Alþýðublaðið - 12.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Verðandi" f nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Tekin ákvörðun urn húsnæðismál- ið. Gengi erlendra mynta hefir haldist ó- breytt nú í 5 daga og er enn eins og segir i blaðinu á föstu- ciaginn var. Póstar. Vestan- og norðan-póstar koma hingað á fimtudaginn, en austan- póstur á föstudaginn. Austanpóst- ur fer héðan á fimtudaginn. Veðrið. Hiti 16—9 stig. Víðast suðlæg átt óg hæg. Regn á Reykjaness- skaga og vestur til Breiðafjárðar. Þurt annars staðar. Loftvægis- lægð fyrir vestan land. Tjtlit: Su§- læg átt, breytileg vestra og syðra í nótt. Skúrir víða og regn í dag á Suðvestur- og Vestur-landi. Eggert Stefánsson söngvari syngur í kvöld kl. 8.1/2 í fríkirkjunni. Páll ísólfsson að- stoðar. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtaíi í morgun við land- lækninn.) Hér í Reykjavík hafa læknar ekki orðið varir við neina nýja „kikh)ósta“-sjúklinga. Dálítið kvef. Helisufiarið annars yfirleitt gott. Sundtími Regínu Magnúsdóttur í * 100 stikna baksundinu á sunnudaginn var rangprentaður í blaöinu í gær. Hann var 1 mín. 51,3 sek. Lögfróður hestur. í dag kom hestvagn - vestan Hverfisgötuna i mestu hægðum. Var sá Ijóður á ráði 'þessa farar- tækis, að enginn var á pví vagn- stjórinn. Þó að furðulegt megi virðast, kom ekki að sök. Hest- urinn vék írr vegi fyrir bifreiðum, hestvögnum, reiðhjólum, mönnum og f> að svo nákvæmlega eftir fyr- irmælum vegalaga og lögreglu- samþyktar, að engu líkara var en að hrossið hefði hlotið lagament- un þá, sem lagadeild háskólans má frekast veita í pví efni. ¥esíur-ícleiiziiar frétflr. Þátttaka íslendinga í Winni- peg i rikisafmæli Kanada. tslendingár í Winnipeg sam- pyktu á fjölmennum fundi að taka pjóðernislegan þátt í hátíðahöld- unum 1., 2. og 3. [). m., 60 ára afmæli kanadisku ríkisheildarinn- ar, og var nefnd kosin til þess að starfa að undirbúningi. Sendi nefndin opið bréf til íslendinga i Winnipeg, pg segir par svp: „Nefndin hefir ákveðið, að höfð verði fylkingardeild í hinni miklu fyrirhuguðu skrúðgöngu, er sýni líkingu af hinu fyrsta lýðveldis- þingi íslendinga árið 930. Teljum vér það sögulegasta viðburðinn í sögu íslands. — Ætlast er ti|, að 70 karlmenn í þátíðarklæðum skipi þingið og sýni, livernig þing- fundur hefir farið fram á þeim dögum.“ — í nefnd þessari eru: Jón J. Bildfell, B. J. Brandson, B. L. Baldwjnson, Albert C. John- son, Frederick Swanson, H. A. Bergman, Th. S. Borgfjörð, Rögn- Vialdur Pétursson, August Blönd- al, Ragnar E. Kvaran og Björn B. Jónsson. ? ?' ?' /P ■ Frá Þórstinu Jackson. í „Current History", alkunnu amerísku tímariti, var í maímán- uði grein eftir ungfrú Þórstínu Jackson, og heitir greinin „Iceland utaii liúss iimau. Memid og seiBíJId. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Simi 830. in 1927“. Hefir greiniin inni að halda allítarlegt yfirlit yfir hag ihinnar íslenzku þjóðar nú, glögga lýsing á staöháttum at- vínnumálum og . menningu landshúa í heild sinni. Þórstína er ávalt öðru hverju. að flytja fyrirlestra í stórborgum Banda- ríkjanna og er farið lofsamlegum orðum um starfsemi hennar í blöðunum. . Sjö íslendingar stunda. nú læknisfræðinám við háskóla Manitöba. Einnig luku nokkrir nýlega fullnaðarprófi. Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18,’prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Afggreiði allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Óðinsgötu 4. Stór guilhringur með guium topas tapaðist á leið frá Kópa- vógi—Elliðaár'—Reykjavik. Skilvís finnandi beðin, að skila hringnum gegn fundarlaunum í Landakot. Strausyknr, MelL, Hrísgrjón, Haframjöl. Alt af ódýrast hjá mér. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, simi 1994. VersM víR Vikar/ Það verdur notadrýgst. Niðursoðnir ávextlr, perur, an- anas, apricósur, jarðarber, ferskjur, blandaðir ávextir, súkkulaði, margar tegundir. Hermann Jónsson, Hverfis- götu S8, sinri 1994. Ötsála á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Mnffi, nýbrent og malað, á 2,30 [ý kg. íslénzkt smjör, kæfa, kjöt, niður- soðið. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, simi l994. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla iögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Ágætar KartðSlup á 20 aura V3 kg„ nýjar, mjög ódýrar. Dósamjólk, 60 aura dósin. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88, sími 1994. Hús jafnan til sölu. Hás tekin i umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft tii taks. Helgi Sveinsson, Aðaistr, 11. Heima 10—12 og 5—7. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. „og látið fara •vel um yður. Ég skal brátt Jeysa gátuna!“ Blanche leit lúkandi í kring um sig, eins 0g hann væri að ieita að vopni. „Setjist þér, segi ég!“ skipaði Delarmes og ýtti Blanche niður í stól. „Kann ske þér viljið vindil?“ Forstjórinn hristi böfuðið, og hin megnasta skelfing skein úr andliti hans. „Reykið þér í fjandans nafni, þegar ég býð yður beztu tegund. Það ættuö þér þó að kunna að meta.“ Delarmes dró til sín hægindastól og sett- ist beint á móti Blanche, svo nálægt honum, sem hann gat. Hann íók tvo vindla, skar af þeim, setti annan í gapandi gin Bianches fog kveikti i honum, en hinn hafði hann sjálfur. Síöan lagöi hann vinstri fótinn yfir þann hægri, hallaði sér aftur á bak og at- bugaði glettinn á svipinn andstæðing sinsn. Hundurinn kom nú til hans, dinglaði róf- unni og glefsiaði í fótinn á honum. „Þetta er snotur hundur,“ sagði Delar- mes. „Hvaðan hafið þér fengið iiann ?“ Blanche sagði ekki orð. „Hvaðan er hann? Suarrd strax!“ Delarmes tók skammbyssu upp úr vasa sínum. „Ég keypti hann,“ sagði forstjörinn og var eins og fábjáni í framan. „Jæja, hiamingjunni sé lof, að þér eruð þó ekki málfaus. Hve mikið borguðuð þér fyrir hann ?“ „80 franka.“ „Svo? Það var alt of mikið. 50 hefðu verið meir en nóg! En skammast þú þín ekki!“ hrópaði Delarmes nú íil hundsins. Hann hafði sem sé ty.lt sér á dýrindis ind- verskt teppi og þar myndaðist poilur með ótrúlegum hraða. Delarmes tók í hnakkadrambið á honum og kastaði honifm í boga yfir skrifbórðið og skallann á íorstjóranum út um opinn glugg- ann. Þar lenti hann á grassverði. „Það er dáiaglegt uppeldi, sem hundurinn sá arna hefir fengið! Eiginlega ætti að skjóta yöur fyrir það!“ Gamille Blanche var á svipinn eins og hann byggist þá og þegar við að fara sömu ieið og rakkinn. „Sleppum nú öiiu gamni,“ sagði Delarmes vingjarnlega, stakk morötólinu í vasann og klappaði Blanche á hnéð. „Til hvers háitliö þér að ég ‘hafi Jeitað yður uppi?“ Forstjórinn ypti öxlum. „Það er af því, að ég spilaði í yðar bölv- aða víti. Ég hefi spilao og mist alt, sem ég átti, arf föður míns sáluga og ekki nóg með það, heldur allan forða herskipsins, 80 000 franka. Samtals hefi ég tapað 100 000 frönk- urn á tæpum þrem tímum. Hvers vegna? Vegna þess, að rautt kom svo fjandi oft upp í dag. Rautt kom fjórtán sinnum í röð, en ég spilaði á svörtu. Svart er litur nætur- innar; svart er litur dauðans, og svart er litur hinna syndugu spilafífla. Hverju svarið þér, herra Blanche! yður til varnar og mér til huggunar?“ „Er það ekki annað?“ svaraði Blanche, og það bráði heldur af honum. „Þér hafið tapað fé, — 100 000 frönkum. Þér haíiö engin úr- ræði? Þér eruð félaus ?“ „Já, háttvirti herra! Ég er rúinn inn að skinni.“ „Nú, en því sögðuð þér þetta ekki strax? Auðvitað gerum við alt til að hjálpa yður, herra minn! Þér áttuð að eins að snúa yður í skrifstofuna niðri og sanna, að þér hefðuð tapað svo miklu. Reglugerð spilabankans mælir svo fyrir, að ef viðskiftavinir hans hafi mist ait sitt og standi allslausir uppi, skuli hann borgá ferðina heim, auðvitað í liiutfalii við tjónið, sem hann hefir beðið.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.