Tíminn - 16.09.1951, Page 8

Tíminn - 16.09.1951, Page 8
Þegar þessi Lundúnastrætisvagn lenti í árekstri fyrir nokkr um dögum særðust 35 menn. Slysði skeði á Walworth road í Suður London. Eins og myndin sýnir var þessi tvílyfti str^tisvam harla illa leikin:- Trjávöxtur í betra lagi sunnan lands Þrátt fyrir iarftkíaka «g mikla þurrka Enda þótt seint voraði og óvcnjulega þurrviðrasamt væri hér sunnan lands í sumar, hefir trjávöxtur orðið meiri en í meðallagi og sums staðar með ágætum . Kínverski herinn kominn til Lhasa Útvarpið í Peking tilkynnti í gær, að kínverski herinn væri nú komnn til Lhasa, höf uðborgar Tíbets. Það munu þó ekki vera nema framvarða- sveitir, sem þangað eru komn ar, og hefir herinn verið nærri ár á leiðinni frá því hann fcr inn yfir landamær- in í fyrrahaust. Christen Hallseby aðalræðumaður á kristilegu stúdenta- móti í Vindáshlíð Kristilegt stúdentafélag gengst í fyrsta skipti fyrir inn lendu mót kristilegra stúdenta í sumarskála K.F.U.M. í Vind áshlíð í Kjós 27.—30. septem- ber. Verður séra Christen Hallesby, sonur O. Hallesby prófessors, gestur og aðal- ræðumaður mótsins, en biblíu lestrar, kristileg erindi og um ræður verða höfuðþættir þess. — Séra Christen Hallesby gegndi um skeið prestsþjón- ustu meðal Norðmanna í Vest urheimi, en starfar nú við biblíuskóla í Osló, og er vin- sæll kennari og ræðumaður. Kristilegt stúdentafélag var stofnaö 17. júní 1936, og átti því fimmtán ára afmæli í sum ar. Hefir starfsemi þess að mestu leyti verið í kyrrþey, en stundum hefir það gengizt fyrir heimscknum erlendra manna, eins og O. Hallesbys prófessors og dr. Kanaars, og í fyrra var hér haldið kristi- legt, norrænt stúdentamót á vegum þess. Þátttaka í mótinu í Vindás hlíð er heimil öllum íslenzk- um stúdentum, og veitir stjórn Kristilegs stúdentafé- lags allar upplýsingar um það. Verður fyrirspurnum svarað í síma K.F.U.M., 3437, en bréf skal árita pósthólf 651 í Reykjavík. Sjálfsævisaga Guð- raundar G. Hagalín í vændum Guðmundur G. Hagalín er nú að rita sjálfsævisögu, og mun fyrsta bindi hennar koma út í haust. Mun ævi- sagan verða allmörg bindi, og Bókfellsútgáfan gefa hana út. í fyrsta bindinu segir Guð- mundur frá uppvaxtarárum sínum vestra, háttum þar og mörgu fólki, sem hann hafði kynni af. Mun bókin vera hin skemmtilegasta aflestrar. Eins meíra sprotar á ösd. Alaskaöspin hefir vaxið á- gætlega, þrátt fyrir þurrkana og eru nýir sprotar á Alaska- ösp á þriðja ári allt upp í einn metra, þar sem ekkert hefir verið vökvað í langvinn | ustu þurrkunum. &).gl (jf jarðarskarð ófært. Svo rnikið snjóaði í Siglu- fjarðarskarði, að vegurinn um það varð ófær biíreiðum í bili, en búist við því í gær, að það yrði axtur fært í dag. Torfærí á VaSlaheiði. Á Vaðlaheiði dró einnig i ailmikla skafla, og var torfæri á veginum fyrir smæri'i bif- reiðir, svo að jafnvel varð að hjáipa þeim, þar sem erfið- ast var. Stórar bifreiðar kom ust hins vegar leiðar sinnar hindrunarlítið. Hætt er við, að erfitt sé orðið yfir Möðru- dalsfjallgarð, en áætlunar- bíil austan frá Rey.tarfirði er væntanlegur vestur um i dag. Laufin á Alaskaöspinni eru mjög stór jaínvel á stærð við njólablöð, og hafa ýmsir ótt- azt, að hún kynni að þola illa storiraana hér. Alaskaaspiir, sem standa bersvæðis i gróðr arstöðinni i Fossvogi og eru j mjög stórlaufgaðar, hafa þój staðið vel af sér rokin. svo að varla sér á laufinu á þeim, nú eftir norðanrokið í fyrra- dag til dæmis. Sitkagreni vex um 50 sm. Vöxtur sitkagrenisins hefir einnig verið góður hér sunnan lands i sumar, og hefir sitka- greni í görðum sums staðar vaxið um fimmtíu sentimetra Er það ágætur vöxtur. Heiðmörk. Trjáplönturnar, sem gróð- ursettar hafa verið á Heið- mörk, hafa dafnað vel í sum ar, og yfirleitt er útkoman þar prýðileg. Þó ber þar nokk uð á því, að þurrkarnir hafi valdió kyrkingi í nokkru af skógarfurunum, og eru af þeim sökum sums staðar guln |un í broddinum, enda hefir jörð þar verið mjög þurr í surnar. Stórt frarafaralán til Beigísku Kongó Alþjóðabankinn hefir veitt. Belgíu og belgísku Kóngó 70 ‘ milljón dollara lán til iiess að | Skaflar á fjallvegum víða á Norðurlandi í norðanáhlaupinu, sem gerði f>TÍr helgina, snjóaði all- mikið í fjöll norðan lands, og jafnvel hér syrðra gránaði víða niður í miðjar hlíðar í fyrrinótt. Annars var rigning í byggðum norðan lands, en hætt við frosti, er birtir í lofti. Takmark vesturveldanna: Stofnun sjálfstæðs og óSiáðs lýðræðisrtkis í V.-Þýskalandi Yfirlýsing utanríkisráðherraima Að lokinni ráðstefnu sinni í Washington gáfu utanríkis- ráðherrar vesturveldanna út yfirlýsingu um afstöðu landa sinna til Þýzkalands. Þar segir, að það sé sameiginlegt tak- mark allra vesturveidanna að koma á fót í Þýzkalandi sjáifstæðu og óháðu lýðræðisríki, sem getj tekið fulian og frjálsan þátt í samstarfi annarra frjálsra ríkja. Hernámslið vesturveldanna i Þýzkalandi breytir um stöðu og verður varnarlið, og í stað hernámsstj óranna : koma venjulegir sendiherrar þess- ara ríkja þar. Ráðgert er að gera bráðabirgða friðársamn ing við Vestur-Þýzfxaland sem gildi, unz hægt.sé -að und irrita fullgildan friðarsamn— ing fyrir Þýzkaland allt. Friðarsanmingur við Austurríki. Þá er einnig lögö á það á- herzla í tilkynningunni, að engin ástæða sé lengur til að draga að ljúka friðarsamning um við Austurríki og fá því í hendur öll umráð sinna mála. Munu vesturveldin nú beita sér fyrir því, að teknar verði upp umræður einu sinni (Framhald á 2. síðu.) Mjög harðir bar- dagar á austurvíg stöðvum Kóreu Mjög harðir bardagar geis- uðu í gær á austurvígstöðv- unum í Kóreu og gerðu komm únistar þar mjög harðar gagn árásir í bví skyni að há aft- ur landsvæði ,sem her S.Þ. hefir tekið af þeim undan- farna daga. Öllum áhlaupun- um var hrundið. Lítið var um bardaga vestar á vígstöðvun- um, en þó héldu hersveitir S.Þ. þar öllum stöðvum, sem þær hafa tekið undanfarna daga. Flugher S.Þ. gerði geysi harðar loftárásir á stöðvar ó- vinanna og samgöngumið- stöðvar í fyrrinótt. Ný mynd frá Lofti: Samdi söguna og lögin, tók myndina og ber kostnaðinn Loftur Guönumdsson ljósmyndari hefir í sumar gert nýja kvikmynd, sem nefnist Niðursetningurinn, og er sag- an, sem kvikmyndin er gerð eftir, samin af honum sjálfum. Loks eru Iögin í myndinni samin af honum sjálfum, svo að með sanni má segja, að hér hafi unnið að maður, sem hjálpar sér sjálfur. Kona hans lék eitt hlutverkið. Leikinn mun Loftur þó ekki annast sjálfur, og fékk hann Brynjólf Jóhannesson til þess að stjórna honum, en fleiri góðir leikarar eru á þessari kvikmynd. Koná Lofts Guðríður Sveinsdóttir leikur þó eitt hlutverkið, svo að' nokkuð lagði fjölskylda hans einnig fram á þessu sviði. Myndin tekin í Hækingsdal. Myndatakan fór fram í Hækingsdal í Kjós í sumar, þar sem enn stóð gamall bær, sem enn stóð gamall bær, sem hentaoi umhverfi „Niður setningsins". Naut við hinar beztu fyrirgreiðslu Hann- esar Guðbrandssonar bónda í Hækingsdal, meðan mynda takan fór fram, og voru um skeið nær þrjátíu manns í Icvikmyndaverinu þar. framkvæma 10 ára áætlun um framfarir í Belgísku Kóngó. Til þess fara þó fyrst um sinn ekki nema 40 millj. dollara en hitt til fram- kvæmda annars staðar í belgíska konungsríkinu. Lán ið er veitt til 25 ára. Var við tónlistarnám í Þýzkalandi. Það þarf raunar engum að koma á óvart, þótt Loftur Ijósmyndari hafi sjálfur sam ið lögin í þessari kvikmynd sinni, þótt yngri kynslóðin átti sig kannske ekki strax á því. Loftur var á yngri ár- um við tónlistarnám í Þýzka landi og hélt píanóhljómleika er hann kom heim, og hefir lengi fengizt við tónsmíöar. Loftur Guðmundsson ljósmyndari

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.