Tíminn - 12.12.1951, Page 2
2.
TÍMINN, miðvikudaginn 12. desember 1951.
282. bla«,
Frá Hafi
t/ívfirpið
'Útvarpið í dag:
XI. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10
/eðuríregnir. 12,10—13,15 Há-
degisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeg
isútvarp. 18,00 Frönskukennsla.
— 18,25 Veðurfregnir. 18,30 ís-
I enzkukennsla; I. fl. — 19,00
>ýzkukennsla;XI. fl. Þingfréttir.
Tónleikar. 19,45 Auglýsingar.
ú.O.OO Fréttir. 20,15 Útvarp frá
Alþingi: Almennar stjórnmála-
ímræður; -— eldhúsdagsumræö
.ir (fyrra kvöld). Ein umferð:
45 mín. til handa hverjum flokki.
Oagskrárlok urn kl. 23,30.
(jtvarpið á morgun.
XI. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10
Teðurfregnir. 12,10—13,15 Há-
iegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeg
: sútvarp. 18,25 Veðurfregnir.
18,30 Dönskukennsla; II. fl. —
19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25
Þingfréttir. — Tónleikar. 19,40
.úesin dagskrá næstu viku. 19,45
luglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,15
'Jtvarp frá Alþingi: Almennar
ítjórnmálaumræður; — eldhús-
dagsumræður (síðara kvöld). —
Þrjár umferðir: 20, 15 og 10 mín.
II handa hverjum flokki. Dag-
.íkrárlok um kl. 23,30.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell fór frá Stettin
'i. þ. m. áleiðis til Akureyrar
neð viðkomu í Kaupmannahöfn.
VIs. Arnarfell fór frá Almeria 10.
p. m. áleiðis til Rvíkur. Ms. Jök-
■ ilfell átti að koma til New York
,j. 1. nótt frá Rvík.
til heiða
!Árnað heilta
Hjónaband.
Nýlega voru gefin saman í
Magnússkógum í Dalasýslu Sig-
urjón Halldórsson, bóndi í
Svínaskógi, og Guðrún Andrés-
dóttir frá Seyoisfirði. Séra Pét-
ur Tyrfingur Oddsson gaf brúð
hjónin sáman.
Úr ýmsum áttum
Vinsæll sjónleikur í síðasta sinn.
t kvöld sýnir Þjóðleikhúsiö
Imyndunarveikina eftir Moliér
í 32. og síðasta sinn. Hefir þessi
gamli gamanleikur reynzt eink
ar vinsæll í sviðsetningu Óskars
Borg. Stendur hann aðeins aö
baki íslandsklukkunni og Pabba,
hvað aðsókn snertir, því að nú
hafa begar séð leikinn yfir 16
þúsund manns. Leikhúsgestum
hefir verið það óblandið ánægju
efni að sjá þau Lárus Pálsson
og Sigrúnu Magnúsdóttur fara
með aðalhlutverkin í þessum
fræga gamanleik, en frammi-
staða annarra leikenda, eins og
t. d. Baldvins Halldórssonar í
hlutverki Diafóirusar yngri, hef
i rog vakið verðskuldaða eftir-
tekt. — Önnur viðfangsefni kalla
nú að og verður þess vegna
sýningin í kvöld allra síðasta
sýning leiksins.
Ármenningar.
Skemmtifundur Glímufélags-
ins Ármanns fyrir alla flokka í
samkomusal mjólkurstöðvarinn-
ar í kvöld. Hefst með félagsvist
klukkan 8,30. Félagsmenn fjöl-
mennið.
Síðustu póstferðfr
til útlanda fyrir jól
Athygli póstnotenda er hér
með vakin á því, að síðasta skips
ferð héðan til Norðurlanda fyrir
jól, er með Dr. Alexandrine hinn
15. þ. m.
Nauðsynlegt er að bögglapósti
sé skilað sem fyrst og eigi síðar
en 14. þ. m. Sendendum böggla
skal bent á, aö til þess að flýta
fyrir afgreiðslu, er nauðsynlegt
að koma með öll fylgiskjöl út-
fyllt. Einnig þurfa sendendur
að hafa aflað sér nauðsynlegra
útflutningsleyfa. Dettifoss mun
fara til New York um næstu
helgi.
Síðasta flugferð til Kaup-
mannahafnar er með Gullfaxa
hinn 18. des., en til Englands
hinn 20. des. Til New York fer
Pan American Airways hinn 21.
des., og er það síðasta ferð vestur
um haf fyrir jól.
Strandferðaskipin.
Síðustu ferðir strandferðaskip
anna út á land fyrir jól, verður
með Herðubreið austur um land
til Bakkafjarðar hinn 17. des., og
með Heklu samdægurs til Vest-
fjarða, Akureyrar, Húsavíkur,
Kópaskers, Raufarhafnar og
Þórshafnar. Gullfoss mun fara
15. des. til Siglufjarðar og Akur
eyrar. Skjaldbreið fer 20. des.
til Breiðaíjarðar.
Landpóstur.
Gert er ráð fyrir að síðustu
landpóstferðir verði sem hér seg
t
1
i
í
i
i
i
jdíkisskip:
Tekla var væntanleg til Akur
'jyrar í gærkveldi á vesturleið.
Esja er í Álaborg. Herðubreið fór
: :rá Reykjavík kl. 21 í gærkveldi
11 Breiðafjarðar og Vestfjarða.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
ld. 20 í gærkveldi til Húnaflóa-
Skagafjarðar og Eyjafjarðar-
hafna. Þyrill verður væntanlega
: Reykjavík í dag.
Uimskip:
.Srúarfoss fer frá Rotterdam
: kvöld 11. 12. til Leith og Rvikur.
'Dettifoss fór frá Akureyri 10. 12.
!l Hjalteyrar, Hríseyjar, Dalvík
ir, Ólafsfjarðar, Húsavíkur og
íðiglufjarðar. Goðafoss fór frá
Tull 10. 12. til Reykjavíkur. Gull
: oss kom til Reykjavíkur 10. 12.
: rá Kaupmannahöfn og Leith.
.Lagarfoss fer frá Reykjavík kl.
: 24,00 í kvöld 11. 12. til Vest-
nannaeyja og vestur- og norður
' andsins. Reykjafoss fór frá
Tamborg 9.12. til Gdynia, Gauta
hoígar, Sarpsborg, Osló og Rvík
.ir. Selfoss kom til Rotterdam
9. 12. frá Dalvík. Tröllafoss fór
::rá Davisville 8. 12. til Rvíkur!
Flugferðir
,'óoftleiðir.
í dag verður flogið til Akureyr
ar, Hólmavíkur, ísafjarðar og
'Vestmannaeyja. Á morgun er
aætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Maður ársins 1951
(Framhald af 1. síðu.)
lífsins, afburðadugnaður við
störf á sjó og landi, íþrótta-
afrek, björgunarafrek, kenni
mennska, afrek við lækning-
ar, störf í þágu uppeldismála
og margt annað, sem lesend-
um blaðsins finnst sérstak-
lega aðdáunarvert.
Úrslit birt eftir áramót.
Til þess er ætlast, að hver
lesandi blaðsins kjósi aðeins
einn mann, og sé kjörseðill
kominn til blaðsins fyrir ára
mót. Verða úrslitin birt í
blaðinu, þegar eftir áramót.
Æskilegt er, að stutt grein
argerð fyrir því, hvers vegna
lesendur kjósa þann mann,
er þeir tilnefna, fylgi kjör-
seðlinum. Þess er enn vænzt,
aö sem flestir taki þátt í
atkvæöagreiöslunni og geri
það sem fyrst.
Þeir, sem búa þar á land-
inu, að bréf nái ekki til
blaðsins í tæka tíð, geta
sent kjör sitt í símskeyti.
ir:
Austur til Kirkjubæjarklaust-
urs hinn 14. des. Dalasýslu- og
Austur- Baröastrandarsýslupóst
ar fara liinn 18. des., og sömu-
leiðis póstur til Hólmavíkur um
Hrútafjörö. Snæfellsness- og
Stykkishólmspóstur fer hinn 23.
Ef landleiðin lokast ekki til Norð
urlandsins er gert ráð fyrir að
fara alla leið til Akureyrar tvisv
ar í viku til jóla, bæði þriðju-
daga og föstudaga og ef til vill
aukaferð laugardaginn 22. des.
Auk framangreindra ferða
munu flugfélögin halda uppi
ferðum víðs vegar um landið
eftir því sem veður leyfa.
ííóðas0 sísaBtílir
(Framhald af 8. síðu.)
meðal þeirra, sem þar skara
fram úr.
Skemmtileg bók.
Þetta er mjög fjölbreytt
bók, en er líka skemmtileg,
þvi að margar greinanna eru
afbragðsvel skrifaðar, svo að
yndi er að lesa, auk þess sem
margur mun finna þarna sitt
hvaö, sem viðkemur því, sem
hann sjálfur iðkaði í tóm-
stundum sínum.
I Fyrir mörg undanfarin jól höfum við gefiö út eftirsótt- =
I ust;i_ og vinsælustu jólaskáldsögurnar, sem hafa vakið gleði |
I og ánægju á þúsundum heimila um land allt. Jólaskáld- =
1 sögur okkar í ár eru þessar: |
Ný skáldsaga eftir Frank G. |
Slaughter, höfund bókarinnar Líf §
í læknis hendi og fleiri afburða |
vinsælla skáldsagna. — Þessi nýja i
skáldsaga er yiöburðarík og spenn- |
andi og tekur lesandann sömu ó- |
mótstæðilegu tökunum og allar aðr 1
ar sögur þessa höfundar. |
Allar skálösögur Slaughters i
hafa selzt upp á skömmuœ |
i thna. |
Hertogá-
ynjan
i Spennandi skáldsaga um
= ástir og baktjaldamakk á
I viðsjálli öld. — Höfundur-
| inn, Rosamond Marshall,
1 er þekkt fyrir skemmti-
i legar og spennandi skáld-
i sogur, þar á meðal Kitty.
Frúin á |
Gammsstöðum f
Hádramatísk, áhrifamikil, |
og spennandi skáldsaga, rit- i
uð af miklum tilþrifum og |
næmum skilningi á mann- |
legu eðli. Höfundurinn, John |
Knittel, er heimskunnur sviss 1
neskur rithöfundur. Bækur |
hans koma hvarvetna út í i
risaupplögum og eru í röð vin |
sælustu og víðlesnustu skáld |
sagna. 1
I Þetta er ósvikin skemmtisaga, því að hér er allt, sem |
l hjartað girnist í þeim efnum: Stórbrotnir viðburðir, afar i
i spennandi atburðarás, ástarævintýri, hættur og mannraun- |
i ir, hetjudáðir og glæsileg afrek. Frásögnin er lifandi og i
i fjörleg og aldrei slaknar á eftirvæntingu lesandans. |
i Brúð'arleit er mjög sambærileg við hinar vinsælu skáld- i
| sögur Sigmvegarinn frá Kastilíu og Bragðarefur og ér þess i
\ vegna mjög heppileg bók handa karlmönnum. i
i Ailar framaniaidar sögur tilheyra hinum vinsæla skáld- §
= sagnaflokki ÐRAUPNISSÖGUR. Allir þeir, sem skáldsög-ur i
i lesa, vita að í þeim flokki birtast einvörðungu skemmtilegar i
i og góðar sögur, enda vitna vinsældir DRAIJPNISSAGNANNA i
i gleggst um það. i
fetœupHiáútyá^an
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIiiiiii,i,i,IÍIi,,iIIiIII,IiI,„7
Benni og Bára
Nýr bókaflokkur:
Skemmtilegu smábarnabækurnar
Kontin eru út fjögur fyrstu heftinl:
1. ISláa kaiuian
Litprentuð. Verð kr. 6,00.
2. Cáræsii battariiua
Litprentuð. Verð kr. 6,00.
3. BSeutsii «e; Hára
Með sérstakri felumynd á ann-
arri hvorri síðu. Verð kr. 10,00.
4o Stwbfefíir
Kom fyrst út 1947 og hefir
notið ádæma vinsælda
Fylgist með skemmtilegu smábarnabókunum frá u;phafi.
Siéhaúifgúfun BjSrh