Alþýðublaðið - 13.07.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1927, Síða 1
Alþýðublaðið Gefið át af Alþýduflokknum 1927. Miðvikudaginn 13. júlí. 160. tölublað. GAMLA BÍO Fyrirmpd að eins Sjónleikur í 9 páttum eftir skáldsögu Mahels Wagn- alls. Aðalhlutverkin leika: Vlola Dana, Lew Gody, Monte Blue. Þetta er mjög fal- leg átakanleg og efn- isrik mynd. S.s. Lyra fer héðan á morgun kl. 6 siðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Fær- eyjar. Farseðlar sækist fyrir kl. 12 á morgun. Flutningur tilkynnist í dag. NIc. Bjarnasoii. Kjólar, Sumarkápur, Dragtir og Plussborð*- teppi til sölu. Verzlun Amunda Árnasonar. frá ípróttamonnunum átta. Khöfn, FB., ,11. júlí. Fyrsta alþjóðamót K. F. U. M. ivar sett í gær, og taka þátt í því 450 menn frá 17 þjó'öum, og gekk liver flokkur undir fána sinnar þjó'óar inn á sýningarsvæðið. 1- þróttirnar byrja í dag. Gó'ð líðan. Kaídal. Khöfn, FB., 11. júlí (meðt. 12.). 1 dag varð Helgi (Eiríksson) annar í hástökki (sennilega und- irbúningshástökki) og stökk 1,80 metra. • Gerr Gígja varð þriðji í 800 stiku hlaupi og setti nýtt met (íslandsmet). Jón (Pálsson) og Ingólfur (Guðmundsson) komust í úrslit í 100 og 400 metra sundi. Kaldal. Nú er opnuð fyrsta flokks hápgreiðslustofa í Aðalstræti nr. ÍO. Býð ég vænt- anlega viðskiftavini velkomna og vona að geta fullnægt fyistu nútíma-kröfum. Virðingarfyllst. Hárgreiðslnstofa Reybjavíknr, J. A. Hobbs. Sími 1045. Simi 1045. Pétur A. Jénsson óperusöngvari syngur í Nýja Bió föstudagmn 15. júlí kl. Tk stundvísl. Hr. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. í Bókav. Sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. Kven^regmkápur fyrfr börn og | fullorðna með tækffærtsverði í | EDINBORG.I J Að Torfastöðum í Biskupstungum fara bílar frá Sæberg mánudaga og laugardaga frá Reykjavík kl. 10 árd. — Frá Torfastöðum kl. 4 síðdegis. Tekið verður bæði fólk og flutningur. Sæberg, Sími 784. Sími 784. M.b. Skaftfellíngnr hleður til Vestmannaeyja, Vikur og Skaftáróss næstkomandi föstudag. Flutningur afhendist á fimtudag. Siðasta ferð bátsins til Skaftáróss á þessu ári. Nic. Bjarnason. Silkisjðl. SilkislæOnr. Silki í svuntur, Siifsi, Rykkápur. Kasmírsjöl, Vörurnar eru nýkomnar og mikið ódýrari en áður. Verzlunin Gullfoss, Sími 599. Laugavegi 3. NÝJA BIO Kring um jörðina á 18 dögnm. Síðari hluti, 12 pættir, sýndur í kvöld og næstu kvöld. Hásnæði, tvö berbergi og eldbús, vantar sem fyrst mann í gúðri at- vinnu. Uppl. x prentsmiðjnnni eða í afgreiðslu Alpýðnbl. Iðnó Dorothea Spinney: Leiksýning fimtud. p. 14. júlí kl. 8 síðd. „ALCESTES" eftir Euripides. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Stuttkápur Rykfrakkar Reiðbuxur Khakiskyrtur Sokkar og Bindi ' fæst i stóru úrvali í Brauns* verzlun, Aðalstræti 9. Ffjótshlið mánudaga, fimtudaga, frá Reykjavík kl. 10 árd. og priðjudaga og föstu- daga til baka. Viðkomu- staðir: Ölfusá, Þjórsá og Gaddstaðir (Ægisíða), tek- ið bæði tólk og flutningur. Sæberg. Simi 784. Sími 784.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.