Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 1
r———————---i Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda B5. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 10. júlí 1951. uuiu. Bjarg hrapar á stóran bíl á Óshlíð- arvegi, 2 bíða bana, 2 stórmeiddir í bílnum voru þrjátíu nieiin. ílesi Akur- eyring'ar í íþróUa* «g skemmtiför Um þrjúleytið á sunnudaginn var stór bifreið, sem í voru þrjátíu menn, að koma utan Óshlíð frá Boiungarvík á leið til ísafjarðar. Þoka var hið efra í fjallinu, en veður annars gott, söngur og kátína meðal fólksins í bílnum og bros á hvers manns vör. Skyndilega hrópar ein stúlkan í bíln- um, að bjarg komi fljúgandi niður snarbratta hlíðina, og f næstu andrá skall það aftast á bílnum og tætti hann sundur, en tveir menn, sem í, aftasta sætinu sátu, biðu | bana, og aðrir tveir hlutu siíka áverka, að tvísýnt er um líf þeirra. , ,,, Svanlaugsson biíreiðastjóri Atburður þessi gerðist rett innan við svonefndan Spor- hamar, og alllangt utan við þann stað, þar sem kross- markið var reist í fyrra, er|íþrótta. Qg skemmtiferð vígsla veganns fór fram með hátíðlegri at&öfn og fyrir- bænum. Menn þeir, sem bana biðu, voru Kristján Kristjánsson verzlunarmaöur, ættaður úri 60-70 stúlkur komu, er bóndinn auglýsti eftir ráðskonu t vor var mikið framboð á fólki til sveitastarfa, einkum kvenfólki og ungl- ingum. Bóndi af Snæfells- nesi fór í vor til Reykjavík- ur og auglýsti eftir ráðs- konu sumarlangt. Ákvað hann að sjálfsögðu stað og stund, þar sem samningar skyldu fara fram. Nú rann hin þráða stund upp, og brá bónda heldur en ekki í brún, er hann leit yfir söfnuðinn, því að komin var löng biðröð. Það voru á milli sextíu og sjö- tíu konur, sem vildu fá ráðskonustöðuna hjá hon- um. Flestar voru á aldrin- um sextán tii tuttugu og fimm ára, en þó ein og ein nokkuð farin að reskjast, og sú elzta sextug. Eftir nokkurt þóf valdi bóndinn eina úr hópnum. En Tíminn hefir ekki haft spurnir af því, hvort heppnin hafi verið með í spilinu, en vonandi sómir sigurvegarinn í þessum stóra hópi, sem keppti um ráðskonustöðuna, sér vel á heimili hins snæfellska bónda. og Ilalidór Arnason skósmið- ur, einnig báðir frá Akur- eyri. Fréttn.ritari Tímans á ísa- firði, sem sjálfur fór á slys- staðinn, lýsir þessum atburði svo: íþrótt abanclalag ísafjaröar Glerárþorpi, og Þórarinn1 ^a^®i flokki manna úr Jónsson sjómaður, báðir frá íÞróttafela.ginu Þór á Akur- Akureyri. Þeir, sem mest eyri * íþrótta- og skemmtiför særðust, voru Þorsteinn Isafjarðar.. Voru það ilest íþrótta- og knattspyrnu- menn, sem förina fóru, en þrír íþróttamannanna höfðu konur isínar með, og þrjár ungar stúlkur voru í förinni. Komu Akureyringarnir í bif- reið til Arngerðareyrar undir fararstjórn Þorsteins Svan- laussonar, sem jafnframt var bílstjóri, en fóru þaöan á báti til ísafjarðar. Á laugar- daginn kepptu Akureyringar í knattspyrnu og frjálsum íþrótturu við ísfirðinga. Slysið gerist. Á sunnudaginn bauð íþrótta bandalag ísafjarðar gestun- um í skemmtiför til Bolung- arvíkur. Var farið í stórum bíl, alla þrjátíu manns, þar á meðal þrír ísfirðingar. Ók Marteinn Einarsson bifretð- inni, en aðrir ísfirðingar í förinni voru Haraldur Stein- þórsson, formaður íþrótta- bandalags ísafjarðar, og Sverrir Guðmundsson, for- maður móttökunefndarinnar. Er dvalið hafði verið um stund í Bolungarvík, var hald ið af stað aftur inn til ísa- fjarðar. Rétt innan við Spor- hamar varð svo slysið. Stór steinn kom í loftköstum nið- ur hlíðina og stefndi á bílinn, og ein stúlknanna í bílnum, Dóra Bernharðsdóttir, hróp- að'i upp yfir sig. í sömu andrá sáu bílstjórinn og fleiri, sem í bílnum voru, hvað var að gerast. Bílstjórinn jók hrað- ann eins og snöggt og hann gat, en veittist ekki ráðrúm il þess að forða bílnum und- an bjarginu. Það munaði svo sem einum metra, að bíllinn slyppi. Steinninn skall aftast á bílinn og mölbraut yfir-; byeginguna að aftan með þeim afleiðingum, sem kunn-1 ar eru. Lausagrjót, sem fylgdi steinínum á hrapinu, hraut. allt í kringum bílinn, en lenM mest aftan við hann. Hefði steinninn lent á bíln- um miðjum, hefðj vart hjá því farið, að hann hefði kast- azt út af veginum, en fyrir neðan var hengiflug. Tvrelr í aftasta sætinu sluppu. í aftasta sætinu voru sex menn. Tveir þeirra, Kristján Kristjánsson, einn fremsti íþróttamaður Akureyrar og mjög efnilegur spjótkastari, og Þcrarinn Jónsson, knatt- spyrnumaður, biðu báðir bana samstundis. Þeir voru báðir ókvæntir. Þorsteinn Svan- laugsson, fararstjóri Akureyr inganna, og Halldór Árnason hlutu báðir mjög mikil meiðsli. Tryggvi Gestsson, sem einnig sat í aftasta sætinu, hlaut skrámur á andlit og áverka á handlegg, en Arngrímur Kristjánsson, tviburabróðir Kristjáns heitins, slapp ó- meiddur. Hjálp berst. Skemmra var til Bolungar- víkur en Hnífsdals af slys- (Framhald á 7. síðu). Kappreiðarnar á Selfossi A laugardaginn fóru fram á Selfossi kappreiðar hesta- mannafélagsins Sleipnis, og var keppt i folahlaupi, 300 m. stökki og skeiði. 22 hestar kepptu. í folahlaupi sigraði Logi Sig urjóns Guðbjarnarsonar á Selfossi. Annar varð Sörli Gísla Bjarnasonar á Selfossi og þriðji Neisti Þorbjörns Guð mundssonar á Eyrarbakka. í 300 metra hlaupi sigraði Hjálmur Brynjólfs Gíslasonar á Selfossi á 24 sekúndum. Ann ar varð Glaður Sveingerðar Egilsdóttur á Selfossi og þriðji Skjóni Jóns Bjarnasonar í Hveragerði. Á skeiði var hlutskarpastur Neisti Gísla Bjarnasonar á Sel fossi og annar Tvistur Jóns Eiríkssonar í Laugardælum. Aðrir skeiðhestar hlupu upp. í gæðingakeppni meðal hesta félagsmanna sigraði Gimsteinn Brynjólfs Gíslason ar á Selfossi. Hlaut hann veg- legan skjöld að verðlaunum. • Þetta er bikarinn, sem menntamálaráðuneytið hefir ákveðið að sæma það sýslu- eða bæjarfélag, sem mesta þátttöku sýnir í norrænu sundkeppninni miðað við í- búatölu. Hver hreppir þenna forkunnarfagra grip? Skemmtiferðaskip með 570 farþega statt í Reykjavík Farþeg'arnir skoðuðn bæinn «» fóru til Þingvalla, Grímsnoss og Hveragerðis í gær Í gærmorgun kom brezka skemmtiferðaskipið Carantia hingað til Reykjavikur og lá hér á ytri höfninni til klukkan 20 í gærkveldi, er það hélt áfram til Norðurianda. Flestir atvinnubíl- stjórar kæra Samkvæmt frásögn skatt- stjórans í Reykjavík hafa nær allir atvinnubílstjórar í Reykjavík kært skatta þá, sem þeim er gert að greiða að Þessu sinni. Niðurjöfnunarnefnd skýrir svo frá, að sízt fleiri útsvars- kærur muni hafa borizt að þessu sinni en endranær. Taln ing kæra hefir hins vegar ekki farið fram enn. Carantía er 34 þús. smálesta skip og hefir 600 manna á- höfn. Farþegar að þessu sínni eru 570, og er nær fullskipað. Farþegarnir gengu á land í Reykjavík í gærmorgun og settu m.jög svip á götur mið- bæjarins. Haldið til Þingvalla. Hópnum var skipt í tvennt. Fyrri hópurinn 250 manns hélt til Þingvalla fyrir hádegi og var snæddur þar hádegis- verður 1 Valhöll og staðurinn skoðaður undir leiðsögn kunn ugra og túlka. Síðan var ekið niður nr.eð Sogi og til Hvera- gerðis og fengu ferðamennirn ir m. a. að sjá gos úr borholu og síðan til Reykjavikur. Skoð (Framhald á 7. síðu). Jafntefli við Válerengen K.R. keppti í gær við knatt spjrmuliðið Válerengen á íþróttavellinum í Reykjavik, og urðu leikslok jafntefli, eitt mark gegn einu. Áhorfendur voru um þrjú þúsund. Piltur í Svarfaöardal bíöur bana af voöaskoti Síðastliðið fimmtudagskvöld fann heimilisfólk frá Tungu- fellj í Svarfaðardal Þorvald Guðmundsson, nítján ára pilt, til heimilis að Tungufelli, örendan skammt frá bænum. Hafði hann orðið fyrir voðaskoti úr byssu, sem hann hafði meðferðis. Þorvaldur hafði verið við vinnu að Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal, og farið að heim an aftur á miðvikudag. Hugði fólkið í Tungufelli, að hann væri kominn að Þorsteinsstöð um, en á Þorsteinsstöðum var búizt við, að hann væri heima I Tungufelli. Um það bil sólarhringur virðist liðinn frá láti Þorvalds, er hann fannst, að talið er, og hafði skotið hlaupið í gegnum höfuðið á honum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.