Alþýðublaðið - 11.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1927, Blaðsíða 1
ðublaði Gefið út af Alf>ý5uflokknunt GAMLA BÍO Gift í mispipnm. Gamanlerkur í 7 páttum eftir Gabriel Dregeley. Aðalhlutverk leika: Bebe Daniels, Robert Frazer, Raymond Orlfflth. Þetta er afarskemtileg mynd og vel leikin. Kosninpnrslit. Alþýðan vann glæsileg- an sigur á Isafirði og Akureyri. Úrslit alþingiskosninganna eru komin í 1 jós í fjórum kjördæm- um. Voru urslitin á Akureyri og Seyðisfirði komin fram á iaug- ardagskvöldið, en fjöldi manna vakti fram eftir sunnudagsnótt- nóttinni, par til fréttirnar frá ísa- firði voru komnar. Kosningaúrslitin urðu þessi: Á Akureyri var Erlingur Frið- jönsson kosinn með 669 atkvæð- um. Björn Líndal fékk 568 atkv. Á ísafirði var Haraldur Guð- mundsson kosinn með 510 at- kvæðum. Sigurgeir prestur Sig- urðsson fékk 360 atkvæði. Þar með hefir alpýðan unnjð tvö ný kjördæmi, sem fréttir eru komniar úr, og komið tveimur á- gætum fulltrúum sínum á alþingi frá þeim kaupstöðum. Þegar fréttirnar komu af kosn- ingum peirra Haralds og Erlings, bárust fagnaðarhróp og árnaðar- ómar alþýðumanna hér í 'Reykja- vík til þeirra vestur og norður með símanum. — Á Seyðisfirði var Jóhannes Jó- hannesson kosinn með 235 at- kvæðum. Karl Finnnbogason fékk 165 atkv. í Vestmannaeyjum var Jóhann Jósefsson kosinn með 848 atkvæðum. Björn Bl. Jónsson fékk 227 atkvæði. Við því er ekki að búast, að allir sigrar vinnist í senn. Stein- arnir, sem enn eru í götu alpýð- unnar, verða síðar að poka fyrir vaxandi samtökum hennar og vakningu og skilningi fleiri og fleári alþýðumanna. Hér með tllkynnist, að jarðai-fÖr inannsins míns, Sig- urðar Jónssonar, fer fram frá heimili okkar, EergþórugiStu 6, þriðjudaginn 12. js. m. og hefst með hiiskveðju kl. 3’ 2 e. h. Mallfriður Gunarssonar. Enert Stefáissoi syngur í Fríkirkjunni á morgun kl. 8 7? síðdegis. Að- göngumiðar fást á venjulegum stöðum. Syiagiip ad eims peffa eiaa sinsa. Páll fsélSssosa aðstoéap. í brauðsölubúð okkar á Hverfisgötu 61 verður eftirleiðis til sölu mjólk, rjómi og skyr frá ágætum heimilum. Gísli & Krístinn. Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stofnað 1864, eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa. Brunatryggir allar eígnr manna, hverju nafni sem nefnast (þar á með- al hús í smíðum), Hvergi betri vátrygginga-kjör. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: l Slfflivafiai* Jónsson, Amtniannsstíg 2. Hnífsdals-svikin Atkvæðafölsun eim. Á Heydalsá við Steingrímsfjörð kom maður á kjörfund á laugar- daginn, sem dvalist hafði við ísa- fjörð og kosið þar hjá hreppstjór- anum í Hnífsdal. Nú heimtaði hann atkvæði sitt aftur og fékk það. Hann opnaði seðiilinn í viður- vist kjörstjórnar og allra kjör- fundarmanna. Hann lýsti yfir því, áð hann hefði kosið Tryggva Þór- halisson, en á miðanum stóð nafnið: „Björn Magnússori1, sem var frambjóðandi ihaldsins. Eggert Stefánsson syngur nú í fyrsta sinni hér í Reykjavík eftir ferðalag sitt um Suður- og Mið-Evrópu. Mun alla vini hans fýsa að heyra hina fögru og miklu rödd hans aftur, því að sízt mun hún hafa rýrnað né smekkur hans dofnað. Eng- inn söngmaður íslenzkur hefir hlotið slika áheyrn sem Eggert, enginn hefir borið íslenzk Ijóð og íslenzka tungu svo víða sem hann. Gagnrýneindur voldugra þjóða hafa sýnt list hans meiri sæmft en vér höfum gert, landar hans. Erlendum mönnum fellur vel, að listamenn láti í ljós tilfinningar sínar. Stirðnuð tré eru þeim hvum- leið. Enginn söngvari íslenzkur hefir barist slíkri baráttu sem Eggert til þess að kenna löndum sínum smekk og ást á söng og sönglist. Mætti honum takast það Menn eru peningalitlir nú, en engan mun iðra að heyra víðförl- asta söngmann Islands — víking- inn og æfintýramanninn Eggert Stefánsson. J. N. NYJA BIO Kriiff nm jðrðina 18 dögum. Stórkostlegur óg spennandi sjónleikur í 3 pörtum (24 þættir). Fyrsti partur, 8 þættir, Veðmállð. Annar partur, 4 þættir, MIlli himins og !sarHai*0 Verða sýndir í kvöld í sið- asta sinn. Frá og með degm- um í dag seljum vér, á meðan byrgðir endast frosið dilkakjöt 65 aura % kg., hangið kjöt 75 aura Va kg. H.f. Jsbjðrnina4. Simí 259. „Mghl.u fer með opin- ber ésannindi. Tala heimagreiddra atkvæða við kosninguna 1923 í norður- ísafjarðarsýslu. (Hraðskeyti til Alþýðublaðsins.) Heimagreidd atkvæði í Norður- Isafjarðarsýslu 1923 voru alls 258. Af þeim fékk Jón Thoroddsen 20, Jón Auðunn Jónsson 238. Tölur Alþbl. eru í öllu verulegu réttar. „Mgbl.“ taldi Jón Thor- oddsen hafa fengið 50 atkvæði. Em pau 30, sem munar, hin ai- kvcetin?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.