Alþýðublaðið - 09.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið nt af AlÞýðaflokknuiM 1927. Laugardaginn 9. júlí. 157. tölublað. 1 ij íósið A~ listann! GAMLA BtO ftomöla. Skáldsaga eftir George Eliot, kvikmynduð í 10 þáttum af HENRY KING. Aðalhlutverk leíka: Lillian Gish, Dorothy Gish, Ronald Colmann, William H. Poweil. TSS sunmindausins Glænýr smálax, silungur, nauta- kjöt, hamfléttar rjúpur á 60 aura stykkið, ísl. rjómabússmjör, nýjar kartöflur o. m. fl. Matarbúð Slátursfélaasins, Laugavegi 42. Simi 812. Hnífsdals-hneykslið. Tveir menn . úr Tungusveit í Strandasýslu hafa kosið hjá 'hinum fangelsaða hreppstjóra í Hníf-sdal. Nú eru þeir komnir heim og heimta að fá að kjósa á staðn- uin, því að ástæða er til að óttast 'um atkvæðin. Frambjóðandi Fram- sóknarmanna í sýslunni hefir bor- ið fram jrá ósk við dómsmála- ráðuneytið, að þessi Hnífsdalsat- kvæði verði tekin frá til rann- sóknar. Sími 73. Sími 73. Ég undirritaður hefi i dag opnað fyrsta flokks kjðt- »9 viðmetis-verzlnn á Frakkastig 16. Virðingarfylst, J. E. Klein. Simi 73. * Sími 73. Beztaðauglýsa í Alþýðublaðinu I NYJA BIO Miðnætursðlin. Ljómandi fallegur sjónleikur í 9 þáttum eftir Laurids Bruuns aiþektu sögu með sama nafni. Myndin er útbúin til leiks af snillingnum Buehowetskye, sem gerði myndina »Pétur mikli« og »Karosellen«. Aðalhlutverk leika: Laura la Plante, Pat O. Malley. Þessi mynd mælir með sér sjálf. Skrifstofa A- llsfans Ihaldsþingmaður játar, að rikislögreglunni hafi átt að beita gegn alþýðustéttinni. er í Góðtemplarahúsinn í dag, opin frá kl. 11 f. h. Sími: A- llstiim. „Verkamaðurinn“ segir frá þ I í frásögn af þingmálafundi á A ureyri, að frambjóðandi ihaldsins og þingmaður þess þar tll þessa, Björn Líndal, hafi játað, „að rik- islögreglan hefoi veríð œtluð til pess að berja niZur verkföll verka- lýðsins. Það hefði átt að setja hana til höfuos honum, er hann gerði kaupkröfur sinar og 'fulgdi peim fram.“ Landssímastöðin verður opin aðfaranótt sunnu- dagsins, þar til frézt hafa kosn- ingaúrslit úr kaupstöðunum. í Hafnarfirði er opin á sama stað og áður (í húsi Hjálpræðishersins). Símar 38 og 134. Símar 38 og 134. Varúlfar. Frá kirkjunnar borði, í kristninnar spjörum Hrœðist pið ekki, hernaðardrottnar! komu peir forðum, er markaður brást, hrynjandi blekking og dómarans raust? og genguaðmorðummeðguðsnafná vörum Hrœðist pið ekki, er prekleysip protnar, og ginninga-orðum um föðurlandsást. að pegtt uerði hlekkjunum miskunnarlaust? Mun refsingin flúin? Hin rauðfexta alda er risin og knúin af máttugri prá. Hún er pess búin að brjótast til valda. Og, böðlar og kúgarar! — vei ykkur pá! Ólafur Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.