Alþýðublaðið - 30.03.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.03.1920, Síða 1
Alþýðublaðið Greíið út af Alþýðuílokknum. 1920 Þriðjudaginn 30. marz 72. tölubl. Verður Danmörk lýðveldi? Hraðskeyti frá Khöfn 29. marz kl. 8 e. h. Konungurinn hefir vikið Zahle- ráðuneytinu frá völdum. Zahle neitar að starfa, þar til nýtt ráðuneyti verði myndað. [Þetta eru þau stórfenglegustu tíðindi sem gerst hafa í Danmörku frá dögum E^trups, og getur hæg- lega ieitt til þess — á þeim byit- ingatímum sem nú eru — að Dan mörk verði lýðveldi. Það atriði, að Zahleráðuneytið neitar að starfa þar til nýtt ráðuneyti verði mynd- að, sýnir hve afar hörð.er deila FriOarsaininflar milli Pól- verja og Sovjet-Rússlands. Khöfn 28. marz Frá Kovno er símað að Pól- verjar og Rússar (Bolsivíkar) séu nú farnir að semja frið. [Samskonar fregn hefir borist hingað aður, en reyndist óábyggi- leg Ýmislegt bendir þó á að þessi fregn sé rétt ] Bandalag Frakka og Eng- lendinga í þjóðþingi Frakka. Khöfn 28. rnarz. Frá Parfs er símað, að umræð- ut hafi orðið í franska þinginu um ^andalag Englendinga og Frakka, sú er risin er upp milli konungs- valdsins og hinnar kjörnu stjórnar dönsku þjóðarinnar. Ekki vita menn með vissu hvert deiluatriðið er, en geta má þess til, að það sé Suður-Jótland. Menn minnist þess, er stóð f Aþlbl. fyrir nokkrum dögum um það, að Bandamenn munu hafa hugsað sér það /yrir fram, að Danir fengju 2. atkv. hérað Suður-Jótl. án til- lits til þess hvernig atkvæða- greiðslan færi, en slíkt kemur al- gerlega í bága við margyfirlýstan vilja Zahlestjórnarinnar]. og hafi Barthou komið fram sem andstæðingur þess, en Millerand haldið fram nauðsyn þess. Áliiið er að Barthou hafi haft samhug þjóðarinnar að baki sér í þessu máli. Senikm úr sSgunni? Khöfn 28. marz. Frá Konstantínópel er símað, að Denikin sé haldinn brott af Krímskaga með lið sitt. [Denikin var einn þriðji helzti foringinn fyrir liði þvf sem sótti að Bolsivíkuro. Hinir voru Juden- itsch sem beið algerðan ósigur fyr- ir Bolsivíkum í fyrrahaust, og Kolt- chak, sem var aðalforinginn, skutu Bolsivfkar nú í febrúar. Koltchak var fyrir liðlega ári síðan foringi fyrir herliði stjórnar þeirrar sem jafnaðarmenn (Mensivíkar) og aðrir frjálslyndir flokkar höfðu sett á stofn í Síberíu, og réði sú stjórn öllu því mikla landi. En Koltehak gerði uppreisn með liði því er hom- um hafði verið trúað fyrir, tók stjórnina höndum, sem kosin hafði verið á löglegan hátt, og varpaði henni í fangelsi, og hóf svo árás á Bolsivíka í Rússlandi. Árangur- inn af tiltektum hans er að tugir þúsunda manna hafa fallið og að Sfbería er nú öli austur að Vladi- vostok í höndam Bolsivíka, ea Koltchak sjálfur hefir fengið mak- leg málagjöld.] Sjómenmrmr og hor garstj órakosningiti. í Morgunbl. 27. þ. m. er borg- arstjórakosningin gerð að umtals- efni. Er su skoðun látin í ljósi, að heppilegri tími til að kjósa borgarstjóra sé maí, heldur en janúarmánuður, eins og samþykt var á síðasta bæjarstjórnarfundi. Eg fyrir mitt leyti er þakklátur þeim, sem breytingartillöguna fluttu, og skal í stuttu máli reyna að leiða rök að því, að sá tími er miklu heppilegri fyrir sjómenn, en sá, er frumvarpið gerir ráð fyrir og sem greinarhöf. í Morgunbl. virðist mæla fast með, af ein- skærri umhyggju fyrir okkur sjó- mönnum. fíreinarhöf. gerir ráð fyrir að sjómenn séu hér fjöl- mennastir um „lokin“, og vitnar þar til togaranna, að þá só skifc um menn á skipum o. s. frv. Hér viiðist mér vera litið aftur, en ekki fram í tímann, engu líkara en þilskipafiotinn, sem nú er að mestu leyti hoifinn úr sögunni, hafi verið í huga höf- undarins. Það mun flestum vitan- legt, að togararnir stunda fiski- veiðar a£ kappi í maímánuði, eða gerðu það fyrir stríðið, og mumi gera framvegis, þegar alt kemst i sitt gamla horf. í maímánuði er

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.