Alþýðublaðið - 15.07.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝBUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. ÐVa — 10Vs ár’d. og kl. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgréiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu símar). ír skýrslu Síór-gæzlumanns loggjafarstarfs til Stórstúku íslands 1927. --- (Nl.) Kosningar. Eins og kunnugt er, fóru fram landskosningar i júlí s. en Þar sem þær kosningar voru undir- búnar af fyrr verandi fram- kvæmdanefnd og öllum eru kunn úrslit þeirra, svo og hugur þeirra, er kosningu hlutu, til bann- og bindindis-málsins, finn ég ekki á- stæðu til að fjölyrða um það frek- ar. Þá fóru fram kjördæmakosn- ingar á fjórum þingm. og einum landkjörnum. 'Ég lagði fyrirspurn- ir fyrir alla frambjóðendurna, og svöruðu flestir og margir vel. Birti ég svör þeirra tveggja, er voru í kjöri við Jandskjör,. í Al- þýðubl., og voru þau að mestu játandi. Sérstaklega finst mér það eftirtektarvert, að sá maður- inn, er náði kosningu, br. Jónas Kristjánsson, hafði játað fyrir- spurnum um þau mál, er hann gekk á móti á þingi í vetur, ver- andi í íramkvæmdanefnd stórstúk- unnar. Það sorglega tilfelli gefur það tii kynna, að lítið er að byg&ja a gefnum loforðum fyrir kosningar, ef mennirnir eru háðir harðvitugum stjórnmálaflokkum, sem andstæðir eru bamii. Frambjóðendur í Dalasýslu gáfu yfirleitt góð svör. Frá frambjóð- Isndum í Rangárvallasýslu fékk ég engin svör, en kosinn var and- banningúr. Alþýðuflokkurinn hefir bann- málið á stefnuskrá sinni, og fram- bjóðendur flokksins í Reykjavík svöruðu samkvæmt því. Á svör- um þess, er kosinn var af íhalds- Jistanum, var lítið að græða, nema að því leyti, að hann vildi veita reglunni ríflegan styrk. Jón 'Guðnasön prestur, sem kos- inn var í Dalasýslu, svaraði öll- um spurningum játandi, og afskifti hans af bannmálinu á þinginu voru samkvæmt því. Siðast liðinn vetur fóru fram bæjarstjórnarkosningar í 5 kaup- stöðum landsins, og gengu þær yfirleitt reglunni í vil. Þingið siðasta. Nokkur af þeim helztu .málum, fer síðasta stórstúkuþing gerði á- lyktanir um, fékk ég flutt í þing- inu: 1. Um ölvan embættismanna, flm. Jónas Jónsson, 1. Jandsk. 2. Þingsályktun urn nýja við- skiftasamninga við Spánverja, um að bæjarfélög utan Reykja- víkur skyldu fá að ráða, hvort Spánarvínin væru seld, og aó hætt yrði að lána út úr áfengis- verzlun ríkisins, og aÖ birta skyldi skýrslu yfir áfengisútlát lækna. Flutn.m. Jón Guðnason og Ingv- ar Pálmason. Frumvarp þetta og þingsályktun ýár að efni til eftir tillögum sam- þyktum á síðasta stórstúkuþingi. Auk þess hafði ég borið þingsál. undir þá af framkv.n.inönnum, er hér voru, nerna br. E. Kvaran, og þeiT allir tjáð sig þeim sammála. Þá hafði ég beðið br. stór- fræðslustj. Jónas Kristjánsson um að flytja frumvarp um að banna áfengisauglýsingar, og hann held- ur lofað •því, en evo dróst það svo lengi, og hann var því treg- ari, sem ég nefndi það oftar, svo áö ég fékk Jón Baldvinsson, 5. landskji, til að flytja það. Um afdrif þessara mála er það skemst að segja, að frumvarp um ölvan embættismanna var felt frá 2. umr. með tilstyrk br. Jónasar Kristjánssonar, þ. e. með 7 gegn 7 atkv. — íbaldsmenn allir á rnóti nema B. Kr. Þingsályktunin var einnig feld Bannlagabrot í sameinuðu þingi. Þar gekk br. Jónas Kristjánsson enn á móti málefnum reglunnar, svo og fleiri tempiarar og þingmenn, sem hafa kallað sig bannmenn og hafa ver- ,ið kallaðir það af jtemplurum. Bannmönnum og stórstúkuþing- inu Jæt ég eftir að dæma þá framkomu. Þá höfðum við br. Pétur Zóp- hóniasson umdæmis-æ.-t. látið semja frumvarp um sérstakan dómara í áfengismálum, og gert töluverðar tilraunir til að fá það flutt, en það tókst ekki. Ég hafði enn fremur fengið lof- orð um það, að flutt yrrði þingsá- lyktun um að banna áfengisveit- ingar í opinberum veizlum, en þegar aít þaö, er flutt hafði ver- ið, 'fékk slíkar undirtektir, sem ég hefi lýst, og það af félagsmönn- urn G.-T.-reglunnar, þá reyndist ókleift að fá gerðar fleiri tilraun- ir, enda sennilega tilgangslítið. Banngæzla. Til fróðleiks set ég hér yfirlit yfir sönnuð bannlagabrot í Rvik s. 1. stórstúkuár. Það sýnir, að oft htefir lögreglan verið að verki jag þó miklu oftar en sést eða sann- anir nást. Annars má segja þaö lögreglu Reykjavikur til lofs. sð bún og þó sérstaklega sumir í henni vilja gera skyldu sína. árið 1926—’27 Dómar:38. Sektir:38. Fangelsi: 415 d.+9 mán. Sektir kr.: 24400. Sundurliðun: Áfengi í vörzlu 1 maður. Sekt kr. 500 Falsaðar birgðir 1 — — - 250 Bruggun 3 menn — - 1300 Innflutningur 14 — — - 5300 Sala 18 — — - 17050 (Þar af 9 með fangelsi 415 d.) Sala stolins áfengis 1 (Betrunarhús 9 mán.) Alls 38 menn Sektir kr. 244C0 Pað getur verið, að eitthvað vanti hér á, en þetta, sem birt er, er áreiðanlegt. Að endingu. Það er mikið starf fyrir hönd- um, fyrir templara og bannmenn, að losa þjóöina við Spánarplág- una, að fá bannlögin að fullkomn- um lögum, afsláttar- og undan- þágu-laust qg að fá þeim fram- fylgt; að fá hæli fyrir þá, sem. eyðilagðir eru af völdum áfeng- is; að fá þann þroska og skiln- ing inn hjá kjósendum landsins, að kjósa þá eina fvrir fulítrúa sína. er fylgja hreinu banni: í því ættu templarar að ganga á undan öðrum; til þess hafa þeir margfalda skyldu. Það er ekki von um fljótan og góðan árangur af starfi þeirra templara, sem gefa andbanningum atkvæði sitt til þings eða í aðrar trúnaðar- stöður. Það verður að vera krafa regl- unnar, að allir geri skyldu sína, og það er skýlaus s'kylda hvers templars áð kjósa að eins bann- menn. Og að féLagar bennar gangi öpinberlega móti málefnum þeim, er liún berst fyrir, má ekki líðast. Slikir menn verða að vikja, því þeir vinna málefnum þeim, er reglan berst fyrir, meira tjón en hreinir andstæðingar. Þingkosn- íngar sfenda fyrir dyrum. Það er því tækifæri fyrir stórstúkuþing- ið, sem nú er háð, að byrja og marka hreinar ljnur. Hér að framan er drepið á skoðun æðsta yfirmanns G.-T.- reglunnar. IÉg vona, að öllum full- trúum og félögum reglunnar sé Ijúft að starfa samkvæmt þvi. Ef allir templarar gera skyldu sína, er ísland hreint bannland 1930. Ylðf þBÖ ekki gú hátíð, sem þjóðinni yrði til mestrar bless- unar? Reykjavík, 8. júní J927. Felix Guflmuncisson. Ruglað i ríminu. , MgbJ.“ er heldur en ekki orð- ið ruglað í ríminu. Það man jafh- vel ekki eítir þvi, að Jóhannés bæjarfógeti var kosinn á Seyðis- firði, en heldúr, áð ekki sé enn þá farið að telja þar atkvæðin. Kaupmannahafnarbréf. Khöfn, j júlí. Hrakningur alþýðu-ráðherra. Hinn ítalski einvaldsherra, Mus- sðlini, svífst engra ráða til bess að koma andstæðingum sínum fyrir kattarnef. Ofsóknir hans gegn jafnaðarmönnum eru alþjóð kunnar. Meðal þeirra, er nýlega féllu í ónáð hans af þeim flokki, var maður að nafni Arthuro La- briola, áður verkamannaráðherra í ráðuneyti Giolettis. Labriola hafði verið undir „umsjón“ stjórnarvalda svartliða, en það er sama og að vera dæmd- ur til æfilangrar útlegðar á ein- hverri lítt lífvænlegri eyðiey við ítalíu. Manni þessum auðnaðist þó að komast úr klóm Mussolinis á þann hátt, að slást í hóp báð- gesta við baðstað einn á Italíu; tókst honum þá að komast í lít- inr) bát og eftir harða útivist náði hann landi við strendur Korsiku. En nú sem hann heldur, að hann sé úr allri hættu, uppgötv- ar hann, að hann er staddur í kviksandi. Eftir miklar þrautir og eftir að hafa skilið eftir það af farangri sínum, er hann hafði meðferðis, nær dauða en Iífi, tókst honum að ná landi. ’Hann var þó ekki sloppinn enn, því að þar urðu á vegi hans franskir varð- menn, en til allrar hamingju hafði hann á sér vegabréf, þar sem hann var nefndur ráðherra, og enn var í gildi, og fékk hann því að fara leiðar sinnar. Hann komst nú á bóndabýli, og fékk hann þar klæðf og mat. Eftir að Safa hvílt sig, hélt hann áfram til Parísar. Var honum þar tekið með miklum fögnuði á brautarstöðinni af fé- lögum hans, ítölskum og frönsk- um. „Tugthúslögin" samþykt í enska þinginu. Svo fór, að íhaldið enska sam- þykti „tukthúslögin“ — að því, er séð verður, án minsta kmn- roða. Eftir um 50 ára frelsi er nú gerð tilraun með lögum til þess að drepa niður félagsskap verkamanna. — Mr. Snowden lét þau orð falla á þinginu við þetta tækifæri, að verkamenn myndu halda áfram baráttu sinni gegn þessum lögum þrátt fyrir það, þótt þau væru samþykt í þinginu. — Sunnudaginn 27. júní voru á Englandi haldnir kröftugir mót- mælafundir gegn hinni áköfu árás íhaldsins gegn verkamönnum. Milljónir enskra verkamanna tóku þátt í þessum mótmælafundum. 1 Lundúnum efndu -verkamenn tit fundar á tilteknum stað, og löngu fyrir ákveðinn tíma byrjuðu menn að safnast saman, og kl. 2% héldu þeir í skrúðgöngu til Hyde Park. Segja blöðin, að þar hafi líkiega aldrei fyrr sést annar eins aragrúi af fólki. Frá 12 ræðustól- . um gullu við hin hvössustu mót- mæli gegn lögum þessum, og tóku

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.