Tíminn - 13.01.1952, Síða 3

Tíminn - 13.01.1952, Síða 3
10. blað. TÍMINN; siínnudafir»i> 13. janúar 1952. 3. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GULLNA HLIÐI Arndís Björnsdóttir í hlutverki kerlingarinnar. setja markið ekki hæna eða breyta að verul. leyti lágmarks- kröfunum, er öllu leiklistarlífi í upphafi verður farið nokkr- og göfugustu listaverkum vorra um orðum um leikritaval Þjóð- tíma. Forráðamenn Þjóðleik- leikhússins yfirleitt, en sér í hússins mega ekki lengur, sóma lagi um þá leikskrárbreytingu, síns vegna, skáka í skjóli þeirrar sem gerð var skömmu íyrir há- veigalitlu afsökunar, að allir ís- tíðarnar. j lenzkir sjónleikir séu íslenzkum Snemma í nóvember hafði' áhorfendum boðlegir. Ef þeir Lárus Pálsson fallizt á að skiia Shakespearesjónleiknum, As You Like It, fullæfðum og sýn- ingarhæfum um jólin, en þegar svo til kastanna kom, reyndist honum tíminn of naumur, eða var það ef til vill sckurn þess, að hann hafði færzt of mikið í fang? En svo mikið er víst, að hann lagði árar í bát og það var gripið til þess örþrifaráðs að sýna okkur margþvæidan og rjdcfallinn sjónleik eftir Davíð Stefánsson. Menn skyldu nú æ.tla, að það væri hverjum leik- stjóra kappsmál að komu sjón- leikjum sínum á svið á tilsett- um tíma, og allra sízt var að búast við þesus af jafn greind- um og þaulreyndum ieikstjóra sem Lárusi. Hann hefði átt að hafa vaðið fyrir neðan sig: þ. e.a.s. ætla sér nægiiegan tíma til æfinga, og auk þess ætti hann að vita gjörla hvað hver leikari má sér. Öðrum fremur ætti hon um að vera það ljóst, að „the show must go on“ (sýningin verður að fara fram) eru ekki ínnantóm orð, sem ekkert mark er á takandi, heldur beinlínis einkunnarorð og ófrávíkjanleg regla allra sannra leikstjóra, er vilja ekki á annað borð vamm sitt vita og gera jafn liarðar kröfur til sjálfra sín og leikar- anna. Þó er ekki svó að skilja, að Lárus einn eigi alla sök á þeim mistökum, sem á hafa orð ið, þar sem þjóðleikhússtjóri sjálfur hefir gerzt sekur um þá gálausu yfirsjón að sýna und- irmanni sínum (þ.e.a.s. Lárusii .bæði of mikla vægð og undan- látssemi. Við opinberar leiká- ætlanir ber að standa, hvað sem á bjátar, og Þjóöleikhúsið ætti að sjá sóma sinn í því, að ganga á undan með góðu i’or- dæmi í þessum sökum. Æski- legt væri, að þessi mikla stofn- un væri rekin af svo mikilli for- sjálni og fyrirhyggju, að slík glöp yrðu ekki í framtíðinni annað en vonlaus draumur ill gjarnra manna. Sökum þess, að Þjóðleikhúsið hefir ábyrgðarmiklu starfi að gegna, sem miðstöð íslenzkrar leikmenningar jafnt hér heima sem erlendis, ber því ekki ein ungis að velja góð erlend og inn lend verk, heldur einnig að vanda eins mikið til sýninganna eins og frekast er kostur á, en á þessu vill stundum verða mis- brestur, enda þótt þetta hljóti Ú tigangur Eftir séra Guimar Árnason dyri þess. Leikritaform er að 'pví leyti frábrugðið öðrum frá- sagnarstíl, að ekki er kleiít að lýsa skaphöfn, lífsviðhorfi og skoðunum persóna’nna nema í samræðunum eða eintölum, sem nú eru orðin úrelt. Rithöfundar eins og t.d. Davíð Stefánsson, sem eru orðnir vanir frjálsari og kröfuminni tjáningarmáta eiga oft örðugt með að þröngva Veturinn í fyrra var óvenju neina bót. Mér hálfleiðist að anda sínum í spennitreyju leik- lega harður, einkum á Norður vita af hrossunum úti í slag- ritaformsins. Sú list og tækni er og Austurlandi. Og margir veðri og hríðum, jafnvel þó ekki öllum fengnar og stundum voru illa undir hann búnir. þau séu full og vel út búin af þarf líka meira en langa og erf Samt reyndu bændur að hendi náttúrunnar. Og uni iða reynslu til þess að semja bjarga bústofni sínum eftir bezt frjarisræðinu. Ef þau þokkalegan sjónleik. jföngum. jkoma heim, þykir hart að Svo marga áberandi agnúa ^ Þess voru eflaust dæmi að ieka þau út í óveður. Maður má finna á allri byggingu menn í neyrð sinni létu sum Iætur þau þá frekar inn. Og Gullna hliðsins, að ekki er gott hrossinn sverfa gaddinn of þaö er ekki sparað að hnýta as vita hvern skal fyrstan longi. En langflestir liknuöu í þú, sem ékki eiga hús^ yfir nefna, þess vegna verður handa þsini eins og unnt var. Og hrossin. Það þykir ómenning. hófið að ráða því. Engin vanda- þ^ð mætti segja margar ótrú hað ei að vonum talið alveg mál, hvorki trúarlegs né sið- iGg^nr sögur af því, hvað ýms- óverjandi aö láta þau beija ferðislegs eðlis, eru lcrufin þar ir íögðu á sig af erfiði til þess gaddinn sársvöng. Slíkt varð til mergjar. Þótt Davíð bæti all hjúkra skepnunum, þegar.ai við lög. miklu við þjóðsöguna, í raun- verulega harðnar á dalnum. j Og mörgum leiðist að vita inni alltof miklu, fylgir hann Vinnutíminn varð óhæfilega: af mönnum, sem eru á ferð henni samt full fast eftir. langur og skuldirnar hrúguð- j að næturlagi þó þeir séu Stærri skáld hefði tekið sér,ust UPP- En menn höfðu ekki sæmilega búnir og fari ekki skáldaleyfi með heimildirnar. Enginn forvitnilegur aðdrag- andi, né heldur endanlegt háris, eru þar fyrir hendi og hvort- í landinu voðinn vís og til1 tveggja veldur því, að sjónleik- hvers eigum við eiginlega a.ð urjnn er óhóflega langdreginn hafa Þjóðleikhús, ef léttvægir og flatneskjulegir gamanleikir ásamt sviplausum skrautsýn- og afturþungur,N enda eru tveir síðustu þættirnir svo magnaðir skrúðmælgi, væminni tilfinn- samvizku til að láta það ráð- | villur vegarins. Sumir láta ast hvort fénaðurinn félli enn ljós í glugga í hríðum. ingum fylla leikskrána svo mán ^ mgasemi og tilgerð, að um þver uðurn skiptir. bak keyrír, Og ekki er svo vel, Oftsinnis hefir okkur fslend- ag skarpar hugsanir og ágætar ingum verið borin á brýn óvand.iathuganir séu a3 finna innan virkni og hirðuleysi hvað varð- um aiian eiginn. eða ekki. Þeir voru líka brýndir. M. a. af Dýraverndarfélagi íslands. Það auglýsti oft í útvarpinu, að menn væru á það minntir að gæta þarfa skepnanna, mættu ekki einu sinni gleyma smáfuglunum. Þetta var fall- egt og hafði vafalaust ein- hver áhrif. ar útflutning vorn, og nú virðist sú jákvæða gagnrýni vera fyrst farin að bera einhvern veruleg- an árangur, því að framleiðend- urnir leggja sig í líma að vanda hvað mest til vörugæða og frá- gangs. En er Gullna hliðið var gert að útflutningsvöru, var stórt skref tekið aftur á bak í þessari viðreisnarbaráttu. — Þótt þjóðsagan sjálf kunni að vera bæði óvenjulegt og nýstár- leg í augum útlendinga, getur það engu breytt um raunveru- legt listgildi þessa margum- deilda sjónleiks. Áður en gerð verður grein fyr ir boðskap og efni Gullna hliðs ins, skal hér lítillega rætt um almennt viðhorf íslenzkra rit- höfunda til leikritagerðar eins og sakir standa. Það eru mörg vítin að varast fyrir rithöfund,j sem hyggst semja leikrit. Byrj- ; andanum ber fyrst og fremst að kynna sér sviðið út í æsar og' alla þá starfsemi og vinnu, er að því lýtur. Á þessu hefir meg- in þorri allra íslenzkra leikrita- skálda viljað flaska, það er þetta að vera bæði ásetningur og ósk ’ kunnáttuleysi frá sviðslegu og þjóðleikhúsmanna. Þær getsak- tæknilegu sjónarmiði séð, sem ir, sem forráðamönnum Þjóð- j hefir ætíð staðið þeirn fyrir þrif leikhússins hafa svo oftlega ver ^ um. I þessu sambandi skaðar ið gerðar, hvað snertir leikrita ekki að geta þess, að lýrikin í Að lokum skal vikið nokkrum orðum að persónusköpun höf- undarins, sem virðist öll vera rneira eða rninna í molum: Sat- an sjálfur t.d. minnir einna helzt á vanskapaðan, en kjaft- foran götustrák, sem engum skýtur skelk í bringu. Vændis- konan er ekki nándar nærri Það getur alltaf verið að ein- hver leiti skjóls, og þá er það hjartanlega velkomið. Lendi einhver í ógöngum eða týnist, þá vantar ekki menn til að leita hans. En þetta fólk þarna á göt- unni..,. Er hægt að gleyma því, látast ekki vita af því? Það er a. m. k. ein stofnun Sem betur fer þykir það í þjóðfélaginu, sem getur það heldur ekki mannsæmandi J ekki. Kristin kirkja. Einstak lengur, að láta skepnunum lingar svara fyrir sig, en hvað líða illa, ef nokkurs annars sem hver segir, svara ég fyrir er kostur. Sumir geta ekki kirkjuna .Hún getur ekki tek einu.sinni sofnað, ef að þeir ið slíkri frétt þegjandi. vita af kettinum eða hund- Þegar landsmenn hurfu inum úti, einkum ef hríð er frá heiðni var það fyrsta eða kalsaveður. Þeir fara krafa kirkjunnar, að hætt heldur á • fætur og hleypa yrði aö bera út börn. Þetta þeim inn. , fólk er boriö út í vissum skiln Nýlega var frétt í útvarp- ingi. inu, sem vafalaust vakti at-1 Ég játa að það á eflaust hygli margra. Setti hroll að sökina sjálft að mestu. Enþað sumum. í viðtali við Gísla for réttlætir ekki að það sé yfir stjóra Sigurbjörnsson var get gefið í frostum og kuldum. ið um útigangsfólkið í höfuð-j Kirkjan má ekki þola slíka corginni. Það var sagt ber- hluti. Þá hefir hún fyrirgert um orðum að þar væru til að kenna sig við Krist. Og nokkrir menn, sem hvergi kirkjan hlýtur að geta fundið ættu höfði sínu að halla. ráð til að skýla þessu fólki. IjHefðu hvergi skýli í vetrar- Hvað sem það kostar verður Jkuldunum. Skriðu á nóttun- það að gerast. I um inj^ í húsasund eða inn í Það er líka óhugsandi að opinn kjallara.... Það var þetta sé svo erfitt. Kirkjan hvergi rúm fyrir þá í borg- þarf ekki annað en vekja inni. Þeir fengu hvergi inni. samvizku þjóðarinnar. Meira að segja gamall dall Ríki, sem árlega græðir jur, sem lá ónotaður á höfn- tugi milljóna á brennivíni, inni, fékkst ekki lánaður, svo hefir ágætlega efni á, og ber að hægt væri að hýsa þá þar. beinlínis skylda til, að byggja 6 Hjartarúm yfirvaldanna var skýli yfir þá, sem eina lífið er nú ekki meira. Vesalingarnir brennivínið. Bjargarleiðirnar máttu ekki hýrast í skips- eru margar. Brynjólfur Jóhannesson í hlut- skrokknum. Víða er nú pott- Það er aðeins eitt, sem ekki verki Jóns. lur brotinn. er mögulegt. — Að sofa á Ég mæli ekki miskunnar meðan fólkið verður úti á val, eru velflestar reistar á rök- Fjalla-Eyvindi tefur mjög fyrir nógu hórkonuleg, postularnir leysinu við málleysingjanna milli húsanna. þéttum og sanngjörnum athug- allri leikrænni athöfn og dreg- unum. Góður ásetningur og . ur stórum úr áhrifamagni sjón- fagrar óskir hrökkva samt leiksins, er til átakanna kemur. skammt, þegar smekkvísin og í samanþjappaðra og gagnorð- kunnáttan fá ekki að ráða. ara formi hefði mátt ná enn rislágir og rindilslegir og höfuð j ______________________ paurinn sjálfur, hann Jón Jóns- | son, er jafn hversdagslegur og byrðis átök koma til grelna. Nóg nafn hans. Hann er samur og um það. jafn, þótt hann deyi — af vör- j í „Poetics, 6“ eftir Aristóteles Það er mikið vafamál, hvort1 dramatískari árangri. — Allirum hans hrökkva ekki annað gerir höfundurinn ýtarlega nokkuð það leikrit sé til í víðri þeir sjónleikir, sem samdir eru en fúk- og klámyrði allan lið- grein fyrir vissu sálrænu eðli veröld, sem mundi verða létt- vægt fundið á hinum „hárná- kvæmu" metaskálum æðstu án hliðsjónar af sviði, þ.e.a.s. þeim möguleikum, sem það býð- langan sjónleikinn. A hinni sjónleiksins, sem hann kallar strákslegu forherðingu hans fær ! „catharsis“ eða sálarhreinsun. ur og þeim takmörkunum, serp maður jafn fljótt leiða og á Hann telur, að í hvert skipti, presta musterisins, eftir að, það setur, eru fyrirfram for-! hinum tilbreytingarlausu og sem einhver leikpersóna verði Gullna hliðið hlaut velþóknan- I dæmdir, enda mun það mála j bölvi blöndnu orðaskiptum að þola þung örlög, eða rati í lega blessun þeirra. spurn hvaða dóma komandi kynslóðir munu leggja á fagur- fræðilegt mat vort og mæli- kvarða, ef Gullna hliðinu skal sklpað á bekk með vönduðustu Mér er, sannast, að öll þekktustu skáld í heimi leiklistarinnar, Moliére, Shakespeare, Ibsen og O’Neill, svo nokkur séu nefnd, hafa öll alið aldur sinn ýmist innan veggja leikhússins eða i and- þeirra hjóna. Kerlingin er sú raunir eða verði fyrir einhverj- eina leikpersóna, sem höfundi um árekstrum, leysist þá oft hefir tekizt að blása nokkru, leyndar kenndir og niðurbæld- lífi í, en gallinn er bara sá, að ar geðshræringar úr læðingi og hinar persónurnar hverfa svo í. fæst þá um leið færi til þess að skugga hennar, að engin inn-jlosa sig við meinlega sálar- kvilla og geðflækjur, og árang- urinn er venjulega sá, að sál- in skírist við þrautirnar og öðl- ast vandfundið jafnvægi og innri frið. Þetta leikræna fyrir- brigði (catharsis) er að hans dómi jafn nauðsynlegt hverjum sjónleik eiiyc og loftið maiin- inum, og á þessu flaskaði Davíð. Frammistaða leikendanna var í réttu hlutfalli við innihald og listfengi hlutverkanna, og bar Arndís Björnsdóttir af eins og gull af eir. Halldór Þorsteinsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.