Tíminn - 20.10.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.10.1950, Blaðsíða 3
233. blað. TÍMINN, föstudaginn 20. október J950. Gróðurkvillar og garðrækt Kflir Ingólf Davíðsson Uppskera kartaflna hefur orðið með meira móti að þessu sinni. Veitir heldur ekki af að verða sjálfbjarga í því efni á þessum gjaldeyrishall- æristímum. Nú með haustinu er allmikið framboð á kart- öflum og rófum. Kemur þá geymsluvandamálið til sög- unnar. Framleiðendur vilja losna við uppskeruna sem fyrst, því að mjög víða skort- ir góðar geymslur á fram- leiðslustöðunum. Jarðhúsin í Reykjavík bæta mikið úr skák að visu. En stórar garðávaxta geymslur þurfa að komast upp víðar á framleiðslusvæð- unum. Og sem flestir garð- yrkjubændur þurfa geymslu fyrir uppskeruna á haustin og fram á vetur. Oft hafa kartöflur stórskemmst af frosti í lélegum geymslum, víða um land. íbúðarhús kaup staðanna eru venjulegast of hlý til að geyma þar garðá- gert vart við sig í sumar. Enn fremur tíglaveiki talsvert, t.d. í gullauga o.fl. afbrigðum kart aflna. Tíglaveiki dregur úr uppskeru, en ekkert sér á Enska knatt- spyrnan Tólf umferðir eru nú búnar í ensku knattspyrnukeppn- inni (lígunni?). Áhugi almennings er ó- venjumikill og oft hefur yfir FRÁ ALÞINGI: Yfirllt um ný þingmál Meðferð opinberra mála. Stjórnarfrumvarp um með ferð opinberra máia hefir verið lagt fram og fylgir því þessi athugasemd: „Frumvarp til laga um með sjálfum kartcflunum og þær laugardögum. j i. deiid hefur geymast jafnvél og heilbrigð ar. Kartöflugrösin verða gul- dílóttogveikluleg.ViðasáustjArsenal forustu en síðan kartcflugros gulna oeðhlega I komst Newcastle , efsta sæt. snemme. í sumar, emkum 1 holta- og melajörð. Orskin virðist vera manganskortur. Var áður kunnugt, að hafrar þrifust oft illa vegna skorts á mangan í samskonar jarð- vegi. Hér á landi er ræktað- ur mesti fjöldi kartöfluaf- brigða, sem eru ærið m'sjcfn að matargæðum, útliti og þroska. Ber nauðsyn til að i'ækka afbrigðunum og halda aðeins eftir þeim beztu. Stuðl ar matið á kartöflum m. a. að því. Gullauga er e.nhver vin sælasta og matarbezta kart- ein milljón áhorfenda horft ferð opinberra maÍa var lagt 1 ;' :'::i l fyrir Alþingi 1948 og 1949. Nú hefir því frumvarpi verið skipt, til þess að unnt sé að samþykkja réttarbætur þessa frumvarps, án þess að um leið þurfi að taka afstöðu til stofnunar nýrra embætta. — Hitt frumvarpið má svo sam- keppnin verið mjog jöfn og ! skemmt'leg Framan af hafði ið og hélt því þangað til í 12. umferð, en þá tapaði liðið fyrir Aston ViHa með 3:0 og þykkja þegar henta þykir var það fyrsti tapleikur t pessu frumvarpi eru felid þeirra í keppninni. Arsenal niður ákvæði fyrra frumvarps vann aftur á móti Charlton ins um nokkra breytingu á Hann skal lúta saksóknara, hafa skriístofu í Reykjavik, stýra rannsóknum þar og fara með stjórn þeirra lögreglu- manna, sem ætlað er að rann saka brot, að því er þau störf varðar. Þá skal hann og stjórna rannsóknum hvar- vetna annars staðar á land- inu ef saksóknari telur þess þörf enda getur hann sent full trúa sinn eða rannsóknarlög reglumenn héraðsdómurum til aðstoðar bæði utan réttar og fyrir dómi. Rannsóknarstjóri nýtur sömu launakjara sem lcg- reglustjórinn í Reykjavík. Skipa má rannsóknarstjóra fulltrúa með lögfræðiprófi. Þau mál, sem sæta sókn og vörn fyrir héraðsdómi eftir málshöfðun, sækir rannsókn arstjóri, er mál skal dæma í umdæmi hahs, og annars stað' ar eftir ákvörðun saksókn- ara eða fulltrúa rannsóknar- stjóra." vexti. Verður þá að nota stór j aflan. Gullauga sprettur vel ar sameiginlegar geymslur, j víðast hvar, en er fremur við eins og t. d. jarðhúsin við kvæm íyrir sjúkdómum. Gull Elliðaár og kartöflugeymsl-1 auga og rauðu kartöflurnar urnar á Akureyri. Slíkar „íslenzku" hafa reynst þur- geymslur þurfa auðvitað að efnisríkastar og auðugastar vera vel einangraðar gegn af C fjörefni allra kartöflu- frosti. Samt er það ekki nóg. afbrigða, sem rannsökuð hafa j« fyrV Boltön 4-~Ó TCfplirithi'innðnr hnrf lílca. nð verifi hár á Innrii Rauðu ís-i i „ , ., , . '.. \„ I 2. deild missti Manchest Kæliútbúnaður þarf líka að verið hér á landi. Rauðu ís- vera þar, eins og t. d. i jarð- húsunum. Þá fyrst er hægt að geyma garðávexti svo í lagi sé — sumar og vetur. Véltækni ryður sér nú óð- um til rúms i kartöflurækt- inni, enda verður svo að vera þar sem um verulega ræktun er að ræða Upptökuvélar eru allvíða notaðar og gefast vel. Þær spara stórum vinnu. Byrjað er að reyna vélar, sem setja niður kartöflur, gera rák og hreykja moldinni að í hryggi á eftir. Þessar niður- setningarvélar eru stórvirkar á góðu landi. Hægt er að setja niður með þeim spíraðar kart óflur, ef spírurnar eru stuttar og sterkar. Þarf þá að láta útsæðið spíra i birtu. Ein .slík vél hefur t. d. verið notuð á Keldum í Mosfellssveit tvö undanfarin vor. Mikið ber oft á rýrnun á kartöflum í geymslu. Eiga mygla og stöngulveiki venju- lega sök á því, ásamt ofmikl um hita í geymslunum. Kart- öflumygla gerir árlega vart við sig á Suðvesturlandi og Suðurlandi, en veðráttan ræð ur hvort mikil hætta er á verulegri sýkingu eða ekki. Hiti og raki auka hættuna, en þurrviðri og kuldi draga úr henni. Alkunnugt er, að hægt er að verjast myglunni með því að úða garðana með varn arlyfjum. ÞaS er sjáifsögð vátrygging á myglusvæðun- "um. Margir eru líka farnir að nota varnarráðin, en samt hvergi nærri allir. S. 1. sumar var skortur á úðadælum og duftdælum til mikils baga. Er vonandi að hægt verði að útvega þessi nauðsynlegu varnartæki fyrir næsta vor. Tilraunir hafa margsýnt og sannað að nota- gildi og geymsluhæfni kart- aflanna verður stórum meiri en ella, ef varnarráðin eru notuð Leiðbeiningar um jurtasjúkdóma og varnir gegn þeim hafa verið gefnir út af atvinnudeild Háskólans — og útbýtt víða um land. (Síðast ,jurtasjúkdómar og meindýr" 1947.) Bæði mygla og stöngulveiki hafa talsvert lenzku kartöflurnar vexa-1 langt frá grasinu. Torveldar það mikið upptcku. Ennfrem ur eru þær smávaxnar og næmar fyrir myglu. Ólafs- rauður (sem Ólafur Jónsson búnaðarráðunautur valdi úr rauðum kartöflum útlenzk- um) er mun stórvaxnari. Ben Lomond er fremur harðgert afbrigði og sæmilegt til mat- ar. Fer ræktun þess vaxandi. Sunnanlands er Alpha tals- vert ræktuð. Það er sein- þroska afbrigði, en veikist sjaldan mikið af mylgu. Kart öfluafbrigðin reynast líka misvel eftir staðháttum. Ef þið hafið afbrigði, sem vel reynist, þá haldið í það en treystið ekki á erlent útsæði. Samkvæmt reynslu undanfar andi ára, virðist tilviljun ráða mestu um hverskonar útsæði flytzt til Iandsins. Afbrigðin, sem beðið er um frá útlönd- um, fást oft ekki, heldur bara eitthvað í staðinn. Er þá und- ir hælinn lagt hvernig það reynist. Nú mun vera allmik- ið af góðu innlendu útsæi á bostólum. Mun Grænmetis- verzlun ríkisins hafa í hyggju að útvega og geyma verulegt magn af því. Skiftið um ef þið hafið lélegt útsæði. Rófna- rækt hefur verið allmikil í sumar. Eru gulrófur daglega auglýstar í blöðunum. Þær eru hollur og góður matur, auð- ugar af C fjörefni, sem helst óvenjulengi óskert í þeim. Geta gulrófurnar þannig orð ið „sítrónur" íslands. Miklu hægara er að verja rófurnar 3:1 og naði þá forustunni aft skipun sakadómaraembættis í ur og er með 17 stig. Middles ReykjaVík, ákvæði um sak- bro hefur einnig 17 stig, en soknara ríkisins og rannsókn markatala Arsenal er ívið arstjóra í Revkjavík Að öðru betri. Sama dag og 12. um- leyti eru akVæði hins eldra ferð fór fram (7. okt.) háðu frumvarps Jatin haldast nema Englendingar landsleik við að pvi leyti sem niðurfall Irland og unnu meðe 4:1, og teðra akvæða ieiðir auðvitað vantaði því sum liðin sína af ser margar breytingar, þar beztu leikmenn í umferðinni.' sem storf saksóknara sam- Arsenal og Newcastle áttu kvæmt frumVarpinu hljóta engan mann í landsliðinu. í yfirleitt að koma í hlut dóms 12. umferð konrsigur Middles maiaráðherra og sækjanda í bro yfirWolVerhamton 4:3 0pinberum málum fyrir nokkuð á óvart, en bæði liðin hæstarétti, en skipun sækj- áttu menn í landsliðinu. Þá anda i héraði í hlut héraðs- töpuðu meistararnir frá í dómara. Störf rannsóknar- fyrra, Portsmouth, mjög mik stjóra falla að mestu í skaut sakadómara í Reykjavík. I Það eru nýmæli í þessu er City í fyrsta skipti forust- frumvarpi frá eldra, 1) að una, er liðið tapaði fyrir nýja dómari geti almennt látið lög 2. deildar liðinu Doncaster giitan fulltrúa sinn vinna öll með 4:3. Er það fyrsti tap- j dómarastörf í opinberum ; kv~æm , leikur M. City í keppninni.1 ma]um (i5. gr.), 2) að héraðs l M !" Staðan í 1. deild er nú dómslögmenn þurfi sérstaka, löggildingu til þess að vera sækjendur opinberra mála í héraði (79. gr., 1. mgr.). Sækj andi verður einungis skipað- ur í meir háttar málum (130. 11 5 3 3 17-12 13 sr.), og starfið er vandasamt. 12 4 5 3 19-14 13 °S getur því miklu varðað, að 11 5 3 3 20-17 13 það sé vel af hendi leyst. 3) 11 5 2 4 14-17 12 Loks er það nýmæli, að lög- 12 5 2 5 18-31 12 reglumönnum er falið sekta- il 4 3 4 19-18 ll|vaid fyrir brot á bifreiðalög- Iðnaðarmálastjóri og framleiðsluráð. Gísli Jónsson flytur fyrra frv. sitt um þetta efni. Þar segir svo um stofnun nýrru embætta: Ráðherra skipar iðnaðar- málastjórn til þess að fars, með störf þau, sem honum eru ætluð i lögum þessum, og setur honum erindisbréf. Skal hann vera vélfræðingur aö' menntun og taka laun sam- þannig: Arsenal Middlesbro Manch. U. Newcastle . Liverpool Blackpool Tottenham Wolves Huddersfield Portsmouth Derby Stoke Bolton Charlton West Bromw. Astan Villa Eurnley Fulham Sunderland Everton Wednesday Chelsea 12 7 3 2 24-11 17 12 8 1 3 32-16 17 12 7 2 3 15- 7 16 12 5 6 1 13-10 16 i um, umferðarlögum og lög- það 11 2 2 7 12-17 6 I 2. deild eru efstu liðin: Blacburn Mansh. City Coventry Birmingham 12 8 2 2 20-12 18 11 7 3 1 30-17 17 12 7 2 3 18-7 16 12 6 4 2 16-12 16 3. deild nyrðri: Gateshead 13 9 2 2 35-12 20 Tranmere 3. deild syðri: Millvall 13 9 3 1 29-14 21 Nottingham 12 9 2 1 33-10 20 maðkasvæðunum. Tilraunir hafa sýnt, að hægt er að verja rófur og kál með góðum fyrir kálmaðkinum, en áður árangri. (Sbr. Matjurtabók- var, siðan D. D. T. o. fl. nýleg:ina og Garðyrkjuritið.) Ó- lyf komu til scgunnar. En; venjumikið af hvítkáli hefur nr'kið skorti á að nægilegt verið á markaðinum í haust magn væri hér til af D. D. T. ( og mikið var um blómkál í (o. fl. lyfjum) s. 1. sumar. Það sumar. Sýnir það líka ljós- seldist fljótt upp og kom of lega, að menn eru komnir á seint á markaðinn aftur; b. e.; góðan rekspöl með ræktun- eftir að kálflugan hafði verpt.' ina og varnarráðin. Fleiri en En D. D. T. eyðir að vísu kál áður eru nú búnir að læra át flugunni, en gra.ndar ekki ið á kálinu og vita að t. d. eggjum hennar né sjálfum hvítkál er gott búsílag, sem kálmaðkinum. Þessvegna þarf er þess vert að hafa það oft að nota lyfið nógu snemma á borðum. Ræktið og hcrðið á vorin og síðan helzt á 7—14 meira grænmeti. ,,Garðuiinn daga fresti, ef verja skal róf er heilsulind heimilisins' seg ur með verulegu öryggi á kál- \ ir máltækið. 11 5 l 5 22-19 11 U 5? tltll n | reglusamþykktum. Er 114 3 4 16-23 11 g spara tima og kostn 12 3 4 5 18-17 10|að"- 12 3 4 5 19-19 101 Þessi skýring ætti að duga 113 4 4 11-12 10 þeim, sem hafa í'ylgst með 12 4 2 6 13-22 10, gangi málsins á fyrri þingum. 11 3 3 5 13-19 9| 12 3 2 7 17-28 8 Opinber saksóknari. 12 2 3 7 11-24 7| I öðru lagi hefir dómsmála ráðherra la,gt fram frv. um saksóknara ríkisins og rann- sóknarstjóra. Þar segir svo: „Forseti skipar opinberwi ákæranda, er nefnist saksókn ari ríksins. Hsinn skal full- nægja skilyrðum þeim, sem sett eru í lögum til þess að fá 13 7 5 1 29-19 19 skipun í dómaraembætti i hæstarétti og hafa, sömu laun og lögkjör að öðru leyti sem hæstaréttardómarar, eftir því sem við verður komið. Dómsmálaráðherra skipa,r saksóknara fulltrúa með lög- fræðisprófi. Saksóknari fer með á- kæruvaldið og tekur við þeim störfum, sem dómsmálaráð- herra og sækjanda fyrir hæstarétti eru falin í lögum um meðferð opinberra mála. Haldast skulu ákvæði laga um ákæruvald héraðsdómara og um ákæruvald dómsmála- ráðherra, þar sem svo er sér staklega mælt í lögum. Forseti skipar rannsóknar Ráðherra skipar og 3. manna framleiðsluráð iðnað- armálastjóra til aðstoðar. Skal þa,ð skipað til 4 ára i senn þannig: einum sam- kvæmt tilnefningu Landssam bands iðnaðarmánna, öðrum samkv. tilnefningu rannsókr: aráðs ríkisins, þeim þriðja án tilnefningar, og er hann í'or- ma,ður ráðsins. Ráðherra skip ar enn fremur og ræður fasta starfsmenn iðnaðarmála- stj óra og framleiösluráði tii aö stoðar, eftir því sem þörí' krefur og að fengnum tillög- um þeirra. Launa og annar kostnaður við starfið greiðist úr ríkissjóði, og veitist tii þess fé árlega í fjárlögum. Ríkisstjórnin ákveður þokn un til meðlima framleiðslu- ráðs. Iðnaðarmálastjóri annast framkvæmdir og dagleg störi' samkvæmt lögum þessum. Hann undirbýr tillögur og á- ætlanir um ný iðjuver, er rik- issjóður lætur reisa eða styrk ir aðra til að koma upp, svo og um endurbætur eða stækk anir iðjuvera, sem starirækt eru af ríkissjóði eða hann styrkir með lánum, framlög- um eða á annan hátt. Skal hann og hafa yfirumsjón með öllum slíkun. fram- kvæmdum fyrir hönd rikis- sjóðs. Hann skal og veita samii konar aðstoð bæjar- og tíveit arfélögum og einstaklingum, ef þess er óskað, gegn hæfi- legu gjaldi. Sameiginleg verkefni lór.ao' armálastjóra og framleiðslu- ráðs eru: 1. Að annast rannsóknir á, skilyrðum til fullkommnar hagnýtingar á öllum þeim. hráefnum, sem landið a yfir að ráða, hvort heldur er ú:.' stjóra. Skal hann hafa leyst,Ioftx- i°rðu eða S}ó- af hendi lögfrasðipróf og afl- 2- Að *era arlega t«lofur að sér samkvæmt vottorðum tu rikisstiórnarinnai un. hæfrar stofnunar rækilegrar heildartilhögun a sv oi ^nao sérmenntunar í þeim efnum, í armala . er eftirgrennslan brota varða.' (Iramh&ld á 6. sióu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.