Tíminn - 19.11.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.11.1950, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 19. nóvember 1950. 259. blað Við mættumst að anorji'iii Sýnd kl. 5, 7 og Kalli prakkari Sýnd kl. 3. | Sprenghlægileg gamanmynd ] sem vekur hlátur frá upphafi i til enda. ■mwwiwwHHnwmimuiwnwmiiwniwwiw j TRIPOLI-BIO Sími 1182 „La ISoliómo44 Hrífandi fögur kvikmynd gerð eftir samnefndu leikriti og óperu. Músík eftir Puccini. Louis Jourdan, Giséle Pascal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . — iuMiimnf iiiuiiiiiiiiiiiHUM,iiiumi,,|m,,t,,i,,,l ■niiiÉnwiiiiwuiiiiHinwiHiiiiiiwiwawwwwwwwB NÝJA BÍÖ Kappakstiirs- hetjan (Once a Jolly Svagman) | Spennandi mynd um æsi | spennandi íþrótt. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Kene Asherson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jólasvoinninn Hin bráðskemmtilega mynd með: Maureen O’Hara John Payne. Sýnd kl. 3. MtllllllillM ■ IIMMIIII - bæjArbio; HAFNARFIRDI Konan moð örið Efnisrík og hrífandi sænsk stórmynd. I Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Tore Svennberg. Sýnd kl, 9. Kalli og Palli Sýnd kl. 7. ELDURINN gerlr ekki boð á undan sér. Þelr, sem eru hyg,?nir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum Nýja fasteigna- salan Hafnarstræti 19. Síml 1518 Viðtalstími kl. 10—12, 1—3 og 4—6 virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Fasteigna-, bif-i reiða-, skipa- og i verðbréfasala H : Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Helma: Vitastíg 14. Köld borð og heitur matnr sendum út um allan bæ. | SÍLD & FISKCR ! I Austurbæjarbíó | } Hefnd g'reifans af i Nlonte Cristo s Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9- } Sala hefst kl. 11 f. h. í GILLÆ9IÐ | Ilallg'rímur Níelsson Sýnd kl. 3. ■ •'MllltlllllltlllM ii'imr* 2 TJARNARBÍÓ Rauðu skórnir (Tlie Red Shoes) Hin heimsfræga enska ball- ettmynd eftir ævintýri H. C. Andersen. Næst síðasta sinn Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Síðasti Rauðskiiiiiinii (The Last of the Redmen) Afar spennandi og viðburða- rík amerísk litmynd um bar- daga við Indíána. Aðalhlutverk: Jon Hall. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum Hin undurfagra ævintýra- mynd. Rpgnbogaeyjan Sýnd kl. 3. GAMLA 310 Ævintýri piparsveinsins (The Bachelor and the Bobby-soxer). Bráðskemmtileg og fjörug nýý amerísk kvikmynd frá RKO Radio Pictures. Aðalhlutverk: Myrna Loy, Shirley Temple. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir sjö ! Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÖ1 Rlástakkar ^^^^(Blájaskor) Afar fjörug og skemmtileg sænsk músík- og gaman- mynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe, Anna-Lisa Ericson, Karl-Arne Holmstad, Cécile Onbahr. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. | Raflagnir — Viðgerðir I Raftækjaverziunln LJÓS & HITI h. f. i Laugaveg 79. — Sími 5184 | | Ferðamenn ! | Lítið inn. — Höfum i 1 rafmagnsefni og leggjumf fraflagnir. Seljum lampaf | og ljósakrónur með gler- I I skálum. — >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Askriftarsími: 2323 TIMINNí (Framhald aj 5. síOu.) Þegar að ég nú að leiðar- lokum rifja upp fyrir mér náin kynni mín af Hall- grími á Grímsstöðum, á langri leið þá verður mér maðurinn sjálfur minnisstæður. Og mér dylst það ekki, að þar fór fágætur maður að hæfileik- um og skapgerð. Hann var efni í mikinn höfðlngja.hvort heldur var á veraldlega eða andlega vísu, ef atvik og örlög hefðu ekki skorið honum full þröngan stakk. Það lék arnsúgur um hann hvar sem hann kom og fór. pað var nokkuð einkennandi fyrir hann, að hann átti jafnan bezta gæðing sveitarinnar og eitt hið mesta yfidi hans var að reka marga hesta og ríða hratt. Þar fann hann þrótti sínum útrás, og þó engu síð- ur örvun og endurnýjun frá þessari „máttarins“ upp- sprettu, sem Einar Benedikts son lýsir svo snilldarlega. Og hinn andlegi þróttur entist honum til leiðarloka. — Oft þótti okkur samferðamönn- um hans hann óþarflega gustmikill. Hann hefði vel getað gert orð norska stórskáldsins og bardagamannsins Bjst. Björn sons að sínum orðum: að frið urinn væri ekki fyrir öllu, heldur hitt, að vilja eitthvað og vinna fyrir það. Menn af þeirri gerð komast sjaldan með öllu árekstralaust í gegnum lífið. Þó verður það jafnan svo eftir á, að einmitt þessa sömu menn vildum við hafa eins og þeir væru og engan veginn öðruvísi. Svo verður það og með Hallgrím Níelsson. Nú er mér minnig hans sem ógleymanlegt listaverk málað sterkum litum mikilla hæfi- leika og stórlátrar skap- gerðar — með ljós og skugga lífsins í baksýn. Bjarni Ásgeirsson. JOHII KNITTEL: FRUIN A GAMMSSTÖÐUM 159. DAGUR bornings. Fréttaritarar blaðanna sátu á sérstökum bekk, framar en aðrir áheyrendur. Við og við krotuðu þeir minn- isgreinir á blöð sín. í horninu rétt við aðaldyrnar sat vinnufólk frá Gamms- stöðum og allmargir íbúar Gammsþorps. Þetta fólk horfði opinmynnt og óttaslegið á hina virðulegu dómara. Vinstra megin við blaðamennina sat fólk, sem mörgum varð litið til. Mitt í þessum hópi var dr. Schnli. Hið mikla nef hans gnæfði hátt yfir önnur nef, og enginn gat ráðið, hvað honum var í huga á þessari stundu. Vinstra megin við hann sat Soffía, hörð á svip og föl á kinn, en Felix bægra megin, hátíðlegur og virðulegur, en þó ekki rór í sæti sínu. Fyrir aftan Felix sat Ágústínus Sánger, lotinn i herðum og lét hökuna nema við húninn á silfurbúnum staf sínum. Hann var þungur á brún og gaut augunum gremju- lega til frænku sinnar og manns hennar. — Hann hefir ekki gert það, tautaði hann lágt fyrir munni sér. Kemur ekki til mála. — Það hljóta allir að skilja það, að hann hefir ekki gert það, hvíslaði Soffía. Þau trúðu því, að Gottfreð væri saklaus. En dr. Schneeli hafði aldrei látið uppi álit sitt. Hann var við hinu versta búinn, og þótt engin svipbrigði sæjust á andliti hans, var hann mjög kvíðinn. Það nísti hjarta hans, að sonur Antons Jakobs Möllers skyldi sitja á sakborningabekk. Ritari réttarins las þessu næst hárri röddu yfirlýsingu rannsóknarréttarins og ákæruskjalið. Gottfreð Sixtus Möll- er, fæddur 10. júlí 18.., búsettur að Gammsstöðum, og Teresa Möller, fædd Etienne-Marínó í Síon í Valais, hand- tekin 28. og 31. júlí 19.., voru kærð fyrir að hafa í sam- einingu og að yfirlögðu ráði byrlað Anton Jakob Möller eitur á heimili hans aðfaranótt 15. september 19.. og ráðið hann á þann hátt af dögum. Teresa leit upp. Hana hryllti við þessum orðum. Hún ætlaði að segja eitthvað, en hún gat það ekki. — Ég gerði þaö, ætlaði hún að hrópa. En röddin brást henni. Blóðið þrengdi saman hálsi hennar. Hún leit í kring- II Norman Krasma : Elsku Rut” Leikstjóri: Gunnar Hansen Uppselt í itB ÞJÓDLEÍkHÚSID áunnud. kl. 20.00 Jón biskup Arason Bannað börnum yngri en 14 ára ¥ Mánudag, kl. 20.00 Jón biskup Arason Bönnuð börnum innan 14 ára. ★ Þriðjudag, kl. 20.00 PABBI Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00. Daginn fyr ir sýnlngardag og sýningar- dag. — Tekið á móti pönt- unum. — Sími 80 000. ÚDÝRASTA SKÁLDSAGAN! FRJÁLST LÍF er stór skáldsaga, yfir 350 blaðsíður í stóru broti en kostar þó aðeins innbundin kr. 30,00 og óbundin kr. 25,00 að viðbættú burðargjaldi. Þetta er viðburðarík saga um ungan mann, sem víða fer um heiminn og lendir í alls kyns ævintýrum og hættum. Kemst hann í kynni við margháttaðar þjóðir og misjafnt fólk sem hrellir hann á marga lund, en ávallt sleppur hann vel úr vandanum og vinnur sér alls staðar álit. Eru ástar- ævintýri hans og mikill þáttur í .sögunni og verða persónurnar þar ógleymanlegar lesandanum. Enda er nú mikil eftirspurn eftir bókinni, en lítið upplag eftir, og selst því beint frá útgáfunni. Ekki missir sá, er fyrstur pantar bókina FRJÁLST LÍF Sókaútgáfah £tefihir Pósthólf 552 Reykjavík « « Útfyllið þenna pöntunarseðil og sendið hann útgáf- unni, og yður mun verða send bókin í póstkröfu. Ég undirrit.... bið hér um .... eintak af bókinni FRJÁLST LÍF, í bandi — óbundið (strikið út það, sem þér viljið ekki). Nafn ......................................... Heimilisfang ................................. Póststöð ..................................... tnnn«»»»««««««««««««:««:»«:«««««uun««:««u«su«i««u»«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.