- merkur Fyrstu sex mánuði þessa árs hafa 123 þús. erlendir ferðamenn komið til Dan- merkur eða réttum 20 þús. fleiri en á sama tíma í fyrra. Auk þess hafa farið þar um, án dvalar, 473 þús. ferða- menn, en voru á leið til ann- ara landa. Á sama tíma í valdi stóð, til að þrengja fyrra var tala þeirra 432 þús. starfsskilyrði þess. Ritbann hert Blað, sem brezka sendiráð- ið í Moskvu heflr gefið út síðan á stríðsárunum er nú hætt að koma út vegna þess að stjórnarvöldin í Rússlandi hafa gert allt, er í þeirra Af ferðamcnnum þeim, sem komu til Danmerkur fyrstu sex mánuðina í ár, voru 58.257 Svíar, 18.933 Norð menn og 9810 Bretar. Frá Bandaríkjunum og Kanada komu samtals 10.272 ferða- menn. Var hér um að ræða eina blaðið í Rússlandi, sem flutti fréttir af því, er gerðist úti í heimi, án þess að þær væru háðar rússnesku ritskoöun- inni. Blað þetta var gefið út á ensku. Grein sú, sem hér fer á eftir, birtist í nýkomnu Fréttabréf um heilbrigðis máí, og er það gefið út af Krabbameinsfélaginu. Æðahnútar eru með al- gengustu sjúkdómum, eink- um hjá konum. Þótt þeir sé yfirleitt ekki hættulegir geta þeir valdið miklum. óþægind um og ávallt eru þeir til lýta. Langoftast koma þeir á fót- leggi og læri, einkum hjá kon um sem staöið hafa í barn- eignum. BlóðiÖ safnast fyrir í bláæðunum, af því að það á erfitt um afrás úr ganglim unum, og þegar til lengdar lætur gefa æðaveggirnir eftir og vikka út, svo að pokar myndast í æðunum, og það eru hinir svokölluðu æðahnút ar. Allir geta fengið þetta, vegna þess, að blóðið á hvergi eins erfitt um afrás og frá fótunum. Maðurinn er nefni lega ekki ennþá búinn að laga sig eftir þeim kröfum sem blóðrásins gerir til hans síðan hann fór að ganga upp réttur. Blóðþunginn frá fæti til hjarta hefir aukist mikið frá því að gengið var á fjór- um fótum og má þvi lítið út af bera til þess að styrkleika æðarveggjanna sé ekki ofboð ið. Þegar fóstrið þrýstir að grindaræöum konunnar á seinni hluta meðgöngutímans aukast enn erfiðleikar blóðs- ins, sem þarf að komast frá ganglimunum og alla leið upp í hjarta. En mikið er hægt að gera til þess að forðast æðarhnút ana á fótum og gildir það jafnt karla sem konur. Aðal- boðorðið er að forðast að standa lengi kyrr. Ekkert hjálpar blóðrásinni ur fótun um eins áfram og hreyfing. Kona, sem stendur kyrr við eldhúsborðið, þvottabalann eða strauborðið, fær þreytu- verk í fætur þegar hún hefir staðið lengi kyrr i sömu spor um. Blóðið rennur þa svo illa frá ganglimunum, að vóðvar og vefir fara að liða af súr- efnisleysi. Ef hún tekur eftir því, að æðar á kálfum henn- ar eða lærum eru farnar að víkka út undir húðinni, ætti hún að forðast að standa lengi kyrr í sömu sporum, hreyfa sig heldur öðru hvoru til að koma blóðrásinni í ganga, og ef um ófríska konu er að ræða ætti hún að taka sér smáhvíldir oft á dag', þvi að með því að leggjast útal þótt ekki sé nema í 2—3 mín útur er það nóg til þess að koma blóðrásinni i eölilegt horf. Gott, er fyrir slikar kor, I ur að sitj a þannig að haf& fót eða fætur uppi a stoi þeg ar þvi veröur við komlð, þv.. að það léttir svo mikið fyriJ.1 blóðrásinni. (Framhalú á 6. slðu.) ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.