Tíminn - 16.09.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.09.1951, Blaðsíða 6
y.t.I * * v* y !>:■• 6. TÍMINN, sunnudaginn 16. september 1951. 209. blað. Dætnr götuunar Áhrifamikil þýzk mynd, sem lýsir lífinu í stórborgunum, hættum þess og spillingu. Mynd þessi hefir vakið fá- dæma athygli alls staðar þar sem hún hefir verið sýnd á Norðurlöndum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Hver er black bat? Spennandi ný amerísk kú- rekamynd. Ray Crushlorrey John Durtkry Sýnd kl. 3 og 5 NYJA BIO Drottning fljótsins („River Lady“) Æfintýrarík og spennandi ný amerísk litmynd. Aðaíhiutverk: Yvonne DeCario Dan Duryea Rod Cameron Helena Carter Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI LOUISA (Þegar amma fór að slá sér upp.) Skemmtilegasta gamanmynd sumarsins. Sýnd kl. 7 og 9. Litli stroknmaðiir- inn Sýnd kl. 3 og 5. Simi 9184. * Utvarps viðgerðir RadiovinniEStofaii LAUGAVEG 166 Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Siml 5833. Heima: Vltastíg 14. cfCcu/éUiGicrty Austurbæjarbíó Rauða nornin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Oög og ffiokke í lífsbætíis Sýnd kl. 3 TJARNARBIÓ Llsku Dut (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd gerð eftir samnefndu leikriti, er var sýnt hér s. 1. vetur og naut fádæma vin- sælda. Aðalhlutverk: William Holder. Joan Caulfield, Sýnd lcl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Kaldrifjjaður æviníýramaður (Honky Tonk) Amerísk stórmynd með Clark Gable Lana Turner Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönr.uð innan 12 ára. Eskihlíðin (Framhald af 3. síðu.) erfiSi og kostnaður? Því neit ar enginn, að hér þurfi mik- ið til. En aðrir líta á þetta sem eitt mesta hagsmuna- mál höfuðborgarinnar og færa rök að. Hér veltur mest á, hve miklu lífi og seyð- magni er hægt að blása í hlíð ina. En takist að gera marg- breytilegan og eftirsóttan [ skemmtistað, sem fólkið sæk ir mikið, mun stórlega draga úr tilgangslitlum bílþeytingi, sem nú eykur á rótleysið og tæmir pyngjuna. Eru það ó- taldar fjárhæðir, en ekki litl Sigge Stark: í leynum skógarins Soniir Hróa-IIattar Ævintýramyndin skemmti- lega. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Suðrænar syndir (South Sea Slnner) Spennandi ný amerísk mynd er gerist í Suðurhöfum meðal manna, er ekkert láta sér fyrir brjósti brenna. Shelley Winters MacDonald Carey Helena Carter og píanósnillihgurinn Liberace Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. p, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Varaskcifa (Stand In) Skemmtileg og spennandi amerísk gamanmynd með hinum heimsfræga leikara: Leslie Howard Joan Blondell Humphrey Bogart Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsingasími TÍMANS er 81 300. ELDURINN gerir ekkl boð & undan »ér Þeir, sem eru hyggntr, tryggja strax hj& SamvinnutryggincuM hljóðum, en allir aðrir beindu athygli sinni að þeim, sem voru að leggja af stað með börurnar. Enginn gaf unga lækninum gaum. Það var eins og hann ætti hér ekkf heima. Hann var aðskotadýr. Honum gramdist það dálítið, að jafnvel lækn- ar, sem nú fara hjá mörgumUrinn skyldi hundsa hann svo algerlega, en hann reyndi samt í leit að hvíld og hressingu ekki að færa sig nær honum eða hlusta á tal þeirra sýslu- um helgar. En menn leita oft langt. yfir skammt. Menn aka sig tíauðþreytta í skröltandi vögnum og reykmettuðu bíl- i mannsins. — Fyrst hér eru svona margir, þá farið allir heim að Ási, sagði sýslumaðurinn allt í einu hárri röddu. Þar fer fram lofti. Lítill tími gefst til hvíld ^ yf irheyrsla, og ég vona, að þið hjálpið mér til þess að leysa ar eða að safna kröftum, þetta mál.... Við skulum sjá — Pétur Brask.... Hann hefði hvað þá að hugsa. |að minnsta kosti átt að heyra skotið. En hann er hér ekki. En fólk, sem byggir bæinn, j>ag er þó ekki nema skotfæri heim að kofa hans. þarf.að tileinka ser þau ein- „ , „ ... . TT _ földu sannindi, að þótt marg- > “ Petur Brask? sagðl einn maxmanna. Hvaða gagn er ir staðir, sveitir og fjöll hér iiægt hafa af honum? Hann er ekki með öllum mjalla. á landi séu með ágætum, er J — Hann lýgur að minnsta kosti ekki, sagði sýslumaður- óviða meiri glæsibragur en inn í þeim tón, að ótæpt var gefið í skyn, að því byggist hann í nágrenni Reykjavíkur, — ef'við af öllum þeim> sem viðstaddir voru. — Farðu og sæktu hann, Karl Einarsson. Eftir einn klukkutíma verðið þið allir komnir að Ási. Síðan sneri hann sér að Hans skógarverði. — Konan sér vonandi um, að viö fáum kaffi og brauð- sneið, áður en yfirheyrslurnar hefjast? — Það er enginn efi, sýslumaöur, sagði skógarvörðurinn. |Ég skal skreppa heim og tala um það við hana. Sýslumaðurinn og héraðslæknirinn dokuðu enn við litla í sömu átt og skógai’vörður- menn gefa sér tíma til að horfa á dásemdir náttúrunn- ar.— B.G. €hica£>o (Framhald af 5. síðu) og stáliðnaður er þar hvað mestur í öllum Bandaríkjun- um og engin borg í heimin- um er markaðsstaður j afn 't stund, en héldu síðan af stað mikilla landbúnaðarafui’ða inn hafði farið. sem Chicago. Þar eru risavax in sláturhús, korngeymslur og mjólkuriðnaðarmiðstöðvar, starfandi hendur og fram- leiðsla, hvar sem sólin er stödd á hi-ingferð jarðarinnar. Ilversdagsleiki milljónaborgarinnar. .. Það er drungalegur sumar morgunn og rigningarsuddi um það leyti, sem ljósaaug- — Komdu líka, sagði héraðslæknirinn yfir öxl sér. En Andrés Foss stóð kyi’r og horfði á eftir mönnunum, sem héldu brott með líkið. Þeir gengu hægt og þyngslalega eft- ir stígnum milli grenitrjánna, og á eftir þeim silaðist hóþ- ur fólks. Vorkunnsöm stúlka leiddi systur hins látna, er snökti í svuntu sína. Faðir piltsins stóð einn eftir á morð- staðnum og litaöist um, þar sem sonur hans hafði látið lífið. Andrés Foss horfði á hann í laumi og forðaðist að hreyfa sig, svo að hann truflaöi ekki gamla manirinn. Kann- ske var hann í rauninni að kveðja son sinn. Hann stóð lýsingarnar eru að slokkna og þarna berhöfðaður með húfugarminn í hendinni, og golan bjartur dagur að risa. Brýrnjiék um grátt hárið á lútandi höfðinu. Hrukkurnar á fríðu ar yfir laukána opnast og og karlmannlegu, en veöurbitnu andliti hans voru djúpar. lokast fynr hloðnum flutn-1 ingaskipum og allur laukþef ur löngu horfinn úr loftinu. Upp á umferðarbrúnni bíður fólkið í stórum hópum milli skýjakljúfanna, eftir því að komast inn í troðna strætis- vagnana. Helikopterinn er að . . . . .. . . , fara með fyrsta morgunpóst s,nn a bezta aldn á t>ennan hátt. Læknirinn ungi vissi ekki Hann tautaöi eitthvað fyrir munni sér og strauk sigggróinni hendi yfir augun, eins og hann væri að þerra tár eða rifja upp gamlar minningar. Svo stundi hann þungt, rétti skyndi- lega úr sér og gekk hnarreistur brott. Andrés Foss horfði á eftir honum af hluttekningu og að- dáun. Hann átti sannarlega um sárt aÁ binda að missa son inn af pósthúsþakinu út á flugvöll. Ung stúlka, sem er syfjuð að flýta sér í vinnuna rekur regnhlífabarð í hattinn á öldruðum manni mitt í ann ríki morgunsins. og fær óhýrt augnatillit að launum, svo snemma dags. —Hversdags- legt ævintýri í morgungrárri tilveru milljónaborgarinnar. gþ- Við giftuni okkur verður sýnd í dag kl. 3, 5 og 9. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. Sími 3191. GUÐRÚN BRUNBORG ili . ÞJÓDLEIKHUSID í 99 RIGOLETTO Sýningar: Sunnudag og þriðju dag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Kaffipantanir í miðasölu. þá, að þetta hafði verið einkasonur hans. Og geta boriö slíka sorg á þann hátt, sem þessi aldraði faðir gerði! Hann þagði um harma sína og lét engan verða þess varan, hvílíkt högg honum hafði vei’ið greitt. Það fannst vissulega aðdáunarverð sjálfsögun meðal fólksins í þessum skógum. í huga Andrés- ar Foss streymdi óljós löngun til þess að kynnast nánar þessu fólki, skyggnast inn í líf þess og læra aö þekkja lífs- kjör þess og lífsviðhorf. Hann óraði fyrir því, að hér í skóg- unum þrifist rnargt merkilegt, sem fólkið í borgunmn og hinum þéttbýlli og frjósamari sveitum vissi harla lítið um. Líkt og hinar tæru skógartjarnir voru miklu dýpri en ó- kunnugan grunaði og skriður og gjár í fjöllum og múlum ferlegri, þannig bjó áreiöanlega margt óvænt og stórbrotiö undir kyrrlátlegu dagfari sona og dætra skógarins. Það bjuggu líka í skóginum einhver torræð mögn og dularfull, og mátti þá ekki vænta, að þau hefðu snúið einn þáttinn í skapgei’ð fólksins? Hann litaðist um, eins og faðir hins myrta manns hafði gert á þessum stað, þar sem svo dapurlegur atburður hafði gerzt, án þess neinn vissi, hvernig hann hafði borið að. Kannske myndi það aldrei vitnast. Andrés Foss reyndi þó að gera sér í hugai’lund, hvernig atvik höfðu fallið. — Ef ég væri sleipur spæjari, hugsaði hann, og vanur að draga ályktanir af smámunum, sem fæstir veita einu sinni athygli, gæti ég kannske ímyndað mér það, hvernig allt hefir borið að. En nú var hann ekki spæjari, og hann kom ekki auga á neitt, sem gæti verið honum til leiðbeiningar. En hairn gat samt sem áður ekki annað en velt þessu fyrir sér. Úr þessari átt hafði ungf maðurinn komið, norðan að.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.