Tíminn - 19.11.1950, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.11.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórartn* Þórarinsto* rrtttaritstjóri: Jón Helgaso* Útgefandi: rramsóknarflokkurin* Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: t1302 og 81303 Afgreióslusími 2323 Auglýsingasími 81330 Prentsmiójan Edda 34. árg. Reykjavík, sunnudaginn 19. nóveniber 1950. 259. bia>i Flokksþingið: Nefndastörf um h@ Eysteinn Jónsson, ritari Framsóknarflokksins, skýrði ílokksþinginu í gærmorgun frá flokksstarfinu síðus'u ár, og Friðgeir Sveinsson, formaður Sambands ungra Framsókn- armanna, lýsti félagsstarfi ungra Framsóknarmanna. Síldin heldur sig djúpt Lítil veiði í ga*r, en víSa sást mikil síld Lítil síldveiði barst á land 3 gær, þó að sjómenn telji mikla síld við Reykjanes. Virðist svo sem síldin hafi -enn dýpkað á sér, þannig, að netin nái ekki til hennar. Sýndu mælar bátanna víða :mikla síld út af Reykjanesi. Margir bátanna fengu enga .síld og aðrir lítinn afla 30— ■40 tunnur. Til Sandgerðis iomu 45 bátar og var afla- Læsti báturinn með 110 tunn- nr. — Sjómenn telja, að sú skýr- ing geti verið til staðar, að síldin dýpki á sér við hinn aukna kulda síðustu daga. Ekki farið að bjarga úr strandaða skipinu Norska síldartökuskipið, sem strandaði við Raufar- höfn liggur enn á grunni og hefir ekki enn verið hafizt handa um að bjarga úr því Jarmi né ná því sjálfu á flot. JSins og átt er nú, mun ekki hætta á að það liðist sund- nr, en breyti um átt og geri .stórsjó getur svo farið, og er iarmurinn þá í hættu. Síðar um daginn voru al- mennar umræður um flokks- starfið og önnur málefni flokksins, og hélt þeim áfram, unz fundi lauk um fjögur- leytið í gær. Félagsmála- og kristindómsvika Trúmála- og félagsmála- vika hefst í fyrstu k'ennslu- sfó'u háskólans, sunnudags- kvötdið klukkan 8 30. Fram- s:guerindi verða flutt öíl kvöld vikunnar, en frjálsar um æður verða á eftir erind- unum. Ekkert félag og engin sérstök stefna stendur að þessari trúmála- og félags- málaviku. Það eru aðeins ör- fáir áhugamenn, sem séð Þegar að fundi loknum hóf hafa urn allan undirbúning. ust neíndastörf, og var þéim haldið áfram í gærkvöldi. í dag verða engir þingfund- ir, en nefndir munu ljúka störfum í dag, eftir því sem tími vinnst til. Á morgun hefjast fundir að Hótel Borg klukkan níu, og verða þá rædd nefndarálit, sem fram kunna að verða komin. Patreksf. jarðarhöfn opnuð í gær í gær var opnuð hin nýja höfn á Patreksfirði. Hefir mannvirki þetta ver- ið í smiðum undanfarin ár og er nú komið það langt á veg, að hægt er að fara að nota höfnina. Hefir áður ver ið skýrt frá þessari hafnar- gerð í Tímanum, sem er all nýstárleg, þar sem höfnin sjálf er í raun og veru stöðu- vatn, en innsiglingin skurð- ur, sem grafinn hefir verið í eiðið fram til sjávar. Höfnin er fær öllum íslenzk um skipum, þar á meðal Tröllafoss og er dýpi í inn- siglingunni fimm metrar um fjöru. Enn er eftir að vinna mik- ið til að koma upp athafna- svæðum og bryggjum í hinni nýju höfn. Rektor háskólans hefir góð- fúslega lánað húsrúm í salar- kynnum háskólans. (Framhald á 2. siðu.) Kóreustriðiif : Suðurherinn 25 km. frá landamærunum Sókn suðurhersins í Kóreu hélt enn áfram í gær en var hæg sem að undanförnu. Á miðvígstöðvunum hafa véla- hersvetir Bandaríkjamanna þó sótt einna hraðast fram og eiga þar aðeins eft r 25 km. til landamæra Mansjúríu. Er mótspyrna lítil sem engin, og heldur norðurherinn undan. Talið er, að hann hafi nú búið um s g í fjalllendinu sunnan Yalú-fljóts i langri varnar- línu, og sé kínverski herinn einnig þar til varnar. Skæruliðar hafa sig enn mjög í frammi og gera skyndi áhlaup á borgir og bæi. HAPPDRÆTTI HASKOLANS: Vlnníngar hækka og verö hfutamiða einnig Happdrætti Háskóla íslands, sem starfað hefir síðan 193ö og notið sívaxandi vinsælda og stuðnings þjóðarinnar viíi þau málefni, er að baki því eru, mun taka nokkrum stakka- skiptum, þegar næsta starfsár þess hefst um áramótin, Breyíingin er fólgin í því, að vinningar hækka og verð miðs., að sama skaoi. — Friðartillögur Lie ræddar á þingi S.Þ. Tishinsky sansþykkiir ýmsuiii atriðune cn l»er þó fram viðauka- o*» brcyting'artillögnr í gær hófust á allsherjarþingi S. Þ. í New York umræður um tillögur Trygve Lie, framkvæmdastjóra S. Þ., til verndar friði, eða 20 ára friðaráætlun hans, eins og þær hafa stund- um verið kallaðar. Bíkarglíma Ármanrss Glímufélagið Ármann hélt Fjármálaráðherra hefir gef ið út reglugerð um þessar breytingar á happdrættinu. Verð hlutamiða hækkar úr 12 kr. í 20 kr. á mánuði og fjórðungsmiðinn verður því 5 kr. Vinningafúlgan hækkar úr kr. 2.520.000 í 4.200.000. Vinningafjöldinn hækkar úr 7233 í 7533 með aukavinning- um, sem verða hinir sömu-og fyrr en hækka líka. Fá þann- ig 3 númer af hverjum fjór- um vinning á ári að meðaltali. Hæsti vinningur verður nú kr. 150.000 eða þrefalt hærri en var í upphafi. Hæsti vinn- ingur i 1,—8. flokki verður kr. 25.000, 9,—11. fl. kr. 40.000. Lægstu vinningar verða kr. 300.00. Happdrættið greiðir 70% af andvirði hlutamiða í vinninga samkvæmt lögum. Happdrættið er stofnað í ákveðnum tilgangi, að byggja yfir háskólann og stofnanir hans og ganga frá hinni miklu lóð, er Reykjavíkurbær hefir afhent háskólanum. Tekjur háskólans af happ- drættinu hafa staðið i stað síðan 1943, þegar frá er tal- in aukning happdrættisins um 2 flokka 1946. Rekstrar- kostnaöur allur hefir stór- hækkað, eins og við er að bú- aðilum að því mikla og þjóð- ast. Umboðsmenn happdrætt nauðsynlega átaki að koma isins vinna fyrir ákveðin sölu upp hæfilegum húsum fyrir Akurnesingar unnu Hafnfirðinga Siðastliðinn sunnudag fór fram á Akranesi bridgekeppni. milli Akurnesinga og Hafn-- ! firðinga. Spilað var á fimm ; borðum og fóru leikar þann- ig, að Akurnesingar unnu í j 1. og 2. borði. Jafntefli varð á 3. og 4. en Hafnfirðingar unnu á 5. borði. Formaður j Bridgefélagsins á Akranesi er I Árni Ingimundarson kennari. Aðalfundur Nem- endasambands Kennaraskólans Aðalfundur Nemendasam- bands Kennaraskóla íslands var haldinn nýlega í Kenn- araskólanum. Sambandið er aðeins ársgamalt, en félags- menn eru þegar nokkuð á annað hundrað. Höfuðverkefni sambands- ins er að starfa með öðrum laun, og er þóknun þeirra enn hin sama sem 1943, en allur árlega Bikarglimu síðastliðið; kostnaður þeirra hefir hækk- I tillögum þessum er gert ráð fyrir þvi, að öryggisráðið komi reglulé£a saman tvisvar á ári til að ræða friðarmál og banni og eftirliti verði komið á um framleiðslu kjarnorku- vopna. Vishinsky, fulltrúi Rússa, ræddi tillögur þessar fyrstur. Kvaðst hann vera þeim sam- þykkur í aðalatriðum og væri in að greiða þeim atkvæði með því skilyrði, að Peking- stjórnin fengi viðurkenndan föstudagskvöld í íþróttahús- inu við Hálogaland. Þátttakendur voru 10, allir úr Glímufélaginu Ármann. Keppt var um hin fagra og mikla bikar, sem þeir bræð- ur, Bjarni og Kristinn Pét- urssynir gáfu til minningar um föður þeirra, Pétur Jóns- son, blikksmið, en hann var einn af stofnendum Ármanns. Úrslit urðu' þessi : 1. Steinn Guðmundsson 646 stig. 2. Gunnlaugur Inga- son 578 stig. 3. Grétar Sig- urðsson 436 st. 4. Ingólfur Guðnason 406 st. 5. Sigurður Hallbjörnsson 394 st. 6. Krist mundur Guðmundsson 373 st. 7. Anton Högnason 364 st. 8. Hjörtur Elíasson 361 st. 9. Ólafur Óskarsson 292 stig. Glímufélagið Ármann bauð að. — I Fyrir fé happdrættisins hef ir hús háskólans verið reist, enn fremur kostaðar allar nýjar innréttingar siðan flutt var í húsið árið 1940. Atvinnudeild háskólans 1937. íþróttahús, er kostaði nálega 2 milljónir kr. Til lóðarlögun- ar hefir verið varið um einni milljón, og er sá kostnaður að mestu leyti 1 skuld, eir mjög mikið er ógert, öll vegagerð á lóðinni, skreyting, trjágróður o. fl. Þá er fyrirhugað að hefja byggingu húss yfir Náttúrugripasafn eins fljótt og þvi verður við komið. fulltrúarétt Kína hjá S. Þ. að þessu sinni 300 drengjuml Bar hann þó fram nokkrar, breytingartillögur og við-' aukatillögu um enn strangari ákvæði um bann við fram- leiðslu kjarnorkuvopna og einnig skyldi hvert riki innan S. Þ. skuldbundið til að minnka hérstyrk sinn um rússneska stjórnin reiðubú-I þriðjung frá því, sem nú er. ókeypis aðgang að glímunni til þess að glæða áhuga þeirra ! á íþróttinni, en námskeið í glímu fyrir byrjendur mun einmitt hefjast á mánudag- inn kemur, 20. nóvember í húsi Jóns Þorsteihssonar., Verður það vafalaust vel sótt, I ef að likum lætur. Goysileg Nkatlaliækk nn í Danmörkii Danska stjórnin lagði i gær fram frumvarp um m kla hækkun vöruskatta í Dan- mörku. Nær frumvarpið til fjclmargra vara en er þó mest á eyðsluvörum. Þessi skatta- hækkun mun nema um 300 m.llj. danskra króna. þennan undirstöðuskóla alír ar skólamenntunar i landinu, sem býr ennþá við sitt 40 ára gamla upphaflega húsnæði og orðið er allsendis óviðunandi, þó að auknar kröfur séu hins vegar gerðar til skólans með hverju líðandi ári. Enda verð ur Kennaraskólinn að starfa í ýmis konar og óhentugu hús næði viðs vegar um bæinn. Nemendasambandið telur það góðs vita, að á þessu fyrsta starfsári auðnaðist því einnig að rétta örvandi hönd því áhugamáli Kennaraskóla- stj óra og skógræktarstjóra að efna til skógræktarnám- skeiös fyrir nemendur Kenn- araskólans um leið og þeir brautskráðust. Slikt námskeið var haldið s. 1. vor og tókst mjög vel. Er í ráði að fram- kvæma slík vorgróðurstörí á hverju ári. Þá var og haldið annað slíkt námskeið s. 1. vor fyrir starfandi kennara, og stóð Skógrækt ríkisins að því. — 1 stjórn nemendasambands ins eru nú: Guðjón Jónsson, formaöur, Steinar Þorfinns- son, varaformaður, Helgi Tryggvason ritari, Guðmund- ur Magnússon féhirðir, Páimi Pétursson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.