Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.04.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 29. apríl 1951. 95. blað. Útvarpíð ■Úlvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Al- mennur bænadagur: Messa í dómkirkjunni (séra Sigurgeir Sigurðsson biskup; séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Útvarp frá Gamla Bíói: Hljóm- leikar Karlakórs Reykjavíkur. Söngstjóri: Sigurður Þórðar- son. Einsöngva og tvísöngva syngja: Frú Svava E. Storr, Guð mundur Jónsson, Guðmundur Halldór Jónsson og Hermann Guðmundsson. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. 15.30 Miðdeg istónleikar (plötur). 16.15 Frétta útvarp til Islendinga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Almenn ur bænadagur: Messa í Dóm- kirkjunni (Sigurbjörn Einars- son prófessor predikar; séra Garðar Þorsteinsson prestur í Hafnarfirði þjónar fyrir altari). 18.30 Barnatími (Baldur Pálma- son). 19.25 Veðúrfregnir. 19.30 Tónleikar: Casals leikur á celló (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur á og dr. Páll ísólfsson). 20.40 Er- flautu og orgel (Ernst Normann indi: Hugleiðingar útlendings um Island; II.: Nielsen á Eyrar bakka (Martin Larsen lektor). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.30 Upplestur: „Vond ertu veröld", smásaga eftir Guðmund G. Haga líri (höf. les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: a) Danslagakeppni skemmtiklúbbs templara. b) Ýmis danslög af plötum). 01.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðrfregnir._ 12.10 Hádegis útvarp. — 13.00 Óskalög sjúkl- inga (B.R.E.). 15.30 Miðdegisút- varp. — 16.25 Veðurfregnir. 18.20 Framburðarkennsla í esp- eranto. 18.30 íslenzkukennsla; II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- j leikar: Lög úr kvikmyndum1 (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarp frá Þjóðleikhúsinu: Minnzt aldar- afmælis Indriða Einarssonar rithöfundar. 22.30 Fréttir og veð urfregnir. — 22.35 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell losar sement við Faxaflóa. Arnarfell fór frá Blyth 26. þ. m. áleiðis til Austurlands- ins. Jökulfell er á Patreksfirði. Eimskip: Brúarfoss er í Hull, fer þaðan væntanlega 1.5. til Reykjavik- ur. Dettifoss kom til Haifa í Palestínu 21.4. Fjallfoss fór frá Reykjavik 26.4. til Vestur- og Norðurlandsins, er á Þingeyri í dag 28.4. Goðafoss er í Reykja- vík. Lagarfoss er í Vestmanna- eyjum, fer þaðan 28.4. til Kefla víkur og Akraness. Selfoss fór frá Gautaborg 22.4., kemur til Reykjavikur kl. 17.00 í dag 28.4. Tröllafoss kom til New York 24.4. frá Reykjavík. Tovelil fór frá Rotterdam 25.4. til Reykja- víkur. Barjama fór frá Leith 25.4. til Reykjavíkur. Dux ferm- ir í Rotterdam og Hamborg um 26. —28.4. til Reykjavíkur. Hilde fermir í Rotterdam og Leith um 27. —30.4. til Reykjavíkur. Hans Boye fermir í Álaborg og Odda í Noregi í byrjun maí til Reykja víkur. Katla fór frá Reykjavík 25.4. til New York. Liibeck ferm ir í Antwerpen og Hull 2.—6. maí til Reykjavíkur. Teddy ferm ir i Kaupmannahöfn uin 30.4. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan á morgun vestur um land til Þórshafnar. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á mið- vikudaginn austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er vænt anleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið verð- ur væntanlega á. Seyðisfirði í dag. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Oddur er á leið vestur um land til Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Eyfirðingur fór frá Reykjavik í gærkvöld austur um land til Borgarfjarðar og Vopna íjarðar. Baldur fer væntanlega frá Reykjavik á morgun til Snæ fellsneshafna og Stykkishólms. Messur Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. í dag. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e.h. Séra Jakob Jónsson. (Eng in messa kl. 5 síðd.). Kirkjan verður opin almenningi til bæna halds frá kl. 10 til 22. Úr ýmsum áttum Lendingar á Reykjavíkur- flugvelli. — í marzmánuði var umf’erð um ferð um Reykjavíkurflugvöll sem hér segir: Miililandaflug 8 lendingar, farþegaflugvélar, innanlands 160 lendingar, einka- og kennslu flugvélar 100 lendingar. Sam- tals 207 lendingar. Með milli- landaflugvélunum fóru og komu til Reykjavíkur 178 farþegar, 4055 kg. farangur, 8894 kg. vöru flutningur og 1442 kg. póstur. Með farþegaflugvélum í inn anlandsflugi fóru og komu 1043 farþegar, 14424 kg. farangur, 53132 kg. vöruflutningur og 7708 kg. póstur. Sigfús Elíasson hefir gefið út nýja kvæðabók, 160 blaðsíður að stærð, kvæð- in 70 að tölu. Hún heitir: Ég lofa þig, guð, í ljóði. Útgefandi er félagið Alvara. Þetta mun vera níunda kvæðabók Sigfús- ar. A ptmm Heyis líamlfæraveiðar (Framhald af 1. síðu.) nærri landi og eru tveir bát- ar byrjaðir handfæraveiðar þar á grunnmiðum og afla vel. | Frá Hellissandi er ekki 1 hægt að gera út fleiri þilfars j báta en þessa tvo og stærri geta þeir ekki verið þar vegna hafnarsk'lyrða. Vertíðln hef- I ir þrátt fyrir hinar stirðu i gæí'tir crðið sæmileg, en sú reynsla, sem fengizt hefir í vetur sannar enn betur en áður mikilvægi bættra hafn- arskilyrða á utanverðu Snæ- feilsnesi. IleyflHtiíiiig’ar (Framhald af 8. síðu.) bandið nú hafa fyrir um 1500 hestburðum, en þá vantar um 2000 hestburði upp í pantanir, og eru ekki líkur til þess, að þao fáist allt, enda þótt held ur sé greiðara um heyöflun hér syðra, síðan veður mild- aðist. Verður þó vitanlegá reynt til hins ýtrasta að fá það hey, sem fáanlegt er, með an pöntunum er ófullnægt. v, !■■■■■■■ Saanvinna Atlanzhafs ríkjaiina transt Hector Mc Neil birgðamála ráðherra Breta flutti ræðu í gær og sagði, að yfirlýsing Achesons um það, að Banda- ríkin mundu tryggja löndum Vestur-Evrópu næg hráefni sýndi að samband Atlantshafs ríkjanna væri traust og Bandaríkin skildu þá nauð- syn, að Evrópuríkjum væri gert kleift að leysa af hendi sinn þátt í landvarnaáætlun inni. Cthrelðið Tímann. Eigum við þoBhlauparaefni? Maður, sem hefir áhuga á íþróttum, kom nýlega að máli við mig og ræddi um það, hve lítið við ættum af mönnum, sem legðu fyrir sig þolhlaup. Þessi maður hélt því þó fram, að við ættum á að skipa mönnum, sem gætu orðið góðir þolhlauparar, þótt þessi íþróttagrein hefði orðið mjög útundan af ástæðum, sem ekki verður farið út í hér. Hann sagði, að til þess að verða góður þolhlaupari þyrfti svipaða hæfileika og til skíðagöngu, og hann taldi yfirburði Þingeyinga á skíðalandsmótinu á ísafirði í vetur benda til þess, að úti um landið væru til góð þolhlauparaefni, sem kannske skorti aðeins rétta æfingu. ★ ★ ★ Tillagan sú, sem maður þessi hafði fram að færa, var í stuttu máli á þessa leið: Ungir menn úti í sveitum landsins eiga að leita sér leiðbeininga hjá U. M. F. í eða íþróttaráðunaut ríkis- ins um rétta aðferð við að æfa þolhlaup. Ungmenna- félögin og héraðssamböndin ættu að hafa milligöngu um þetta. Við vegi landsins væru, að minnsta kosti víða, kílómetrasteinar, sem hægt væri að miða við í þessum æfingum. Þegar á æfingarnar liði, gætu íþrótta mannsefnin með hægu móti séð, með því einu að líta á úrið, hvaða árangri þeir hefðu náð, og hvað fram- förum sínum liði. Þeim, sem einhvers gætu vænzt af sjálfum sér, væri í lófa lagið að fá vitneskju um það, hversu lengi þeir ættu að vera að hlaupa ákveðna vega lengd, er þeir hefðu hlotið nokkra æfingu og kanna þannig hæfileika sína og framfarir. — Ef margir færu svo að, taldi þessi maður, að við myndum fljótlega eignast góða þolhlaupara, er gætu sýnt sig hvar sem væri, því að hann efaðist ekki um, að íþróttamannsefn- in væru til. j. h. Danslaga-keppni Dansleikur — í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Á dansleiknum verða leikin 7 ný lög úr hinni nýju dans í lagakeppni og dansgestum gefin kostur á að greiða T* atkvæði um þrjú þau beztu £ Spennandi dansleikur. Spennandi keppni Bragi Illíðberg, stjórnar hljómsveitinni % Haukur Morthens syngur danslagatextana. Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 0,30. Sími 3355 í; V.V.V.VAV.ViW.W.W.V^.V.V.V.VAVAW/AV.V; MÁLVERKASÝNING \ Pétur Friðrlk Sigurðssoit ;I sýnir olíumálverk og teikningar í Listamannaskál- anum. £ Síöasti dagur sýningarinnar er á morgun (mánudag). AVV.^Y.’.'.V.V.’.VV.'.V.V.V.V.VV.V.V.Ý.V.V.’.V.V.V.- “■ um l Listdanssýning j! "■ ^ mm ■J nemenda Bansskóla F. I. L. 1). I; *; í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 14. *I :■ % UPPSELT. ;■ :: í ;* Sýnmgin verður endurtekin sunnudaginn 6. maí kl. í* 14. — Aðgöngumiðar verða seldir 1 Hljóðfærahúsinu I; :» og hjá Sigfúsi Eymundssyni frá hádegi á mánudag. ■; »**»»»*»***•< d 5 Félag garðyrkjumanna :s Skrúðgarðataxti Öll vinna í skrúðgörðum, á hvaða tíma sólarhringsins sem hún er unnin, greiðist þannig: Fullgildir garðyrkjumenn .kr. 20.59 pr. klst. Aðstoðarmenn .......... kr. 16.38 pr. klst. Úðun greiðist með kr. 2,50 pr. hvern úðaðan líter. | Stjórn Félags garðyrkjumanna. ««»»»♦♦♦»»*♦**•♦•»♦♦«••*«»•»»*♦»»•»*»♦•»♦♦*♦♦»♦•»»*»♦♦♦*♦♦•*♦**♦•♦♦♦••••♦*•«♦♦♦♦•»•»•»»•»»»»«♦♦» ♦*♦♦♦♦«»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«»♦♦♦««♦*»»♦♦»•♦♦♦♦♦«♦»•♦•»♦••••••♦•»»•»»»»♦ ’.V.V.1 ijTILKYNNING^ j: fil kaupenda á Akureyri :■ Frá og með 1. maí ri. k. mun £ afgreiðsla DAGS ■" ■“ ■" ■" ■„ (Erlingur Davíðsson) ■" "■ J£ annast útburð og innheimtu blaðsins á Akureyri. Á- í skriftagjald verður kr. 15 á mánuði frá 1. maí n. k. £ ;■ Lauasöluverð 75 aurar blaðið. ;■ 5 ;! Ath. Þetta verður nánar auglýst i Degi. ■; !■ !• V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VAW.VA V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.v.VV.VAV.V. .; ■; ;i Akureyringar athugið! ;• :■ Ef þér hafði en þá ekki gerst áskrifendur blaðsins, ■; •; Þá gerist það nú þegar. ;; £ Nýir kaupendur snúi sér til. í afgreiðslu DAGS tíminn í .v.v.v.v.v.v: !■■■■■■■ v.v. ,v.v.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.