Alþýðublaðið - 16.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðnblað! Gefitt nt af Alþýttuflokknum 1927. Laugardaginn 16. júlí. 163. tölublað. GAMLA Bí® FyrirnyBd ai eías Sjónleikur í 9 páttum eftir skáldsögu Mabels Wagn- aiEs. Aðalhlutverkin leika: ¥iola Dana, Lew Cody, Monte Blne. Þetta er rajög l’al- leg átakanleg og efn- isrík mynd. Kaupið Alpýttublaðið! Utboð Tilboð óskast um steinsteypt ibúðarhús við Laufásveg. — Uppdrátta og lýsingar má vitja til Sigurðar Guðmundssonar, Laufásvegi 63 (sími 1912). Á sama stað verða tilboðin opnuð hinn 21. p. m. kl. 11. Skilatrygging 15 kr. Reykjavik, 15. júlí 1927. Sig. Guðmundsson. I ffarvepu sninui frá 15.—25. p. m. ggegnir frk. Katrin Tboroddsen iæknir læknissförfum rnínum. Fs*IHg*ik EJiiriissoBi, læknir. NYJA BIO Hring um jörðina á 18 dögum. Síðari hluti, 12 pættir, sýndur í kvöld og næstu kvöld. Drengir og stúlfeur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Fastar bílferðir fyrlr fólk- og vðru-flutiiinga frá verzl. Vaðnes í Reykjavk. Frá Rvík að lorfastöðum í Biskupstungum — Torfastöðum til Rvíkur —. Rvík að Garðsauka Viðkomustaðir: Ölfusá, Þjórsá, Gaddstaðir — Garðsauka til Rvíkur — Rvík að Torfastöðum — Torfastöðum til Rvíkur — Rvík að Þingvöllum Mánudaga kl. 10 f. h. Þriðjudaga - 10 f. h. Miðvikudaga - 10 f. h. Fimtudaga Föstudaga Laugardaga Laugardaga 10 f. h. 10 f. h. 10 f. h. 5 e. h. Simai- f Rvík: 22S «« 1852. í Norður-ísafjaxðarsýs'lu var Jón Auðunn Jónsson .-(ílialds) kosinn með 641 atkv. Finnur Jónsson (Alpfl.) fékk 392 atkv. Auðir og ógildir 52 seðlar. Erlefiid simskeytL Khöfn, FB., 15. júlí. Vatnavextir í Kina. Frá Lundúnum er símað: Mikl- ir vatnavextir eru í Nagan-hwei- héraði. Bæir og porp hafa lagst í eyði, og er gizkað á, að tvö púsund menn hafi farist. Af frelsisstriði Kínverja. Frá Shanghai er símað: Han- kau-herinn hefir safnast saman Afgrelði allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgísli Jónsson, Óðinsgötu 4. nálægt Kiukiang, og er búist við pví, að hann muni bráðlega hefja sókn á Nanking. Af pessum or- sökum hefír Chiang Kai-shek neyðst til pess í bráð að hætta við sókn sína móti Norðurhiern- um, og hefir hörfað suður á bóg- inn með her sinn. Kosningalagabreytingar sam- pyktar á Frakklandi. Frá París er símað: Þingið hefir sampykt breytingarnar á kosn- ingalögunum. AusturEerðir IMF Sæbergs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. í Fljótshlíðina mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. Simi 784. — Simi 784. — utan húss og innan. Komlð og semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Sími 830. Frá Steindóri Þlngvalla alla daga. Ódýrast far. Beztar bifreiðar. 1 Drastasfcóg kl. 10 í fyrra málið. Staðið við allan daginn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.