Tíminn - 06.09.1950, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.09.1950, Blaðsíða 7
194. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 6. september 1950. 7, Slysavarnafél. (Framhald af 1. slSu.) meira notaðar við kennsl- una en verið hefir og hefir félagið fengið nokkrar mynd- ir, sem notaðar verða. Félag- ið mun einnig fá fleiri mynd- ir frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Von er á tveim mynd um frá Danmörku, er sýna, hvernig verjast skuli íkveikju hættu. Sænska myndin er um umferðarreglur. í ráði er að fá Óskar Gíslason til að taka umferðarmyndir hér í Reykjavík og bæta því við sænsku myndina. Norska myndin er frá starfi björgun arskipa við strendur Noregs. Verða þessar myndir sýndar seinna í vetur. Slysavarnafé- lagið mun einnig fá mikið af veggspjöldum, (viðvörunar- myndir), sem komið verður fyrir í verksmiðjum. Umferðakennsla í skólum. Skólabörnum verða kennd- ar umferðarreglur. Verða haldin stutt námskeið. Hafa þessi námskeið borið góðan árangur. Stundatöflurnar með myndum af umferðaregl unum á kápunni hafa líkað svo vel, að fræðslumálastjórn in hefir beðið Slysavarnafé- lagið að gefa þær út í þús- undatali. Ráðstefna slysavarnafélaga. Jón Oddgeir sat alþjóða- ráðstefnu slysavarnafélaga og stúkna í Stokkhólmi í sumar. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá 20 löndum. Var þar aðallega rætt um um- ferðaslysin, sem stafaði af neyzlu áfengis við akstur. Ýmsar nýjungar komu þarna fram. T. d. höfðu bandarísku fulltrúarnir með sér áhald, sem lögreglan not- ar nú til að ákveða hversu mikils áfengis ökumaður hef ir neytt. Áhald þetta kemur í staðin fyrir blóðprufuna, sem enn er notuð víða. Áfengis- magnið er fundið á þann hátt, að maðurinn er látinn anda í belg og finnst á út- önduninni hversu mikils á- fengis hann hefir neytt. Þá var einnig rætt um hegningarlöggjöf við broti á umferðalögunum. í Noregi er hegningin ströngust, sem sé tíu daga fangels^, fyrir að vera ölvaður við akstur. jafn vel þó ekkert slys komi fyrir. Á að birta nöfn lögbrjótanna. Talsverðar umræður spunn ust út af því, hvort birta ætti nöfn þeirra, sem sekir hafa orðið um ölvun við akstur. Á Óþurrkarnir Framhald af 8. slSu. firði og Eyjafirði er orðinn sæmilegur heyskapur. Eru hey af túnum mestmegnis komin þar inn, en heyfengur er þó nokkuð fyrir neðan með allag. Töður þar eru víða tölu vert hráktar. í Þingeyjarsýslum báðum eru töður víða komnar inn, en þó ekki nærri alsstaðar. Þar er heyfengur alls staðar hrakinn. Á stcku stað er búið að slá há, en hún hefir ekki náðst inn ennþá. Óþurrkar um allt Austurland. Á Austurlandi svo til öllu hafa hins vegar verið stöðugir óþurrkar í allt sumar að kalla. eins sog áður er sagt. Þar er sums staðar búið að hirða lít ið eitt, en meginhlutinn af töðufengnum er ennþá úti. Þó er ekki fyllilega vitað enn hvað mikið hefir náðst inn þá tvo daga, er þurrkur var eystra fyrir helgina. Á fcstu- dag og laugardag i síðustu viku gerði þurrk, sem heita má að sé sá fyrsti á slættin- um. Þá náðu menn talsverðu inn af töðunum, en öllu þó hröktu eins og gefur að skilja. Hefir verið heldur skárra á Héraði, en í öðrum byggð- um Austurlands. Heyskapur austanfjal'ls. Austanfjalls allt austur að í Mýrdaissandi hefir heyskapur ! gengið sæmilega að lokum, . en verið þó öllu lakari, eftir | því sem austar dregur. Töður ! á þessu svæði eru yfirle'itt komnar í hlöður, en sums staðar allmikið hraktar. Á nokkrum stöðum, þar sem flæðiengjar eru verulegur hluti heyskaparlandsins, horf ir illa með heyfeng, þar sem engjarnar liggja víða enn und ir vatni, svo ekki hefir verið : hægt að slá þær í sumar og j verður ekki hægt að þessu sinni. Verst er þetta ástand á engjunum í Norður-Kinn og Hj altastaðarhreppi. Flujívélarnar (Framhald af 1. síðu.) kom einnig leitarflokkurinn utan af Skaga. Fóru leitar- menn kringum Langavatn, sem líklega er nær sex kíló- metrar á lengd, en urðu eins- kis vísari. Skiptu þeir sér síð i an, og leitaði flokkurinn úr Höfðakaupstað við vötn á heiðinni austur af Langa- i vatni, en Skagamenn héldu norður að Aravatni, um átta j kílómetra leið, þar sem þeir fundu flugvélarnar. í leitarflokknum af Skaga voru fimm menn, Ólafur og Sigurður Pálssynir frá Króks seli, Halldór Guðmundsson í Hólma og Kristinn og Gunn- ar Lárussynir frá Garðs- horni. Ólafur í Króksseli sagði svo frá í símtali við tíð- indamann Tímans: — Við fundum flugvélarn- . ar á Aravatni á tíunda tím- i anum um morguninn. Höfðu flugmennirnir leitað lags á góðum stað við vatnsbakk-! ann og bundið vélarnar þar j með köðlum. Héldu flugmenn ! irnir til í vélunum og leið ( öllum vel. Voru þeir hressir og kátir. Leki hafði komið að benzíngeymi annarrar vélar- innar, og var hún orðin benz ínlítil. En tekizt hafði að gera við geyminn, og ætla flug- mennirnir að flytja benzín á milli og fljúga til Akureyrar, er flugveður gerði, ef benzín entist þangað, en ella á Mikla vatn í Fljótum. Veður var allsæmilegt um nóttina þarna á heiðinni. en ! syrti síðan að er kom fram á | daginn, og gerði sótsvarta | þoku undir kvöldið. ! Heldur munu flugmennirn ir vera matarlitlir, og kom- ist þeir ekki burt af Aravatni í dag, munu Skagamenn fara aftur til fundar við þá með vistir og annvð, sem þeir kunna með að þu’-fa. niiiiiiiiiitifiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniia ; Þakka innilega ættfólki, gömlum sveitungum og öðr- | | um vinum, heimsóknir, gjafir, skeyti o. fl. mér fært j j fimmtugum. — Blessun fylgi ykkur öllum. Bergþór N. Magnússon, Nökkvavog 1. IHHHHIINHHIHHHHIHHHIHHHHHIHIII TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir | ; ákveðið að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá ■ skipasmíðastöðvum, vélsmiðjum, bifreiðaverkstæðum, : rafvirkjum og pípulagningarmönnum, megi hæst vera sem hér segir: Dagv. Eftirv. N.og helgid.v. Sveinar . kr. 17,83 kr. 24,62 kr. 31,42 Aðstoðarmenn Verkamenn ... 15,32 14,04 — 20,60 — 18,87 25,84 23,70 Ákvæði tilkynningar þessarar gilda frá og með 1. ágúst, 1950. Reykjavík, 5. sept. 1950. Norðurlöndum er þetta yfir- leitt ekki gert, en þó eru und- ! antekningar. T. d. birtir stór- blaðið sænska „Aftonbladet“ á hverjum laugardegi nöfn þeirra, sem teksiir hafa ver- , ið ölvaðir við akstur. í hin- um enskumælandi heimi, er þó titt að birta nöfn laga- br j ótanna. Anglýsingasími Tímans er 81 300 Verðlagsstjórinn 3/ntxj Allt til að auka ánægjuna Dívanar að norðan komnir borðstofustólarnir að koma. VERSL. LNGÞÓRS Selfossi — Sími 27 TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á seldri vinnu hjá netaverkstæðum: í dagvinnu ................. kr. 14,53 í eftirvinnu ................ — 20.82 í nætur- og helgidagavinnu — 27,18 Þar sem unnið er jafnt nótt og dag, helga daga sem virka, fyrir sama kauptaxta við viðgerð á síldarnót- um og netum, er heimilt að selja vinnustundina á kr. 20,07, og gildir það ákvæði til 30. sept. n. k. Ákvæði tilkynningar þessarar gildir frá og með 1. ágúst, 1950. Reykjavík, 5. sept. 1950, Verðlagsstjórinn mntmnnniwmmmnfflfflnttttmumwmwttimmimmmttttmnmnTtn HÚSMÆÐUR Látið aldrei jafu holla fæðutegand og íslenzka ostinn vanta á matborðið. Samband ísl. samvinnufélaga TILKYNNING Samkvæmt vísitölu septembermánaðar verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tíma vinnu frá og með deginum i dag og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir: Fyrir 2l/2 tonns bifreiðar Dagv. Kr. 34.39 Eftirv. 40.21 N. og helgidagavinna 46.02 pr. kl. st. — 2Vz til 3 tonna hlassþunga — 38.31 44.13 49.94 — — — — 3 til 3 Vz tonns hlassþunga — 42.21 48.03 53.84 — — — : — 3 Vz til 4 tonna hlassþunga — 46.12 51.94 57.75 — — — — 4 til 4Vj> tonns hlassþunga — 56.02 55.84 61.65 — — — Viðbótargj aldið hækkar einnig um 5 aura á hvern ekinn kílómeter. % 6. september 1950, Vörubílastöð Hafnarfjarðar Hafnarfirði Vörubílastöðin Þróttur Reykjavík Vörubíflstjórafélagið IVfljölnir Árnessýslu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.