Tíminn - 20.10.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1950, Blaðsíða 1
»^^m»*m0^^mtm,^ Ritstjóri: Þúrarinn Þórarinsson rréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandt: Framsóknarflokkurinn -o-^^m mmm m+ fmMm^mmmtmmmMWtmM Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttaslrnari 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 1 34. árg. Reykjavík, föstudaginn 20. október 1950. 233. blað. Haustvertíðin brást Aflalirögð h|a Fá- skruðsfjar&arhát- usn fyrir nefíaii allar liollnr í Piuniai' Frá fréttaritara Tímans j á Fáskrúðsfirði. Héðan róa ennþá 10 bátar tll fiskveiða, átta með línu og tveir með dragnót. Afli er tregur og eru menn orðnir | vondaufir um að vel ætli að' fiskast í haust, en menns höfðu gert sér vonir um að aflabrögð myndu glæðast með haustinu. Hefir aflinn verið heldur rýr í allt sumar hjá bátunum og útkoman eftir sumarver- tíðina fyrir neðan allar hell- ur. — Hins vegar mun vel hafa tekizt til með nýtingu aflans. Öll ýsa, sem numið hefir helm ing af afla, er fryst til sölu í Bandaríkjunum og einnig steinbítur og lítið eitt af þorski. En meginhluti þorsk- aflans er saltaður. Heyjaskoðun gerð í S.-Þingeyjarsýslu Ekki er enn ráðið, hyort slátrun hefst að nýju í Suður- Þingeyjarsýslu vegna hey- brestsins. Verið er að athuga gaumgæfilega heybirgðir bænda og fara 'fulltrúar fóð- urbirgðafélaga um sveitir, þeirri athugun er nú lokið að mestu í Aðaldal, en fer nú fram í Reykjadal. Mæla þeir upp hey manna og segja til um þann fjárfjölda, sem for- sjált má telja, að setja á. Að þessari athugun lokinni mun verða ákveðið, hvort viðbót- arslátrun er óhjákvæmileg. Mjög mikið af fóðurbæti hefir þegar verið keypt og flutt í sveitirnar. Veður er hið versta þessa daga, snió- koma i uppsveitum og á heið- um en krapahríð og rigningar í dölum. I Fjölmennið á Fram | | sóknarvistina j | Munið fyrstu Framsókn- \ | arvistina á þessu hausti í < | Listamannaskáianum í : I kvöld. Hún hefst kl. 8,30 og | I er vissara að koma tíman- ! | lega að spilaborðunum. f | Guðmundur Kr. Guðmunds I | son, skrifstofustjóri mun ! = stjórna spilunum. Fleira! í verður til skemmtunar og ! | eftir verðlaunaafhendingu \ \ verður dansað. Tryggið ! | ykkur aðgöngumiða og vitj ] | ið þeirra í skrifstofu Fram f 1 sóknarflokksins í Edduhús ! i inu við Lindargötu 9A fyrir | i klukkan 4 í dag. — niHiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiii Hér ræða „hinir stóru" um landvarnir í New York. Talið frá vínstri eru Bevin (í morgun- skóm vegna líkþornanna), Shinwell, Schuman, Moch, Acheson og Marshall. Vel búinn björgunarleiðangur fer næstu daga á Vatnajökul Björgunardeild Bandaríkja- hers hyggst ná skíðavélinni Menn og tæki komin til Keflavíkur. Flogið austur yfir jökul til athugana í gser Tíminn fékk í gær þær upplýsingar hjá flugumferða- stjórn Keflavíkurflugvallar, að flugvélar og menn úr björg- unardeild bandaríska hersins hafi síðustu daga kom- ið til Keflavíkur í því skyni að bjarga C-47, eða með öðrum orðum, skíðaflugvélinni, sem lenti á jöklinum hjá flaki Geys- is og ekki náðist aftur á loft. — Yfirmaður þessa björgunar- leiðangurs er kapteinn Perry C. Emmons, sem er yfirmaður í björgunardeild ameríska hersins. Felld inn í æfingakerfi. Yfirmaður leiðangursins segir, að tilgangur leiðang- ursins sé ekki einvörðungu sá, að bjarga flugvélinni af Vatnajökli, heldur að æfa mennina í að bjarga sér og ferðast á jöklum og við erfið- ar aðstæður í óbyggðum. Áætlun björgunarstarfsins er sú, að farið verði á bílum frá Keflavík að vesturenda Vatnajökuls og settar þar upp tjaldbúðir og bækistöð og gengið síðan á skíðum yf- ir jökulinn að flugvélinni. Búizt við mikium mannraunum. Búast Bandaríkjamennirn- ir við hinum mestu raunum í jökulförinni og hafa marg- víslegan útbúnaö til að mæta þeirn. Undanfarið hefir snjöað mjög & jökulinn og fennt að vélnni. Hefir hún skemmst mikið frá því hún var yfir- gefin. Má því búast við að eríiðleikum verði bundið að vinna að viðgcrð vélarinnar. Eru með í förinni tveir sér- fróðir menn með margra ára reynslu, til að annast viðgerð- ir á vélinni við hinar erfið- ustu kringumstæður. Koma þeir hingað frá stöðvum hers ins í Nýfundnalandi og Labra dor. Auk þess var Patrick J. Fiores, sem einnig er með í förinni, annar þeirra flug- manna, er lentu vélinni á jöklinum. Þarf að þjappa flugbraut. Áður en flugtak verður reynt, búast þeir við að verða að merkja flugbraut og að líkindum þjappa snjóinn á henni. Þá verður einnig að koma fyrir rakettum til hjálp ar við flugtakið. Falihlífarlæknir og hjálparmenn. Sérstök flugvél, C-82, mun annast flutning rakettanna, matvæla og annars nauð- synlegs útbúnaðar til leið- angursmanna á jökulinn, og verður því varpað niður í fallhlíf, eftir því, sem þeir þurfa með. Þeirri flugvél stjcrnar Robert Hensz, þaul vanur flugmaður, er hingað kemur frá stöðvum Banda- ríkjahersins í Labrador. — í þessari flugvél verður meðal annars læknir og tveir að- stoðarmenn hans, sem eru sérfræðingar í hjálp í við- (Framhald 4 7. síðu.) Borgarfógetinn auglýsir uppboð Eftir hádegið á morgun fer uppboð fram í portinu á milli Arnarhólstúnsins og sænska frystihússins, og verða þar seld ýmis konar húsgögn, borð bekkir, rúm, skúffur, skápar, þvottaborð, skrifborð, og mun ir úr skipum, siglutré, bómur, bátauglur, olíugeymar, ljósa- vél, mælaborð, áttavitar, blakkir og vírar. Það er borgarfógetinn I Reykjavík, er heldur þetta uppboð. Ef að venju lætur, verður sjálfsagt boðið í. Eldur í kaupfélags- húsinu á Hofsósi Miinaði minnstu að stórbruni yrði Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. Síðastliðinn miðvikudag kom eldur upp í húsi Kaup- félags Austur-Skagfirðinga á Hofsósi. Varð hans vart kl. tólf á hádegi, rétt í sama mund og starfsfólkið var að fara í mat. Var þá kominn allmikill eldur í kjallaraher- bergi, sem er áfast við mið- stöðvarplássið, og allt orðið þar fullt af reyk, svo að ekki I varð komizt inn. Voru þá rúður brotnar og | ausið sjó inn í kjallarann. I Dreif brátt að f jölmenni, og gengu menn að slökkvistarf- I inu með hinum mesta dugn- aði, og tókst þannig að vinna I bug á eldinum. Verður hjálp I þessara sjálfboðaliða ekki f ullþökkuð. Fullvíst má telja, að húsið hefði brunnið til kaldra kola með öllu, sem í því var, ef eldsins hefði ekki orðið vart einmitt á þessari stundu. Kaupfélagshúsið er gamalt timburhús, tvílyft á kjallara, og stendur rétt við sjóinn. Engin slökkvitæki voru við hendina. Eldsupptök eru ó- kunn. — OVENJULEGUR FARÞEGI Fyrir skömmu kom maður einn í járnbrautarstöð rétt hjá Reyrási í Noregi og bað vagnstjóra í lest, sem var á suðurleið, fyrir einkennileg- an farþega. Það var svala, sem maðurinn hafði fundið aðfram komna úti á víðavangi í frosti og snjó. Hún hafSi orðið of sein fyrir að komast brott áð ur en veturinn gekk í garð á þessum kaldranalegu slóðum. Leikskóli þjóðleikhúss- ins settur í gærdag Nenicndiir ellcfu — sex stúlkur, fimm piltar Leikskóli þjóðleikhússins var settur í gær. Gengu 25 undir próf, og stóðust ellefu prófið. Hefja þeir nú nám í leikskól- •num á þessu fyrsta starfsári hans. Eru sex nemendanna stúlkur, en fimm piltar. Allir eru nemendurnir úr Reykjavík, nema ein stúlka frá Vestmannaeyjum og ein úr Hafnarfirði. Ávarp þjóðleikhússtjóra. Skólastjórinn, Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, ávarpaði nemendurna. Gat hann'þess, aö með stofnun þessa skóla væri að hefjast allmerkur þáttur í sögu ís- leikhússráðs, Vilhjálmur Þ. Gíslason, nemendum kveðju. Nemendurnir. Þeir, sem nú taka sæti í skólanum, eru Anna Halldórs- dóttir, Gerður Hjörleifsdótt- lenzkrar leiklistar, og þótt ir, Sólveig Jóhannsdóttir og skólinn yrði ekki þegar í upp- hafi eins fullkominn og skólar erlendra leikhúsa, væri þó eng inn efi á því, að íslenzkur skóli gæti veitt bezta tilsögn um meðferð islenzkrar tungu og túlkun íslenzkrar skap- gerðar. Síðan flutti formaður þjóð- Margrét Olafsdóttir, all- ar úr Reykjavík, Kristín Þor- valdsdóttir úr Vestmannaeyj- um og María Þorvaldsdóttir úr Hafnarfirði, og Jóhann Pálsson, Bessi Bjarnason, Valdemar Lárusson, Knútur Magnússon og Lúðvík Hjalta- son, allir úr Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.