Alþýðublaðið - 07.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1927, Blaðsíða 1
Mfiýðiiblaðið Gefið út af Alþýðnflokknunt GAMLA Bio Romöla. Skáldsaga eftir George Eliot, kvikmynduð í 10 páttum af HENRY KING. Aðalhlutverk leíka: Lilliau Gish, Dorothy Gish, Rouaid Golmann, Wiliiam H. PoweH» í Hnífsdal. „Morgunblaðiö" tvísaga. Ógeðsleg lævísi. 1 „Morgunblaðinu" í morgun er ’löng grein titrandi af angist yfir pví, að sannast muni á brepp- stjórann í Hnífsdal, að hann hafi verið valdur að atkvæðafölsun- inni. Greinin öl! er samfeld til- raun til að leiða gruninn af hreppstjóranum og koma honum yfir á þá kjósendur, sem vélaðir hafa verið, — tilraun t’il að bera alsadílausa menn sökum. Blaðið veit, hvað það pýðir fyrir íhaldið, ef grunurinn á hreppstjóranum sannast. Það er rothögg á íhaldið. Því er angistin. Og hún er meira. Hún er talandi vottur um pað, hvernig „Mgbl.“ býst við, að í öllu liggi- Hún lýsir siðferðilegri sann færingu bláðsins. Góð samvizka er öllu betri. En í allri angistinni veit blaðið ekkert, hvað pað segir sjálft. Það verður í öllum taugatitringnum tvísaga. Það segir meðal annars: „Hálfdan hreppstjóri í Hnífsdal færðist undan pví, að láta pessa fjóra menn kjósa hjá sér um dag- inn, pví hann áleit pað vera óparfa. Þó peir ætluðu á sjó, pá gætu peir verið komnir aftur fyrir kjördag.“ Það er ekki hægt að misskilja :að blaðið vill láta sýnast eins og kjósendur hafi viljað kjósa hjá hreppstjóra að parflausu til pess eins að geta leikið illa brellu við hann. Áður er pó blaðið búið að segja: „Það er víst, að rithönd kjóS' endanna er pað ekki, sem er á .kjörseðlunum; Þeir hafa svarid ad skýrslan vceri rétt. Hefir sýsín- madur ad svo ko/nnu máli sett hreppstjórann í gcezluvardhald. AlDýðnflokksfmdur verður haldinn í Bíóhúsinu í Hafnarfirði föstudaginn 8. júlí n. k. kl. 8 ]/2 e. h. Umræðuefni: Alpingiskosningarnar. Frambjóðendur Alþýðuflokksins taka til máls. Flokksst|órnin. AlDýðuflokksfnndur verður haldinn í Bárunni annað kvöld (föstu- dag) kl. 8. Flokksmeim! Fjðlmennið! Flokksstjómin. Sportföt buxur, — sokkar — húfur — og ferðajakk- ar, nýkomið í miklu úrvali. Marteinn Einarsson & Co. En kjósendmnir fóru út á sjó og koma ekki til baka fyrr en í nœstu viku. Þeir höfdu mjög hrac- ann á, er peir voru búinir að Ijúka erindi sínu hjá sýslumanni.“ Já, alveg rétt. Þeir koma ekki af sjó fyrr en eftir vifcu, pað er að segja eftir kosningar. Það er (iví rangt — ogvísvitandi rangt—, sem blaðið gefur í skyn, að peir væru að gera sér upp kosninga- pörf fyrir kjördag. Blaðið er tví- saga! Én svo kemur pessi ósvífna, samvizkulausa lævisi: „Þeir höfðu mjög hraðan á, er þeir voru búnir að Ijúka erindi sínu hjá sýslu- manni.“ Af pessari frásögn eiga lesendur að ráða, áð hinir sviknu kjósendur hafi flúið undan rann- sókntnni, — auðvitað af pví, að peir hafi óhreint í pokahorninu. Þetta er guðlaust athæfi, pví að mennirnir frestuðu sfóferð sinni um sólarhring til pess að geta verið í réttinum og unnið eið að framburði sínum. Og þó segír blaðið: „Það er víst, að rithönd kjósendanna er pað ekki, sem er á kjörseðlunum." Kjósendurnir eru pví álsaklausr, en samt reynir blaðið að koma peim í bölvuriina. Hvað skyldi samvizkuleysið komast lengst? Þingmálafundur á Isafirði. Sigurgeir prestur veröur sér til háðungar. NÝJA BIO Miðnætnrsólin. Ljómandi falleguf sjónleikur í 9 páttum eftir Laurids Bruuns alþektu sögu með sama nafni. Myndin er útbúin til leiks af snillingnum Buehowetskye, sem gerði myndina »Pétur mikli* og »Karosellen«. Aðalhlutverk leika: Laura la Plante, Pat O. Malley. Þessi mynd mælir með sér sjálf. Silki-peysor mjög fallegt úrval, nýkomið. Verzl. „A.lfa“ Bankastræti 14. Þingmálafundur var haldinn á Isafirði í gærkveldi og fékk Sig- urgeir klerkur par hina verstu út- reið. Þegar hann var spurður um afstöðu sína til stjórnarinnar, vildi bann ekkert gera uppskátt um hana. Þá stóð einn fundarmanna upp og skýrði frá því, að Sig urgeir hefði áður sagt við sig, að hann væri á móti Jóni Þorláks- syni, og spurði, hvort hann vildi þá ekki eins skýra opinberlega frá af- stöðu sinni til stjómarinnar. Sig- urgeir kvaðst myndu láta nægja þau svör, er hann hafði gefið á fundinum, en pau voru engin. Að svo mæltu hrökklaðist hann burtu undan hlátrasköllmn fundarmanna. Þykir pessi nýbakaði íhaldskandi- H.F. EXMSKIP AF JELAG XSLANDS fl „Brúarfoss44 fer héðan á laugardags- kvöld kl. 12 vestur og norður um land (fljóta ferð) til Kaupm.hafnar. Aukahafnir: Bíldudalur og Þingeyri, Röskan sendisvein vantar, 14-16 ára, óskast nú þegar. A. v. á. dat vera lítt burðugur, pegar á holminn er komið. (Samkvæmt símfrétt.) Frá íDróttamðnnunum átta. Björgvin, FB., 5. Júlí. Komnir til Björgvinjar. Ágæt líðan. Kær kveðja. (Jón) Kaldal.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.