Alþýðublaðið - 15.07.1927, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.07.1927, Qupperneq 1
Iþýðublaðið Gefið út aff Alþýðufflokknunt GAMLA BÍO Fyrirmpd að eins Sjónleikur í 9 páttum eftir skáldsögu Mafoels Wagn- alls. Aðalhlutverkin leika: Vlola Dana, Lew Cody, Monte Blue. Þetta er mjög fal- leg átakanleg og efn- isrík mynd. I Alla laugardaga kl.5 út júlí- og ágúst- mánuð austur að 0 Ölfusá. Ferð til bakahvert s unnudagskvöld; tilvaldar skemti- ferðir. KS3S52EE3 Bifreiðastöð Steiidórs E73E3EE3 EaEsaesa Landsins beztu reiðar. . BEB bif- Stórt úrval af karlmanna- sokkum af öllu verði og litum, sérstaklega fallegar tegundir, sumar sem ekki hafa sést hér áður. Verðið er sérlega lágt. Criiðm. B. Vlkar, klæðskeri. Laugavegi 20. Tómstundir verkamanna. Utanríkismálaráðuneyti Ástraliu- stjórnar hefir nýlega skýrt al- [jjóða-vinnumála-skrifstofunni frá ýmsum upplýsingum um ráðstaf- anir áhrærandi not af tómstund Enn á ný er hið eftirspurða Franska alklæðl komið aftur. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Okkar margeftirspurði Nankinsfatnaður fyrir drengi og fullorðna er kominn aftur. Ásg. G. Gmmlaugsson & Co. Austurstræti 1. NYJA BIO Kring um jðrðina á 18 dögum. Síðari hluti, 12 pættir, sýndur í kvöld og næstu kvöld. Að Torfastöðum í Biskupstungum fara bílar frá Sæberg mánudaga og laugardaga frá Reykjavik kl. 10 árd. — Frá TorSastoðum kl. 4 síðdegis. Tekið verður bæði fólk og flutningur. Sæberg, Sími 784. Sími 784. EDINBORG Nýkomnar ódýrar vörur. Blómsturpottar, Glerpvotta- bretti, Gyltu katlarnir, Sport- töskur. Bollabakkar, afar- fallegir og ódýrir. Beislis- stengur á kr. 4,50. ístöð og hnakkar. Sjónaukar. Tennis- spaðar og klemmur. Hjól- hestar fyrir börn og fuilorðna með tækifærisverði. Alt ódýrast i „EDINBORG4(. Enskar hútnr i úrvali, bæði á fullorðna og börn. Ðrengiafataefni sérlega hentug fyrir drengi, er fara í sveit. Hvenreitfataefmn pau lang-ódýrustu fáanlegu. Herra-bálsblndi mjög stórt úrval frá 75 aurum til 4 kr. í öllum litum. Hinir margeftirspurðu, vatnspéttu reiðjakkar eru nú aftur komnir. Guðm. B. Vibar, klæðskeri. Laugavegi 21. um verkainanna í Tasmaníu. Af peim má nefna, að lokunartími áfengisveitingasaila er ákveðinn kl. 6 e. h. Enn fremur veitir stjórnin styrk til bókasafna, fræðslufélaga meðal verkamanna og iðnskóla. Þess má og geta, að mörg iðju- fyrirtæki í Tasmaníu halda uppi félagsmálasamkomum undir eftir- liti vinnumálastjórnar ríkisins. Odýr snnndags- matnr! Nýtt nautakjöt. Nýtt kfot *® *— 03 E=» e— æ 30“ &9 o Nýr lax, frosið dilka- kjöt, 1 Hangið kjöt. a xO CC «s e» af sauðum og veturgömlu fé. NÝTT NAUTAKJÖT, HAMFLETTAR RJÍJPUR, NÝR LAX og REYKTUR. RJÓMABÚSSMJÖS, EGG, RABARBARl, NÝTT SKYR og m. fi. H.í. ,Isbjorninn‘. Matarbúð Sláturfélaflsins Simi 259. Laugavegi 42. Sími 812. af sauðum og veturgömlu fé fæst í Sláturfélagsins. Sími 211. H.F. EIMSKIPAF JELAG ÍSLANDS „Esla‘fc fer héðan á föstudag 22. júlí austur og norður um land. Vörur afhendist á þriðjudag eða miðvikudag, og far- seðlar sækist á miðviku- dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.