Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.07.1951, Blaðsíða 7
152. blað. TÍMINN, þríðjudaginn 10. júlí 1951. 7, „Fólkið í landinu” - myndir ór lífsbaráttu fólksins Fyrsta líák M.F.A. á þossu ári Fyrsta íélagsbók Menningar- og fræðslusambands alþýðu á þessu ári kemur út í dag. Er þetta sérstæð bók fyrir margra hluta sakir. Heitir liún „Fólkið í Iandinu“„ og er tilgangurinn með útgáfu hennar að gefa sem gleggsta mynd af lífsbaráttu og lífsreynslu þess fólks, sem lagði grundvöll- inn að þeirri þjóðfélagsbyggingu, sem við lifum í nú í dag, fólksins, sem lagði upp í baráttuna fyrir lifinu fyrir og um síðustu aldamót og lifað hefir þær gerbreytingar, sem geng- ið hafa yfir þjóðina á síðustu hálfri öld. Ennfremur lýsir bókin nokkrum sérstæðum persónu leikum, sem mörgum mun for vitni á að kynnast. — Hér eru birt viðtöl við 21 menn og konur úr nær öllum stéttum þjóðfélagsins. — í formála fyrir bókinni segir ritstjór- inn. Vllhj. S. Vilhjálmsson, meðal annars: „Er þess vænzt, að í frásögnum þessa fólks geti lesandinn fundið lykil að „Frá skútuöldinni". Krist- inn Magnússon, skipstjóri eftir Gils Guðmundsson. „Blóðugir hnúar“. — Jón Erlendsson, Keflavík eftir Vilhj. S. Vilhjálmsson. „í vinnumennsku hjá skáld inu á Bessastöðum". — Krist rún Ketilsdóttir eftir Ingólf Kristjánsson. „í Breiðafjarðareyjum“ — » r Björgvtn Filippusson frá Bólstað, A.-Landeyjum örlögum þess, hvers og eins, enda hafa höfundarnir ekki lagt þeim, sem segja frá, orð í munn, heldur haldið tungu- taki þtirra og látið fólkið sjálft ráða frásagnarhættin- um. — Hér birtast þvi í raun og veru 21 ævisaga". Efni bókarinnar: ,,Hún bíður þess, að skóg- urinn laufgist". Guðrún Jóns- dóttir, Húsafelli eftir Bjarn- veigu Bjarnadóttur. „Gallnarður við að biarga mér“. — Vilhjálmur Gíslason, Eyrarbakka eftir Sigurð Magn ússon. , Ég veit, að það ert þú, en þó finnst mér, að það sé hún 1 mammr:“. — Guðný Sveins- dóttir, ísáfirði eftir Hanni- bal Valdimarsson. „Lifum í friði, íslending- ar“. — Gísli Gíslason, silfur- smiður eítir Sigurð Benedikts son. „Jarðlægir stofnar". Krist- ín Björnsdóttir, Elliheimil- inu Grund eftir Einar M. Jónsson. „Elzti barnakennarinn“. — Hallbjörn Oddsson, Akranesi eftir Elías Mar. „Setjið markið hátt“. Gísli J. Johnsen, stórkaupmaður eftir Sigurð Magnússon. „Ég er morgunmaðurinn". — Bjarni Eggertsson, Eyrar- bakka eftir Guðmund Ðaní- elsson. „Frumbyggjarnir í Foss- vogi“. — Þórður Þorsteinsson, Fossvogi eftir Guðmund Gíslason Hagalín. „Teygður milli öfga“. — Kristján frá Djúpalæk eftir Kristmann Guðmundsson. „Minnisstæð vetrarferð“. — Árni Sigiírpálsson, Húsavík eftir Karl Kristjánsson. „Mitt líf er Jobsbók“. — Pétur Hoffmann, fisksali eft- ir Sigurð Magnússon. Arni Sigurpálsson, Skóg- um, Reykjahverfi, S.-Þing. Sigurður Níelsson eftir Berg- svein Skúlason. „Guð blessi þig“. — Guð- munda Bergmann, Reykjavík eftir Sigurð Magnússon. „Hvar eru blessuð lögin mín?“ — Björgvin Filippus- son eftir Sigurð Magnússon. „Héraðslæknir í 37 ár“. — Þorbjörn Þórðarson læknir eftir Elias Mar. „Sóknarprestur í hálfa öld“. — Jónmundur Halldórsson, prestur, eftir Hannibal Valdi- marsson. Næsta bók. Næsta bók MFA verður skáldsagan „Óveðursnóttin“ eftir franska skáldið Duha- mel. Er þetta ein frægasta saga þessa mikla skálds. Síð- asta bókin hjá MFA á árinu verður „Heimslist og heima- list“, hin víðkunna og geysi- vinsæla listasaga Broby Jo- hansens, og birtast í þeirri bók á annað hundrað myndir af listaverkum. Þá hefir MFA, stjórn þess og útgáfuráð, samþykkt að gefa út á næsta ári skáld- sögu eftir íslenzkan höfund ef einhver berst, sem stenzt gagnrýni nefndar, sem MFA hefir kosið til að lesa yfir handrit. Er lögð áherzla á það að höfundurinn sé ung- ur og litt kunnur. og verður lögð sérstök áherzla á stíl og frumleik. Geta höfundarnir sent handrit sín til MFA, Garðastræti 17, Reykjavík. — Þar geta og þeir, sem vilja gerast félagar í MFA, látið skrá sig. Tímarit MFA er „Menn og menntir“, en rit- stjóri þess er Tómas Guð- mundsson skáld. Félagsgjald Menningar- og fræðslusambands alþýðu er 60 kr. á þessu ári, og fyrir það fá menn þrjár góðar bæk ur og tímaritið. ðshlíðarsl.ysið (Framhald af 1. síðu.) staðnum, og var þegar hlaupið af stað út eftir til þess að sækja hjálp. Áður en til Bol- ungarvikur kæmi, mættu mennirnir bifreið, sem var á leið inn eftir, og sneri hún þegar við til Bolungarvíkur. Var læknir, Hinrik Linnet, sóttú.r í henn; til Bolungarvík ur, og kom hann þegar á vett vang. Nokkru síðar komu svo læknir og skátar frá ísafirði. Tvísýnt um líf Þorsteins og Halhlórs. Þeir Þorsteinn Svanlaugs- son og Halllór Árnason voru tafarlaust fluttir i sjúkrahús í ísafirði, þar sem gert var að sárum þeirra. Voru þeir meðvitundarlausir báðir, en eru nú komnir til sjálfs sín. Báðir hafa hlotið mjög mikla áverka. Þorsteinn er mikið skorinn á annarri kinn og kinnbeinið brotið, auk þess sem hann hefir fengið heila- hristing, og Halldór er einnig mikið skorinn í andliti, en ó- brotnn, að talið er. Læknar í ísafirði eru fáorðir um líðan þeirra, og munu þeir ekki úr hættu. Ægir flytur fólkið og líkin til Akureyrar. Varðskipið Ægir var í fyrri- nótt sent til ísafjarðar til þess að sækja lík þeirra, sem fórust, og flytur það þau og flest af ferðafólkinu til Akur- eyrar í nótt. Mun skipið koma þangað klukkan níu til tiu árdegis í dag: Tíðindamaður frá Tíman- um átti í gærkvöldj tal við Sigurð Bárðarson, formann íþróttafélagsins Þórs á Akur- eyri, en hann var þá staddur á ísafirði. Ætlaði hann að verða eftir á ísafirði, ásamt Einari Gunnlaugssyni frá Ak ureyri, unz séð yrði, hvernig þeim Þorsteini og Halldóri reiddi af. Minningarathöfn á ísafirði í gær. Minningarathöfn um hina látnu Akureyringa fór fram í ísafjarðarkirkju síðdegis í gær. Flutti séra Sigurður Kristjánsson þar stutta minn ingarræðu. Að henni lokinni voru kisturnar bornar til skips, og gengu íþróttamenn og skátar á ísafiröi á undan þeim. ísfirzkir íþróttamenn báru kisturnar úr kirkju á bíl, en félagar frá Akureyri af bílnum á skipsfjöl. Fánar voru hvarvetna í hálfa stöng á ísafirði í gær og sorgarsvipur yfir öllu. Þykir ísfirðingum dapurlega hafa að borið, er þeir buðu Akur- eyringum í heimsókn til kapp- leikja og skemmtanar. Finnski |>jóðdansa> flokknrinn (Framhald af 6. síðu.) vikivaka, en fábreytni hans varð þessari viðleitni að ald- urtila. Þessi síðasta viðleitni Ifir við vaxandi gengi með því að tilbreytnin er höfð meiri, kenndur viikvaik, en svo fjöldi erlendra þjóðdansa. U.M.F.Í. hefir tekið þennan þátt félagsstarfsins, sem má telja til íþrótta, á stefnuskrá sína og umf Reykjavíkur geng ið vel fram í að framkvæma hann og til þess að sýna þjóð- dansa eins og þeir gerast bezt ir meðal þjóða, sem hafa iðk að þá lengi, þá hefir félagið ráðizt í að bljóða upp hingað í samvinnu við stjórn U.M.F.Í. finnska þjóðdansaflokknum, sem hér dvelur. Ég er enginn sérfræðingur í þjóðdönsum, hefi séð þá nokkrum sinnum og tekið þátt í námskeiði með íþróttrJíennurum undir stjórn Sigríðar Þ. Valgeirsdóttur. Haft gleði og ánægju af þeim og sannfærzt um gildi þeirra. Vandlátur þjóðdansakenn- ari legggur áherzlu á fas, ’nár nákvæm spor, létt látbragð, léttleika og útfærzlu hverr- ar hreyfingar. Allt þetta kom glöggt fram hjá hinum finnska flokki. Það var unun að sjá flokkinn hvort sem hann var í hringdansi, rað- dansi, keðjudansi eða para- dansi, maður sannfærðist um að þetta er það sem koma skal ekki til sýninga, heldur til þátttöku fyrir fjöldann. Þeir, sem hafa staðið að heimboðinu eiga þakkir skyld ar og flokkurinn kærar þakk ir fyrir komuna. Þorsteinn Einarsson. SKIPAUTGCKO RIKISINS „ESJA“ vestur um land til Akureyrar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Ármann Tekið á móti flutningi. til Vestmannaeyja daglega. 22 manna RÚTUBÍLL 1 'Öi af stærstu gerð með bórrram og spili. — Aftaníkerra 8 tonna getur fylgt. ■ Pakkliú.ssalan Ingólfsstræti 11 Símj 4663 KRANABÍLL til sölu til sölu, Ford módel ’42, meö gúmmí svefnsætum og i góöu standi. Bílaskipti með minni bíl koma til greina. l*tikkhiissalaii Ingólfsstræti 11 Símj 4663 Skemmtiferðarskip (Framhald af 1. síðu.) aði hóp irinn síðan bæinn bet ur siðdfgis. Hinn hópurinn um 300 manns snæddi hádegisverð að Hót«'l Borg og hélt síðan til Þingvalla sömu leið og hinn fyrri. Ferðamennirnir skoðuðu ' margar helztu byggingar í ( Reykjavík og safn Einars Jóns sonar. Skýrði séra Jakob Jóns son listaverkin. 'Ferðaskrifstofa rikisins ann aðist móttökur hér, Því að hún hefir umboð fyrir ferða- skrifstofuna American Ex- press, sem sér um þessi ferða lög. Ferðafólkið var mestmegn is Ameríkumenn. Sildin (Framhald af 8. siðu.) uð af síld til söltunar hjá sölt unarstöðinni Pólstjarnan. Síldarleit. Flugvélar fóru i síldarleit á milli klukkan fimm og sex í gær, og sáu þær átta litlar torfur við Horn. Annars ber nú lítið á síldinni og virðist hún nú vera nokkuð djúpt. Rafgeymar Þýzkir, 6 volta. Hlaðnir og óhlaðnir. VÉLA OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN. Straujarn Nýkomin vönduð rafmagns- straujárn með hitastillt. H.F. RAFMAGN Vesturgötu 10. - Sími 4005 Úr og klukkur sendum gegn póstkröfu um allt land Tryggvagötu 23. — Sími 81279. mtaynúA €. Laugaveg 12 — Sími 7048 1, Ctbreiðið Tímann. 1 Hestar í i óskilum Tveir rauðir hestar eru ,í óskiium að Ásgarði í jj Grhnsnesi. ♦♦ ♦♦ •; Þökkum hjartanlega aila samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, Guðrúnar Gísla- dóttur frá Stafni í Svartárdal Börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.