Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 3
246. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 31. október 1951. 3. Enska knattspyrnan Sl. laugardag urðu úrslit sem hér segir: 1. deild: Arsenal—Fulham 4—3 Aston Villa—Preston 3—2 Blackpool—Middlesbro 2—2 Chelsea—Bolton 1—3 Derby—Burnley 1—0 Huddersfield—Stoke 0—2 Liverpool—West Bromw. 2—5 Manchester C.—Charlton 4—2 Portsmouth—Newcastle 3—1 Sunderland—Tottenham 0—1 Wolves—Manch. Utd. 0—2 2. deild: Barnsley—Cardiff 2—0 Blackburn—Leeds 2—3 Bury—Doncaster 1—1 Coventry—Notth. For. 3—3 Hull—Rotherham 3—3 Luton—Everton 1—1 Notts County—Southamt. 3—4 Queens Park—Sheffield W. 2—2 Sheff. Udt.—Birmngham 4—2 Swansea-—Brentford 1—1 West Ham—Liecester 2—3 I vor, þegar Chelsea og Bolt- on mættust í London, hafði sá leikur úrslitaáhrif á, hvort Chelsea yrði áfram í 1. deild. Bolton hafði þá að engu að keppa og tapaði með 4—0. Nú stóðu málin öðruvísi. Bolton heldur forustunni í 1. deild, eins og oftast í haust. Chelsea var nú ekki gefið neitt tækifæri, og hinir ungu leikmenn Bolton sigruðu örugglega. Gengi liðs- ins hefir ekki farið framhjá landsliðsnefndinni, því í næsta úrvalsliði á Bolton þrjá menn. Arsenal átti fullt í fangi með að sigra Fulharn, og þrátt fyrir að Manch. Udt. færi með glæsi legan sigur af hólmi í Wolver- hamton, heldur Arsenal samt öðru sætinu. Annars eru það fyrst og fremst neðstu liðin, sem vekja mesta athygli iim þessar mundir. Stoke hefir gert meira en öll hin liðin í 1. deild, unn- ið fimm leiki í röð, og aðeins fengið á sig tvö mörk í þeim. West Bromwick hefir skorað 13 mörk í síðustu þrernur leikj unum. Manch. City er enn að styrkja lið sitt. Liðið keypti nýlega Don Revie frá Hull fyrir 13 þús. pund, og lét auk þess Ernie Phillips bakvörð fylgja með. Manch. vildi kaupa Revie fyrir tveimur árum fyrir helmingi hærri upphæð, en hann lék þá meö Leicester, sem komst þá í úrslit í Bikarkeppninni (tapaði fyrir Wolves) og vildi liðið þá ekki selja. Hann fékk síðar að flytjast til Hull, því Jrann vildi leika með Raich Carter, sem var framkvæmdastjóri Hull. En þegar Carter fór frá Hull fyrir nokkru síðan, kærði Revie sig ekki um að vera lengur með liðinu. Brottför Carters frá Hull hefir haft alvarleg áhrif fyrir liðið, enda má segja, að það rambi nú á feigðarbarmi. f dag fer fram leikur í Eng- landi milli ensku og skozku iíguliðanna. Enska landsliðs- nefndin hefir verið í miklum vanda stödfl í haust. Eftir jafn teflisleikinn við Frakkland voru sex menn látnir úr liðinu, þar á meðal báðir innherjarnir Mannion frá Middlesbro og Hassall frá Huddersf. Síðan lék landsliðið við Wales og enn varð jafntefli, án þess þó að leik- menn enska landsliðsins stæðu sig illa. Aðeins innherjastöð- urnar voru vafastöður eftir þann leik, enda fór það svo, að Thompson frá Aston Villa og Baily frá Tottenham voru nú- settir út, en að öðru leyti er liðið eins, þ.e.a.s. talið frá mark manni að vinstri útherja: Willi- ams (Wolves) — Ramsey (Tott- enham) — Lionel Smith (Ar- senal) — Wrigth (Wolves) — Barass (Bolton) — Dickinson (Portsmouth) — Finney (Prest on) — Jack Sewell (Sheffield Wedn.) — Lofthouse (Bolton) < — Phillips (Bolton) og Medley (Tottenham). Sewell, dýrasti leikmaður heimsins, sem Shef- field keypti frá Notts County fyrir 34.500 pund, hefir nú feng ið „sitt stóra tækifæri" enda stóö hann sig afburðavel í úr- valsliði fyrir nokkru á móti flug hernum. Sewell skoraði öll mörk úrvalsins, fjögur að tölu. Staðan er nu þannlg: 1. deild: Fimmtugur; Theódór Blöndal bankastjóri Utvörðurinn í Atlantshafinu Hér fer á eftir ávarp Helga Benediktssonar, forseta bæj- arstjórnar, í fjölmennu hófi, sem bæjarstjórn Vestmanna- eyja efndi til að Hótel H. B. í Vestmannaeyjum 21. þ. m. í tilefni af afhjúpun minnismerkis drukknaðra sjómanna og þeirra, sem hrapað hafa í björgum eða farist í flugslysum. Hóf þetta var haldið í virðingar- og þakklætisskyni við Pál Oddgeirsson, kaupmann og úegerðarmann, sem var upp- hafsmaöur að því, að minnismerkið var reist og forgöngu- maður um allar framkvæmdir málsins. Vestmannaeyingar og viniri Fjölskyldan og Eyjan hafa Vestmannaeyja, sem hér eru misst góðan dreng, sem var Bolton 14 9 3 2 26- 16 21 Arsenal 15 8 4 3 25- 15 20 Manch. Udt. 15 9 2 4 34- 21 20 Tottenham 15 8 3 4 28- -22 19 Portsmouth 14 9 1 4 23- 21 19 Charlton 16 7 3 6 30- 29 17 Aston Villa 15 8 1 6 27- -28 17 Newcastle 14 7 2 5 37- 21 16 Preston 15 7 2 6 25- 18 16 Wolves 13 7 1 5 31- 21 16 Liverpool 15 5 5 5 22- -21 15 West Bromw 14 4 6 4 27- 25 14' Manch. City 14 5 4 5 19- 21 14 Blackpool 15 5 4 6 22- 26 14 Middlesbro 14 5 3 6 29- 29 13 Derby 14 6 1 7 22- 27 13 Stoke 16 5 2 9 19- 36 12 Sunderland 13 4 2 7 18- 22 10 Burnley 15 3 4 8 15- -26 10 Chelsea 14 4 1 9 17- 28 9 Fulham 15 3 2 10 21- -28 8 Huddersfield 15 3 2 10 17- -31 8 2. deild: Sheffield U. 14 10 2 2 44- -18 22 Brentford 14 8 4 3 18- -11 18 Rotherham 14 8 2 4 35 -22 18 Notts C. 15 7 3 5 28- -22 17 Swansea 15 5 7 3 31 -27 17 Luton Town 14 5 6 3 21 -18 16 Nottm. For. 15 5 6 4 26 -23 16 Sheff. W. 15 6 4 5 28 -29 16 Cardiff 14 6 5 3 24 -19 15 Leicester 14 5 5 4 26 -21 15 Southamt. 15 5 5 5 20 -25 15 Bury 14 5 4 5 22 -19 14 Doncaster 15 4 6 5 20 -20 14 Leeds 14 5 4 5 20 -22 14 Queens P. 14 3 8 3 18 -22 14 Birmingh. 15 3 8 4 17 -22 14 Barnsley 14 5 2 7 21 -26 12 West Ham 15 4 4 7 21 -29 12 Everton 15 4 4 7 20 -30 12 Hull 15 3 5 7 23 -29 11 Coventry 14 3 4 7 17 -32 10 Blackburn 14 2 2 10 15 -29 6 Einn af okkar ágætustu mönnum, Theódór Blöndal bankastjóri á Seyðisfirði, varð fimmtugur 24. þ. m. Fáir munu trúa því, að maður, sem alltaf er tilbúinn til að taka glensi og er jafn ungleg ur í hreyfingum muni vera orð inn fimmtugur. Svo er nú samt. Þótt fimmtíu ár, séu ekki mikill aldur, er rétt að gera sér grein fyrir því, hvers- j vegna ber að minnast manns ins. En það er vegna þess sí-) vakandi áhuga, er hann ber í| brjósti, fyrir öllum framfaraj málum héraðs síns, og þess eiginleika aö heimta alltaf meira af sjálfum sér en öðr- um, svo og vegna hinnar léttu lundar, er einkennir hann meira en flesta aðra. Þótt hann sé alvarlegur, og verði, starfs síns vegna, oft og. tíðum að vera þungur og strangur í starfi sínu, er hann manna fljótastur að hrista af sér ok dagsins, er starfstímanum líkur, og er þá ætíð tilbúinn til þess að gleðjast með glöðum, eða skapa gleði, þar sem það er hægt. Sé eitthvað það á ferðinni, er til framfara horfir, er hann sívakandi um þau mál, og leggur því lið, sé það unt. Ekki af neinni hálfvelgju, eins og sumum hættir við, heldur af fullum krafti hins sterka. Misheppnist eitthvert það mál, er til framfara horfir, er hann allra manna fremst- ur í því að taka á sig þá á- birgð er því fylgir ,aö hafa átt þátt í sköpun þess. Kvæntur er Theódór hinni ágætustu konu, frú Emilíu Antoníusardóttur. Vernharður Jónsson HS. I ■ ■ ■ ■ ■ | I Hús til sölu Húseignin Skipasund 63, er til sölu. — Hús þetta er byggt á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur og eiga þeir félagsmenn, sem ekki hafa áður fengið íbúð á vegum félagsins forkaupsrétt á húsinu. — Eru þeir, sem vilja neyta forkaupsréttarins beðnir að senla umsóknir til undirritaðs fyrir 9. nóv. n. k. JÓHANNES ELÍASSON hdl. Austurstræti 5 W.WWA'AWAmWWAWmVAV.V.WWA'AV (1UGLÝSEVGASÖU TlMANS ER 8130« Citt og ahhat Man hann eftir þeim? Flestir vita að silfurbrúð- kaup er haldið eftir 25 ára hjúskap og gullbrúðkaup eftir 50 ár. En hvað heita hinir brúðkaupsdagarnir? Hér verð- ur skýrt frá því: Eftir 1 ár bómullarbrauðkaup eftir 2 ár pappírsbrúðkaup, eftir 3 ár leirbrúðkaup, eftir 4 ár ávaxta- og blómabr., eftir 5 ár trébrúðkaup, eftir 6 ár ullarbrúðkaup, eftir 7 ár postulínsbrúðkaup, eftir 10 ár silkibrúðkaup, eftir 12 ár eirbrúðkaup, eftir 15 ár krystalsbrúðkaup, eftir 20 ár bronsbrúðkaup, eftir 25 ár silfurbrúðkaup, eftir 30 ár perlubrúðkaup, eftir 40 ár rúbínbrúðkaup, eftir 50 ár gullbrúðkaup, eftir 60 ár demantsbrúðkaup, eftir 70 ár járnbrúðkaup. samankomnir! Ég bið ykkur hjartanlega veikomin í nafnj bæjarstjórn ar Vestmannaeyja. Þessi dag- ur er helgaður minningunum, minningunum um hina fjöl- mennu sveit vaskra dætra og sona þessa héraðs, sem látist hafa af slysförum. í dag hef- ir veriö afhjúpað minnis- merki um þetta horfna fólk. Minnismerkið hafið þið öll séð, það er virðuleg ýmynd hreysti og manndóms, mótað af einum af okkar færustu listamönnum. Forgönguna um söfnun þeirra fjármuna, sem þurft hefir til þess að koma þessu í framkvæmd, hef ir Páll Oddgeirsson kaupmað- ur og útgerðarmaður haft, studdur a'fí líðlsemd vaskra meðstjórnenda. Frá órófi alda hefir útþrá- in veriö mönnum í blóð bor- in, og byggð þessarar eyjar og íslands alls eigum við að þakka hinum hafsæknu for- feörum okkar, sem sóttu hing að austan um hyldýpishaf. íslenzka tungan, sem bezt 'nefir varðveitt íslenzka þjóð- ernið, hefir hljómað hreinust í munnum fólksins, sem sótt hafa björgina í greipar Ægis og erjað moldina, og í þess- um efnum, sem öðrum, hafa íbúar Eyjanna verið í fremstu röðum landsmanna. Vestmannaeyjar eru útvörð ur íslands í Atlanzhafinu, en útvarðarstaðan er alltaf hættuleg, enda hafa hinir hafsæknu Eyjamenn oft beð- ið mikið afhroð í fangbrögð- unum við Ægi, stundum hafa fleiri fallið af ibúum Eyj- anna á einni vetrarvertíð.eða öðrum stórslysum miðað við fólksfjölda heldur en svarar til þess afhroðs, sem stórþjóð irnar bíða í styrjöldum, en þó hefir þetta fólk aldrei látið hugfallast. Þessa er gott að minnast, og þessu afreksfólki, bæði lífs og liðnu, eigum við óendan- lega mikið að þakka. Minnis- merkið á að vera tákn þakk lætis og virðingar og beina hugum hinna ungu til fram- sækni og manndóms. Vafasamt er, hvort nokkru sinni hefir tekist jafn giftu- ltga til með staðaval fyrir minnismerki um fallnar hetj ur. Minnismerkinu er valinn staður á fögrum stað í næsta þjóðfélaginu dýrmætur þegn, vegna manndóms og þeirra góðu eiginleika, að hafa löng un og orku til þess að færa björg í bú með sterkar og djúpar rætur í erfðavenjum forfeðranna og nútíma félags hyggju, tillögugóður, bjart- sýnn og mildur um félagsleg úrræði samtíðarinnar. Mörg- um aldurhnignum foreldrum sem þannig verða að sjá á eftir börnum sínum, mitt í æskublóma, verður á að spyrja: Hvers vegna var ég ekki látin fara þessa hel- grindarför. Hvers vegna er mér öldruðum og særðum djúpum sárum af langri veg- ferð, haldið á jarðríki, en 1 staðinn tekinn sonurinn, ung ur og hraustur, með mörg ó- unnin verkefni framundan, æskumaðurinn, sem frændum og vinum fannst standa í stað svo margra. Menn spyrja, en enginn svarar. Ættmennj og vinir hafa misst mann, sem er sárt saknaö af þeim, sem til hans þekktu. En ættstofnar þola aö missa jafnvel sína efnis- menn. Lífið heldur áfram meðan ættirnar lifa. Minnis- (Framha)d á 4. síðu.) Greiðsla verðlags- uppbótar á lífeyri Rannveig Þorsteinsdóttir og Kristín Siguröardóttir flytj a eftirfarandi tillögu til þings- ályktunar um greiöslu verð- lagsuppbótar á lífeyri starfs- manna ríkisins. „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninnj að sjá um, aö þeir, sem taka lífeyri úr Líf- eyrissjóði starfsmanna ríkis- ins, fái greidda á hann fulla verðlagsuppbót samkvæmt þeim reglum, sem gilda um greiðslu verðlagsuppbótar á laun starfsmanna ríkisins“. í greinargerð tilögunnar segir: Svo sem kunnugt er, er greidd verðlagsuppbót á laun starfsmanna ríkisins og á bæt ur, sem greiddar eru sam- kvæmt lögum um almanna- tryggingar. Einnig er gert ráð fyrir því í frumvarpi til fjár- laga fyrir árið 1952, að verð- lagsuppbót verði greidd á eftir nágrenni kirkjunnar Landa-'laun samkvæmt 18. gr. fjár- kirkju. I nágrenni og skjóli kirkjuhelginnar umvafið fögr um gróðrarreit, sem nærfærn ar konuhendur hafa fegrað og prýtt og hlúð að og á báð- ar hendur standa svo skólar Eyjanna, barnaskólinn og gagnfræðaskólinn, sem búa æsku Eyjanna undir starfs- árin og er minnismerkið þann ig faliö í faðmi kirkjuhelg- innar og æskunnar, sem erfir landið. Þegar óveðrin geysa og stormarnir æða, hljóðnar ýfir hugum þeirra, sem í landi bíða eftir heimkomu ástvinanna og á svipstundu bera slys að höndum, án þess að við nokkurt yrði ráðið. laga. Lifeyrissjóður starfs- manna ríkisins greiðir hins vegar lífeyri án verölagsupp- bótar, og verða því kjör þeirra, sem taka lífeyri úr þeim sjóði, miklu lakari en annarra, sem fá hliðstæðar greiðslur. í tillögu þeirri, sem hér er fram borin, er lagt tiþ að rikisstjórninni sé falið að sjá svo um, að bætt sé úr þessu misrétti þannig að þeir, sem taka lífeyri úr Lífeyris- sjóði starfsmanna ríkisins, fái framvegis greidda verðlags- uppbót eftir þeim reglum, sem gilda um greiðslu verðlags- uppbótar til starfsmanna ríkisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.