Alþýðublaðið - 08.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Gefitt nt af AJþýttnflokknunt 1927. Föstudaginn 8. júlí. 156. tölublað. KJósið A~I istann! GAMLA BÍO Boiéla. Skáldsaga eftir George Eliot kvikmynduð í 10 páttum af HENRY KING. Aðalhlutverk leíka: Lillian fiish, Ðorothy fiish, Ronald Coimann, Wiliiam H. Powell. fióðan matsvein vantar á ra.b. Kjartan Ólafsson frá Akranesi. Gott kaup! Upplýsingar hjá skipst|dran« iim uin borð i dag. Liggur við isafnarbakkann. Hf tt tinefksli vestra. Ihaldsbiaðið „Vesturland(( gert upptækt með rðngum kasningaléiðbeiningum og æruleysisrógi. I íhaldsbla'öinu „Vesturlandi", sem út kom í gær, voru birtar rangar leiðbeiningar um, bvernig kjósa skyldi. Sömuleiðis flutti blaðið æruleysiSrög um meðmæl- endur þingmannsefnis Alþýðu- flokksins. Bæjarfógeti kvað pví upp úrskurð og gerði blaðið upp- tækt. íhaldið íslenzka virðist blómg- ast bezt á Vestfjörðum. (Eftir símtali.) Hafnfirðingar! Ihaldsliðið skelfur fyrir fram- bjóðendum jafnaðarmanna. Látum pað pví tapa við kosninguna. Gleymum ekki alpýðusamtökun- um og störfum vel að kosningu .alþýðufulltrúanna. Alpýðuflokksfuidnr verður haldinn í Bárunni í kvöld (föstu- dag) kl. 8. Flohksmenn! Fjðlmennið! Flokksstjórnin. AlRýðuflokksfundur verður haldinn í Bíóhúsinu í Hafnarfirði í kvöld, föstu- daginn 8. júlí, kl. 8V2 e. h. Umræðuefni: Alþingiskosningafnar. Frambjóðendur Alþýðuflokksins taka til máls. Flokksstjórnlai. NÝJA BIO Miðnætnrsólii. Ljömandi fallegur sjónleikur í 9 páttum eftir Lanrids Brnuns alþektu sögu með sama nafni. Myndin er útbúin til leiks af snillingnum Buelsðwetskye, sem gerði myndina »Pétur rniklií og »Karosellen«. Aðalhlutverk leika: Laura la Plante, Pat O. Malley. Þessi mynd mælir með sér sjálf. Morgunkjóla-efni, stórt úrval, ódýr. Verzlun Ámunda Árnasonar. Hinar margettirspurðu sport- treyjur komnar aftur. Verzlun Ámunda Árnasonar. Kosnlngaskrifstofa Alpýðnflokksins í Hafnarfirði verður opjn á sama stað á morgun (í húsi Hjálpræðishersins). Símar 38 og 134. Símar 38 og 134. Skrifstofa A-listans verður í Góðtemplarahúsinu á morgun, opin frá kl. 11 f. h. Sími: A- Ustlnii. Hugarpel Óiafs Tbors. „Ef stórútgerðin liættir, þá má andskotinn éiga alt.“ Svo komst Ölafur íffhors, að orði á þingmála- fundinum á Reynivöllum. Hann var að dásama stórútgerðina og gleymdi í svip leikaragervinu. Leikurum getur fipast eins og öðr- fum, möjinu'ni. Þáð' glopraðist ’parna út úr honum epta erindið, sem liann á á þing: að berjast fyrir hagsmunum stórútgerðarinn- ar á kostnað landbúnaðar og smáútgerðar. Er unt að sýna landbúnaðinum meiri lítilsvirðingu en þetta? Er unt að hugsa sér óhæfari mann til iöggjafarstarfs fyrir íhiArSinn an hottn ? Sá maður, sem gerir sig upp- vísan að svona hugsunarhætti, hefir óhelgað sig til allra stjórn- malaltaVfa. Og hver sá maður, sem gréiðTr Tionum atkvæði við kosningar, — hann gerir þjóðinni vísvitandi skaða og skömm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.