Alþýðublaðið - 12.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið át af Alþýduflokknunt 1927. Þriðjudaginn 12. júlí. 159. tölublað. GAMLA BtO Fyrinpd að eins Sjónleikur í 9 páttúm eftir skáldsögu Mafeels Wagn- alls. Aðalhlutverkin leika: Viola Dana, Lew Cody, Monte Blue. Þetta er mjög fal- leg átakanleg og efn- ísrík mynd. Kosninpúrslit. Alþýðan vann glæsileg- an sigur í Reykjavík. Þessi urðu úrslit alpingiskosn- fnganna hér í Reykjavík: A 2493 atkvœdi B 3550 — „— C 1158 — „— Kosnir voru 'tveir menn af A- lista og tveir af B-lista. Af A-lista: Héðinn Valdimarsson og Sigurjon Á. Ólafsson Af B.-lista: Magnús Jónsson og Jón Ólafsson. Alpýðari hefir pannig pegar tinnið helming þingsætanna hér í Reykjavík. Væntanlega er sú stund ekki ýkjalangt undan, pegar yakn- Ing hennar er orðin svo öflug, að íhaldið kemst hér í beinan minni ijhluta. Saman talin atkvæði foeggja andstöðulista íhaldsins eru 101 fleiri en hin, svo að' íhaldið er orðið greinilega í minni hluta liér í Reykjavík. í Austur-Húnavatnssýslu var ^_ Guðmundur Ólafsson {Frams.fl.) kosinn með 470 atkv. Þórarinn Jónsson (íhalds) fékk .382 atkv. í .Austur-Skaftafellssýslu var , Þorleifur Jónsson <(Frams.fl.) kosinn með1 307 atkv. Páll Sveinsson (íhalds) fékk ,183 atkv. Sigurður Sigurðsson frá Kálfafelli hafði tekið aftur fram'- boð sitt. , í Gullbringu- og Kjósar-sýslu voru kosnir: Björn Kristjánsson með 1352 atkv. og Ólafur Thors með 1342 — Stef. Jóh. Stefánsson fékk 715 — Pétur G. Guðmundss. — 651 — Jónas Björnsson — 103 — Björn Birnir — 87 — nsson syngur í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8 V2 síðdegis. Að- göngumiðar fást á venjulegum stöðum. Syntgur að eins peífa eina sinn. Páll fsólfsson aHstoðar. Brunabótafélagið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stomað 1864, eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingaféiögum, sem hér starfa, brunatryggir allar eígnir manna, hverju nafni sem nefnast (par á með- al hús í smíðum). Hvergi betri vátrýgginga-kjör. ! Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sigbvatur Bjarnason, Amtntannsstíg 2. * NYJA BIO Kring um jorðina á 18 dogum. Stórkostlegur óg spennandi sjönleikur í 3 pörtum (24 pættir). Fyrsti partur, 8 pættir, Veðmálfð. Annar partur, 4 pættir, MiEIi himlns ofg f arðar. Verða sýndir í kvöld í síð- asta sinn. Kaupið AlpýðublaðiðS KHOiWO 1 *-*.«, sas „„,, Bf Islendingar flytja vörur sínar á íslenzkum skipum. íslendingar sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi íslands. fj! ÖgOdir og auðir seðlar þar voru 194 og 1 ágreiningsseðill. Er .greinileg fækkun ihaldsat- kvæðanna einnig í pví kjördæmi og fjölgun Alpýðuflokksatkvæð- anna að sama skapi. 1 Mýras,ýslu var Bjarni Ásgeirsson (Frams.fi.) kosinn með 422 atkv. Jóhann Eyjólfsson (íhalds) fékk 349 atkv. 1 dag eru væntanlegar úrslita- fréttir úr Árness-, Rangárvalla-, Vestur-Skaftafelis-, Dala- og Vest- ur-lsafiarðar-kjördæmum, og verða tölurnar birtar jafnóðum og fréttir koma í sýnikassa Alþýðu- blaðsins. SSrlemd sim^keyti. Khöfn, FB., 11. júlí. Siörtjón af vatnavöxtum á Þýzkalandi. Frá Berlín er símað: Ástandið á flóðasvæðinu í Sachsen er mjög slæmt. Hefir pegar borið á mat- vælaskorti víoa. Um áila hjálp er mjóg örðugt vegna pess, að samgöngur hafa tepst. Stórtjón Grímsnes — Bisknpstimpr. Til Torfastaða er farið frá Sæberg alla mánudaga og laugardaga. Frá Rvík. kl. 10 árd. ogtil baka kl. 4 samdægurs. — Tekið bæði fólk'Og flutningur. Sæberg. Sími 784. Sími 784. hefir orðið á ökrum og búpening- uf drukknað. irskur ráðherra myrtur. Frá Lundúhum er simað: Ke- vin O.' Higgins, dómsmálaráð- herra írlands, hefir verið myrtur skamt frá Dublin, sennilega af stjórnmálaástæðum. Brezk njósnarastarfsemi i Moskva. Frá Moskva er símað: Fréttá- átofa; ráðstiórnarinnar 'tilkynnir, á'ð lögreglan hafi komist að pví, að fjölment njósnarfélag starfaði par og að pví ftafi verið stprnað af brezkum efindreka. Tuttugu ög ftmm menn hafa, verið hand- teknir. KjiStfars, Saxað kjðt, eigiH framleiðsla J. C. Klein, Frakkastig 16. - Sími 73. llli llllll j Nýkomið j i'Mikíð Úrval af Myndarömm- i |um% og Póstkorta-römmum j [ mjög ódýrum, einnig mikið I ;" úrval af Handsápum mjög ; Iódýrum. Nú seljum við I okkar ágætu Krystalsápu V^ | 1« kg. 0,45 og gömlu góðu * Grænsápuna V^kg. 0,40. . Verzl. Gunn&órunnar & Go. ! LEimskipafélagshúsinu. Sími 491. imu iiBBaiiiaHnS Hallfriður Eiuarsdóttir átti að standa undir auglýsing- unni um jarðarför Sigurðar heit- ijis Jónssonar í blaðinu i gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.