Alþýðublaðið - 07.07.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1927, Blaðsíða 2
Skattabyrðin á alþýðunni. Í>að er vert að athuga nokkur önnur atriði í fjárhagsmálinu heldur en ríkisskuldimar og þá fyxst, hvernig þær tekjur eru, sem ríkitssjóður lifir á undir stjórn I- Tekjur ríkissjóðs: 1923: Pappirskrónur 9 millj. Gullkrónur 5 V» — haldsflokksins, og hvernig þær koma niður á þjóðinni. Hér á eftir fer samanburður á tekjum rikissjóðs í árslok 1923 og 1926 í pappírskrónum og gullkrónum: 1926: Hækkun: 121/* mjllj. 31/2 millj. 102/s — rúmar 5 — Reiknað eftir meðalgullgengi is- ■lenzkrar krónu bæði árin. Álög- urnar á landsmenn eru þannig 31/2 millj. pappírskrónum eða um z/s hærrifnú en 1923, en sé tekið tillit til fullgildra peninga og gengishækkunarinnar, verða álög- urnar um 5 millj. gullkrónum eoa næstum helmingi hœrri nú en 1923 eða að meðaltali um 250 gull- krónum hœrri ú 5 manna fjöl- skyldu 1926 heldur en 1923. Þetta skýrir væntanlega fyrir ýmsum, Tekjustofnarnir eru árið 1926þessir: Pappirskr. Beinir skattar 11 /2 millj. Tollar og viðskiftaskattar 81/* — Rikisrekstur og eignir rikissjóðs 2íh — Ýmsar tekjur V* — hvers vegna svo mikið hefir ver- ið kvartað undan skattabyrðinni hjá íhaldsstjórninni, og að lítill vandi er að hafa e ínhverjar fram- kvæmdir af hálfu þess opinbera, þegar svo eru auknar skattabyrð- irnar á þjóðinni. Þó væri hægt að stjórna svo, að þetta fé kæmi mestmegnis af stórtekjum og stóreignum, sem áð- ur hefðu litið verið skattaðar, og er því rétt að sjá, hvernig tekju- stofnarnir eru. Gullkr. 1 Vs millj. 7 — 2 — % 12 66 20 2 Samtals: 12J,4 millj. 10s/s millj. 100°/o Tekjurnar af ríkisrekstri ganga nú orðið að mestu aftur tid sömu ríkisstofnana, en lítið af þeim til aimennra þarfa ríkissjÖðsins, en af þeim tefcjum, sem þá eru eftir, fást yfir 4/s hlutar með sköttum á neyzluvörum og viðskiftum, ö- beinum sköttum. Að eins rúm 1 millj. gullkr. fæst með beinu sfcöttunum, sem ætiast er til að komi niður á mönnum eftir gjaid- þoli og væru því sæmilega rétt- látir, ef sfcarpt eftirlit væri með tekju- og eigna-skatti, sem raun- ar hefir sorglega vantað. En 7 millj. gullkrónur fást með nef- sköttum, útflutningsgjöldum, sem kemur niður á vinnuiaununum, tó- baks- og áfengis-tolluni, kaffi- og sykur-tollum og öðrum aðflutn- ingsgjöldum, vörutolli og verð- tolli Jakobs Möllers, sem koma niður á algengustu nauðsynjavör- um, auk þess á viðskiftum, svo sem skipagjöldum og vitagjöld- um, sem leggjast á farmgjöldin og lögð eru svo aftur á vörurnar, stimpilgjöldum af hvers konar við- skiftaskjölum, leyfisbréfagjöldum, aukatekjum fyrir verk opinberra starfsmanna, bifreiðagjöldum á þeim farartækjum og loks á skóla- gjöldum af mentun unglinganna. Þannig er það, að íhaldsstjórnin fær aðalhluta ríkissjóðsteknanna með nefsköttum, án tillits til gjaldþols gjaldendanna, svo að efnamennirnir sleppa vel, en al- pýöan ber meginiö. Vegna álags verzkina á toflana má telja víst, dð almenningur greíði fjórðungi Ekki er að spyrja um æruna. K. A. talar í síðasta „Verði“, í svigum að vísu, um „hin lúa- legu og ærulausu blekkinga- skrif Alþ.bl. um skattgreiðslur togarafélaganna“. Þar sem Alþ.- bl. hefir ekki sagt annað um meira en kemur í ríkissjóðiim. Þessir tollar hafa aukist síðan 1923 um rúma li/2 millj. pappírs- krónur eða urn rúmar 2‘/6 millj. gullkróna. Þessir follar nema nú um 350 gullkrónum á ári á hvert 5 manna heimili að meðaltali og hafa hœkkað á stjórnarárum Jóns Þorlákssonar og Ihaldsflokksins um 140 gullkrónur. á hvert slíkt heimili. Við petta má bœta fjórð- ungsákigi verzlana. Þær framkvæmdir, sem ríkis- sjóður hefir ráðist í þessi árin, hafa þannig að mestu verið greiddar með tollum af efnalítilli alþýðu, og það, sem J. Þorl. hefir greitt í pappírskrónum í ríkis- sjóðsskuldir, hefir að mestu verið tekið af sömu tekjulind. En eins og sýnt hefir verið, hefir J. Þorl. ekki einu sinni tekist að greiða alla gengishækkunina, hvað þá að lækka rikissjóðsskuldirnar í gull- virði, og hafa efnalausu stéttirnar greiit meginhluta, um fjóra fimtu hluta, taps pess, seifi ríkissjóður. beið af gengishœkkuninni, meö nefsköttimum, en til pess hefir tollabyrðin verifí aukin. Þannig hefir jandinu verið stjómað af ihaldsflokknum. Ef hann yrði áfram við völdin og vildi lækka ríkissjóðsskuldirnar í guriverði, má telja víst, að geng- ið væri sömu brautina með aukn- um álögum á alþýðuna, en með miskunnsemi og híifni gagnvart þeim, sem ráða yfir höfuðstóli landsmanna. Héðinn Valdimarsson. skattgreiðslur togaranna en op- inberar skýrslur sanna, sýnir þetta orðalag, að annaðhvort er K. A. fífl í opinberum málum eða alveg samvizkulaus um, hvað hánn segir, og þá þarf svo sem ekki að spyrja um æruna. 9. júlí næstkomandi stendur íslenzka þjóðin á nýjum tíma- mótum. Á þeim degi getur sér- hver þjóðfélagi, sem náð hefir kosningaraldri, haft áhrif með atkvæði sínu á skipun Alþingis næsta kjörtimabil. Það er því vandasamt hlutverk, sem ís- lenzkir kjósendur eiga að inna af hendi 9. júlí í sumar. Og |þeim mun vandasamara er þetta hlutverk, þegar fjórir flokkar beita mönnum fram við kosn- ingarnar. í öllum flokkunum eru til menn, sem gætu unnið þjóð sinni gagn og sóma á Alþingi, ef þeir skipuðu sér allir og ó- skiftir í lið með umbótamönn- um Alþýðuflokksins. En þetta er mjög viliandi fyrir þá kjósend- ur, sem ekki hafa tínxa eða tækifæri til þess að kynna sér nægilega þær stefnur og skoð- anir, sem nú eru uppi á sviði þjóðmálanna. Verður því mörg- unx kjóseixdunx það á, að kjósa of persónulega, án tillits til þess, í hvaða flokki þingmannaefnin eru. Slíkt er stói'hættulegt fyrir þjóðfélagið. Þ\i að eins og æskumaðurinn, sem velur sér ranga lífsstöðu, verður sjálfum sér til skaða og skanxmar í líf- inu, eins verður og sá stjórix- málamaður þjóð sinni til óheilla og vansæm/Iar, sem fylgir rangri stefixu í þjóðnxálunum, hversu miklum hæfileikum, sein hamx hann annars kann að vera gæddur. Þetta ber ykkur, vel- virtir kjósendur! að athuga áður en þið gangið að kjör- borðixxu 9. júlí til þess að velja ykkur fulltrúa á Alþingi. Is- lenzkir kjósendur! íhugið enn fremur hvaða flokkur það er, sem mestra og skjótastra um- bóta ixxá vænta af á löggjafar- þingi þjóðar vorrar. Lítum fyrst á íhaldsflokkinn. Hvað er íhaldsflokkurinn? Kjarni hans er samsafn nokkurra einstakl- inga, senx ánægðir eru með kjör síxx, eins og þau eru nú, sem af einum eða öðrum ástæð- unx hafa lent þar, sem peninga- lindirnar streynxa að. Þessir menn hafa ætið snxiist öndverð- ir við sérhveri'i viðleitni al- þýðunnar um að koina í veg fyrir það, að peningarnir, sein þjóðin sjálf skapar, streymdu meira á einn stað en arinan í þjóðfélaginu. Sömu mennirnir, sern nú inynda Ihaldsflokkinn, litu fyrstu verkalýðssamtökin hornauga og ýfðust við þeim, af því að þeir óttuðust, að í þeim feldist nxeðal til vakning- ar hinni starfandi stétt í land- inu. En þegar þeir sáu, að verkalýðssamtökin náðu rót- festu bér og hylli allra góðra manna, hopuðu þeir nokkuð úndan og sögðu eitthvað á þessa leið: Verkalýðssanxtökin um „ópólitísk" mál eru sjálf- sögð, en þau mega að eins ekki seilast inn á starfsvið löggjaf- anna eða leita sér verndar þar. En hvað mikið sem Ihalds- flokkurinn hefir lagt á sig til þess að hræða verkalýðinn frá „pólitískri" starfsemi, hefir hon- um ekki tékist það, ? Verkalýð- urinn og alþýða yfirleitt er far- in að skilja það, að hún er fjölmenn stétt, senx hefir átt og á enn drögstan þátt í sköpun þjóðarauðsins og á því fullan rétt til þess að eiga fulltrúa á Alþingi, þar sem ríkisfénu er ráðstafað. íhaldið er á móti alþýðufræðslu, og samkvæmt eðli- sínu getur það efcki annað, þvi að það er öllum Ijóst, að aukin fræðsla leiðir af sér vakningu meðal þeirra, er njóta hennar, og í því skapast máttur til athafna og iðju. Sú vakniiftj og sá máttur, sem skapast fyrir alþýðufræðslu mun að lokum sprengja hlekk- ina af alþýðunni, sem Ihaldið vill halda henni í, og kasta þeinx ásamt steinbjörgununx, sem íhaldið hefir fsea-t í götu þjóðarframfara og unxbóta, í gröf fordæmdrar helstefnu. Ihaldið er á móti endurbættri kjördæmaskiftingu i landinu, sem jafnaðarmenn eru búnir að sanna með fullum og ákveðn- um rökum, að er hræðilega ó- réttlat. .1 þetta óréttlæti vill I- haldsfl. halda. Og vegna hvers? Vegna þess, að hariii lxyggur, að hin rangláta kjördæmaskip- un tryggi horium enn um stund völdin í landin. íhaldið ér á móti rýmkun kosningaréttar.. Er það ofur- skiljanlegt, því að það ér unga kynslóðin, sein réttir jafnaðar- nxönnum örvandi hönd. Og; einmitt vegna þess bíða jafn- aðarmanna glæsilegir sigrar á næstu leitum, því að það er sannleikur, skáldmælið: „Ef æskan vill rétta þér crvandi hönd, þá ertu á framtíðarvegi“. Ihaldið reynir á allan hátt að draga hramm sinn yfir þörfina á flestum þjóðarumbótum. Mætti halda lengi áfram að færa sannanir fyrir því, ef tíitíii og rúm leyfði. En ofanritað nægir til þess að sýna kjósend- um fram á þá ógnarhættu, sem þjóð vorri gæti stafað af þvi, ef íhaldið fengi enn að ráða úrslitum þjóðmálanna á næstu árum. Þá reyna íhaldsforkólfarnir tíðurn að skapa úlfúð milli fýr- irliða jafnaðarstefnunnar og, verkalýðsins. Þetta hafa illvætt- ir mannkynsins reynt á öllum tímum. Hvað skeði meðal ísra- elsmanna forðum? Illvættur þeirra tíma, hvort sem hann var forstjóri í undirheinxuin, eða hann átti einhvern vissan hluta i sálum einstaklinganna, skygði á fyrirliða lýðsins, sem var að vinna fyrir haiin upp á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.