Alþýðublaðið - 14.07.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.07.1927, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Gefrið nt af Alþýðaflokknunv 1927. Fimtudaginn 14. júli. 161. tölublað. GAMLA BÍO Fyrirmynd að eias Sjónleikur í 9 páttum eftir skáldsögu Mabels Wagn- alls. Aðalhlutverkin léika: Viola Dana, Lew Cody, Monte Blue. Þetía er mjög fal- íeg átakanleg og efn- isrík mynd. Kaupið Alpýðublaðið! Kosoinpnrslit. I gær voru atkvæðin talin í Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu, og var þar kosinn Halldór Steinsson j(íhal:ds) méð' 63,3 atkvæðum. Hannes Jónsson (,,Frams“-fl.) fékk 259 atkv. og Guðmundur Jóns- son frá Narfeyri (Alþfl.) 130 atkv. Ógildir urðu 34 seðlar. í dag er talið í Strandasýslu. Msðais-sviMn ■ „Morganblaðið“ máls- svari hreppstjórans. Kökudiskar °g bátar blómsturvasar, m|ólkurkönnur, skrautgripaskrín o. fl. nýkomið. K. Einarsson & Björnsson, „Morgunblaðið", blaðið, sem aldrei eyðir prentsvertu án þess annað hvort að verða sér til skammar eða athlægis, blaðið, sem sjaldan getur haft rétt eftir og aldrei komið sæmiiega orðum að Beinu, er í morgun heldur með gapandi gini. Það kveður 'sig vera Álþýðublaðinu fljótara að flytja fréttir, en er svo ósvífið að halda 'þvi iram, að Alþýðublaðið taki suma ‘daga fréttir upp úr „Mgbl.“. Sannieikurinn er sá, að á skrif stofu blaðsins er aldrei 'trúáð einu 'einasta orði, sem í „Mgbi.“ stend ur, og forðast að hafa nokkuð eftir, sem í því blaði stendur. Og standi einhver fregn í „Mgbl. sem Alþbl. hefir borist áður, þá er hún sérstaklega sannprófuð, af því nð það er margföld reynsla iengin fyrir því, að allar fréttir, sem „Mgbl.“ flytur, eru méira og minna beyglaðar. Alþýðublaðið er fljótast alka blaða með sannar Baukastvæti 11. Sími 915. Fallegu og óðýru Svuntu silkin eru komln affnr. Verzl. Augustu Svendsen. fréttir. Bæjarþvaður og annan Morgunblaðs“-mat fiytur Alþbl. yfir höfuð ekki, svo að með slíkt vexður „Mgbl.“ ekki að eins á undan, heldur aleitt. „Mgbl.“ spyr: ,,Er Hallbjörn bú- inn að segja frá hinum mismui. andi framburði Strandasýslukjós- andans?" Nei, það er Alþýðu- blaðið ekki og mun ekki £era að svo komnu. Og er ástæðan þessi: Á þriðjudaginn fiutti „Mgbl.“ í „dagbók“ sinni frásögn af þvi, að sú „lausctfregn“ hefði borist hingað, að kjósandi sá úr Stranda- sýslu, er fyrir svikum þóttist hafa orðið, hefði tekið aftur framburð sinn. Þegar það er sannreynt, að fréttir „Mgbl.“ séu óáreiðanlegar ,og að lausafregnir þess séu lygi, getur ekkert heiðvirt blað gripið þvætting þess á iofti. Alþýðu- blaðið hefir spurst vendiiega fyr- ir um, hvort nokkuð væri hæft í því, og hafa engir heyrt orðróm- inn nema í „Mgbl.“. Alþbl. flytur því eðliiega ekki fréttina. En ef staðfesting skyldi fást á þessu, sem fráleitt þarf að gera ráð fyrir þá skal Alþbl. flytja þá fregn á jafn-áberandi hátt og það hefir flutt aðrar fregnir af Hnífs- Idalssvikunum, en ekkí fela hana iinrmn í skammagrein, eins og „Mjgbl." fer með fregnina af fang- elsun aðstoðarmanns hreppstjór- ans í Hnífsdai. Annars er „Mgbl." í augum al- mennings orðið jafn-óaðskiljan- tegur hlutí svikamáísins ein* qg hreppstjórinn. Má blaðið þakka það hinum klunnalegu tilmunum sínum til að bera blak af þeim, sem grunurinn eðlilega fellur á, íhaldshreppstjóranum, og hinni svívirðiiegii tilraun þess til að béra jiá, será fyrir svikunum urðu, meinsæri, — alt í íhaldsflokks- hagsmunaskyni. Það er auðséð, AnstupSerðip WG" Sæbepgs. — Til TorSastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljótshlíðlna mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. — Simi 784. Simi 784. hvar tilfinningar blaðsins eru í málinu, — tilfinningar „Morgunblaðsins“ eru i gæzluvarðhaldi vestur á ísafirði. MYJA BIO Kring nm jörðina á 18 dögnm. Síðari hluti, 12 þættir, sýndur i kvöld og næstu kvöld. Austiir S að Teigi, að Garðsauka, að Ægissiðu, að Þjórsá, að Ölfusá, að Eyrarbakka, að Stokkseyri, til Kefíavíkur og Þingvalla dag- lega. Lanðsins beztu bif- reiðar. Bifreiðastöð Erlefiid simskeyti. Khöfn, FB., 13. júlí. Feikna-jarðskjálftar á Gyðinga- landi. Frá Jerúsalem er símað: Miklir jarðskjálftar hafa orðið á Gyð- ingalandi. Menn hafa farist hundr- uðum isaman og fjöldi húsa hrun- ið. Ýmsar stórbyggingar í Jerú- salem, hebreski háskólinn og kirkjan yfir gröfinni helgu hafa skemst mikið og Jeríkómúrarnir hrunið. Kosningarnar i Finnlandi. Jafn- aðarmenn öflugastir. Frá Stokkhólmi er símað: Kosn- ingarnar til þingsíns í Finnlandi fóru þannig, að lýðræðisjafnaðar- menn komu að 61, bændaflokk- urinn 52, samemingarflokkurinn finski; 32, þjóðernisflokkurinn ,, F ramsókna r “-f lokk u rinn 10. sænski 24, sameignarsinnar 21 og „Tígrisdýrið“ sjúkt. Frá Parls er símað: CiemenceRU er hættulega veikur. íslenzkt smjör, Egg. Skyr. Guðmundur Guðjónsson, Skólavifpðustfg 22. Innlend tíðindi. Stykkishólmi, FB. 13. júlí. Afli og tíð. Skipin hafa komið inn og aflað heldur vei, fengið um 8000 af gó’ðum fiski. Tíðarfar hefir verið gott, en óþurkasámt síðustu daga. Heilsufar gott Frá íbróttamonnunum átta. Khöfn, “FB., 13. jútí. (Geir) Gígja hljóp 1500 metiu á 4 jnín. 16,2 sek., — setti ís- lenzkt met. Isienzka metið rar 4 min. 25,6 sek. Þöð áfti Gúðjði* Jónsson. (Jón) Kaldal.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.