Alþýðublaðið - 11.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ af völdum flóðsins skiftir millj- ónum. Hingað til hefir frézt um, að 150 menn hafi farist. Svæð- ið, þar sem flóðið hefir valdið mestum usla, er fjölsótt ferða- mannasvæði. (Saxelfur er eitt af stærstu fljót- um í ÞýzkaLandi, 1165 kílóm. á iengd. — Pirna er bær í Sachsen, á vinstri bakka Saxelfar. íbúatala 39 000.) ; V ■ ■■' A , , Hershöfðingi látinn. Frá Berlín er símað; Hoffmann hershöfðingi, aðalmaður friðar- samningsins í Brest Litovsk, er Látinn. (Friðarsamningurinn var milli Rússa og Þjóðverja og fult eins ósanngjarn og Versalafriðar- samningurinn nafntogaði.) Aflafréttir. Keflavík, FB., 8. júlí. Afli enn dágóður. Eftir 4 daga kom einn bátur með 30 skpd., annar með 20, priðji með 12—14 skpd. Bátar réru á sunnudag og komu að í gær. Bátar, sem veitt hafa síld í íshúsin, hafa aflað sæmilega. Hafa þrír bátar stundað þá veiði. Fyrri part vikunnar kom einn bátur inn með 100 tn„ annar með 80. t fyrra dagæinn með 60, annar 40, í gær einn með 20, en hinir ekkert. Bátar [ressir leggja netunum að kvöldi og liggja yfir nóttina. — Bátar fara norður til Siglufjarðar nú eftir miðjan mán- uðinnn, en róa þangáð til. Vestm.eyjum, FB., 7. júlí. Aflast nokkuð undan farið, helzt lúða. Annars eru bátar sem óð- ast að búast í norðurförina, sumir pegar farnir, hinir um pað bil að fara. öm áagtsaa* og ?eginn. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. Skipafréttir. „Island“ og „Botnía“ komu í gær frá útlöndum. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali í morgun við land- iækninn.) „Kikhóstinn“ er alls staðar að réna, nema i Dalasýslu. Þangað er hann nýkominn. Kvef- sóttin, sem gengið hefir, er alls staðar í rénun. Engar aðrar far- Sóttir. Veðrið Hiti 17—11 stig. Átt suð.læg, viðast hæg. Regn í Vestmanna- eyjum. Annars staðar viðast purt veður. Loftvægislægð fyrir norð- vestan land á norðausturleið og önnur við Suðvestur-Grænland. Útlit: Suðvestan- og sunnan-átt. Skúrir sums staðar á Suður- og* Vestur-landi. Úrkoma verður hér um slóöir meö næsta morgni. Þurt og hlýtt veður á Norður-landi og Austfjörðum. Talning atkvæða í Gullbringu- og Kjösar-sýslu byrjaði kl. 1 í dag. Á morgun mun' hún fara fram í Árnessýslu. Uér í Reykjavík voru greidd 7220 atkvæði/en um 2300 í Gullbringu- og Kjósar-sýslu. 1 Hafnarfirói kusu yfir púsund manns og á Eyrarbakka yfir 300 manns. — I Vesfmannaeyjum urðu 7 seðlar ó- giidir og 4 voru auðir. Til sildveiða fóru á laugardaginn togarinn „Njörður" og nokkur'önnur skip, par á rneðal „Nonni“, gufubátur- inn, skútan „Iho“, „lsafold“, „Is- björn“ og enn nokkrir vélbátar. Álafosshlaup, hið 7. í röðinni, fór fram í gær. Keppendur voru 5, en 3 komust að marki. Fyrstur varð Magnús Guðbjörnsson („K. R.“), 1 st. 11 mín. 59 sek., annar Stefán Run- ólfsson (,,Á.“), 1 st. 13 mín 43 sek., og þriðji Ingimar Jónsson !(„Á.“), 1 st. 17 mín. 9,6 sek. — Böggild, fyrr v. sendiherra Dana hér, gaf 1. S. 1. vandaðan bikar til þess að kept sé um hann í Álafosshlaupi, og var það gert nú í fyrsta sinni. Ríkarður Jóns- son listamaður skar bikarinn af miklum hagleik. Var 'Magnúsi af- hentur bikarinn að hlaupalokum og keppendunum, er sigri náðu, verðlaunapeningar. Bikarinn þarf að vinna þrisvar i röð til fullrar eignar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Alþbl.: Frá M. G. kr. 10,00. Utflutriingur íslenzkra afurða í júnímánuði hefix samkvæmt skýrslu gengisnefndarinnar numió 3 008 620 krónum, en samtals í mánuðunum janúar til júní 1927 18 851880 séðiakrónum eða 15- 397 500 gullkrónum. I jan.—júní 1926 nam útflutningurinn 17159 240 seölakrónum eða 14 015 800 Aflinn. Samkvæmt skýrslu Fiskifélags- ins er aflinn á ,öllu landinu: 1. júlí 1927: 243 051 þur skpd - — 1926: 199 439 — - — 1925: 224 828 — á alls konar raftækjum framkvæmdar fljótt og vel hj á Jðlíusi Björnsspi, Eimskipafélagshúsinu. Sími 827. SilU-peysnr mjög fallegt úrval, nýkomið. Verzí. „ASÍa“ Bankastræti 14. 4 mín. 52 sek. 2. Magnús Ingi- mundarson („K. R.“) 4 mín. 52,6 sek. 3. Sig. I Sigurðsson, 4 mín. 53 sek. 1 gær var þreytt 50 st. sund drengja. Úrslit: 1. Magnús Magnússon („K. R.“), 41,8 sek. 2. Karl Gíslason (,,Á.“), 44 sek. 3. Lárus Schsving („K. R.“) 44 sek. 2C0 st. sund: 1. Karl Gislason. 2. Magnús Magnússon. 3. Ingvar Grímsson (,,Á.“). — Flest stig sern einstaklingur fékk Sig. 1. Sig- urðsson (14 st.), þar næst Ingvar Ólafsson (13 st.), þá Trausti Har- aldsson (11 st.) — Knattspyrnu- félag Reykjavíkur fékk flest stig á mótinu, alls 40 stig. „Ármann" íékk 33 stig og „Iþróttafél. Reykja- yíkur“ 5 stig. ,,K. R.‘‘ fékk að laun- um hinn fagra farandbikar, sem „Ármann" gaf 1923. Kept hefir verið tvisvar áður um þennan bik- ar, og vann „K. R.“ hann í bæði skiftin. — iþróttamót þetta fór prýðisvel fram og árangur var afbragðsgóður. Sænska flatSM'anðið (Knackebröci) er bezta skipsbrauðið. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Konur. Biðjið nm Smára- smjörlikið, pvi að pað er efnisbetra en alt annað smjörlíki. m • • KVEÍI-SOKKAR ■ 519 ■ eru nú komnir aftur, og ■ §§ verðið er það sama og m ■ áður, að eins 2,S0 parið. * Feikna margar aðrar teg- undir á boðstólum bæði ; fyrir börn og fuliorðna. s Ua Komið! Skoðið! Kaupið! ■ m eo ’r • VÖRUHUSIB. ■ wmáamaam ■ íþróttamót drengja. Úrslit á föstudaginn: Þrístökk: I. Trausti Haraldsson („K. R.“) II, 09 st. 2. Karl Tómasson („K. R.“) 10,73 st. 3. Ingvar Ólafsson („K. R.“) 10,62 st. Stangarstökk: 1. Ingvar Ölafsson 2,30 st. 2. Grím- ur Grímsson (,,Á.“) 2,30 st. 3. Sig- urbjörn Björnsson (,,Á.“) 2,30 st. Kúlukast: 1. Marino Kristinsson (,,Á.“). 2. Sig. f. Sigurðsson (,,Á.“). 3. Trausti Haraldsson. 1500 st. hlaup: 1. Sigurbjörn Björnsson, Atkvæðatölurnar hér í Reykjavík voru þessar, þegar blaðið var fullbúið: A 1350 B 1903 C 621 *í Guilbringu- og Kjósar-sýslu: Stefán Jóh. Stefánsson 171 Pétur G. Guðmundsson 163 Björn Kristjánsson 146 Ólafur Thors 144 Jónas Björnsson 9 Björn Birnir 7. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. VerzllD víb Vikar! Þa6 uerður notadrúgst. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræd 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.