Tíminn - 20.09.1950, Page 8

Tíminn - 20.09.1950, Page 8
34. árg. Reykjavík 9?Á FÖRMM \ EGl“ I DAG: íslenzka húsfreyjan á Kirkjubœ 20. september 1950. 206. blað. Aðventistar reisa myndarlegan skóla Skólinn I Yindheimuni tekur til starfa á haust. — Viðtal við Júlíus Cíuðmundsson í nóvember n. k. hefst kennsla í hinu nýja skólahúsi, sem lélag aðventista hefur látið reisa að Vindheimum í Ölfusi. Hið nýja skólahús er 260 fermetrar að grunnmáli og f jórar ( in hæðir. Er gert ráð fyrir að skólinn rúmi 40 ncmendur ásamt vann Hauku!' ClaUSeUl0° m' síarfsliði skólans. I vetur munu þo ekki verða flein en 15 til st|„a mótvindi örn Clausen 20 nemendur, þar sem rishæð hússins er ekki fullgerð, en varg annar á 11 sek. 200 m. þar verða væntanleg herbergi nemenda. I grindahlaup vann Haukur ' einnig á 25,4, en Örn varð fyrir aðventista heldur hverja annar þá, sem óska eftir skólavist, j Gávle vann Örn 100 m. en til þess er þó ætlast að með hlaup a io,8, en Haukur varð limir í scfnuði aðventista not annar a 10,9. Var Haukur þá færi sér skólann fremur utan dájitig eftir sig í læri eftir safnaðarmönnum. í vetur grin(iahlaupið í Linköping. verður ekki nema einn bekkur, Sigruðii Svía í ölium hðaupum íslenzku íþróttamennirn- ir hafa nú lokið keppni í Svíþjóð, og töpuðu þeir ekki einu einasta hlaupi þar, nema fyrir Bailey og McKen- ley. — Síðast kepptu þeir í Linköp- og Gávle. í Linköping Rúmt ár í smíðum. Hafist var handa um bygg- ingu hússins í júní í fyrra og er henni nú að mestu lokið. Teikninguna gerði Karl Sæ- mundsson húsasmíðameistari en Sveinbjörn Einarsson húsa smíðameistari sá um fram- kvæmd verksins. Félag að- ventista hefur án aðstoðar hins opinbera reist þetta myndarlega hús með fjárfram lcgum félagsmanna og ann- ara, sem stutt hafa málið. Þó hefur félag aðventista í Ameríku og á Norðurlöndum lagt mikinn skerf í byggingu hússins, en hjálp þeirra var þess eðlis, að hægt var að byggja skólann á þessum tím um. Greiddu erlendan gjaldeyri. Fjárhagsráð gat ekki veitt leyfi fyrir byggingu hússins en félag aðventista erlendis bauðst þá til að greiða þann erlenda gjaldeyri, sem til bygg ingarinnar þurfti. Auk þess gáfu sænskir aðventistar all- ar hurðir í húsið. Tilgangur skólans. Aðventistar erlendis og hér á landi leggja mikið upp úr almennri og kristilegri fræðslu barna og unglinga. Víða um heim hafa þeir stofn að menntasetur, sem orðin feru fræg fyrir þá góðu fræðslu sem þau veita. Aðventistar reisa jafnan skóla sína utan borga, þar sem þeir álíta að lífið í sveitinni hafi holl upp eldisáhrif á nemendurna. Með þetta fyrir augum var valiiyn staður fyrir skólann að Vind- heimum í Ölfusi. Fyrirkomulag kennslu er svipað og í öðrum heimavist- arskólum fyrir unglinga í sveitum, að því undanteknu að meiri áherzla verður lögð á kennslu í kristnum fræðum. Þar að auki verða nemendur að vinna likamlega vinnu tvær stundir á degi hverjum. Er það gert til að unglingarn- ir fái tækifæri til að kynnast og læra nytsöm stiirf og auka þor með líkamlegan þroska sinn. Skóll og bú. Gert er ráð fyrir því í fram tíðinni að rekinn verði bú- skapur á jcrðinni Vindheim- ar samhliða skólanum og fái unglingarnir tækifæri til að vinna við framleiðslustörf með skólanáminú. Á sumrin .verður skólahúsið notað sem dvalarheimili. Milli skólastof anna er færanlegur vegg- ur og má þar gera stóran sal úr tveimur skólastofunum Ekki aðeins fyrir aðventista. Skólinn er ekki einvörðungu ’ Vestfirzkir prestar vilja að Skálholt sé biskupssetur Prestaféiag Vestfjarða hélt nýlega aðalfund sinn á ísa- firði, og sóttu hann tíu starfandi prestar af félagssvæðinu, auk Sigurbjarnar Einarssonar prófessors, sem var gestur fundarins. „Góðan fund og guði kæran.“ Formaður félagsins, sr. Ei- ríkur J. Eiríksson, setti fund- inn og vék að málum þeim, sem fyrir fundinum lágu. En síðan tók Sigurbjörn prófess- or Einarsson til máls og flutti hann kveðju frá Prestafélagi Suðurlands, er hann orðaði svo: „Góðan fund og guði kæran.“ Síðan flutti . hann erindi í skólanum en cðrum bekk verður svo bætt við á næsta ári. Verða bekkirnir alls þrír og gert ráð fyrir 3 ára námi. Próf úr skólanum á að jafn- gilda miðskólaprófi. Enn hefur ekki verið lagað til í kringum skólahúsið en gert er ráð fyrir að í framtíð- inni verði staðurinn fegraður, túnið stækkað og skógrækt hafin og talsverð jarðrækt, því þarna er góður jarðvegur til ræktunar. Húsið er hitað með olíukyndingu en álitið er, að þarna muni vera heitt vatn i jörðu og verður sennilega borað eftir því í framtíðinni. Sæmileg vika á Austfjörðum Siðasta vika hefir verið sæmileg til heyskapar á Aust fjörðum, a. m. k. sunnan til. Hefir tvívegis gert góðan þurrk tvo daga í röð, og er 1 nú svo komið, að bændur á þessum svæðum hafa yfirleitt náð inn heyjum sínum. Þar sem bezt er ástatt, er síld i fyrrakvöld á sundinu heyfengur orðinn hátt í með- milli Heimaeyjar og Bjarnar- allag að magni til, en nær eyjar. Hafa bátarnir látið allur níðhrakinn. En þorri reka undanfarnar nætur rétt Vestmannaeyjabátar á síldveiðum milli eyja Misjafn afli hjá Faxaflóahátum 1 «a»r Óvenjuleg síldarganga er nú upp undir landi í Vest- mannaeyjum og óð síld á sundinu milli Heimaeyjar og Bjarn- areyjar í fyrrakvöld. Bátarnir í Eyjum fara tæpan hálftíma róður með reknetin og afla vel þegar gefur. Þar stunda nú um 20 bátar reknetaveiðar. Faxaflóabátar öfluðu misjafn- lega í gær, en um all mikla síld virðist vera að ræða í flóanum Vestmannaeyjar. I netin hafi rekið á land hjá Frá Vestmannaeyjum róa sumum bátunum. Er óvana- um 20 bátar með reknet til le& að síld sé svo nærri 1 síldveiða. Hefir aflazt vel að undanförnu, en afli þó verið nokkuð misjafn. í fyrrinótt fékk einn bátur, Reynir, um 130 tunnur, en aðrir voru með minna, flestir innan við 50 tunnur. Þessa nótt skipti um vindátt, svo að netin ráku saman og var því minni veiði- von. Mikil síld virðist vera al- veg upp við Heimaey og óð manna er miklu verr á vegi staddur, og margir mjög illa. austan við Heimaey, svo að legið hefir verið við borð að Vestmannaey j um. Suournes. Síldveiði í Faxaflóa og Grindavíkursjó var all mis- jöfn i fyrrinótt. Nokkrir bátar fengu góða veiði, eða tals- vert á annað hundrað tunn- ur, en aðrir fengu svo til eng- an afla. Flestir bátanna létu reka í Grindavíkursjó. Er þar um mikla síld að ræða, eftir því sem dýptarmælar sýna. Síld- in er í þéttum torfum og kenna sjómenn því meðal annars um, hversu aflinn er misjafn. (Framhald á 7. siðu.) um skírnina, sögu hennar, gildi og form og samband skírnar og trúar. Urðu umræð ur um þetta mál. Messugerðir. Næsta dag bar upp á sunnu dag, og messuðu fundarmenn þá á ísafirði, Bolungavík, Hnífsdal og Súðavik. Að lok- um messunnar á ísafirði voru fundarmenn og fleiri til alt- aris hjá sóknarprestinum þar, séra Sigurði Kristjánssyni. Endurreisn Skálholtsstaðar. Næsta mál fundarins var endurreisn Skálholtsstaðar, og var það aðalmálið, sem fundurinn fjallaði um. Var lögð áherzla á það, að Skál- holt yrði gert að biskups- setri að nýju, endurreist yrði þar dómkirkja, er staðnum sæmdi og komið þar á fram haldsskóla í prestlegum fræðum og Vídalínsklaustri eða hvíldarheimili uppgjafa (Framhald á 2. síðu.) Stöðug sókn herja S.Þ. í Kóreu Sókn suðurhersins í Kóreu heldur enn örugglega áfram. Birgðaflutningar til hersveit- anna við Seoul eru nú hafnir um Kimpoe-flugvöllinn og haldið er. áfram liðs- og birgða flutningum til Inshon. Suðurherinn hefir nú tekið borgina Waegwan á Taegu- svæðinu alveg á sitt vald og sótt alllangt fram og stefna eftir vegunum áleiðis til Seoul Er mikil ringulreið þar í her- búðum norðurhersins eftir geysilegar loftárásir banda— rískra flugvéla síðustu dægur. Hið myndarlega skólahús aðventista að Vindheimum í Ölfusi stendur á fallegum stað undir fjallshlíð og blasir við augum vegfarenda af þjóðveginum. Byggingu hússins er að mestu lokið en enn er eftir að laga til í kringum það. Á veturna verður þar skóli fyrir 49 nemendur en á sumrin verður þar dvalarheimili.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.