Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, þríðjudaginn 10. júlí 1951. 152. blxð. hajji til heiia Útvarpið IJtvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Tónleikar (plötur). 20,40 Erindi: Náttúrufegurð og listfegurð; annað erindi (Símon Jóh. Ágústsson prófessor). 21,05 Einsöngur: Frank Sinatra syng ur (plötur). 21,20 Upplestur: Jón úr Vör les úr ljóðabók sinni „Með hljóðstaf“. 21,35 Tónleik- ar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Faðir Goriot“ eftir Honoré de Balzac; VIII. (Guðmundur Daníelsson rithööfundur). 21,00 Tónleikar: Lög úr söngleiknum ,Show Boat' eftir Jerome Kern (plötur). 21,25 Erindi: í Dölum Mið-Svíbjóðar (Einar M. Jónsson). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22,10 Dans- lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Iívassafell losar salt á Austfjörðum. Ms. Arnarfell lest ar saltiisk í Hafnarfirði. Ms. Jökulfell fór frá Valparaiso í Chile 6. 7. áleiöis til Ecuador. Ríkisskip: Hekia fer frá Glasgow síðdegis í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið fer frá Reykja vík í dag austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan og norðan. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann var i Vest- mannaeyjum í gær. Eimskip: Brúarfoss fór frá Antverpen 7. 7. ti! Hull og Reykjavíkur. Dettifoss er í New York. Goða- foss er í Reykjavík. Guilfoss fór frá Reykjavik 7. 7. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Lysekil 6. 7. frá Húsa vik. Selfoss er í Reykjavík. Trölla foss er í Hull, fer þaðan væntan lega 10. 7. til London og Gauta borgar. Barjama fór frá Leith 8. 7. til Thorshavn og Reykja- víkur. Maður einn hér í bænum bauð kunningjafólki sínu til dagverðar að veitingahúsi því er Gildaskálinn h,eitir og er í Aðalstræti. Voru þau fjögur saman. Eftir máitíðina var reikningurinn á þessa leið: 5f3M 4 súpur 4 kjöt 4 kaffi 4 vatnsglös kr. 14.00 kr. 96,00 kr. 11,00 kr. 2.00 Samtals 123,00 Liður, sem ekki er vitað hvað var kr. 18,50 þjónustugjald 10% kr. 12.30 Samtals kr. 153,80 Það er orðið dýrt að fá sér ofur venjulega máltið í henni Reykjavík, og blátt vatnið ekki einu sinni gefið lengur. „Og 4 vatnsglös á 2 kr“. Ámað heillo Flugferðir Loftleiðir h.f. í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Akureyrar, Hólmavíkur, Búðardals, Patreksfjafðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vest- mannaeyjum verður flogið til Hellu og Skógasands. Á morgun er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akureyr ar, Siglufjarðar, Sauðárkróks og Keflavíkur (2 ferðir). Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja* ísafjarðar, Ak ureyrar, Siglufjarðar, Sauðár- króks og Keflavikur (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa fjarðar, Akureyrar og Keflavík- tir (2 ferðir). Frá Vestmanna- eyjum verður flogið til Hellu. Flugfélag Isiands. Innanlandsflug: f dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (kl. 9,15 og 16,30), Vestinanna- eyja, Biönduóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar og frá Akureyri til Siglufjarðar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr ar (kl. 9,15 og 16,30), Vestmanna eyja, Egilsstaða, Hellissands. ísa fjarðar, Hólmavíkur, Sigiufjarð ar og frá Akureyri til Siglufjarð ar. Millilandaflug: Gullfaxi fór kl. 8 í morgun til London. Væntan legur þaðan aftur í kvöld kl. 22,30. Þjjórsármótið (Framhald af 8. síðu.) mundsson, Helli, 38,95. 1500 m. hlaup: Eiríkur Þor- steinsson, Túnsbergi, 4,47,5! mín., Helgi Halldórsson, Skeggjastöðum, 4.51,8, Eirík- ur Steindórsson, Ási, 4,54,4. 3000 m. hlaup: Eiríkur Þor- geirsson, 10,59,4, og er það nýtt Skarphéðinsmet. Helgi Halldórsson 11,23,1, Brynjólf- ur Árnason 11,28,5. 100 m. hlaup: Einar Frí- mannsson, Selfossi, 12 sek., ísleifur Jónsson, Selfossi, 12,1, Magnús Gunnlaugsson, Mið- felli, 12,2. 400 m. hlaup: Magnús Gunnlaugsson 57,3 sek., Egg- ert Vigfússon, Selfossi, 58,9, Karl Gunnlaugsson, Miðfelli, 59,1. 4X100 m. boðhlaup: A- sveit Selfoss 49,4 sek., A-sveit Hrunamanna 49,7, B-sveit Sel foss 49,7. — Öðru og þriðja sæti var skipt milli seinni sveitanria tveggja. j 4X89 m. baðhlaup stúlkna: A-sveit Hrunamanna 44,3 sek., A-sveit Viliingaholts-1 hrepps 44,7, A-sveit Selfoss' 47,5. • I Glíman. Að loknum frjálsum íþrótt- um fór fram glímukeppni.' Þátttakendur voru átta. Sigur vegari varð Gunnlaugur Inga 1 son frá Vaðnesi með sjö vinn ] inga, Einar Sveinbjörnsson frá Yztaskála undir Eyjafjöll Guðmundur Magnússon um varð annar með fimm fyrrv. skýlisvörður verður 75 vinninga og þriðji Gísli Guð- ára í dag. mundsson frá Hurðarbaki með fjóra vinninga + einn. Kaupfélög - Bændur: Höfum til nokkrar óseldar ] Sláttuvélar Herkules, greiðulengd 4 fet, Sumarslátrun hefst um miðjan ágúst Sumarslátrun að þessu sinni mun hefjast um miðjan ágúst. Diikakjct er nú fyrir alllöngu til þurrðar gengið í land- inu, og mun sumarslátrunin því heíjast eins fljótt og fært þykir. CtbreiSW Tiivann Urslit. Verðlaun voru veitt fyrir stig í frjálsum íþróttum og sundi, sem áður hafði farið fram. í frjálsum íþróttum var ungmennafélag Hrunamanna 1 stigahæst með 59,5 stig, en í i sundinu var ungmennafélag j Ölfusinga hæst með 46 stig. Farandskjöld fyrir samanlögð stig í frjálsum íþróttum og sundi vann ungmennafélag Hrunamanna með 80,5 stig- um. Ungmennafélag Ölfus- inga fékk 51,5 stig og ung- mennafélag Selfoss 45 stig. Styrjaldarástandi í Þýzkalandi aflýst Vcsturveldin undirrituðu yfirlýsingu mn það ■ gær oj* mörg önnur ríki einnig Klukkan fjögur síðdegis í gær undirrituðu hernámsstjórar vesturveldanna í Þýzkalandi yfirlýsingu þess efnis, að hern- aðarástandi væri aflýst í Þýzkalandi af þeirra hálfu. Morrison utanríkisráðherra Breta ræddi um þetta í neðri deild biezka þingsins i gær. Hann sagði, að vestur-þýzka stjórn'n hefði sýnt, að hún væri fuilkomlega fær um að annast öll mál landsins jafnt ' utanríkismál sem innan. Þetta skref vær; lokaskref á sam- I felldri þróunarbraut síðan stríðinu lauk. Atvinnuvegir og fjármál landsins væru og komin 1 það horf, að landið væri á traustum grunni og mundi það fært að leggja fram sinn skerf til sameigin legra varna Vestur-Evrópu. Ýmis önnur ríki fóru þegar að dæmi vesturveldanna í gær og lýstu hinu sama yfir gagnvart Þýzkalandi, svo sem Ástralía, Nýja-Sjáland og Suður-Afríka. AuylbAii í TímaHum Sláttnvélar tékkneskar greiðulengd 3yz fet, Rakstarvélar tékkneskar Sniiningsvélar tékkneskar Súgjiurrkunarblásara 12000 o«£ 13000 ten fet. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild. *i*>i?****»i>! ORÐSENDING TIL BÆNDA Nautgripakjöt af nýslátruðu er nú í háu verði. Æskilegt .er að bændur slátri sem mestu af alikálfum og nautum fyrri hluta júlí-mánaðar, og afhendi kaupfélagi sínu til sölumeðferðar. Um eða upp úr miðj- um júli fer venjulegast að berast meira af nautgripakjöti á markaðinn, en hægt cr að selja jafnóðum. Verður þvl að frysta megnið af kjötinu og geyma til vetrarins. Leggst þá óhjákvæmilega aukakostnaður á kjötið, sem orsakar lægra verð til bænda. Bændur sendið kjötið á markað fyrri hluta júlimánaðar, á meðan að sölu- möguleikar eru beztir, verðið hæst (sumar- verð) og kostnaðurinn minnstur við dreif- ingu þess. Til þess að geta fengið hátt verð fyrir naugripakjöt, verður umfram allt að vanda vel slátrun gripanna og meðferð bjötsins og gæta ýtrasta hreinlætis við flutning á því til sölustaðar. Munið að blóðugt og óhreint kjöt verður alltaf miklu verðminna en hreint og vel með farið kjöt, og bezt borgar sig að láta slátra öllum gripum í sláturhúsum. Samband ísl.samvinnufélaga B 5 ♦♦ » ♦♦ ♦♦ B V.W.V.Y/AV.W.VAW.WAV.WéW.V.V/A’AWtYA Jj Hjartanlega þökkum við sveitungum okkar, frænd- I; I; um og vinum, sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi é í; okkar 1. júlí s.l., með heimsóknum, gjöfum og heilla- í; *; skeytum. t :: :• •« Einnig þökkum við börnum okkar fyrir minnisvarð- ann, sem þau reistu í túninu á heimili okkar, Laxár- dal, í tilefni af þessum heiðursdegj okkar. Guðrún G. Þorláksdóttir, Ólafur Þórarinsson. í VWAVNY/.’.VAV.V.V.V.V.V.VAV.W.VVWVAVWVv ÁlfílíSING/ISÍMI TIMA^S ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.