Tíminn - 08.02.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.02.1952, Blaðsíða 5
31. blað. TÍMINN, föstudaginn 8. febrúar 1951. Föstud. 8. fehr. Óvenjuleg lög : Af lögum þeim, sem voru samþykkt á seinasta þingi, munu lögin um ráðstöfun á tekjuafgangi ríkissjóðs .1951 verða talin sérstæðust og merkilegust, er fram líða stundir. Það mun ekki hafa komið fyrir áður, að ríkið hafi skilað svo ríflegum tekju afgangi, að þurft hafi að setja sérstök lög um ráðstöfun hans. Að því leyti eru lög þessi óvenjuleg. Hitt er svo eigi að síður merkilegt, hve miklu fé er hér varið til efl- ingar nauðsynlegustu fram- kvæmdum í landinu. Án tekju afgangsins hefði verið óger- legt að veita jafnmiklu fé til þessara framkvæmda. Það er óþarft að rifja það upp hér, hvernig tekjuafgang inum er skipt. Stærstu fram- lögin fara til landbúnaðar- lána (16 millj. kr) og til íbúða ' bygginga í kaupstöðum (12 millj. kr.). Tekjuafgangurinn og ráð- stöfun hans er vissulega góðj sönnun þess, hve mikilsvert' það er að hafa örugga og góða fjármálastjórn. Slíkri j stjórn er það að þakka, hve vel hefir hér til tekist. í þessu sambandi er ekkij úr vegi að minnast þess, hve, illa gekk með fjárstjórn ríkisj ins á árinu 1947—49. Þá varð! árlega tekjuhalli, er skipti mörgúm tugum miljóna! kröna. Skuldasöfnun ríkisins' óx gífurlega og ríkið var kom! ið í hin stórfeldustu vanskil. j Með svipuðu áframhaldi var ríkisgjaldþrot skammt fram-| undan. íslenzka lýðveldið; hefði þannig beðið skipsbrot! strax á fyrsta áratug sínum. I i Hin chagstæða fjármála- stjórn á þessum árum krafist enn meira átaks af núverandi rikisstjórn til þess að koma! fjárreiðum ríkisins aftur á- réttan kjöl. Þegar þetta er'i athugað, verður fyrst ljóst, I hve mikið starf og einbeitta' forustu hefir þurft til þess að , ná framangreindum árangri. í sambandi við ráðstöfun tekjuafgangsins er vert að rifja upp þau ummæli Þjóð- vlljans, að leggja megi að jöfnu tekjuöflun ríkisins og okurgróða heildsalanna. Hver vill leggja að jöfnu framlög til ræktunar og bygginga og eyðslueyri braskaranna? En það er ekki aðeins tekju afgangurinn og ráðstöfun hans, er hefir áunnist við það, að greiðsluhallarekstri ríkisins hefir verið snúið í hagstæðan rekstur. Vegna þessa hefir sá árangur einnig náðst, að hægt hefir verið að draga úr ýmsum höftum, en slíkt hefði verið ógerlegt, ef tekjuhallareksturinn hefði haldist áfram. Þá hefði láns- f j árkreppan orðið miklu verri, þar sem ríkið hefði með skuldasöfnun sinni dreg ið lánsfé frá atvinnuvegun- um og nauðsynlegum fram- kvæmdum. Og þá hefði ekki verið nokkur möguleiki fyrir því að koma fram byggingu hinna nýju orkuvera og á- • burðarverksmiðjunnar, því að erlent fé til þessara fram- kvæmda hefði ekki fengist, ef ríkið hefði verið rekið á- fram með stórfelldum tekju- halla. ERLENT YFIRLIT: Stjómmálin í Egyptalandi Þar er nú talið friðvænlegra vegna óíla stjórnmálaleiðtoganna við byltingu Fréttaménn þeir, sem íylgj- j að stjórnmálaleiðtogarnir voru ast bezt með stjórnmálum Eg- búnir að missa tökin á múgn- yptalands, láta nú yfirleitt uppi' um, er þeir höfðu æst upp, og þá skoðun, að auknar líkur séu {næsta skref hans yrði að beina fyrir því, að deila Breta og vopnunum gegn þeim og stór- Egypta jafnist. Endanlega verð- j eignastéttinni, sem raunveru ur þó ekki neitt fullyrt um slikt, I lega ræður yfir stærstu flokk því að oft hefir verið erfitt að j um landsins. átta sig á stjórnmálum Egypta | og þó sennilega sjaldan erfiðara en nú. Afstaða égypzkra stjórnmála- manna tll- utanríkismála hefir jafnan verið býsna tækifæris- Þáttur Farouks. Nahas Pasha sá sjálfur glöggt j þá hættu, sem hér var á ferð- j um. Strax meðan óeirðirnar | stóðu yfir, bauð hann Farouk Innílutningur dráttarvéla sinnuð. Yfirleitt hefir sá af konungi að leggja niður völd, tveimur aðalflokkum landsins, I svo að hægt væri að mynda er verið hefur í stjórnarand- jnýja st]óm. Farouk hafðl hins stöðu í þáð og það skipti, deilt j vegar önnur ráð í huga. Jafnan á stjórnina fyrir undanlátssemi j hefir verið grunnt á því góða milli hans og Nahas Pasha. Það mun ekki hafa verið illa séð af Farouk, að Nahas Pasha stofn- aði til deilunnar við Breta, því að hann hefir mikinn áhuga að ná Sudan undir egypzku krún-j una. Hins vegar mun Farouk gjarnan hafa óskað, að aðrir en Nahas yrðu til þess að leysa deiluna og hljóta sóma af því. Talið er því, að hann hafi beðið eftir tækifæri til að steypa Nahas Pasha úr stóli og gera hlut sjálfs sín sem mestan. Þetta tækifæri kom, þegar stjórn Nahas missti tökin á múgnum í Kairo. Jafnframt munu að- farir múgsins hafa gert Farouk nokkuð skelkaðan, einkum eft- ir að þær tóku að beinast per- sónulega gegn honum. Svo gat hæglega farið, að Farouk op; stjórn hans yrðu að biðja Breta um hjálp og hefði þá deilunni við þá lokið á lítt skemmtilegan hátt fyrir stjórnendur landsins. Til þess að gera hlut sinn sem mestan tók Farouk það til ráðs við Breta. Þannig deildi Nahas' Pasha mjög á undanlátssemi við Breta rétt áður en hann myndaði stjórn þá, er stóð að brezk-egypzka samningnum 1936, sem rennur út 1956, en Nahas lýsti úr gildi fallinn á seinasta ári. Nahas Pasha deildi og mjög hart á stjórn Ali Maher Pasha 194Ó'fyrir að vera verk- færi Bretaf en nokkru eftir, að Nahas kom til valda sama ár, lét hann hneppa Ali Maher í fangelsi fyrir andbrezka af- stöðu og hélt honum í fangelsi á þriðja ár^Þannig mætti halda áfram að nefna dæmin um tæki færissinnáða framkomu egypzkra stjórnmálamanna. Vopnin snúast i höndum Nahas Pasha. Það er 'ýfirleitt talið, að til- drögin að núv. deilu Breta og Egypta hafa veriö þau, að stjórn Nahas Pasha hafi fundið sig veika í sessi og því gripið til þess ráðs að taka upp ósáttfúsa afstöðu til Breta í því skyni að' í stað þess að taka við lausnar- auka vinsældir sínar. Öðruvísi j beiðni Nahas að víkja honum verður það tæpast skýrt, að j og stjórn hans frá, þar sem hún stjórnin rýkur í ólöglega upp- gæti ekki haldið uppi lögum og sögn á samningi, sem á að falla reglu. Jafnframt fól hann ein- úr gildi eftir 31/-. ár. Samkvæmt um nánum vini sínum, Ali Ma- þeim samningi eiga Bretar þá her, að mynda nýja, ópólitíska Flestum bændum mun það kunnugt, að innflutningur hjóladráttarvéla til landbúnað- arstarfa hefir nú verið gefinn frjáls. Nær 450 bændur höfðu óskað eftir því við Úthutunarnefnd jeppabifreiða, að þeir fengju leyfi fyrir kaupum á hjóladrátt arvél á þessu ári. Margir þess- ara bænda tilgreindu hvaða teg und dráttarvéla þeir vildu helzt fá, svo og hvaða hjálpartæki þeir vildu fá með þeim. Þar sem innflutningur um- ræddra véla er nú frjáls, þá er e.t.v. réttara að vekja athygli bænda á því, að Úthlutunar- nefnd jeppabifreiða mun á eng an hátt geta orðið miniliður á milli innflytjenda og kaupenda dráttarvélanna. Þess vegna Eftir að Ali Maher var sleppt j þurfa þeir bændur, er hugsa úr haldi, lýsti hann yfir þeirri sér að kaupa dráttarvélar eða skoðun sinni, að hann vildi góða hjálpartæki með þeim, að samvinnu við Breta og Egyptarj ta að nyj enda þótt þeir ættu fyrst og fremst að snua h úthlutun- ser að umbotum mnanlands, ^ ALI MAHER PASHA. Bretar óttuðust því, að hann stæði í samningum við ítali og kröfðust þess vegna, að hann legði niður völd. Nahas Pasha varð þá forsætisráðherra og lét hann nokkru síðar handtaka Ali Maher fyrir vinfengi Við ítali. Sat hann í fangelsi á þriðja ár, eins og áður segir, næstu árin. Þetta hefir hann endurtekið síðan. Annars er tal ið, að ekki sé mikið á skoðun- arnefndar. Þar sem afgreiðslufrest- ur slíkra stærri véla, mun um hans að byggja, því að hann vera nokkuð langur, þá ættu all sé fyrst og fremst verkfæri Far-1 h bændur, er vilja fá sér slík stjórn. Ali Maher Pasha. Hinn nýi forsætisráðherra er 68 ára gamall. Hann er einn af ríkustu auðmönnum . Egypta- lands. Hann lauk lagaprófi 1902 og gegndi dómarastörfum um alllangt skeið. Á árunum 1924— 32 gegndi hann ýmsum ráðherra störfum. Síðar varð hann per- sónulegur ráðunautur Farouks konungs og hefir jafnan verið mikil vinátta milli þeirra. Ár- ið 1936 var hann forsætisráð- herra um þriggja mánaða skeið að afstöðnum miklum ó- eirðum, er þá höfðu átt sér stað. í ágúst 1939 gerði Farouk hann að forsætisráðherra í ann árekstrar milli Breta annars'að sinn og gegndi hann því vegar og egypzkrar lögreglu og; starfi þangað til í júní 1940. Þá almennings hins vegar, er náðu j vék Farouk honum frá að til- hámarki sinu, er Bretar afvopn hlutan Breta. Ali Maher lýsti uðu lögregluna í Ismailia föstu- yfir samstöðu með Bretum, er daginn 25, i.m. Þetta leiddi til styrjöldin við Þjóðverja hófst, stórkostlegustu óeirða í Kairo og sleit þá þegar stjórnmála- næsta dag. Upphaflega beind- J sambandi við Þýzkaland og lét ust þær gegn Bretum, en þegar | fangelsa alla Þjóðverja í Egypta leið á daginn beindust þær einn I landi. Hins vegar var hann mjög ig gegn Farouk konungi og'tregur til að beita sams konar ýmsum leiðtogum yfirstéttarinn' aðgerðum • gegn Itölum, er þeir ar. Óeirðirnar voru merki þess, sögðu Bretum stríð á hendur. að fara í burtu með allt herlið sitt af Súezeiðinu árið 1956. Sú ástæða kann og að hafa ráðið nokkru, að stjórnin hafi talið það vænlegt til þess að knýja fram fyrirætlanir Egypta í Súdan að gera Súez að deilu- efni áður en Bretar færu þaðan. Það, sem er takmark Egypta með deilunni, er fyrst og fremst það að ná yfirráðum yfir Súdan. Eins og fyrirfram mátti vita, höfðu Bretar uppsögn Egypta ekki að néinu, og eftir það var stjórn Nahas Pasha neydd til að herða áróðurinn gegn þeim um allan helming. Hún hafði ráðist í verk, sem hún hafði ekki getu til að framkvæma. Af leiðingarnar urðu sífellt meiri ouks konungs, en Farouk hefir- unnið sér það álit, að hann sé tækifærissinnaður valdastreitu- maður, er dreymi um sjálfan sig sem æðsta yfirmann eða kalífa arabísks ríkjabandalags. Samkomuíagshorfur. Stjórn Ali Mahers lýsti yfir (Framhaid á 6. síðu) Þegar á. þetta allt er litið, fær þjóðin vart fullmetið það, hve mikilsvert það hefir verið, að ríkið hefir notið traustrar bg hagsýnnar fjár- málastjómar tvö seinustu ár in. Af þessu má og vissulega draga þá ályktun, hve mikils vert það er, að áfram sé stefnt að því að hafa ríkis- reksturinn hallalausan. í þvi sambandi má minna á það; að afgreiðsla núgildandi fjár laga er í hæpnasta lagi og lítið má út af bera ef ekki á illa að fara. Þó hefði hún orðið stórum ógætilegri, ef ekki hefði notið við frábærra einbeitni fjármálaráðherrans, en hann hótaði afsögn sinni, ef sá háttur væri upp tekinn. Núverandi fjármála- ráðherra sýndi þá, hve traust og einbeittlega hann heldur á málum, enda hefði hann ekki ella náð þeirn glæsilega árangri, er fjármálastjórn tveggja seinustu ára ber svo glöggt vitni um. Raddir nábúanna Alþýðublaðið ræðir í gær um þau ummmæli Maliks, að raunverulega sé þriðja heim- styrjöldin skollinn á. Það seg ir: „Jakob Malik, aðalfulltrúi Rússlands á þingi Sameinuðu þjóðanna i París siðan Andrei Vishinsky hvarf þaðan heim nokkru eftir áramótin, er sagð ur hafa látið sér þau orð um munn fara á síðasta fundi þingsins, í fyrradag, að þriðja heimsstyrjöldin væri þegar skollin á. Að sjálfsögðu hefir hann ekki sagt þetta frá eigin brjósti frekar en annað. Full- trúar Rússlands úti um heim eru ekki vanir því, aö vera ó- gætnir í orðum. Þeim þykir vissara að vita stjórn sína á bak við sig. Það er því lítill efi á því, að hann hafi með umræddum orðum látið í ljós álit sovétstjórnarinnar. Hér skal ekkert um það j íslenzkum sveitaheimilum, tæki, að bregða skjótt við og senda pöntun til þess innflytj- anda, er söluumboð hefir hér á landi, fyrir þá vél, er þeir vilja eignast. Eins og allri aðstöðu er farið á landi voru, er e.t.v. þægilegast fyrir væntanlega kaupendur, að snúa sér til síns kaupfélags með pantanir sínar, í stað .jpess að hver einstakur bóndi sendi pöntun til innflytjanda vél- anna. Þeir bændur, sem hafa eigi enn ráðið við sig, hvaða tegund véla þeir vilja helzt kaupa, ættu að leita álits verkfæraráðunaut ar Búnaðarfélags íslands, hr. Einars Eyfells, er mun að sjálf- sögðu gefa allar upplýsingar, sem óskað er eftir. Dráttarvélar og þau hjálpar- tæki, sem þyrftu að kaupast með vélunum, ef þær eiga að koma að fullu gagni, kosta mik- ið fé. Mjög er hæpið, að meðal- búið á landi voru geti staðið straum af þeim vélakosti, er bændur girnast og þurfa, ef vel á að vera. Þess vegna er hin mesta nauðsyn, að bændur at- hugi gaumgæf)lega, að hvað miklu leyti hægt er að eiga vél- ar og hjálpartæki í félagi. Þeim, er þekkja til starfa á er sagt, hversu rétt orð Maliks það vel ljóst, að félagseign vél- reynast. En skyldi framtíðin anna er nQkkrum vandkvæðum leiða það í ljós, að þriðja heims j bundin, því viss störf bera að styrjöldin hefði raunverulega verið byrjuð, þegar hann tal- aði þau, — hverjum ætti mann kynið þá styrjöld þá að þakka, ef svo mætti að orði kveða? Varla getur Malik átt við ann að en styrjöldina í Kóreu, sem nú er búin að standa hálft ann að ár og margir að vísu hafa óttazt, að væri upphaf þriðju heimsstyrjaldarinnar. En hver byrjaði þann leik? Hver getur neitað því, svo vafalausar upp- lýsingar, sem fyrir liggja um upphaf hans, að það voru hand bendi Rússlands í Norður- Kóreu, sem með árásinni á Suður-Kóreu settu morðtólin í gang?" Alþýðublaðið segir að lok- um, að vesturveldin muni gera sitt til þess að koma á friði í Kóreu. En til þess þurfi líka viija hjá Rússum og fylgi rikjum þeirra og ummæli Maliks geti bent til þess, að sá vilji sé ekki jafnmikill og stundum sé af látið. á sama tíma, á hverjum bæ, s.s. heyþurrkun og heimflutning- ur á heyi. Reynslan mun því verða sú, að félagseign fleiri bænda um sjálfa vélina verður erfiðleikum undirorpin. Aftur á móti er ekki sjáan- legt, að neitt sé því til fyrirstöðu að bændur eigi ýms hjálpartæki í félagi, 2 eða fleiri, eftir stað- háttum. Má þar nefna plóga, herfi, áburðardreifara, sánings og upptökuvélar o.fl. o.fl. Að undanförnu hafa flestir bændur, ef ekki allir, fengið sláttuvél með hverri drátarvél. Þetta virðist vera fullkomið ó- hóf. Þar sem ekki er því lengra á milli bæja, ættu hverjir 2—3 bændur hæglega að geta átt sláttuvélina í félagi. Því sjaldn ast stendur á miklu hvern klukkutimann slegið er. Til þess að félagseign hjálpar tækja geti orðið að fullu gagni, (Framhald á 6. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.