Alþýðublaðið - 07.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1927, Blaðsíða 4
/ 4 ALfJ VÐUBLAÐIÐ voru mennirnir vanir að fást við sprengingar." „Hvað varð af bátnum?“ „Borðstokkarnir á honum voru heilir aftur eftir, en þó sökk hann. og stóð stafninn upp úr sjó. Sprengingin virðist hafa spyrnt úr ■honum botninum aftan verðum. Nú er búið að draga bátinn upp.“ „Hvernig er um meiðslin á yð- ur?“ „Þau eru iítilræði eitt, mar á vinstra fæti.“ „Skaut yður ekki skelk í bringu við sprenginguna?“ „Nei, alls ekki. En auðvitað er ég eftir mig.“ Svo þakkaði blaðið Andrési frá- sögnina og óskaði honurn til ham- ingju með lánsemi sína að kom- .ast lífs úr þessum háska. Spurningar frá kjósendafundinum. Hailgrímur Jónsson kennari las eftir farandi spurningar og talaði um þær fyrir hönd spyrjenda: Vilja þingmannaefnin vinna að því, að feld verði niður hið bráð- asta skólagjöld öll í rikisskólum vorum ? Eru þingmannaefnin fús á að ganga í lið með endurbótamönn- um og fylgja því fast fram, að bannað verði með lögum að flytja tóbak til lands vors, svo að upp- rennandi æskulýð standi ekki voði af ineyzlu þess? Sjá þmgmannaefnin sér fært að vinna að því, að öllunr áfengum drykkjum verði sem fyrst útrýmt úr landi voru? Spyrjendur voru auk Hallgrims sjálfs Geir Gígja kennari og Stein- dór Björnsson frá Gröf. Þau þingmannaefni, sem tóku til rnáls, svöruðu spurningunum ját- andi. En nokkurrar vorkunnar kendi hjá J. M. í garð tóbaksneyt- enda. Alþýðuflokkuriyn vill af- nema skóiagjöld og banna vín. .Erlend síwais&eyíl. Khöfn, FB„ 6. júlí. Frakkar við landamæri Ítalíu flýja öskunda af heræfingum svartliða. rrá París er símað: fbúar í Savoyen á Iandamærum Frakk- lands og Italíu hafa neyðst til þess að flytja frá heimilum sín- um vegna skotæfinga herliðs it- ala rétt handan við landamæri Fnakklands. Stjórnin í Frakklandi hefir sent ítölsku stjórninni um- kvartanir. Fljótt brugðið við atvinnukröf- um verkafólks. Fíá Leningrað er snnað: 20 000 atvinnuTausra manna hafa með kröfugöngu heimtað atvinnu. AI- varfegar óspektir urðu, og varð lögreglan að dreifa mannfjöldan- um. Stjórnin hefir ákveðið, áð 25 000 verkamenn skuli fá árs- fjórðungs-sumarfrí, svo að hinir atvinnuiausu geti fengið starf þeirra þann tímann. SJwt d&ajiiraBfl ©g wegjiisii. Næturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3A, simar 686 og 506. Gold-Dust þvottaefni ot; Gold-Dust skúriduft hreinsa bezt, Þenna dag árið 1415 var Jóhann Húss brendur lifandi. í greininni „Úr Árnessýslu" í blaðinu í gær átti síðasta málsgr. að byrja svo: „Eyrbekkingar og Stokkseyringar sáu glögglega, hver nauðsyn er a'ð korna Ingimari að . . .“ Trúlofun sína opinberuðu nýlega Viktoría Sigurgeirsdóttir, Brekkustíg 7, og Guðmundur H. Jónsson, Lauga- vegi 27. ( Skipafréttir. „Suðurland" fór i morgun til Borgarness, fult áf fólki. „Alex- andrína drottning“ fór í gær- kveldi. Enskur línuveiðari kom hingað í gærkveldi á leið til Grænlands. Bæjarstjórnarfundnr er í kvöld. 7 mál eru á dag- sKra, þar a meðai 2. umr. um lóðaleigufrumvarpið. Skemtiskipið ameríska, „Garinthia“, kom hing- að síðdegis í gær. Stærð þess er 20 277 smálestir allsendis, en 12 088 réttendis. Það var fullskip- að ferðafólki, fleiri farþegar en í fyrra. I dag fóru farþegarnir í skemtiferðir, ti! Þingvalla, aust- ur í Ölfus, til Hafnarfjarðar og inn að laugum. Búist er við, að skipið fari aftur héðan annaö kvöld. Veðrið Hiti 17—10 stig. Stinningskaldi og regn á Suðvesturlandi austan Reykjaness. Þurt og hægt veður annars staðar. Loftvægishæð fyr- ir austan land. Útlit: Suðlæg átt, allhvöss austan Reykjaness. Skúr- ir víða. Alþýðufólk! Sækið vel fundi Alþýðuflokks- ins annað kvöld hér j Reykjavík og í Hafnarfirði. Sýnum afl sam- takanna og vinnum sigur við kosningarnar. Öll eitt! ípróttamót drengja. Úrslit í gærkveldi. I spjótkasti: 1. Sigurður *í. Sigurðsson 62,87 m. 2. Ingvar Ólafss. („K. R.“) 61,70. 3; Trausti Haralz („K. R.“) 56,85. 1 kTinglukasti: 1. Trausti Haralz („K. R.“) 61,63. 2. Sig. f. Sigurðsson (,,Á.“) 59,50. 3. Ingv- ar Ólafsson (,,K. R.“) 56,60. f 400 á alls konar raftækjum framkvæmdar fljótt og vel hjá Júlíusi Bjðrnssyni, Eimskipafélagshúsinu. Sími 837. utasi húss ©íj innan. Komið ©fj semjfð. Löguð málning fyrir * þá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Sími 830. Brnnatryggið hjá okkur. Við tökum bæði litlar og stórar tryggingar og gerum engan mun á, hvort viðskiftin eru stór eða lítil: við gerum alla vel ánægða. H.f. Trolfe & Botke, Eimskipafélagshúsinu. Afgreiði aliar skö- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Óðinsgötu 4. m. hlaupi: 1. Sig. I. Sigurðsson (,,Á.“) 61 sek., 2. Ingvar Ólafs- son („K. R.“) 61,8 sek., 3. Karl Tómasson („K. R.“) 62 sek. — Annað kvöld verður kept í þrí- stökki, kúluvarpi, 1500 m. hlaupi og stangarstökki. Á sunnudaginn verður drengjasund. Maltöl, Baferskt öl, Pilsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. á: KVEN-SOHHAR 519 eru nú komnir aftur, og verðið er það sama og áður, að eins 2,80 parið. Feikna margar aðrar teg- undir á boðstólum bæði fyrir börn og fullorðna. Komið! Skoðið! Kaupið! VORUHÚSIÐ Verzlib vlV Vikar! Þad verdur notadrigst. Ódýr beykisverkfæri til sölu. A. v. á. Kaupakona óskast upp í Borgar- fjörð á gott heimili. Upplýsingar á Grettisgötu 23, milli 8—9 siðdegis. Guðmundur. Jónsson, Grettisgötu 23. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Lasleiki Héðins Valdimarssonar hefir orðið „Mgbl.“ mikið gleði- efni, og lýsir það vel hinu skelfi- lega innræti blaðsins. En þó að J. Þorl. auðvitað beri ægishjálm yfir ritstjóra þess blaðs, má blað- ið ekki álykta frá þvi einstaka til þess almenna og halda, að menn yfir höfuð biikni eöa biáni, þó að þeim verði litið framan í Jón Þorláksson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni fást á Framnesvegi 23. Ritstjóri' og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórssou. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.