Tíminn - 16.09.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.09.1951, Blaðsíða 7
209. blað'. TÍMINN, sunnuðaginn 16. septembcr 1951. 7. Ragnar Jónsson bæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Siml 7752 Lögfræðlstörf og elgnaum sýs!*. ■ Þorvaldnr Cíaröar Kristjánssou málflutningsskriístofa, Bankastræti 32. Símar 7872 og 8? 988. Hjartans þakkir til allra þeirra, fjær og nær, sem auö- sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför fósturdótt- ur okkar og dóttur SOFFÍU PÉTURSDÓTTUR. María S. Kjartansdóttir, Páll Sigurðsson, Pétur Jónsson. Innleysið póstkröfurnar Þeim kaupendum utan Reykjavíkursvæðis- ins er greiða eiga blaðgjaldið beint til inn- heimtu blaðsins hafa verið sendar póstkröfur fyrir ógoldnum blaðgjöldum. Innleysið póst- kröíuna þegar er yður berst tilkynning um hana frá næsta pósthúsi. Greiðið blaðgjaldið fyrir septemberlok IsinheÍKnta Tímans TILKYNNING :: Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á smjör :: . ♦♦ ♦: líki sem hér segir: ' U U H! :: Niðurgreitt: Oniðurgreitt H H Heildsöluverð án söluskatts kr. 4.49 kr. 10.31 pr. kg. H :• Heildsöluverö með söluskatti kr. 4.80 kr. 10.62 pr. kg. H ( U Smásöluverð án söluskatts kr. 5.49 kr. 11.37 pr. kg. || H Smásöluverð með söluskatti kr. 5.60 kr. 11.60 pr, kg. f: i :: ♦♦ :: :: | H Reykjavík, 16. sept. 1951 VERÐLAGSSKRIFSTOFAN mtnnm: ORÐSENDING frá KRON Vönduð nýtízku boröstofuborð og stólar, sérstaklega hagkvæmt verð, til sölu í VEFNAÐARVÖRUDEILD KRON Gerði svo vel og lítið í gluggana yfir helgina. Haustmót meistarafiokks í dag kl. 2 leika Valur—Víkirtgur Dómari Hannes Sigurðsson og strax á eftir Fram—KR Dómari Ingft Eyvinds. Mótanefnd. — :: Bólstaður . . . (Framhald af 4. síðu) söguleg sannindi sagnanna, og meta þær sem skáldverk, sett í letur í ákveðnum til- gangi til að Jrœgja eða ó- frœgja ættmenn eða óvini, en ekki sem sögur af atburöum og rnönnum, sem geymzt hafi í minnum manna, sem næst óbrjálaðar, þar til orðhagur maður skráði þær. — En þannig hefur alþýða manna á íslandi hugsað sér uppruna þessara gullaldarrita. Telj a fræðimenn, meðal annars, að oflangur tími hafi liðið frá því atburðirnir gerð- ust og þar til sögurnar voru færðar í letur, til þess að þær geti talizt sannsögulegar. Það er ekki í mínu valdi aö hrekkja eða afsanna þessa kenningu, en ég vil þó benda á eftirfarandi atriði: 1. Uppgröftur fornleifa hef- ur oftar sanriað en afsannað sannindi íslendinga-sagna, og ég hefi þá trú, að enh muni margar órækar sannanir koma í ljós við athugun sögu- staða. 2. Hversu vel sem fræði- menn rökstyðja tilgátur sínar um höfunda og skáldskap í sambandi við skráningu og uppruna íslendingasagna, þá eykur það ekkert gildi þeirra í augum lesandans. — Um aldaraðir hefir alþýða manna á íslándi notið sagnanna sem sögulegra staðreynda og gildi þeirra til lestrar eykst ekk- ert, þótt fræöimönnum tak- ist að afsanna einstaka at- burði, sem sagan segir frá, eða færa rök íyrir þvi, að aðal- söguhetjan hafi ekki veriö til. 3. Ég tel aö margir fræði- menri séu of tortryggnir á trú mennsku og óbrigöult minni sagnamannanna, sem lærðu og sögðu sögurnar mann fram af manni. Lýgin og hraðinn voru þá ekki önnur eins stór- veldi og nú á dögum. Menn æfðu sig í glöggri og sannri frásögn, og vildu ætíð hafa það, er sannara reyndist. Minnið var trútt og fátt sem truflaði. Vissulega saknar margur nútímamaðurinn þess á full- orðinsárunum, hve litinn tíma hann gaf sér til þess, á æsku- árum sínum, aö sitja við föð- ur og móður kné og nema af vörum þeirra sannar frásagn- ir úr lífi þeirra og frásagnir af sögulegum atburöum, er þau mundu eða höfðu heyrt sagt frá. — Hafa þannig glat- ast mörg atriði fyrir fávizku æskumannsins, sem sleppti tækifærinu. Á elleftu, tólftu og þrett- ándu öld hefir þessu veriö öðruvísi farið. Þá var það æskumönnum ánægja og íþrótt að hlusta á sagðar sög- ur af frægum forfeörum sín- um, læra þær og segja þær aftur. Gáfur og næmi ung- menna hefir ekki verið lakara þá en nú, og minnið ekki of- hlaðið af fánýti, og truflaö af taugaæsandi hraða, eins og nú á dögum. Sögurnar gátu því geymzt óbrjálaðar, þótt aldir liðu frá því að atburð- irnir gerðust, þar til sagan var skráð, enda geta þrír til fjórir ættliðir flutt sanna erfisögn um tveggja alda bil. Kveðjuorð við brottför Um undanfarnar vikur hafa tveir Danir dvalið hér sem leiðbeinendur á náms skeiði fyrir slátrara og kjöt iðnaðarmenn, sem haldið var i Reykjavík. Eru þeir nú á förum héðan og senda eftirfarandi kveöjuorð að skilnaði: Við undirritaðir, K. G. Mikkelsen, ráðunautur og H. Hansen, slátraramelstari, höldum heim til Danmerkur laugardaginn 15. þ.m. eftir mánaðarveru hér á íslandi, þar sem við höfum mætt alúð og íslenzkri gestrisni. Hingað komum við, eftir beiðn, til þess að leiðbeina við tvö námsskeið, annað í slátr- un og hitt í pylsugerð. Hvorugur okkar hafði nokkru sinni heimsótt ísland svo nokkur eftirvænting var ríkjandi hjá okkur, fyrst og fremst eftir því að sjá iandið og svo að kynnast því hvernig menntun slátrara og pylsu- gerðarmanna væri háttað hér. Ennfremur fýsti okkur að sjá þróunarstig þessarar iöju hér á íslandi. Framleiðsluráð landbúnað- arins, sem anleg gleði ef hin nýafstöðnu námsskeið mættu stuðla að því, að vel unnar vörur og fjölbreyttari en áður, yrðu á boðstólum í framtíðinni. Og ovið hljótum að undirstrika þýðngu þess, að iðnaöarmenn á þessu sviði þurfa að öðlast góða menntun. Þessi stutta dvöl verður okk ur ógleymanleg og við viljum hérmeð nota tækifærið til þess að þakka öllurri, sem við höfum hitt, gestrisni vina, er við höfum eignazt hér og við- mót, sem að okkar dómi finnst aðeins á íslandi. K. G. Mikkelsen ráðunautur Hcnry Hansen slátrarameistari Tungnamenn hrepptu harðviðri í göngunum Biskupstungnamenn fóiru í göngur inn á öræfin í síð- ustu viku, og munu hafa framkvæmdaaðili hreppt allhart veður, en þó fyrir þær stofnanir, sem að mun varla hafa snjóað að baki standa, veitti okkur ráði þar inn frá í þessu norð mjög vinsamlegar móttökur anáhlaupi. Hafa þeir senni- og með forgöngu þess höfum lega gist í skálanum á Hvera við fengið tækifærj til þess1 völlum aöfaranótt föstudags að kynnast, sjá og heyra, ins og smalað suður hraunið miklu meira en vænta mátti í fyrradag, ef þeir hafa ekki annars viö svo stutta dvöl. I orðið veðurtepptir þann dag. Aldrei höfðum við gert okk j Tungnamenn munu koma ur grein fyrir hve stórt ís- ! til byggða -með safniö á þriðju land er né hversu stórbrot- in náttúra og náttúruöfl eru í ríkjandi í bókstaflegum skiln ingi. Á hverjum frídegi hefir okk ur verið veitt tækifæri til þess að sjá og kynnast náttúru landsins og öflum þeim, sem hún geymir. Fyrsta förin var að Gull- fossi og Geysi, og eftir hana urðum við á eitt sáttir um, að meiri undur gætu varla mætt skilningarvitum okkar hér. En þetta reyndist á annan veg. Við hverja för um land- ið mættu ný undur og hrifn- 1 daginn. Annars voru menn yfirleitt ekki farnir i göngur á há- lendiö fyrir þetta veður. Fjórum þjóðleiklms gestum meinað að komast í sæti sín Fjórir menn, sem fóru í Þjóðleikhúsið í fyrrakvöld, hafa óvenjulega sögu að segja. Þegar þeir komu í bekk ingin óx. I hvert skipti höfum ; |Viö skoðaðkortið og litiðyfir sat annað fólk fyrir. vegalengdirnar sem farnar Hafði ð miða sem ilfc jvoru og uppgotvað, að þetta böfðu á f ri sýningu> gefnir I”u •*** 9. september, „g neitaöi algerlega aö standa Frímerkjasafnarar Seljum frímerki frá ýmsum löndum. Einnig albúm, lím- pappír, tengur i. fl. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Biðjið um verðlista. FRÍMERKJASALAN T.ækjargata 6A ■ ar á Islandi. A fþví varð auð ’ veldlega ráðið hve stórt ís- ! land er og hve mörg undur við höfum þá ekki séð. Hin dæmafáa gestrisni og ! eðlilega og vingjarnlega við- (mót, sem við höfum mætt í hvívetna, hefir glatt okkur mjög. Sérstakt umhugsunar efni fyrir okkur hefir það ver ið að hitta fólk úti í fámenn- um héruöum, glatt og ánægt með sitt, veitandi vegfarend- um risnu og vinsamlegar mót tökur. Nýjar veglegar bygg- j ingar og stórkostlegar land- búnaðarframkvæmdir úti í ^sveitunum, hafa sýnt okkur | og sannað að hér er athafna- J fólk og að það skapar og um- skapar landið svo að fáum ár um liðnum verður landið ann að land og ennþá fegurra. Á sviðí kjötframleiðslu og kjötmeðferöar eru ástæðurn- ar að ýmsu öðruvísi en við eigum að venjast. Áhugi og at hafnr nemenda þeirra, sem tóku þátt í námsskeiðunum, ber þess órækan vott, að með tilstilli þeirra verður mörgu til bóta ráðið, því þeir vilja læra og þeir vilja vinna vel. Það mund verða okkur ósegj upp fyrir hinum, sem áttu raunverulega tilkall til sæt- anna þetta kvöld og svaraði illu einu til. Sökum þess, að komiö var að sýningu, urðu málalok þau, að hinir ósvífnu þjóöleikhús- gestir höfðu sitt fram, og hin- ir, sem rétt áttu á sætunum, urðu að hrökklast á annan stað. Hins er þó að vænta, að Þjóðleikhúsið láti slíkt mál ekki niður falla, heldur veiti hinum uppivöðslusömu leik húsgestum verðuga ráðningu og útiloki þá frá Þjóðleikhús- inu framvegis. Díesel - rafstöð Af sérstökum ástæðum er til sölu riðstraums-dieselraf- stöð, Lindás, átta og hálft kílóvatt, 220 volt. Stöðin er sem sagt ný, tilvalin fyrir sveitaheimili. Sanngjarnt verð, upplýsingar í síma 6912, klukkan 10—1 í dag og 6—8 daglega. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ttbreiðið Timaiin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.