Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 5
246. blað. TÍMINN, m:ovikudagiuíi 31. október 1951. 5. Mi&vikud. 31. okt. UM MÁNAÐA Kjaraskerðiagin í útvarpsumræðum, sem ný lega fóru fram um verðlags- málin, upplýsti Gylfi Þ. Gísla son prófessor, að framfærslu vísitalan hefði hækkað um 50 stig síðan gengislækkunar- löginu voru samþykkt og væru þar af 13 stig bein af- leiðing gengislækkunarinnar, en önnur 13 stig bein afleið- ing verðhækkana erlendis. Þau 24 stig, er þá væru eftir, stöfuðu af hækkunum innan- lands, er ættu ýmist rót að rekja til gengislækkunarinn- ar eða erlendra verðhækk- anna. í Alþýðublaðinu er reynt í gær að túlka upplýsingar Gylfa þannig, að 24 vísitölu- stigin, er stafa af hækkun- um innanlands, séu eingöngu afleiðing gengislækkunarinn- ar. Hvér og einn getur hins- vegar séð, að slikt er augljós fölsun. 13 stiga vísitöluhækk unin af völdum verðhækk- ana erlendis hefir vitanlega, engu minni áhrif til innlendr ar vísitöluhækkunar en 13 stiga vísitöluhækku.n af völd- um gengislækkunarinnar. Bökrétt er því að skipta inn- lendu vísitöluhækkuninni nokkurnveginn jafnt milli þessara tveggja orsaka. Þegar nánar er aðgætt, er slík skipting þó ekki rétt. í útreikningr þeim, sem Gýlfi byggir upplýsingar sínar á, er í þeiri’i 13 stiga hækkun, sem færð er á gengislækkunina, ekki aðeins reiknað með hækk un á íhnkaupsverði, heldur einnig með hækkun á tollum og söluskatti. í þeiin 13 stig- um, sem eru færð á reikning erlendra verðhækkana, er hinsvegar aðeins reiknað með hækkunum á innkaupsverði, en sleppt að taka með þá tolla- og söluskattshækkun, er af þeim hafa hlotist. Þetta sýnir, að hinar erlendu verð- hækkanir eiga meiri þátt í innlendu vísitöluhækkuninni en gengislækkunin. Á síðastliðnu hausti, þegar allar hækkanir, sem hlutust • af gengislækkuninni voru komnar fram og auk þess verulegar erlendar verðhækk anir til viðbótar, var vísitölu hækkunin heldur ekkj orðin nema rúm 20 stig. Þaö sýnir og sannar, að hinar erlendu verðhækkanir eiga mun meiri þátt í hækkun vísitölunnar en gengislækkunin. Rétt er aö geta þess, að bátagjaldeyririnn hefir nokk ur áhrif til hækkunar á fram fæi’sluvísitöluna, en þó til- tölulega lítinn, þar sem hann nær aöallega til vara, er hafa lítil áhrif á hana. En bátagjaldeyrinn má líka telja óbeina afleiðingu hinna erlendu verðhækkanna, því að vegna þeirra var óhjá- kvæmilegt að gera nýja við- bótarráðstöfun á síðastliðn- um vetri til þess að tryggja rekstur bátaútvegsins. Því meira, sem þessi mál eru rædd og rakin, því betur kemur það í ljós, að hinar erlendu verðhækkanir eiga stærsta þáttinn í dýrtíðar- aukningunni og að kjaraskerð ingin, sem orðið hefir, rekur ’ algerlega rætur til þeirra. Kaupuppbætur þær, sem nú Skriffiiinskutrúin á Alþingi. Alþingi kom saman eftir mánaðamctin seinustu. Ekki verður sagt, að þar hafi ver- ið tíðindasamt fram að þessu. Engin stórmál hafa verið lögð fyrir þingið. Þáu mál, sem fram hafa verið lögð, bera þess yfirleitt ekki merki, að þingmenn géri sér ljóst, hvért stefnir. Eyrnamark þeirra flestra eru yfirboð og éyðslusemi. Viðleitni margra þingmanna til þess aö sýna umbótahug sinn og víðsýni, lýsir sér helzt i því, að koma úpp nýjum skrifstofubáknum. Má í því sambandi minna á akademíufrv. Björns Ólafs- sonar, iðnaðarmálast j óra- frv. Gísla Jónssonar og at- vinnustofnunarfrv. Alþýðu- flokksmanna. Það er eins og margir ágætir þingmenn vaði í þeirri villu, að skriffinnskan sé ráð við öllum vanda. Hugsandi mönnum má þó vera ljóst, þegar atvinnu- skortur og erfiðleikatímar fara í hönd, að það er ekki aukin óþörf skriífinnska eða tildurstofnanir, er leysa vand ann. Fjárlagafrumvarpið'. Fj ármálaráðherra lagði fjárlagafrv. fyrir 1952 fram strax í þingbyrjun. Það er mikil umbót frá því, sem farið var að tíðkast í fjárstjórnar- tíð Sj.st.manna, er fjárlaga- frv. var ekki lagt fram fyrr en 3—4 vikúr voru liðnar af þingtímanum. Fjárlagaírv. fyrir 1952 er út j gjaldahæsta fjárlagafrv., er flutt hefir verið til þessa. Fjármálaráðherra hefir lagt kapp á að láta það sýna sem réttasta mynd af útgjöldum ríkisins, eins og þau éru nú orðin. Þingið getur því gert sér glögga grein fyi'ir ástand- inu. Á undanföi’num árum hefir fjárlagafrv. og fjárlaga afgi'eiðslan markazt af alltof mikilli bjartsýni á lág út- gjöld. Þingið og stjórnin hafa því verið mun ógætnari en ella. Hér er því tvímælalaust um að ræða mikla endurbót í vinnubrögðum. Andstæðingar fjármálaráð herra hafa verið að reyna að hærrj en þær reyndust á ár- inu 1949. Flest allt hefir hækk að miklu meira síðan, svo að ekki verður sagt, að þessi hækkun sé óeðlileg. Þess skál Sigiufjörður, Patreksfjörð- ur og Austfirðir hafa feng- ið nýja togai’a á þessu ári, en Skagaströnd, Þingeyri og Fíat eyri fá gamla togara endur- bætta. Von mun og til þess, að fleiri gömlu togararnir verði endui’bættir og gerðxr út frá stöðum, þar sem at- /innuleýsið er nú r.cd. r'éð og enngetið til skýringar, að þe3Su er stigið veruíegt cridr Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra. þingsins að ákveöa, hvaða leið skuli stefna. Hagstæður ríkisbúskapur. útflutningsuppbætur, sem rík ið greiddj árið 1949 en greiðir ekki nú, voru ekki greiddar af tekjum ríkisins, heldur vav fjár til þeirra aflað með skuldasöfnun og varð skulda söfnunin þó enn meiri en þeim nam. Landbúnaðarlánið. Merkasta málið, sem þingið hefur þegar afgreitt, er heim ild til handa ríkisstjórninni um að taka lán handa land- búna'ðinum hjá Alþjóðabank anum og er gert ráð fyrir, að það verði 17—18 millj. króna. Lán þetta verður eingöngu látið renna til framkvæmda, sem gerðar verða hér eftir, og ætti því að geta greitt úr Við 1. umræðu fjárlaganna; lánsfjái’þörf bænda á næsta til að leysa úr atvinnuerfiö- leikum þessara staða, þótt fleira þurfi að koma til. Það má ekki vanmeta gilði sjávarþorpanna, þótt erfið- lega horfi hjá sumum þeiri’a um stund. Það er nauðsynlegt að dreifa byggðinni hæfilega svo að framleiðsluskilyrðín notist sem bezt. Mörg eru og þessi þorp mikill styrkur fyrir nálægar sveitir. Fölkið í sveit unum og sjávarþorpunum þarf aö skilja það, að það hef ur sameiginlegra hagmuna að gæta og vegni öðrum hvoruxn þessara aðila illa, þá bitnar það oftast óbeint á hinum. Verðlagsmálin. Verðlagsmálin hafa veríð eitt aðalumtalsefni manna áð undanförnu. Alþýðuflokks- menn hafa mjög hampað kröf um sínum um aukið verðlags- eftirlit. Það er vissulega rétt, upplýsti fjármálaráðhex’ra, að. ári. Eftir er hins vegar að full hagstæður greiðslujöfnuður' xxægja lánsfjárþörf bænda hefði orðið hjá í-íkissjóði á' vegna fi’amkvæmda, sem þeir síðastl. ár og von á mun hag-hafa ráðizt í á þessu ári, en stæðari greiðsluafgangi á' væntanlega verður nokkrum . - ... þessu ari. Þetta eru vissulega hluta af tekjuafgangi ríkis- &eetegert Taén góð tíðindi. A árunurn 1947— 'sjóðs ráðstafað í því augna- s g 8 gag 49 var mikill greiðsluhalli hjá miði. Það er a.m.k. ekki hægt ríkissjóði og var algert ríkis- að benda á betri ráðstöfun gjaldþrot framundan, ef þann þess fjár. ig hefði haldið áfram. Hér hef , Jörundur Brynjólfsson og ir því orðið mikil og æskileg Pétur Ottesen hafa nú lagt stefnubreyting. j fyrir þingið þá tillögu Stéttar Það er margt, sem áunnizt' sambands bænda, að helm- hefur með hinum hagstæða 1 ingj mótvii’ðissjóðsins sé með ríkisrekstri. An þessa árang- tíð og tíma varið til landbún- urs hefði t.d. verið óhugsandi! aðarlána. Líklegt verður að að fá fjármagn til að koma(telja, að þeii-ri tillögu verði “ | upp nýjum orkuverum við Sog ; vel tekið. Hins sama ættj einn ið og Laxá eða áburðarverk- j ig að mega vænta um tillögu smiðjunni. Ef hallarekstur Ásgeirs Bjárnasonar um ríkisins hefði haldið áfraín, j frjálsan innflutning á land- hefði ríkið dregið til sín láns-j búnaðarvélum og jeppum. fé frá atvinnuvegunum og Það er a.m.k. erfitt að standa fjárlagafrv. er. Slíkt er regin- firra. Fj ármálaráðherra er bundinn að mestu af lagaá- kvæðum. Hann getur ekki létt af útgjöldum, sem þingið hef ir samþykkt, eða lagt niður stofnanir, sem það hefir á- kveðið. Verk hans við fjái’laga undirbúninginn er það fyrst og fremst að gefa þinginu sem réttasta mynd af því, hverng ástatt er. Það er svo nauðsynlegum framkvæmd- um og aukið þannig lánsfjár- kreppu og atvinnuleysi. Það^ er svo kunnara en frá þurfi að segja, að ekkert eykur meira verðbólguna ezi haila- rekstur ríkisins. Álögur ríkisins. Andstæðingar stj órnarnnar tala nú mjög um hinar þungu álögur ríkisins. Vissuléga væri gott að geta dregið úr þeim. Slíkt er hins vegar ekki mögulegt, nema útgjöld rik- kenna honum um, hve háttjisins lækki tilsvarandi. I-ækk un skatta eða tolla yrði til ills eins, ef af því hlytist hallarekstur ríkisins. Tillög- ur stjórnarandstæðinga um lækkun tolla eða skatta éru þvi ábyrgðarlaus yfú’boð, nema þeir flytji jafnframt til lögur um tilsvarandi útgjalda lækkun. Annai’s er vert að geta þess, að tekjur ríkissjóðs á árinu 1952 eru aðeins áætlaðar 19% eru greiddar, bæta að fullu þær hækkanir, er hlotist hafa af gengislækkuninni og vel það. Hinsvegar hrökkva þær ekki til að bæta að fullu hinar erlendu veröhækkanir. Af því stafar kjaraskerðing- in. Þetta er sama saga og gerst hefir í öðrum löndum sein- ustu misserin. Almennar verð hækkanir á heimsmarkaðin- um hafa aukið þar dýi’tíðina stórlega, þótt engri gengis- lækkuix hafi verið þar til að dreifa. Kaupið hefir fiinsveg-, ar hækkað þár mun minna og má óhætt fullyrða, að til þessa, hefir kjaraskerðingin gegn tillögu hans meðan leyfð ur er alls konar skraninn- flutningur. Tillaga Skúla og Jóns. Einna athyglisverðasta þingmálið, sem flutt hefir ver ið til þessa, er tillaga þeirra Skúla Guðmundssonar og Jóns Gíslasonar um að skora á stjórnina að láta undii’búa þá breytingu á fræðslulöggjöf inni, að skyldunámstími ung linga verði styttur. Það er vafalaust, að ofmikilli þving un er íxú beitt í þess- unx efixum. Það er sjálfsagt að tryggja þeim uixglingum, sem það vilja, kost góðrar menntunar, eix hitt er sennilega jafix skað legt að beita uixgt fólk þving uxxum til þess að læra það, sem það kærir sig ekki um. Slíkt íxám kemur ekki að íxxiklu gagixi. Því verður áreið aixlega veitt nxikil athygli, hverng þessarj tillögu Skúla og Jóxxs reiðir af í þingiixu. Atvinnuleysið í kauptún- unum. í mörgum kauptúixum og kaupstöðum landsiixs er íxú til fiixnaixlegt atviixixuleysi vegixa þess, að sjávaraflj hefur brugðizt. Af hálfu þess opin- bera verður að reyixa að bregð ast fljótt viö þessunx vaxxda, því að amxars nxun fólkið þar leita í burtu, einkunx þó til Reykjavíkui’, og nxuix ekki verða ódýrara að sjá því fyrir viixixu og húsnæði þar. Nokk- uð hefir verið bætt úr þessu aí hálfu xxúv. stjórnar íxxeð síst orðið meiri hér exx víðast aixixax’sstaðar. Gegn þeirri kjaraskerðiixgu, seixx hér hefir orðiö, er ekki nema eitt ráð. Það er aukning franxleiðslumxar. Áix þess hafa nýjar kaxxphækkanir ekki íxeitt gagn, því þær ein- ar út af fyrir sig auka ekki það, senx er* til skiptamxa. Megiixmálið íxú er að auka franxleiðsluixa og tryggja næga atvinnu. Ömxur raun- hæf ráð eru ekki fyrir Ixendi til þess að vinna upp þá kj ara skei’ðiixgu, er orðið hefir. Þetta þurfa allar stéttir þjóð félagsixxs að gera sér ljóst og því að dreifa togurunuixx til starfa samkvænxt því. iþessara staöa. ísafjörður, uixdir ýmsum kringunxstæð- um, eix hins vegar má ekki treysta á það sem eiixhliða vörix gegn gróða heildsala og fjáraflanxaxxna. Þessir nxeixn hafa semxilega aldrej grætt íxxeira hér á landj en á árun- unx 1945—49, eix þó var nógu strangt verðlagseftiriit á pappírixunx öll þessi ár. Þegar litið er á hiixn stói’kostlega gróða þessara manna á um- ræddum árum, er hallir þeirra og eyðslulifixaður gefur glögga hugnxyixd um, þá verð ur vissulega ekki sagt, að verð lagseftiriitið hafi reyixzt ein- hlýtt úrræði til þess að hixxdra gróða þeirra og okur. Af feixgiixixi reynslu íxxá því ekki treysta ofnxikið á verð- lagseftirlit — sízt af öllu, þeg ar það er franxkvæmt í sam- vixxnu við flokk heildsalanná, eix ekki er um aöra samstarfs möguleika að ræða, eins og sakir standa. Samt ber að við urkeixna, að það getur gert nokkurt gagn undir vissum kriixgumstæðuni, þegar fjár- gróðaöflin geta ekk^ haft á- hrif á framkvæmd þess. Raun hæfustu og róttækustu úrræð- ið til þess að losna við okur heildsala og annarra fjár- bi-asksmaxxixa er að fólkið taki íxógu mikið af vei’zlun- iixixi í sínar hendur og losi sig þaixnig uixdan yfii’ráðum okraraixna. Fyrir tilvei’knað Alþýðuflokksins var höftun- um því miður beitt þaixnig á undaixfönxum árum, að al- meixniixgi var þetta ómögu- legt og heildsalarnir höfðu því einskonar einokuixar- vald. Þar sem ekki var um aixxxað að velja eftir að Al- þýðuflokkui’inn hafnaði öllu sanxstarfi eix að halda áfram þessunx vandræðahöftum eða að reyna hiixa svo nefixdu frjálsu verzlun, völdu Fram- sóknarmemx síðari kostinn, því að hamx gefur heldur meii’i möguleika til að auka verzluix almeixniixgs. Það skal samt viðui’kennt, að á þessu fyrirkonxulagj eru margir anixnxarkar og geta sumir þeirra verið stórhættulegir hiixu fjái’hagslega sjálf- stæöi. Viðunandi lausix verzlunar- málaixixa fæst ekki fyrr en (Framhald á 6, síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.